Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 25. ágúst 1949 V I S I R WINSTDN S. CHURCHILL: 42. GREIN. Láns- og ieigulögin skiptu sköpum í styrjöldinni. Lloyd George var boðin sendi- herrastaðan í Washington, en Halifax varð fyrir valinu. Churchill haföi. ritað Roosevelt forseta ítarlegt bréf hinn 8. desember 1940 og var megininntak þess rakið hér í síðuslu grein. I>ar lýsli Churrlviil ástandi og’ horfum fyrir árið 1941 og Jeggur spiiin á borðið í yrir Ropsevelt, Leggur hann áherzlu á. að bráðlega muni sú stund upp renna, að Bretar geti ekki lengur greitt út í hönd hergögn og vistir, er þeim var svo mikil nauðsyn að fá frá Bandaríkjunum. Bréfið, sem var eill hið mikilvægasla, sem eg hefi nokk- i'i'u sinni ritað, barst hinum mikla vini okkar í hendur. er liann var á skemmtiferð í bandaríska herskipiuu Tus- caloosa og hinu sólu baðaða Karíbahafi ásamt vini sin- ilm iiaiiy Hopkins, sem þá var mer ókúnnugur. Hopkins skýrði mér frá þvi siðar, að Roosevelt hefði lesið og end- iniesið bréf mitt í einrúmi. þar sem hann sat í stól sinum á þilfarinu, og að i tvp daga hefði hann ekki tekið neina ákvörðun í málinu. Hann var i djúpum þönkiim og msélti iátt. Alieiðing alls þessa varð dásamleg ákvörðun. I>að var aldrei neitt á huldu um það, að forsetinn vissi ekki, hvað hann ætlaði að gera. Erfiðleikar lians voru i þvi fólgnir, að fá þjóðina með sér og sannfæra Bandarikjaþing um að hlíta leiðsögn hans og ráðum. Samkvæmt þvi, er Settinius hefir gert uppskátt síðar hafði forsetinn vakið máls á þvi i ráðgjfarnefnd }>eiri i, er fjallar uin skipastólsyandræðin. að cnga nauðsvn bæri ti|, að Bretar væru að rýja sig iim að skyrlunni til þess að láta smiða, skip sín í Bandarikjun- um, eða fyrir Bandaríkjamenn að lána þéim fé i þessu skyni. Þvi gætu Bandarikin ekki tekið fullsmíðað skip og teigt Bretum það, nieðan á slyrjöldiioii sta'ði? Svo virðist, sein hugmvnd þessi hafi fvrst slungið upþ kollirium í fjárrnálaráðuneytinu, én lögfræðingar þess, einkúm Oscai'C. Cox frá Maine-riki liafði orðið fyrir djiip- tækúm áhrifum frá Morgenthau fjármálaráðtierra. Svo- leiðis var mál með vexti, að til var lagastafur frá árinu 1892, þar sem segir, að hermálaráðherrann geti, ef hann telji það „almenningi fyrir heztu1, „leigt“ eignir hersins, ef almenningsþörf krefsl þeirra ekki, í vissan tima, ekki lengur en fimin ár: fordæmi voru fyrir hendi og skjalfest um leigu á eignum hersius. Þannig liafði þetta orð „leiga“ (leáse) verið að brjótast i lniga Roosevelts um nokkurt skeið og lmgmyndin um Icigu til Breta, í stað þess að halda sér rfð óendanleg lán, sem bráðlega myndu útiloka alla möguleika til þess að luinl væri að endurgrciða þau nokkuru sinni. Nú yar þessu skyndilega hrundið í fiamkva'ind og hin dýrlega hugmynd um láns- og leigulögin varð til. Forsetinn kom aftur úr Karíijaför siimi lö. descmher og ræddi áform sín á fundi með fréUamönuiim daginn eftir. Hánn notaði einfalda dæmisögii. „Crerum ráð fyrir, að eldur komi upp i húsi nágranna míns og eg á í fóriun minum garðslöngu í 100 150 metra faiiægð. Ef hann telcur slönguna, notar liana við sinn eigin hrunahana, má vera, að þctta verði lil þcss, að unjil vcrði að slökkva hátið. Jæja. Iivað get eg þá gert? Ekki segi eg við hann, áður en þetta er gerl: Nágranni kær! Graðslangan mín kóslaði 15 dali, þess vegna verður þú að grciða ínér 15 dali fyrir hana. Óúei. Hvað er að gerast ? Eg vil ekki jx'ssa 15 dali, en eg vil fá garðslönguna, |>egar húið cr að slökkva eldinn.“ Ennfremur sagði liann: „Það er ekki nokkur vafi á því, að yiirgnæfandi mciri- hluli Bandarikjamaima lítur svo á, að bezta vöni Banda- ríkjanna sé, að Brctum takisl að verja sjálfa sig. Og ef við sleppum hinum sögulega áhuga og núlíma áliuga okkar fyrir því, að lýðræðið iifi áfram, jtá yr jjað jafn- mikilvægt frá eiginhagsmunaskyni, svo við æltuni að gera allt, sem í okkar valcb stendur til þess að lijálpa Brelum til þess að verja sainveldi sitt. Að lokum, j)á er það markmið mitt að afmá dollaramerkið syonefnda.“ Á þessum grundvelíi voru láns- og leigulögin, sem fræg verða um aldur og æfi, undirbúin til jicss að lcggja þau fyrir þingið. Eg lýsti þeim fyrir brezka þinginu síðar og komst svo að orði, að tiér va'ri um að ræða „eitt mesla drengskaparbragð í sögu nokkurrar þjóðat". Jafnskjótt og Bandaríkjaþing bafði samþykkt þau, breyttu þau al- gerlega ölluni aðstæðum. I’au gerðn okkur kleift, að gcra ýmislegar ráðagerðir lil langs tíma vegna þarfa okkar. Nú var ekki gért ráð fyrir neinni endurgréiðslu. Formiegt bókhald um dollara og sterlingspund var ekki einu sinni baldið. i>að, sem við áttum ekki til var okkur lánað og leigt, vegna þess að áframhaldandi andspvrna oldcar gegn stjórn Hitters var taiin lifsnauðsynleg hiiiu milcla lýð- veldi i vestri. Að því er Boosevelt forseti lýsti yfir átju landvarnir Bandarikjanna, en ekki dollarar, að skera úr um það, hvert Bandarísk vopn færu. I m þessár mundir, á jjýðingarmesta tímabili æviferils lians, var Þhilip Lottiian, sem þá var sendiherra okkar í NVashington, kvaddur úr Jx'ssum heimi. Skömmu cftir, að hann korn til Wasliington, tók hann skyndilega ahar- lega veiki. Hann vann samt sleitulaust þar til ýfir laulc. Hinn 12. desember, þegar bezt gekk ti já honum, andaðist liann. Þetta var Brelum mikill skaði, svo og sameigin- lcgum málstað okkar. Hann vai; harmdauði fjölda manna báðum megi.n Atlaptshafs. Þetta var mikið áfall fvrir mig, sem hafði átt svo náin skipti við hann hálfum mán- uði áður. Eg minntisl lian.s i neðri málstofunni, sem var sameinnð í minningunni um starf hans og minningu. Halifax verúur sendiherra. Nú varð eg að snéia mér Jiegar i stað að því viðfangsefni að velja eftirmann tiaus. Svo virtist sem samskipti okkav við Bandarikin krcfðust þess. að sendiherra okkar i Was- hiugton va'i’i framúrskara,údi maðiir og þaulvanur stjórn- málaskörungur. Er eg liafði futlvissað mig um, að uppá- stiiuga niín í'élli í góðan jarðyeg hjá forestanum, bauð eg Lloyd Georgc að taka að sér Jietla embætti. Honum fannsl haiin ekki geta lekið sæti í stríðsstjóininni í júlí og kuniú, ekki við sig í hrezkum stjónimálum uni þessar mundii'. Skoðanir hans um stvrjöldina og aðdraganda hennar voru frábrugðnai' núnum skoðimuin. llins vegar var J>að enguni vafa undir orpið, að liann vav íicmsli horgari Brettands og gáliir lums og reynsta niyndu reyú- ast honum haldgolt vegancsli i liinu nýja slarfi. Eg átti við hann langt viðtal í iimdarsal sljórnavimiar, svo og við hádcgisvei’ð dagimi cftir. Hann lét i ljós ótvíræðan fögnuð yfir þvi að liafa verið Jjoðin jx'ssi staða. Ilann sagði: „Eg ætla að segja vinum mínum frá lúnu virðulega hoði forsætisráðheri’áiis.‘‘ Hann var viss um. að 82 ára maður væri of atdraður til Jjess að takasl á liendur svo vandasamt slarf. Mér var ljóst, eftir langar viðiæður við liami, að mjög hafði liann eizt á þessum mánuðiun, frá því er eg bauð lionum sæti í stríðsstjórninni. Því tiarmaði eg mjög, að eg varð að gef- ast upp við Jiessi áform mín. Siðan sneri eg inér að Halifax lávarði, en hann var injög mikils mclinn i ílialdsflokknum og J>að jók mjög á hæfni hans, að liann var utanrikisráðherra. Þecor utan- rikisráðherra er gerður að sendiherra j)á undirsirikar slíkt mikilvægi eniha'llis lians. AlJir háru virðingu fyrir skaphöfn hans, en jx> sielti hann miklum mólbyr og and- spyrnu vcgna ferils hans árin fvrir styriöldina. af liálfu ráðherranna úr Verkamannaflokknum. líg vissi, að hon- um var kunnugl imi ]>etta. Þegar eg lagði ljetta lilhoð fvrir hann, sem var vissu- lega enginn peisóiuÚegur frami fyrir liann, lét hann sér i ægja að segja á sinn virðulega hátt. að hann mvn'di starla í Jjiónustu tmids síns á hverjum Jjeim slað, ev hans yrðu mest not. Til jjess að legfíjú enn mcjri álierzlu á niikitvægi slarfs lians lcoin c<< því svo fyrir. að hann tæki Juilt í störfum stríðsstiiiruarinúat’. hvenær se'u hann kæmi heim í orlofi sínu. Þelta fyrirkomulag reyndisl nicð mi.kl- um ágætum vefína mannkosa og reynslu Jjeirca, er hér áttu hlut að máli og í sex ár samfleytt, bæði midir liinni Jijóðlegu samsteypustjórn og cins verkamannastjórninni, sinnti Halifax sendilieri’aembæltinu við vaxandi hróður Vísir gefur yður kost á aS lesa margt, sem ekki er að finna í öðrum blöðum. VÍSIR er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar síður um heilbrigðismál. VÍSIR er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar siður um tækmleg efni og framfarir á því sviði. VÍSIR er eina blaðið, sem birtir hinar stórmerku endur- minningar Churchills. VI SI R er eina blaðið, sem leit- ast við að birta fræðandi og skemmtilegar grein- ar, jafnframt greinum um tæknileg efni og mál, lieima og erlendis. 0g svo er VÍSIR fyrstnr með fréttirnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.