Vísir - 26.08.1949, Page 6

Vísir - 26.08.1949, Page 6
A \ ■** j c VI SIK - ■ 1 - • ’>■' Föstudaginn 26. águst lSMS Hvað veldur? EyíðsjÁ = Áfengfsvarnanefnd Revkja- víkur hefir nú starfað rúm- lega hálft annað ár, án þess að fá einn emasta eyri úr ríkissjóði til starfsemi sinn- ar, endá þótt skýrt «sé tekið fram í reglugerð, að allan kostnað við nefndarstorfin skuli greiða úr ríkissjóði cn nefndarmenn allir starfa að sjálfsögðu kauplaust. — Það getur verið, að þeim, sem ekkert þekkja til, finn- ist lítið til um áfengisvarnir eða starf þessarar nefndar, — en hinir, sem til þekkja, munu undrast, hvernig hægt hefir verið fyrir nefndina að starfa án þess að fá til þcss starfsfé. En þvi er þannig varið, að sem bctur fer hefir borgarstjórinn í Reykjavík meiri og betri skilning á þess- um málum en dómsmála- ráðherra, sem þessum málum á að stjórna — og lánaði borgastjóri fc úr bæjarsjóði s.l. vor, kr. 10,000,00 til þess að neíndin gæti að minnsta kosti eitthvað starfað. Málaleitunum nefndarinn- ar svaraði dómsmlaráðlierra ávalt á sama hátt, — að sig bresti lagaheimild til þess að greiða fé til nefndarinnar — það væri ekki gert ráð fvrir neinu starsfé til áfeng- isvarnanefnda. — Or þessu bætti síðasta Alþingi og veitti á fjárlögum 1949 kr. 50.000,00 til Áfengisvarna- nefndar. En þrátt fyrir þetta hefir ekkert fé fengizt og er nú sagt, að bcðið sé eftir áliti landlæknis um l'ramtíð- arstarf nefndarinnar, —- en samkvæmt beiðni dómsmála- j'áðlierra gerði nefndin nokkra grein fyrir því, hvernig hún myndi reyna að starfa í framtíðihni. Mörgum lesendum mun finnast þetta harla ómerki- legt mál, en hinir, sem hjáp- arþurfi eru og ástvinir þeirra, eru á öðru máli. En frá þessu er hér sagt, vegna þess að el’ svona er á fleiri sviðum, nefndir skipaðar að- eins til þess að sýnast —- þá er illa farið. Það þarf að leysa mörg vandamál hjá okkur Islend- ingum, vérkefnin eru ótelj- andi - og það er nauðsyn- iegt að fá lil þeirra áhuga- fólk. Áhuga og hugsjónir er ekki liægt að fá keypt fyrir jjeninga — en það er Jiægt að torvelda svo starf þessa fólks, að því verði tæpast unnt að starfa að mikilvæg- um vandamálum; En er það ætlunin hjá þeim, sem þessum málum ráða? 22.8.’49. Gísli Sigurbjörnsson, FÖTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. Peter H. Baumann heitir maður nokkur í Des Moines í Iowa, einu fylki Bandaríkj- anna. Hann heldur því fram, að vængir hæsnanna séu í raun og saimleika að verða úrcltir og hélt ekki alls fyr- ir löngu sýningu á 400 hæn- um, er iiann hefir alið upp, og voru þær allar vængja- lausar. Baumann hefir um langt skeið haft ýmislegt við alifugla að sælda, því að hann hefir verið sölumaður fyrir verzlunarfélag, cr aðal- lega hcfir haft á boðstóhun ýmis konar hluti fyrir ali- fuglarælctina, fóðurvörur og ýms áhöld. Petcr Baumann hóf fyrir hþkkrum árum alifuglarækt sjálfur í tómstundum sínum, og hefir honum nú tekizt að koma sér upp hænsna- kyni, sem er alveg vængja- laust. Þetta kyn er líkast svonefndum „hvitum ltöl- um“, nema að þar sem vængir eru á venjulegum hænsnum er dálitil dæld. Iowa-maðurinn segir, að kyn þetta sé ketmeira, en tíðkast og lærleggurinn verði t.d. sérstaklega kjötmikill. Vegna þess, að fuglum þessum er algjörlega meinað flugið, þarf aðeins nijög lágar girð- ingar í krigum hús þeirra. Nú sem stendur verpa hænui' af vængjalausa-kyn- inu álíka mörgiun eggjum og venjulégar hænur, en Bau- mann heldur þvi'frám, „að óþarfa orkueyðsla, sem fer í gagnslausan vængjaþyt og marklaust flug fram og aft- ur, megi breyta í aukna framlciðslu kjöts og eggja“. Það eru orðin 12 ár síðan að Baumann komst yfir tvo hænuunga, sem vængina vantaði á. Hann varð meira en lítið hissa, þegar hann varð þess var, að nokkrir unganna, sem þessar tvær hænur áttu, urðu einnig vængjalausar. Hann ásetti sér þá, að reyna að aia upp kyn, er væri án vængja. Þetta gckk mjög liægt í fyrstu og virtist frjósemi eggjanna vera langt undir meðallagi. T.d. fékk hann einu sinni aðeins 10 unga úr 70 eggjum, er hann ung- aði úl í útungunarvcl og að- eins tveir voru vængjalausir. Núna fær liann orðið 95 vængjalausá af hverjum 100 sem fæðast lifandi. BEZT AÐ AUGLYSA í VISI rii ■** 1L EICS H LAXÁ í DÖLUM. — Til leigu ein stöng dagana 29., 30. og 31. þ. m. — Uppl. í síma 3027. (3S2 KEPPT verSur í kvöld í 300 m. hlaupi, 800 m. lilaupi, 110 m. grindahlaupi. — Kepppni hefst kl. iS stund- víslega. — Fjrálsiþróttaráö Reykjavíkur. I ■*’ I II..1H.I ■ ■ I ■ .1.111. I I ■———— ÁRMENNINGAR! Stúlkur og piltar! Fariö veröur í sjálf- boöavinnu um helg- ina upp í Jósefsdal. Lagt á staö frá íþróttahúsinu viö Lindargötu kl. 2. — Stjórnin. í KVÖLD kl. 7,30 heldur áfram íslandsmót 1. flokk í knattspyrnu. Þá keppa Val- ur og Víkingur. —- Nefndin. FRAMARAR. HAND- KNATTLEIKS- FLOKKUR kveuna. Æfing á Framvell- inum i kvöld kl. 8. Áriöandi aö allar mæti. — Þjálf. HAND- KNATTLEIKS- DEILD K. R. Æfing í kvöld kl. 8.30 á túninu fyrir neöan Háskól- ann. Mætiö stundvíslega. H. K. R. GOTT herbergi til leigu i austurbænum fyrir reglu- saman, miöaldra manri. Aö- gangUr aö símai og nokkuö af húsgðgnum getur fylgt. Einnig gæti komiö til mála fæði og þjónusta. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaösins fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Rólegt — 479“.________________<3^3 HERBERGI óskast til leigu, helzt meö innbyggöum skáp. Æskilegt aö lítiö eld- unarpláss geti fvlgt. Tilboð ásamt leiguskilmálum leggist inn á afgr. blaösins fyrir mánudagskvöld. — merkt: „Herbergi—475“._____(364 HJÚKRUNARKONA óskar eftir herbergi, eldunar- pláss æskile.gt. hélzt i aust- urbænum. LTj)p1. eftir kl. 4 í dag i síma 4958. eítir þann tímaj síma 81291. (365 LÍTIÐ þakherbergi i austurbænuni til leigu fyrir einhleyping. Regluseini á- skilin. Uppl. í síma 81413. ( 7Ó7 KJALLARI íyrir vinnu- stqfu til leigu. —- Sími 2432. _____________________£3 7J 1. OKTÓBER óskar ein- Jijey]> kona eftir góöu her- bergi ásamt eldhúsi eöa eld- ■ - unarplássi, helzt i austur- bænum, Þarf aö vera á 1. hæö eða í góðum kjallara. Skilvís greiösla og góð utn- gengni. Uppl. í síma 81172. (379 EYRNALOKKUR meö hvítum perludropa tapaöist frá Bárugötu austitr aö Edinborg. Finnandi tiikynni í síma 5084 gegn ftíndar- launum. (362 HVÍTUR og svartur kettl- ingur tapáöist frá Sólvalla- götn 40._____________(372 RAUTT flauelskápubeiti' tapaðist á Leifsgötu, Baróns- stíg s. 1. miðvikudag. Vin- samlegast skilist á Leifs- götu 10, kjallara. (376 PAKKI, meö skyrtum, taþaðist á þriöjudagskvöld á leiöinni frá Reykjum til Reykjavíkiir. Finnandi geri svo vel aö hri'ngja í síma 2373. Fundarlaun. (381 BEZr AB AUGLYSAI VtSI KENNI aö spila á gítar. Sigrún Erlends, Reykjavegi viö Sundlaugar. (370 KENNI ensku, dönsku, þfzku og frönsku. Til viðtals kl. 6—9 í kvöld og næstu kvöld. Jón Sigurðsson, Hv'erfisgötu 108, herbergi 6, efstu hæö. (373 STÚLKA óskast til að þvo ganga og stiga. Uppl’ í sima 7142,( 378 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendurn blaut- þvott. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt, húllföld- um, zig-zag, plíserum. —- Exeter, Baldursgötu 36. — ÚRVIÐGERÐIR, fljótt ogf vel af hendi leystar. — Úrsmiðaverkstæði Eggerts Hannah, Laugaveg 82 (inng frá Barónsstíg). (371 RAFMAGNS bökunarofn óskast. Sími 7132. (375 TVÆR snemmbærar kýr til sölu. Uppl í síma 5428 á laugardag e. h. ( 374 TIL SÖLU 2 kanarífuglar í búri. Uþpl. í síma 814S3, eftir kl. 8. (369 TIL SÖLU gólfteppi og rafmagnsþvottapottur. Uppl. í síma 80908. (366 LAXVEIÐIMENN. Ný- tíndúr ánamaðkur til sölu. — Uppl. í síma 80379. Sendum. ~ (3^ BARNAVAGN til sölu. Uppl. í sima 80044. (358 VEIÐIMENN. Ágætur . ánamaðkur til sölu á Berg- staðastræti 50. (359 GÓÐ reiðstígvél til sölu, fyrir hálfvirði. Uppl. lljá Jóni Vilhjálmssyni, Vatns- stig 4- (3£o MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást i Remediu, Austurstræti 6. 5______________________(3£9 KAUPUM: Gólfteppi. út- varpstæki, grammófónsplöt- nr, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 KAUPI, sel og tek í um- beðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- varz. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Husgagna- vinnustofan, Bergþórugöta 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgótu 86. Sími 81520. — HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570.(306 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395, — Sækjum. KAUPUM flöskur, flesar tegundir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus. Sítni 47* 14-(44 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977.__________(205 KAUPUM — SELJUM ný og notuð húsgögn, hljóð- færi og margt fleira. Sölu- skálinn, Laugaveg 57. Sími 81870_______________(255 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staðasfræti t. —Sími 81960. KAUPUM — SELJUK húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (000

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.