Vísir - 26.08.1949, Side 7

Vísir - 26.08.1949, Side 7
Föstudaginn 26. ágúst 1949 V I S I R 7 j?.á ,#i. rniHRbiMö'-f ÖRLAGADÍSIIM | Eftir C. B. KELLAIMD Hann brosti. „Eg hélt þó, að þú værir rólega hugsandi maður og alltof alvörugefinn til l>ess að livggja á slik ævintýr. Leiddu liana fjæir mig, Pietro, svo að eg geti séð, hvérskonar kona það er, sem hefir lcitt þig á glap- stigu.“ „Herra minn,“ sagði eg, alvarlegur i hragði, „eg bið þig að neyða mig ekki til þess. Hún óskar þess sérstaklega, aðþú fáir ekki að sjá hana.“ „Eg get látið menn draga liana liingað með valdi,“ sagði hann óvingjarnlega. „Salt er það, herra minn,“ svaraði eg, „en eg vona, að þér gerið það ei, því að eg er meýju J>essari skuldbundimi. Þar við hætist, að þú liefir gerzt vinur minn og met eg það að verðleikum. Getum við ekki komið fram sem vinir í máli þessu, en ekki sem foringi og undirmaður?“ I>etta mýkti hann heldur i minn garð, þvi að Giovanni de Medisi var vinur vina sinna. Hann var yfrileitt harður maður og óvæginn, en þó góðhjartaður inn við beinið. En hami lét sjaldnast blekkjast. „Pietro — er þetta konan, sem einu sinni var spákerl- ing og eldabuska, en bjóst síðan sem lærlingur og hefðar- mær?“ „Sii er hin sama.“ „Ilún bjargaði þér úr klóm Passerinis og sendi þig á minn fund?“ „Já,“ svaraði eg. Hann var hugsi um hrið, velti málunum vafalaust fyrir sér frá sjónarmiði striðs og stjórnmála. „Áhyrgist þú, að hún sé ekki fjandmaður minn?“ spurði liann síðan. „Eg get elcki ábyrgzt það, herra minn,“ svaraði eg sann- leikanum samkvæmt. „Hinsvegar get eg sagt þér. það, að eg held, að hún hatist við nafnið Medisi og alla, sem þvi nafni heitá, nema þig.“ „I hvers þjónustu er hún?“ „Eg veit það ekki.“ „Er hún hrein mey, gift kona eða skækja?“ „Það' veit eg ekki.“ „Elslcar hún þig, Pietro?“ „Hún hefir ímugust á mér.“ „Og samt viltu þjóna henni og hætta jafnvel á fjand- skap minn. Hvers vegna?“ „Eg held, að hún hafi náð einhverju töfravaldi yfir mér, lávarður minn.“ Giovanni hrosti út undir evru, er eg sagði þelta. „Eg held, að eg geti gefið þvi valdi rétt nafn,“ sagði liann siðan, en bætti svo við, alvarleur i hragði: „Pietro, eg hefi miklar mætur á þér og liin ágæta kona min er góður vinur þinn. Eg á þér einnig lif mitt að launa. en þú mátt okki ætlast til of mikils af mér. En vegna vinfengs okkar ætla eg að fara meðalveginn gagnvart þér og lienni.“ „Já, lierra minn,“ sagði eg. „Það er dimmt i nótt. Eg ætla út til hennar og ræði við hana. Ilún má standa, þar sem dimmast er, svo að ekki sjái i andlit henni. Eg mun spyrja haiía iit iir i myrkrinu.“ Þessi lausn var betri en eg hafði gert mér vonir um. Hann reis úr sæti sínu, kastaði yfir sig skikkju og gekk út úr húsinu. „Fygdu mér til gátunnar,“ sagði hann. Eg fylgdi hynuui, þangað sem Kristófer og hin tvö hiðu JBáiu, Eg Jkaliaði iil vliennar„áður jen,.,yjð vorum hoiuuir tjl þeirra. . ' "• , „Betsy,“ kallaði eg, „Giovanni de Medisi er með mér og langar til að tala við þig, eií fellsl á, að þú standir í skugga og hyljir andlit þitt.“ „Hver trúir orðum Medisi-ættarinnar?“ svaraði hún fyrirlitlega. „Hér er um loforð Giovannis delle Bande Nere að ræða,“ svaraði hann reiðilega. „Eg trúi þeim helmingi þinum, sem kominn er frá móður þinni,“ mælti hún. „Hvers vegna ertu í Fano?“ „Til þess að fylgjast með atburðum og vera við öllu húin,“ svaraði Betsv. „Til að njósna um mig?“ spurði Giovanni. „Eg er ekki njósnari. Sá, sem er njósnari, fvlgist með atburðiun fyrir aðra. Eg fylgist með sjáfrar min vegna og ekki sem óvinur þinn, Giovanni de Medisi. Við verðum ef til vill vinir síðar, ef atburðir sveigjast á þann veg.“ „Þú stalst hréfi í Englandi.“ „Rétt er það,“ svaraði hún. „Hver hafði skrifað það bréf?“ spurði liann. Eg varð undrandi, er hún svaraði einarðlega: „Frændi þinn, páfinn.“ .„Hverjum var það skrifað?“ „Wplsey kardínála -— sem vonast til verða páfi,“ svar- aði hún. „Hverjum afhentir þú bréfið?“ „Eg féklc það Feneyjastjórn.“ „Áf hvaða ástæðum?“ „Af því að i þeim höndum mun það gera mest ógagn,“ sagði Betsv. Giovanni þagði um stund og hugsaði málið. „Hverjum vinnur þú?“ spurði hann svo. „Sjálfri mér,“ svaraði hún. „Þegar eg vinn sjálfri mér, virðist eg stundum vinna öðrum. í kveld gæti eg til dæmis gert þér greiða.“ „Hver er hann?“ „Bayard riddari er dauður og umsátrið um Marscille mun fara út um þúfur. Englandskonungur lætur lier sinn lialda á hrott frá Frakklandi og Frakkakonungur mun þá hafa öbundnar hendur til þess að gera það, sem hann langar helzt til.“ „Sem er að ná Milanö á vald sitt,“ sagði Giovanni. „Eg get sagl þér meira,“ mælti Betsv. „Sendihoðar eru á leið til þin frá hirð Frakkakonungs. Þeir nninu ganga á lund þinn hér og færa þér mikilvæg boð, en framtíð Ítalíu getur ollið á svari þínu. Minnslu viðskipta þinna við páf- ann, keisarann og herlogann af Mílanó og framkomu þeirra við þig, þegar þessir sendimenn ná íundi þinuni. Minnstu þess að einn þessara þriggja manna, sem cg nefndi, óskar Jjér dauða. Hafðu í huga hcitrof þeirra og svilc við þig. Gleymdu l>eim ekki!“ „Veiztu það með vissu, að Frans hafi gert út menn á fund minn?“ „Með fullri vissu,“ svaraði hún. „Væri eg líkur sumum þeirra, sem eg þekki.“ mælti Gíóvanni nú, „mundi cg nevða þig til að svara, en eg liefi lieitið þvi að lita ekki i andlit þér né gera þér nokkurn miska.“ Hann þagði nú drykklanga stund, en þegár liann tók til máls aftur,- mælti hann ekki með rödd hershöfð- ingja, sem þarf að lcysa úr ótal viðfangsefnum, lieldur tal- aði hann með rödd ungs manns, sem langar lil að njóta lifsins, er ei' til vill dálítið einmana og enn vart af æsku- skeiði. „Madonna,“ sagði liann, „eg er í vinfengi við þenna alltof stóra Englending. Eg vil ekki koma í veg fyrir, að INiýJar reglur um útflutning frá Þýzkaiandi. Hernámsstjórn Vestur- Þýzkalands hefir gefið út nýjar reglur varðandi leyfi til að flytja úr landi vörur, sem um var samið áður en hernám Þýzkalands hófst, Þessi eru meginatriðin í hin- um nýju reglum, skv. Lög* birtingablaðinu: „Fullt tillit verður lekið til greiðslna, er inntar hafa verið af hendi sem afborgan- ir samkvæmt samningum, er gerðir voru áður en liernám Þýzkalands hófst. Þær vörur, sem leyfður verður útflutn ingur á samkVæmt liinum nýju reglum eru eftirfarandi: a. Vörur framleiddar í Þýzkalandi fvrir rikisborg- ara einhverra liinna samein- uðu þjóða, sem samkvæmt þýzkum lögum hafa orðið eign samningsaðila, sem er ríkisborgari einhverra hinna sameinuðu þjóða, fyrir upp- gjöf Þýzkalands og er enn- þá eign slíks aðila, þegar sótt er um útflutningsleyfi. h. Vörur, sem eru eign ríkisborgara einhvcrra liinna sameinuðu þjóða og voru fluttar inn í Þýzkaland sam- kvæmt reglum tollyfirvakl- anna til úrvinnslu eða við- gerðar. c. Vörur, sem verið var að flytja yfir Þýzkaland á þeiin tíma, er hernámið liófst. Fullt andvirði varanna og áfallinn kostnaður verður að greiðast áður en útflutn- ingsleyfi er veitt. Umsóknir um útflutnings- leyfi skulu sendar lil JEIA, Frankfurt-am-main, Export Branch, og skulu fylgja þeiiu sönnunargögn um samning- inn, vörureikningar, kvittan- ir, ef um þær er að ræða, og sönnunargögn um eignarrétt. Utfyllt umsóknareyðublöð, er fást lijá JEIA i Frankfurt, skulu liafa horizt til JEIA- skrifstofu þess landshluta Þýzkalands, þar sem vörurn- ar liggja, fyrir 6. janúar 1950. Nánari upplýsingar gefur utm-ikisráðuneytið.“ £ 6}. StsfteuqhAi - T4RZAN - 436 Kúla úr riffli eins af fílaveiðurunum skar sundur viðartág, sem Jane hékk í. Ilún féll samstundis varnarlaus til jarðar, en liún sneri sér við i loftinu. Þetta hafði Tarzan kennt henni, og liún kom standandi niður, en sncrist um leið á öklat. En heima við kofann beið Tarzan og heyrði óljósa skothrið í fjarska.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.