Vísir - 31.08.1949, Page 6

Vísir - 31.08.1949, Page 6
6 »*- V 1 S I R Miðvikudaginn 31. ágúst 1949 líf.'.A •í'1 s"''-7jZ ;'U;atí ,'J ; j! lJ L.T. Piver franskar snyrti- vörur ei'u góðkunnar hér á landi um margra ára skeið. Umboðsmenn: Heildverzlunin Landstjarnan, Mjóstræti 6. Sími 2012. Unglingar óskast til að bera út blaðið um FRAMNESVEG, UNDARGÖTU Talið við afgreiðsluna., — Simi 1660. Ðagbtaðið VÍSIR M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 2. september og 20. september. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn, sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Aígreiðslustúlka óskást. Vega, veitiugastofa, Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 2423. Tveir iðnaðarmenn óska eftir herbergi á góð- um stað í bænum. Stærð ca. 4x5 m. Tilboð sendist afgreiðslu hlaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Reglusemi“. ísskápui Góður, notaður ísskápur til sölu. Tilboð merkt: „Kæliskápur 485“ send- ist Vrísi. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl —I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. —• Fundur í kvöld í Templarahöllinni kl. 8,30. Inntaka nýliða. Feröasaga. Dans. Íþróttamótiö veröur n. k. sunnudag. Tilkynniö þátt- töku á fundinum. — Æ. t. TAPAZT hefir útprjónuö telpuhúfa frá Suöurlands- hraut aö Langoltsvegi 136. Tilkynnist í síma 4805. (44Ó GULLARMBAND hefir tapazt í íniöbænum. Finn- andi vinsamlegast liringi í sírna 3118. I'undarlaun. (447 EYRNALOKKUR tapaö- ist á sunnúdaginn var, með smáperlum í hring og steini í miðjunni. — Uppl. í síina 80592. (469 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviÖgerðir. — Aherzla losrö a vandvirkm oj fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Lauíásvegi [9 (bakhúsiö. — Smií 2656. (115 AFGREIÐUM frágangs- þvotr meft srurtum f^jrirvara Sækjttm og sendum btaut- bvott. bvorrahúeift Firnir Bröttugötu 3 A. Stmi 2428. ÁBYGGILG stúlka ósk- ast í létta vist. Frí eftir samkomulagi. Sérherbergi. Uppl i síma 7692. (453 STÚLKUR óskast nú þeg- ar i verksmiöju okkar. Uppl. Spítalastig to, ekki í síma. —- Skógerft Kristjáns Guð- mtmdssonar h.f. (455 DUGLEG stúlka getur fengið atvinnu nú þegar t eldhúsinu á Brytanum, Flafn- arstræti 17. 1466 STÚLKUR óskast viö lcápusaum. — Uppl. í síma 556i. (45® VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunar og réttritunar- nátnskeið. Hef vélar. Sími 6629 kl. 6—7. Jngclfsdt'tyoles mec zkó/afiffc. oStilar', faheftngarofitifiingaeo Kennslan byrjar 1. sept. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sírni 8rr78 kl. 4—8.__(437 PÍANÓKENNSLA. Sími 81178. Ceeilía Helgáson. — (438 KENNI ensktt; einnig byrjendum latínu og frönsku. Uppl. i síma 3T24 á kvöldin. (449 VÉLRITUNARKENNSLA. Einar Sveinsson. Sími 6585. (46/ KENNI enskn og dönsku. Les með skólafólki. — Stmi 80647 kí. 5—8. — Httlda Ritscliie. (465 í KVÖLD kl. 7 fer fram úfslitaíeikur íslan'dsmóts I. flokks í knattsþyrnu. —- Þá keppa Fratn og Víkingur. K.R. KNATT- SPYRNUMENN! Æfingar í dag á Stúd- entagarðsvellinum kl. 6—7 4 fl. — 7—8 2. og 3. fl. Kaffisamsæti verður lialdiS fyrir kapplið allra flokka annað kvöld kl. 8,30 í V.R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTADEILD ÁRMANNS. Innanfélagsmótið heldur áfrant ; kvökl kl. 7 e. h. Keppt verður í langstökki, sleggjukasti og 4x1500 m. boðhlaupi. — Stjórnin. INNANFÉLAGS- jj. MÓT DRENGJA í kvöld ld. 7. — Iveppt í langstökki. Frjálsíþróttadeild Í.R. ÍSLENDINGUR, sem er starfsmaður hjá sendiráði Bandaríkjanna, óskar eftir herbergi. Æskilegt að eitt- hvað af húsgögnum fylgi. Tilboö, rnerkt: „49—484“, sendist Vísi fyrir laugar- daskvöld. (445 FARFUGLAR. HAGA- VATNS- FERÐ. Laugardag ekiS að Gttllfossi meS viSkotnu á BrúarlilöS og í Pjaxa. Siðan ekið að Hagavatni og gist þar. — Sunnudag skoðaS nágrenni Hagavatus eftir því setn tími leyfir. SíSait ekiö aS Geysj og komiS í hæinn um kvöldið. Farmiðar seldir á slcrifstofunni í Franskka spítalanum í kvöld kl. 8—10. Par verða gefnar allar nán- ari upplýsingar. — Néfndiu. TVEIR menn geta fengiS fæSi á ÓSinsgötu 17 A, neSri hæð. (468 HERBERGI óskast, helzt sem næst miöbænum. Uppl. í síma 81872. (456 HERBERGI til leigu fyr- ir karlmann á Miklubraut 62, efstu hæð. Uppk eftir kl, 5 i dag. ATHUGIÐ! Tvær stúlkur óska eftir herbergi, einhver húshjálp gæti komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 5. septem- her, merkt: „Reglusemi 210 —• 486“. (464 JZaa/iáka/iid 1 NÝTT 7 lantpa Philips- útvarpstækj til sölu milli kl. 6 og 9 í íþróttahúsi Háskól- ans. (448 TIL SÖLU svefnkista. Tilvalið tækifæri fyrir barnafólk, sem hefir lítið húspláss. Ennfr. nokkurir metrar af góðu gerfiskinni. Uppl. á Snorrahráut 40, I. hæð. (451 TIL SÖLU af sérstökum ástæðum : t kápttefni, peysu- sett úr lopa, á tingling og Rússastígvél nr. 36. Til sýn- is á Reykjavegi 24, kl. 4—6 í dag og næstu daga. (452 SEM nýr, enskur harna- vagn til sölu. Uppl. í sima 80343. SAUMAVÉL. Stower — nandsnúin saumavél til sýnis og söltt í Gamla kompaníínu. Sími 3107 og 6593. (470 MÓTOR óskast til kaups: 6 cylindra, fjórgengisvél, notuð en nothæf. — Tilhoð, auðkennt: „Fjórgengisvé1“ afhendist afgr. Vísis fvrir 4. sept. RYKSUGA til söltt. — Skólavörðustig 20, milli kl. 4 og 6. (457 ÞRIGGJA herbergja íbúð til sölu í mjög rólegtt fjöl- hýlishúsi. Upph i síma 7899. (459 BARNAKOJUR, stórar og einnig einsmannsrúm til stilu. Uppl. i síma 80154. — (460 KLÆÐSKERSAUMUÐ dragt, stórt númer, til siilu. Hverfisgötu 42, t. hæð til vinstri. (461 KOLAKYNTUR þvotta- pottur og miðstöðvaroín .til síiltt. Uppl. á Laugaveg 8 B, uppi. (462 SEM nýr harnavagn á há- um hjólum (enskur) til sölu. Vesturgötu 26 C. (463 OTTOMANAR og- dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. ÍBÚÐARSKÚR. — Vil kaupa íbúSarskúr, 1—2 her- bergi og eldhús, sem hægter aS flytja. Uppl. í stma 4513. (443 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. (3^9 KAUPUM: Gólfteppi. út- ▼arpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 66&a. Kem samdægurs. — StaC- greiösla. Vörosaiinn, Skóla- vöröustíg 4. (245 KAUPI, seí og tek í um- bcSssölu nýja og notaBa vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in. Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. (Jt- vegum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- varr.. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Símj 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- mnar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (306 KAUPUM — SELJUM ný og notuð húsgögn, hljóð- færi og margt fleira. Sölu- skálinn, Laugaveg 57. Sími 81870. (255 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl, Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2026 fooo KAUPUM flöskur. — Móttalca Grettisgötu 30, kl. 1—5. Shni 5395. — Sækjum. KAUPUM flöskur, flesar tegundir; einnig sultuglös. Sækjttm heim. Venus. Sími 4714-(44 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 HLJÓÐFÆRI. \rið kaup- unt harmonikur, gitara, pí- anó og radíófóna með sálf- skiptara. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. NÝ karlmannsföt eru til sölu á Laugavgei 27 B, II. hæð, (450

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.