Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudacinn 25. áciist 1949 Framh. af3. sítJtt. Roosevelt forseti, Cordell Hull og fleiri málsmetandi menn í Washington, voru mjög ánægðir með valið á Halifax lávarði Eg fann strax, að Roosevclt likaði betur útnefning Halifax en hin fyrri ráðagerð min, Otnefning hins nýja sendiherra var hvarvetna vel tekið i Banadríkj- iinum og eins heima fyrir og var talin einkar viðeigandi á þessum örlagaþrungnu og viðburðaríku tímum. Edíen verður utanríkisráðherra. Rkki var eg i neinum vafa um, hvér ætti að taka við emhætti utanríkisráðherrans. Undanfarin fjögur ár hafði eg jafnan verið á sama máli og Anthony Eden, þegar um sórvægileg mál var að ræða eins og að framan greinir. Eg hafði lýst að nokkuru áhyggjum mínum og tilfinning- um, er leiðir skildu með honum og Ghamberlain vorið 1938. Báðir höfðum við setið lijá i atkvæðagreiðslunni um Miinchen-málið. Báðir höfðum við staðið gegn álirifum frá flokki okkar um veturinn, þetta dapurlega ár. Hugs- anir okkar og tilfinningar fóru saman i styraldarbyrjun og eins sem samstarfsmanna, meðan á styrjöldinni stóð. Anthony Eden hafði varið meiri hluta ævi sinnar til þess að kynna sér utanríkismál. Hann hafði haft á hendi Irið virðulega embætti utanrikisráðherra riieð miklum glæsibrag óg hafði sagt af sér, aðeins fertugur að aldri, af ástæðum, sem nú eru alkunnar og allir flokkar lands- ins nú eru sammála um. Hann hafði staðið sig með ágæt- um sem hermálaráðherra þetta hræðilega ár og hann sinnti hermálunum með þeim hætti, að við urðum mjög samrimdir. Við hugsuðum á svipaða lund, meira að segja án þess að bera okkur saman, um mjög mörg mikilvæg mál, er þurfti að afgreiða frá degi til dags. Eg sá fram á ánægjulega og viðfeldna samvinnu forsætisráðherra og ulanríkisráðherra, og þessar vonir rættust vissulega næstu fjögur og hálft styrjaldarárið um þá stefnu, er fyrir okkur lá. Eden þótti leitt að hverfa frá embætti hermálaráðherra, með öllum þess raunum og áhyggjum, enliann snéri aftur til embættis utanríkisráðherra eins og maður, sem hefir náð heim. Margesson hermálaráðherra. Eg stakk upp á því við konung, að Margesson höfuðs- maður tæki við embætti Edens sem hermálaráðherra, en hann var þá sá, er sá um fundarsókn og hélt uppi aga í þjóðstjórninni (Chief Wliip). Val mitt á honum olli'tölu- verðu andstæðu umtali. David Margesson hafði um nær 10 ára skeið verið „agastjóri“ stjórnarinnar i neðri mál- stofunni og það hafði fallið í háiís hlut að stjórna og örva hinn örugga íhaídsmeirihluta þingsins, er svo lengi liafði stutt stjórnir þeirra Baldwins og Chamberlains. Sem einn af ahrífamönnum þeim, er höfðu verið á annari skoðun um Indlandsfrumvarpið, hafði eg átt i töluverðum úti- stöðum við hann. Á þessu 11 ára timahili, er eg hafði ekki setið í brezku stjórninni, liafði eg átt tíð skipti við hann og oftast heldur fjandsamleg. Eg hafði myndað mér þá skoðun um hann, að hann væri binn liðtækasti maður, sem ynni yfirboðara sínum af ósveigjanlegri tryggð, hver sem hann væri og fengist við andstæðinga sína af mesta drenglyndi. „Aga- stórar“ Frjálslyndra og Verkamannaflokksins voru einn- ig sömu skoðunar, og slíkt álit er að sjálfsögðu mjög mikilvægt í þessu sérstaka embætti. V I S I R : Fegar -eg-varð*forsætú«á^bei’m-vaF ahnemit-húief við- !þvi, að eg myndi velja einhvern annan lil starfsins, en eg yar þess fullviss. að Margesson myndi sýna mér^ÖnVú tryggð og hæfni ög hann liafði sýnt fyrirrennurmn min- um, og eg varð engan veginh fyrir vonbrigðum i þessum efnum. Hann hafði gegnt herþjónustu verstu ár fyrri heimsstyrjaldarinnar og lilotið Herkrossinn að launum. Hann var þvi kunnugur hermálefnum og þaulkunnugur aðstæðum neðri deildarinnar. í stað Margessons tilnefndi eg James Stuart höfuðsmann, en við vorum á öndverðri skoðun um' inargt, en eg bar samt hina mestu virðingu fyrir lyndiseinkunn hans. Tímabilið milli nóvemebr 1940 og fram að þvi að láns- og ieigulögin voru samþykkt, markaðist af hinum alvar- legasta' dollaraskorti. En vinir okkar gerðu allt, sem þeir gátu til þess að hlupa undir bagga með okkur. Banda- ríkjastjórn keypti af okkur sumar skotfærasmiðjurnar, sem hún hafði látið rcisa vestra fyrir okkar reikning. Stjörnin lét yfirfæra þessar verksmiðjur á landvarnaráða- gerðir Bandaríkjanna, en bauð okkur full afnot af þeim. Hermálaráðuneytið bandaríska lét panta skofæri, sem það hafði engin not fyrir þegar í stað og gátum við fengið þau jafnskjótt og þau voru fullgerð. Á hinn~. bógiim var margt það gert á okkar hluta, er virtist hranalegt gagnvart okkur og olli okkur sársauka. Forsetinn sendi orustuskip til Höfðaborgar til þess að fíytja á brott allt það gull, ér við höfðum safnað saman þar. Cortaulds, liið brezka verzlunarfyrirtæki var selt af okkur, samkvæmt beiðni Bandaríkjastjórnar fyrir tiltölu- lega lágt verð en siðan sclt á opnum markaði fyrir miklu hærra verð, sem við nutum einskis góðs af. Mér fannst einhvern veginn, að þessar ráðstafanir væru gerðar til þess að leggja álierzlu á crfiða aðstöðu okkar og vinna gegn andstæðingum láns- og leigulaganna. Hvernig, sem því var nú annars varið, þá gekk þetta allt að óskum. - SVFI ! V-s ", Framh. af 4. síðu. Eg tel áðmeðferð björgun* artækja Slysavarnafélagsinsy sé svo alvarlegs eðlis, að fé-' lagsstjórnin taki það til ræki legrar athugunar og endur- skoði fyrri samþykktir i þeim efnrnn á fyrsta fundi, er hún kann að halda. , Reykjavík, 22. ág. 1949. Jön E. Bergsvéinsson. \ . ; í ATH. — Vísir telur ekki hcppilegt, að stofnað sé tíl dcilu um starf S.V.F.Í., þvé að það á að vera ofar ölllum þrætum. En blaðið lítui* einnig svo á, að félag sem S.V.F.Í. eigi að vera alger- lega undanþegin hóflegri gagnrýni, eins og hér er sett fram. Ritstj. BEZrAÐAUGLYSAI VISI Keppni milli Ís- lendinga og Dana í fijáls- íþróttum. Á aðalfundi Frjálsíþrótia• sambands íslands, sem hald- inn var í fyrradag, var á- Iweðið, að sambandið skyldi beita sér fyrir þvi, að sér- stakur íþróttadagur yrði há- tíðlegur haidinn á nsesta ári. Lárus Halldórsson var end urkjörinn formaður sam- bandsins, en meðstjórnend- ur voru kjörnir þeir Guð- mundur Sigurjónsson, Bryn- jólfur Ingólfsson, Sigurpáll Jónsson og Sigurður S. Ól- afsson. í sambandinu eru nú 17 félög og héraðssambönd og skipta meðlimir þess þús- undum, enda mikill áhugi ríkjandi fyiár vexti og við- gangi frjálsiþrótta liérlendis. Bréfaskipti eru liafin milli Frjálsíþróltasambandsins hér og lilutaðeigandi aðila i Danmörku, og er i ráði, að efnt verði til landskeppni ís- lands og Dannierkur i Reykjavik að ári, en í Dan- mörku árið 1951. Ræff um varnir á Kyrrahafi. Quirino, forseti Filippseyja, sem nú er í Washington, á- varpaði í fyrradag báðar deildir Bandaríkjaþings með ræðu. Hann skoraði á Bandarikin að veita þjóðum við Kyrra- haf fullan stnðning i barátlu þeirra gegn kommúnisman- um og útbreiðslu hans. Hann sagði, að bandalag það, er þessar þjóðir væru að stofna með sér, væri ekki hernaðar- legs eðlis heldur viðskipta- og efnahagslegt samband. Aftur á móti taldi bann að slikt bandalag gæti orðið sterk vörn gegn útbreiðslu niðurrifsstefnu kommúnista. M.s. „Goðafoss" fer frá Reykjavík, mánudag- inn 29. ágúst til Antwerpen, Rotterdam og Hull. H.f. Eimskipafélag Islands Matbarinn i : ; I Lækjargötu •hefir ávallt á boðstólumj • L, fl. heita og kalda kjöt-; •og fiskrétti. Nýja gerð af; ipylsum mjög góðar. —• ÍSmurt brauð í fjölbreyttu- ■ úrvah og ýmislegt fleira.i •Opin frá kl. 9 f.h. til kl.i ; 11,30 e.h. : : ; •Matbarinn í Lækjargötu,: • Sími 80340 i FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. & Bunwgk jre TAHZAM - Jane var ofsahrædd í skothriðinni, en sveiflaði sér samt le.ngra inn í skóg- • inn. ■Erfitt var að liæfa hana, þar sem hún sveiflaði 'ísér tré úr tré. En.er þún var i þann veginn að kom- ast á öruggan stað, hæfði einkúlan viðartúg. Jane sá í tæka tíð, að;hófinn iniðaði á.hana og stökk.á viðgrtág,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.