Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 25.08.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 25. ágúst 1949 V I S I R ■nr 3 MV m GAMI^.BIO MM I klómriáiMqar- lajjj ú ans. (Tlie Shop at Siy Corner) Spennandi og vel leikin ensk kvikmynd, gerð eftir fi’ægu sakamálaleikriti — eftir Edward Percy. Aðalhlutverk: Oscaa- Homolka Muriel Pavlow Derek Farr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmið börnum innan 16 ára. Wt.TJARNARBIO.JOt Dnlárfttllir atbuiðir Viðburðarík og spenn- andi mynd frá Paramount. Aðalhlutverk: jack Haley. Ann Savage Barton MacLane Myndin er bönnuð börn- um innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfteppahrelnsnnln Bíókamp, Skúlagötu, Sími SVIFUR AÐ HAUSTI Mvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 2. Næsta sýning annað kvöld (föstudag). Aðgöngumiðar seklir á morgun frá kl. 2. Drengur 16 ára að aldri, með nokkurri menntun, verður tekinn til prentnáms frá næstu mánaðamótum. Meðmæli áskilin. Félngsprentsaniðjan h.Í. Dagrenning er nýkomin út og flytur að þessu sinni stórkostlega athyglisverða grein eftir ritstjórann, og nefnist hún: Samkunda Satans Pella hefti Dagrenningar þurfa allir Islendingar að lesa. Tíwnaritiö ÆÞagrenning Réynimel 28 — Sírni 1196 — Reykjavík. Frelsisbarátta Finna (Derfor kæmper vij Áhrifamikil og spenn- andi söguleg finnslc stór- mynd um frelsisharáttu Finna. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Tauno Palo, Regina Linnanheimo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Við tvö • Skemmtileg sænsk gam- tanmynd, gerð eftir skáld- tsögu Hilding östlund. : Aðalhlutverk: ■ ■ Sture Lagerwall : Signe Hasso Aukamynd: Hnefaleikakeppni millí Woodcock og Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kjalvegur Laugardaginn kl. 1: Ek- ið að Gullfossi, Hvítár- vatni og á Hveravelli. — Sunnudag: Um Auðkúlu- heiði og Reýkjaskóia. Mánudag: Hreðavatn, um Draglráls til Reykjavíkur. Páll Arason Sími 7641. Félag ísl. loftskeytamanna heldur aðalfund sinn n.k. fimmtudag, 25. ágúst. Mör áriðandi mál á dagskrá. Áríðandi, að sem flestir félagsmenn mæti. Fundur inn verður haldinn i Tjarnarcafé kl. 14,30, stundvís Stjórnin. tat tmpou-Bio bio mm Kvennjósnarinn é I Afar spennandi frönsk' niynd, um Mártha Richard | ska'ðasta njósnara Frakk- lands. Aðalhlutverk: Ewige Feuillere, Eric von Stroheim. Bönnuð börnum yngri enj 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI jDularfulli lykiUinii j (The Krimson Key) • ,>i. : Ný spennandi og við- • burðarik amerísk leynilög- • reglumynd. Aðalhlutverk: Kent Taylor og Doris Dowling. • Aukamynd: • Útvarp Ameríka : (March of Time) : Fróðleg og skemmtiieg • mynd um ameríska út- • varpsstarfsemi. rBönnuð börnum yngri cn : 16 ára. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýtt fallegt 1. flokks Gólfteppi Stærð 3x3!/á, til sýnis og sölu á Hrisateig 16 i kjall- ara, milli kl. 5 7 í dag. 2 sænsk reiðhjól karlmanns, til sölu og sýn- is í Coca Cola-verksmiðj- unni, Haga. Þar fást einn- ig nokkur lítið notuð dekk 700x15. Wana WurLn Oitíund óperusöngkona heldur söngskemmtun í Gamla híó í kvöld kl. 17,15. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í hókaverzlun Sigfúsar Ey- mitildssónar og hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Olíukyndingartæki Getum útvegað 100% sjálfvirk olíukyndingartæki, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Greiðsla í frönskum frönkum, sterlingspundum eða sænskum krónum.. Fagmaður sér um uppsetiiingu. Dtsöluverð frá oss kr. 2.600,(X) tii kr. 2.900,00 pr. stk. J}óniion oíj Jjúííuiion Garðastræti 2. — Sími 5430. tJTBOÐ Olíuverzlun Islands h.f. óskar eftir tilboðum í raf- magnsvinnu við oliustöðina í Laugarnesi. Allt etni er lagt til af vcrksala. Tilíioð óskast um fast verð samkvæmt útboðslýs- ingu. sem afhent verður umsækjendum. Þeir rafvirkjar, sam liafa hug á að bjóða í framan- greint verk, gjöri svo vel að senda skriflega umsókn, er greini fjölda starfandi rafvirkja hjá tyrirtækinu, til skrifstofu BP í Laugarnesi fyrir næstkomandi sunnudag 28. ágúst. Oíí'vtuerzíun 0i(andi l.j^. Auglýsingar sem birtast eiga I blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi sáöar en ki. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.