Vísir - 26.08.1949, Side 4
V I s I R
Föstudaginn 26. ágúst 1949
WISXR
DAGBLAÐ
Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Um hvað verðni kosið?
Ekki alls fyrir löngu ræddi vikublað eitt um kosningar
þær, sem í hönd fara. Kom þar einn ckki óskemmti-
legur rithöfundur fram á sjónarsviðið, ger
úr
s;
MINNINGARDRÐ.
Síra Þorsteinn Briem,
prófastur.
Fráfall síra Þorsteinsj Síra Þorsteinn' Briem var
Briem kom engum kunnug- cfalaust einn svipmesti mað-
um á óvart. Þau úrslit þrauta ur sinnar samtíðar. Ilann
lians voru löngu orðin fyrir-| var i fremstu röð meðal stélt-
sjáanleg. Mótstaðan varð ar sinnar um sina daga og
raunar vonum lengri, svo ] um ýmsa liluli viðurkenndur
mjög sem að honum hafði öndvegismaður. Auk þess
kvað mikið að honum i þjóð-
ur innan kirkjunnar. Orð
hans og tillögur máttu sin
jafnan mikils sökum rök-
festu, gerhygli og [ickkingar.
^ Hann var manna fróðastur
um alltt sem kirkjumál snert-
ir og nálega sama, hvar niður
var borið í þeim efnum.
Hann fylgdist einnig vel með
í guðfræði samtíðarinnar og
kunni góð skil á öllu því, er
til tiðinda bar i ldrkjulifi
annarra þjóða. Lengi inun
búa að ýmsum afskiptum
lians af kirkjulegri löggjöf
og framkvæmdum. Sem pró-
fastur og formaður í Hall-
prestafélagsins
naut hann mikillar hylli og ó-
skoraðs álits sökum andlegra
yfirburða.
, , ..... * Sjúkleika sinn bar bann af
..... . , .. v það né önnur , lag hans studdi sterkbyggð og
álfur út úr hol. Þegar tiltolulega gremdum monnum verð- bj á Siðustu ár farsæl trúarleg mótun á a^.tU. kai hnennskiu enda
/. i m«c,inni svnista ástæða til að ræða J K I . . hafði hann kvnnzt mann-
m s\o mjog a í mcssunm, symsta astæöa m aö íæoa jians voru óslitið þrautastríg. æsku- og namsarum, sem olli f ,"1if . . .
nokkuð þau mál, sem kosnmgarnar snuast um oðru frek-j Sjra þorsteinn Briem ]iafði þvi, að hann varð ekki aðeins . 5 ,.d n! * "
ar, en jafnframt má fullyrða fynrfram, að sjaldan liafl af]-astað miidu dagsverki, orðfimur og hagur ræðumað- a'1U stunl.1iaifSasðknarbarI1
'"umeiÍ“f eru M# í hei™™1 «* . *#***» „ a.,, f,-á fyrri ár„,„. „ vef
riestum mun veia íjqsi, ao mi eiu nao 1 neuiuiiuin hver vel við una sem unnn, sem strair hstrænum ,
■ ■■ ~ ~ ’ _ „ , , , Jí
sorfið um langt skeið.
Þegar sira Þorsteinn lét af málum um skeið, svo sem
embætli fyrir röskum fjór-, kunnugt er. Hann bafði þeg-
um árum, aðeins liðlega se.v- ið mikla hæfileika lil prests-
•ði^*frekar htið tugur’ ,iafði hann orðið fyrir fkapar’ C'UÍa hneigðist.hugu!' grimsdeíbl
,, , • • báas snemma emdregið ■ K "
miklu sjúkdómsáfalli.
boðberi lifandi sanninda. Oft
hef eg orðið þess var, hve
minmsstæður hann er sókn-
arbörnum og idieyre ndum.
Margii- þcirra myiulu vilja
harðari átök milli tveggja gerólíkra lífsskoðana, en nokkur.s]jkt Jægi cftjr En ^ var hitt perlum af stólnum, heldur
dæmi eru til í sögunni. Þjóðirnar standa i tveimur fylk-| ejgi siðuf hugstætt j>oilll, er andríkur og áhrifamikill
ingum. Annarsvegar eru þær, sem vilja vernda lýðneði og' U1 þekktu og llleta kunnu, | prédikari, sem jós af djúpum
lýðfrelsi óskert og alheilt, en hinsvegar standa þjóðir, sem hve niikið var j hufj, að hann hndum trúarlegrar vitundar,
látið hafa lýðrfrelsi sitt með öllu, cn eru gersamlega háð- fengi enn ]ifs „rið og ]lei]su
ar duttlungum fárra manna og í framkvæmdinni ofur- ]]ann mun hafa verið lærð-
seldar tiltölulega fámennum valdaklíkum, sem stjórna astur a]]ra nuiifandi maiuia
með báli og brandi, en hvorki löguin né réttvisi. Einræð-|utan ]aiKjs Qg innan, um allt
isríkin svokölluðu gera sér þess ljósa grein, að þjóðirnar það> er jýtur að islenz]<uni
vilja ógjarnan afsala sér frelsi sínu, og fyrir því hafa á- sálmakveðskap og andiegri
róðursþý einræðisstefnunnar, sem teygir anga sína um j|jððagerð Hneigð hafði hann ! uin annan mikinn prédikara:
allan heim haldið því fram, að lýðræði hefði hvergi náð riki tll fræðiiðkana og mikla I „Hann talaði vonlausum
hærra i heiminum, en einmitt þar sem einræðið er í al- ]iæfjieika i j>á átt. En dagleg traust og kjark á tungu, sem
gleymingi. Kommúnistar halda slíkum kennisetningum' unisvif voru löngum mikil i hjartað skildi.“ Ræður þær,
frain hér á landi, og skipast öndverðir gegn borgaraflokk-' verkahring hans 0g lóm- sem eftir bann liggja, inunu
unum öllum, i baráttu fvrir byltingu og væntanlegu ein- shiudir ódrjúgar. Þó vgr, margar bera J>vi vitni. live.
ræði hinna útvöldu. Til ofangreindra tveggja stefna, verð-' þekkillg ]ians orðin yfir-; miklu hann hafði að miðla af
ur þjóðin að taka afstöðu, og sýnist það eitt út af fyrir gnpsmikíl og djúpfær. Og i mannvili, lífsréynslu og inn-
sig-engan veginn Jjýðingarlaust. jveikindunum notaði hann sýn i hin heilögu rök. __
'Sé hinsvegar vikið að innanlandsmálunum, mun hverj- hverja stund, sem bann mátti j En síra Þorsteinn var ekki
um manni Ijóst, að kosningarnar hljóta öðru frekar að sér við koma sökum þján- siðri sálusorgari en prédilcari,
Itann um að dæma, hefir látið
svo um mælt, að aldrei hefði
hann prédikað kröftuglegar
en i síðasla stríðinu. Engum,
sem kom að banabeði hans,
gleymist svipur hans. Sál
lians bar sigurorð af bólmi í
hörðum og langvinnum átök-
um við dauðann. Sá sigur er
, „. ... mi algjör orðinn — „fvrir
segja, ems og sagt hefir venð bfóg latn]}sins ])liða.y ‘
Sbj; E.
inga, til J>ess að vinna úr at-
liugunum sinum og auka þar
við. Það, sem eftir liggur í
fórum lians, er mikið, bæði
að vöxtum og gildi. Þó er hitt
meira, sem með honum fer i
gröfina, og ekki líklegt, að
skjótt verði bætt J>að tjón, að
honum gafst ekki frestur og
snúast um efnahagsvandamálin, — afvinnumál og fjár-
mál. Allir viðurkenna stjórnmálaflokkarnir, að mjög ó-
vænlega horfi í Jiessum efnum, og geti raunar keyrt um
þverbak, ef enn dragist út eitt kjörtímabilið að gerðar
verði raunhæfar ráðstafanir til J>ess að vinna bug á verð-
bólgu og dýrtíð, sem allir hafa vafalaust orðið varir við,
hafi J>eir hugað að pyngju sinni og ekki lifað á svarta-
markaðsbraski og okurstarfsemi, en svo sem kunnugt er
mun hvortteggja hafa færst í vöxt síðustu árin, — svo
ahnenningi og öllum löghlýðmun borgurum þykir ckki J>rek til að vinna gjör úr rann-
gefast á að líta. Slík vandamál sýnast ekki allsendis J)ýð-jsóknum síntim.
ingarlaus, enda verða kjósendurnir að gera J>að upp við
sjálfa sig, hvort J>eir æskja breytinga eða ekki. Kommún-
istar einir leitast við að auka öngj>veitið, og beita til Jiess
öllum styrk sínuni innan verkalýðsfélaganna og munu nú
hefja riýja sókn með haústinu til J>ess. að koma af stað
kaupkröfum og verkföllum.
Kosningar eru aldrei þýðingarlausar í lýðræðislöndum.
Þá cr það, sem þj'óðin fær aðstöðu til að leggja til Jiess að
leggja lóð sitt á metaskálarnar, en með atkvæði sínu á-
kveður hver og einn á hvern veg bann vill láta ráða fram
úr Jtjóðmálunum og stjórna landinu. Slík réttindi verða
menn að nota sér, og beita áhrifavaldi sínu með varúð og
skynsemi. Séu menn óánægiðr með þá stenfu, sem fylgt
hefur verið, eða jafnvel ekki allskostar ánægðir með fram-
bjóðanda, sem þeim hefur verið ætlaður af flokksstjórn-
unum, eiga þeir að láta skoðun sína í Ijós og ganga ríkt
cftir Jieim rctti sínum, að hlutast til um fulltrúaval. Taum-
laus flokksþjónkun sj>áir engu góðu og allra sízt veruleg-
um hreytingum, Jiótt á J>eim væri full J>örf. Aðalhættan,
sem nu steðjar að lýðfrelsi og lýðræði, er einræðishnegið,
er skjóta karin upp kolli innan lýðræðisflokkanna sjálfra,
sem og að almenningur varist ekki slík svikráð, vegna
sefjunar eða múgæsinga, sem oft gætir í kosningum, en
þó allra frekast í undirbúningi kosninga og baráttuni, sem
íi undan fer. Álfar úr hólum og utanveltu besefar kunna
vafalaust ekki að varast slíkt, en vakandi l>jóð, sem veit
isína köllun ætli að geta valið rétt.
Mikil aðsókn að
sjómannaheiimli
Siglufjaiðai.
Á s. 1. ári komu samtals
]>ótt minna orð fari af svo
sem eðlilegt er. Hann hafði
eðlisborinn, næman skilning 31.545 gestir í Gesta- og sjó-
á mannlegu sálarlífi, auk J>ess mannaheimili Sigluf jarðar,
var persónan sterk, þar fór að því er segir í árbók þess.
saman alvara og alúð, hygg-1 ^ ar aðsókn að heimilinu
indi og hlýhugur og trúar- með mesla móti og voru
þroski. J niestur hluti gestanna . sjó-
Síra Þorsteinn lét almenn menn og aðkomufólk. Ileim-
kirkjumál mikið til sin taka ilinu bárust margar góðar
og var löngum atkvæðamað- gjaÞr og áheit á árinu.
♦ BERGMAL ♦
Það er ekki að efa, að sú
nýbreytni Fegrunarfélagsins,
að verðlauna eða veita við-
urkenningu fyrir fallega og
vel hirta garða, hefir vakið
athygli og yfirleitt góðar
undirtektir alls þorra bæjar-
búa, og vafalaust verður hún
til þess að örva garðeigend-
ur til frekari natni og hirðu-
semi um garða sína.
*
Hins vegár hefir orðið vart
við það, að menn líta nokkuð
misiöfnum augum á fram-
kvæmd þessa máls og suntir
telja, að engan veginn hafi
verið rétt að farið um viður-
kenningu og verðlaun fyrir
garðana. „Bergmál“ mun ekki
leggja neitt til þeirra mála aö
sinni, frá eigin brjósti, heldur
l>irta bréf, sem barst í fyrradag
frá rnanni, sem nefnir sig
„Tjaldur“, en hann er sjálfur
garðeigandi og blómavinur.
Hann er all-gramur, eins og
bréf lians sýnir, en J>aö hljóðar
svo, talsvert stytt:
„Mér finnst algerlega ó-
sanngjarnt af Fegrunarfé-
laginu að legja sama mæli-
kvarða á alla garða, þegar 1
meta skal fegurð þeirra og '
hirðingu. Mér er vel kunnugt
um það, að margir hinna
efnaðri garðeigenda hafa
garðyrkjumenn í þjónustu
sinni, sem sjá að öllu leyti
um hirðingu og skipulag
garðanna, meðan eigendur
koma þar hvergi nærri. Fyr-
ir slíka garða á ekki að veita
verðlaun.
*
Er ekki réttara, að Fegrunar-
félagið, eða dómnefnd Jtess,
kynni sér fyrst, hvort eigendur
sjálfir hafi, af litlum efnum og
tíma. unnið að því að gera garð-
inn sinn smekklegan, orðið að
treysta á sinn eigin smekk og'
getu, í stað J>ess að verðlauna
„prófessiónala" garöyrkiu-
menn? llér i bænum er fjöldí
garða, sem ber eigeudum sín-
um fagurt vitni fvrir sniekkvisi
og dugnað, er þeir hafa sjálfir
svnf, Annað mál er svo það, að
verðlauna mætti aðra garöa, er
gerðir eru at’ meiri efnnm, alveg
sérstaklega, í öðrttm og ósam-
bærilegum flokki. Hitt er j>é>
meira virJS'i að verðlauna ei.n-
staklinsa, sem oft og einatt
verja iillum frístundum. að eg
tali ekki af litlum efnum til
J>ess að fegra timhverfi sitt og
prvða. Þessu vildi eg mega
skjóta að stjórn Fegrunarfé- •
lagsins.
Loks vildi eg stinga upp
á öðru, í sambandi við slík
verðlaun: Mætti ekki koma
fyrir t. d. eirtöflu í garðin-
um, sem verðlaun hlýtur,
sem sjáanlegt tákn þess, sem
vel er gert?“