Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Fimmtudagiim 25. ágúst 1949 WISIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteiun Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsia: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðj an hi. Lög og réttur. Sýning Slysavamafélagsins í Tivoli á sunnudag. Slysavarnadeildin „Ingólf- bæjarins og f jöifárinnar um: ur“ hér i bænum haföi ferðargötu frá bænum að skemmtun í Tivoli í gær. 'skemmtistaðnum. Ekki Hún var mjög vel auglýst í luirfli annað til en að línan blöðum bæjarins og útvarp- inu og nefnd „Fræðslu- og sýni ngarda gu r S lysavarna- deitdarinnar Ingólfs í Reykja- slitnaði til ()ess að eldflaugin færi miklu lengra en á að vera og ank Jiess þvert úr leið. Nokkrum dögum fvrir yík“. Meðal skemmtiatriða auglýstra skemmtunina korn einn af ^ t'ram^iil aræ^n^’ seni sUorna ætti af Jlagsins ,i björgunarsveit Svo er sagt, að kommúnistíslcur rithöfundur nokkrum árum neitað að telja tokjur sínar skatts, svo sem lög gera ráð fyrir, og neitað ennfremur aðj £TRevkja>dk' Skvldi. sá greiða þá skatta, sem honum voru gerðir, með þeim rok-J h‘f.^t k} 9 s-ðdcgis um, að liann væri mótfallhm núyerandi þjóðskipulagi, og Qg fVf ^ ^ - skemmtisti^_ vildi engu fé miðla því til franxfæns. Malið geldc sinri -n •gang og ekki er annað kunnugt, en að það hafi leyzt á við- Eg varg undrandi yfir þyi vera ekki sýnd í í heild. smápörtum, en aðeins nokkuð unandi veg fyrir báða aðila. Rithöfundurinn varð að greiða að björglinarælingin skvidi „keisaranum það, sem keisarans er“, — almennmgur fékk •ókeypis skemmtun, en gerðarþoli viðunandi ákúru, sem sýnist liafa borið einhvem árangur, þar cð sagan mun eklci hafa endurtekið sig. Um þessar mundir ræða blöðin miklu alvarlegra mál, þar sem allar eignir einhvers viðkunnasta rithöfundar þjóð- nrinnar liafa verið aiiglýstar til upfiboðs. vegna ógoldinna áætlaðra skatta. Skal strax tekið fram að málið liggur eklci ljóst fyiir, þannig að það vcrður ekki ræt.t með 1‘ull- um rökum, en ástæða sýnist til að setja fram 'um það al- mennar hugleiðmgar, með því að liér er alvárlegt og ó- skemmtilegt mál á döfinni. Halldór Kiljan Laxness liefur hlotið þá viðurkenn- ingu, að sumar bækur lians hafa verið þýddar ú erlendar tungur, og einverið vatín, sem „bók mánaðarins“ af am- erísku útgáfufélagi. Talið er, að rithöfimdurinu hafi feug- ... iö viðunandi umbun verka sinua, en greiðsla imin hafa ^sav3! n -detags.ns farið fram í dollurum, sem er eftirsótt vara af bönkum björgunarsN e ilftrmaðu’ var björgun- stai'fsmönnum Slysavaruafé- til min og spurði deildarinnar livort ég vildi sýna sér rneð- íerö fallbyssuunar. Eg neit- aði því vegna þess, að ekki ovru tif viðeigandi skot, ný. Þegar eg vár meðal átiorí'- enda og sá fallbvssuna eg eðá ef þær eru eldri en vera ber og þó einkum, ef þær eru t'kki i góðri gevmstii. Eld- ftaugarnar með 400.(KK) kerta ljóla styrkleika liafa einnig reynzt inér öruggar, en þær voru ekki rétt sýndar á skemmtistáðnum, að því leyti að of langur tími teið ínilli slcotanna. Öll me rk j alj ósatæk i 11 e f i reynt ýmist í Örfirisyy austur á sönduin Skaftatylls sýslu, en aðeins í viðurvist eins til þriggja mauna. adkgnniUtnntl c tm,á í e Undantekning í‘rá þessari reglu er þó sú, að 194ö kom eg með ný björgunarta'ki frá Euglandi, sem npkkruin boðsgestum voru sýnd á Grandagarðinum og sum reynd, en ekki í æfinga- skjmi. B j örg u n arsve i t „ I n gó I f s “ hafði svo lítið attiafnasvieði, að órnögulegt var að stitta tækjum rétt upp, enda gerði hún það ekki. Slcotmaðuriim, sem á að standa lremstur og þarf að lial'a mest athafna- svið, til þess að gela stjóru- ar líuunni sem næsl mark- inu, var svo að scgja i sjálf- heltlu og gat því lítið að- hagnýta á (iia'tlaðan og æski mundi hyssan lirökkva 1—2 en,*a *nlf' *'"a" 1 neinu skotinu svo nálægt Reynslan varð sú, að kassinn ^ ,T,ar^'ni1’ seni hetði, ef með fallhyssunni fór meira en tengd sina aftur á bak, , na'gilegt standa þar á kassa, sagði cg við mann, sem h já mér stöð, áð mér væri itla við að sjá af tækjurn og merkjum þot-} iallbyssuna þarna. Frá okk- að, sem nota ber samkvæmt. ur að sjá var bilið milti al't- alþjóðalögum og reglugerð- urenda bvssukassans og járn um. Aftur i móti voru sýnd stótpa, á ræðupáltinum, 4—6 áhölti og tæid, sern ekki eru þuint. Eg hað mannjnn að tit á björgunarstöðvum Slysa taka eftir, þegar skotinu varnafýtags ísiands hér á væri hleypt af, þvi að ef ná- landi tæki og áhötd, sem kvæmlega og rétt væri stiltt ég tet engan möguleika til að og púðrið hæfilega sterkt, legan hátt. uema á örfáum. þumlunga stöðum, bótt til yæru. Allir 1 athafnasvæðið hefði verið sig við tiltölulega smáa1 cklci verður talin gjald- er og einstaklingmn. Svo virðist ennfrenuir, sem tekjurnar hafi verið laldar frain, þar eð Laxness tetur skattana á- kveðna of háa í upphali og kærir alla Jeið .til ríkisskattu- nefndar, sem gerir homun að greiða í slcalta nokjkuð á þriðja luindrað þúsund krónur. Ekkert verður um ttæmt á hvaða rökUm ríkisskattuncfnd hyggir úrskurð sinn, en til þess verður að ætlast, að hann sé ekki upp- kveðiun út í bláinn. Hitt er aftur yafalausl, að liafi Ilatt- tlór Iíiljan Laxness notið fyrirgreiðslu erlendra hókaút- gefenda við útgáfu þá, sem uni ræðir, hefur liann lilotið minnstan hluta þeirra tekna, sem af útgáfunni hafa flotið, jafnvel þótt þar sé miðað við ritlaunin ein. Hinn erlendi meðalgöngumaður stingur öllum kúfnum í sinn vasa, en rithöfundurihn verður að sætta þóknun, aulc sæmdarinnar, sem skyld. Auk þessa er svo 1‘ullyrt, að greiða verði skatt í Bandarikjunum af þeim tékjum, sem rithöfundur fær vegna bókaútgáfu þar, en engir samningar varðandi skatt-| greiðslur munu vera fyrir hendi, milii BandarOcjanna og íslands, en það kemur ni]ög hart niður á mönnum oft og einatt, afli þeir einhverra tekna vestanhafs, sem skatt- skytdar eru í báðum löndum. Sýnist full ástæða tit, að skattayfirvöídin taki af nokkurri sanngirni afstöðu til slílcra uiála, eu varist umfram allt að eyðiteggja menn gersamlegu fjárhagslega, jafnvel þótt þeir sýni 'einhverja þrjózku af dutlunguni eða fákunnáttu. Halldór Kiljan I^axnéss á sér marga dáendur, iitan kommúnistaflolcksins sem innan. Ekki ber þetta svo að skil ja, sent allt sé góð og gild vara, er frá hans hendi kein- ur. Síður en svo, — suml er leiðindarifst og „vélstrokkað tilberasmjör“ eins og Vefarinn milcli og Atoinstöðin. Þar sem Laxness tekst hinsvegar upp, ber hann langt af flest- iiiii ísleiizkum rithöfundum og sóinir sér þar vel á lieim.s- mælikvarða. Slíkan mann á eklci að cyðileggja tjárliags- lega með þröngsýnni lagafúlkun, og i'aunar engan slcatt- greiðanda. Skattayfirvöld eiga engu síður að gæta réltinda en skyltlna skattgreiðendanna. Allra raka vegna verður að vona, að liér sé elcki meira, hneykslismál á ferðinni, en svo, að úr því rnegi bæta moð góðum vilja og mildri lagatúlkun, þótt fullur réttur verði Iryggður og á engan haltað, en að sjállsögðu eiga ein lög að gilda fyrir alta skattgreiðendur. Sennilegt virðist, sem1 háðir aðilar liati nokkuð til síns ináls, en sé svo," ætli að j-eynast auðvelt að fá leiðréttingu fyrir tilstuðkm hlnt -' Hðeigandi ráðuneytis. taunaðar starfsmenn hver á- l'é i agsst j ó rn inni ve i t. Hvað björgunaræfi ngu na Merkjaljosabvssurnar liata snerlir virðist inér það full- revnzt mér ö.rnggar og skot konlið Sagt, að ucfna slikL samt eða á að vita. að allar línu- þeirra trygg. cn reynsla min <d'ræðslu“. hyssur, etdflaugar, kólfar, á þeim er of stutt til þess að ( Skennntunin var lialdin í merkjat.jósabyssur og bvggja sjálfstæða skoðun á fjáröflnnarskyni fyrir tleild- Stóru ina. Það vissu allir. En mér , ð merkjaljósaeldftaugai' þarfu- tnolagitdi þeirra. ast nákvæmrar ineðferðar merkjaljósin með 150.000 fin‘nst taícniörk fyrir þvi. sem og jafnvel þótt ýtrustu var- kerlaljósa styrlcteika liafa gera ma lif fjáröflunar fyrir færni sé gætl, getur hvað lít- einnig reynzt mér övugg og Slysavarnafélag íslands og ið scm lit af her valdið slysi. liættulaus, ef eldflaugarnar dej|dir þess? Mig furðaði, að sjá stórum eru eklci eldri en tilskilið er, cldftaugum skotið í áttina lil en geta verið stórhættulegar Framh. á 7. síðu. ♦ BERGMAL ♦ Þa<5 er fróÖlegt aö kynnast vinnubrögöum þeim, sem viö höfö eru við byggingu votheystumanna, sem blöðin hafa veriö aö segja lesead- um sínuni frá síöustu dagana. Þar er verkhyggni viöhöfö og hún sparar margan skild- inginn, víst er um það. * En þaö cr fleira. scm sparast meÖ þessuni votheysturuum en vinnutaitniii viö að smíðá þá. með þfim tækjuni. sem notuð, eru. Votheys.verkun sparar mikiö vinmi.afl og |>egar vinnu- afl er bæði af skornum skammti og tlýrl, þá er það mikils virSi. I'ao er hregt að slá jafnt og þétt og flytja livanngræn grösi.n beint af Ijánni að blásaranum, sem saxar grösin og sendir þau siðan upp í turninn, þar sein þáu bíðá til vetrárins. I'efta ætti sennilega að vera tveggja' manna verk og kannske gæti cinn röslair maðttr unnið þetta hjúlparlaust, ef nauðsyn kréfði. * En vinnusparnaðurinn. er ekki htð eina, sem gerir þessa turna hagkvæma fyrir íslenzka biiendur. Vothey hefir meira næringargildi fyrir bupeninginn en hey sem verkað er með venjuleg- um aðferðum, þurrkað á velli eða hesjum. Er það mikilsvert atriði. * Munurinn á fóðurgiltlinu er fjórðungur og má segja um það. að munar um minna. Eg geri ráð fyrir því, að með þessuin samanburði eða útkomu sé átt við það, að verkunin sé eins góð og hægt er að krefjast. Verður numurinn þá greiuilcga enn mcírj, þegar tillit er tekið til þess, að hey eru nú oftast nær rrfeira og minna hrakin og tapa þá vitanlega næringargildi síntt, mikið eða Htið. En þessi munur á næringargildi fóðursins kem- tir og fram í þvi — ef dæminu er vikið aðeins við—- að fjögur kýrfóður af hevi með hinni aldagömlu verkunaraðgerð verða að fimm, þegar græn grösin ent sett í vothevsturn. Þar skapast því möguleikar fvr- ir bóndann til aö fjölga naut- peningi sínum, án þess að heyja meirá en áðttr * Það var líka eftirtektar- vert, sem sænski verkfræÖ- ingurinn, er hér hefir verið í sambandi við þetta, lét sér um munn fara um grasvöxt hér og í einu fylki Banda- ríkjanna, New York-fylki, sem er 2—3000 km. sunnar á hnettinum en ísland. . * Hann lét svo ttm mælt, a'ð rigningarnar okkar hér norður frá kæmu í stað sólskinsins, sem hændu.r þar suður frá njóta í ríkum mæli. Grasvöxtur væri jafnmikill á jafustórum svæðum á lÍáðum stöðum. Þaö táknar aftur, að ef kaup landbúnaðar- verkafólks væri hið sauia á háð- um stöðum, ætti íslenzkur land- húnaður að geta verið jafn-arð- vænlegur og landbúnaður i New York. En bændur þar sy'ðra hafa þó það umfram íslenzka hæiidur, að þeir þurfa ekki að einskorða sig við sömu u])])- skeru. ár frá árj eins og íslenzk- ir hændur. Það gérir gæfumun- inn. * Eu eitt er víst og það er, að það stendur yfir bylting á sviÖi íslenzks landbúnaðar um þessar mundir. Þaö er að renna upp vélaöld í land- búnaðinum og væntanlega gerir hún honum kleift að vinna hlutverk sitt svo, að hann skipi þann sess í þjóð- arbúskapnum, sem nauðsyn- legt er, til þess að eðlilegt jafnvægi ríki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.