Vísir - 31.08.1949, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 31. ágúst 1949
V 1 S I R
GAMLA Blö
Þú skalt ekki girn-
ast---------------
Áhrifamikil og vel leik-
in ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Greer Garson,
Robert Mitchum
Richard Hart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aögang.
KK TJARNARBIO KK
Næturlest til
Trieste
Spennandi og viðburða-
rík ensk leynilögreglu-
mynd.
Aðalhlutverk:
Jean Kent
Albert Lieven
Derrick De Marney
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Myndin er bönnuð ungl-
ingum ínnau 16 ára.
SVIFUR AÐ HAUSTI
Afö itlsijn íng
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. (Húsið opnað kl. 8).
Aðgöngumiðar seldir kl. 2, Dansað til kl. 1.
Tilkynning
frá fjárhagsráði.
Fjárhagsráð hefir ákveðið að endurtaka þá athuguh
á verksmiðjuiðnaðinum í landinu, sem fram fór á veg-
um ráðsins í árslok 1947.
Hafa eyðublöð verið send þeim aðilum, er þá
gáfu ráðinu upplýsingar. Ný fyrirtæki og þau, sem ekki
sendu ]>á skýrslu um starfsemi sína geta fengið eyðu-
blöð á skrifstofu fjárhagsráðs í Arnarhvoli. Allar
skýrslur þurfa að hafa borizt ráðinu fvrir 10. sept. n.k.
sé fyrirtækið í Reykjavík og fyrir 20. sept. n.k. sé
fyrirtækið utan Reykjavíkur.
Fjárhagsráð.
Milners peningaskápar
eru þekktastir hér á landi. — Umboðsmenn:
Heildverzlunin Landstjarnan,
Mjóstræti 0, 'Sími 2012.
2 stúiknr
óskast í eldliúsið. — Húsnæði fylgir. Uppl. ekki
svarað í síma.
Samkomuhúsið Röðull.
Casablanca
Spennandi, óglejnnan-
leg og stórkostlega vel
leikin amerisk stórmynd
frá Warner Bros.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman,
Humprey Bogart,
Paul Henreid,
Claude Rains,
Peter Lorre.
Svnd kl. 9.
Baráttan við ræn-
ingjana
(The Fighting Vigilantes)
Ný og mjög spennandi
amerík kúrekamýnd með
Lash La Rue og
grínleikaranum fræga
„Fuzzy“
Svnd kl. 5 og 7.
Sigur sannleikans
(For them that Trespass)
Spennandi og viðburða-
rík ensk stórmynd, gerð
eftir mefsölubók Ernest
Rayrhond’s.
Aðalhlutverk
Stephen Murraey
Patricia Plunkett
Richard Todd
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iL
cuoannn
Lækjargötu 6.
Ávallt lieitur matur,
mjólk, gosdrykkir, öl,
smurt brauð og snittur
með mjög góðu áleggi,
vinarpylsur af sérstakri
gerð, súr hvalur, soðin
svið, salöt og allt fáanlegt
grænmeti.
Opið frá kl. 8,30—23
hvern dag.
Sendið brauð- og snittu-
pantanir yðar í sima
80340. -— Fljót afgreiðsla.
tLc
aioanvm
Lækjargötu 6.
TRIPOU-BIÓ KK
Eigingirni
(The Girl of the
Limberlost)
Áhrifamikil amcrísk kvik-
mynd, gerð eftir skáldsögu
Gene Stratton Porter.
Aðalhlutverk:
Ruth Nelson
Dorinda Clifton
Gloria Holden
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1182.
Gólfteppahreinflunío
Bíókamp,
Skúlagöíu, Sími *
Vantar stúlku
til að ganga um beina.
BRYTINN
Hafnarstræti 17.
B10 KKK
Alþýðuleiðtcginn
(Fame is the Spur)
Tilkonnimikil ensk
stórmynd gerð eftir hinni
frægu sögu Howard
Spring.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave
Rosamund John
Gagnrýuendur hafa
kallað ]>essa mynd stór-
kostlegt og áhrifamikið
snilldarverk.
Svnd kl. 9.
Hetjur heima-
varnarliðsins.
Mynd er gerist í London
á styrjaldarárunum.
Aðalhlutverk:
Edward Rigby
Dinah Sheridan
Peggy Cummins
Sýnd ld. 5 og 7,
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—ð.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950
Málverka- og vefnaðarsýning
Júlíönu Sveinsdóttur í Listamannaskálanum er opin
daglega frá kl. 11—22.
Veiöimnönrinn
túharit 'Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út,
fjölbreytt að efni og prýtt mörgúm myndum.
VEIÐIMAÐURINN
flytur að þessu sinni m. a.:
greinina „Hamingjudagar", eftir Björn J.
Blöndal frá Stafholtsey. Frásaga þessi hlaut
fyrstu verðlaun í verðlaunasamkeppninni, sem
blaðið efndi til.
IJá er ennfremur í blaðinu frásögn af dvöl brezka vciði-
mannsins Cpt. Edwards hér á landi og fylgja lienni
margar mvndir og margt fleira.
Allir unnendur stangaveiðiíþróttarinnar verða
að lesa Veiðimanninn.
Fæst hjá næsta bóksala.
Siúlka
óskast í Sjúkrahús Hvítabandsins.
3ja herbergja íbúð
tit sölu í steinhúsi í Austurbænum innan Hringbrautar.
Sérinngangur og sérhitaveita. Laus til ílniðar strax.
Tilboð merkt: „Föstudagskvöld 487“ sendist Vísi
fyrir n.k. föstudagskvöld.