Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 1
33. árg. FuiLudag'iim 2. septcmber 1949 195. tbl. lands kemur saman i Bonn. Hið nýkjörna þing Vestur- !*ýzkalands kemur f fyrsta skipti saman í Bonn þann 7. september. Bonn er nú nokkurs konar höf uðborg Ves tur-Þýzka- lands ti! bráðabirgða og munu báðar deildif þingsins koma jjar til fundar næsl- komandi miðvikudág. Munu hSjéta sömu örlög og nazistar. Paul Douglas, öldunga- deildarþingmaður frálllinois- ffylki, hefir haldið ræðu um hættuna, sem heiminum stafar af kommúnismanum. Ræddi Iiann einkum uni örlög þau, er Tékkóslóvakía hefir orðið að þola. Hún komsf fyrst undir hæl naz- ísmans, eh var varla sloppin undan lionum, þcgar komm- únislar tóku völdin i landinu. „En forsprakkar komiuún- ista munu uin síðir uppskera sömu Iaun og forsprakkar nazista“, sagði Döuglas að endingu. Stórauknir flutningar í innanlandsflugi. F. L hefir flutt yfit 20 þús. farþega á Þet.ta er stærsta farþegaskipið, sem hleypt hefir verið af stokkunum á þessu ári í heiminum. Skipið er brezkt og hlaut nafnið „Chusan“. Það sést þarna þar sem bað hleypur aí stokkunum í skipasmíðastöð í Barrow í Rretlandi. — Chusan er 24 þús. smálestir og gengur 21 >/2 sjómílu. vigir nyjan Knattspymufélagið Valur j Fpfmaður Vals er Dlfar er í þann veginn að taka Þói'ðárson læknir. Hefir hann jhinn nýja. knattspymuvölj verið potturinn og pannan í Fom fmJISt á s'nn Hlíðarenda í notkun. [jcssum myndaflcgu frairi- 3 Fer vígsla vallarins fram kvæmdum og telja Völsung- hðfsboflti. kl- 4 e.h. á morgun með af að Dlfari eigi þeir völlinn kapjileik í meistaraflokki fyrst og fremst að þakka. Fregnir, milli Vals ög Víkings, og í__________________ Yfirkjörstjórn kosin. I gær kaus bæjarstjóm Reykjavíkur tvo aðalmenn og tvo varamenn til að vera í yfirkjörstjórn við alþingis- kosningarr.ar í haust. Aðalmenn voru kjörnir Iiæstaréttarlögmennirnir Ein- ar B. Guðmundssöri og Ragri- ar Olafsson, en varamenn Olafur Sveinbjörnsson lög- íræðingur og Steinþór Guð- munds.son kennarj. Triesle (UP). hafa borizt nm það hingað,'4. flokki nrilli Vals og K.R. að smáborg hafi fundizt á\ Hinn nýgerði völlur við hafsbotni nyrzt l Adriahafi. Iiliðíuenda er stærsti Knatt- Er ekki djúpt á þeim stað, j spyrnuvöllur lamisins, 105X þar scm borgin fannst og erj70 metrar. Framkvæmdir ráðgcrt að fornfræðingar við !iann hófust i fvrrahaust reyni að kafa niður i rústirn og var lokið fyrir fáum dög- ar. Álitið er, að liér sé um að uni. Kostnaðurinn við vallar- ræða bluta borgarinnar Bi- gerðina er milljón kr. bione, sem yfirgefin var á 6. | Hyggst félagið að afla sér öld. iran niétenæiir maiinráitum. Allgóö saia. í gær og í fyrradag seldi tegarinn Jón Þorláksson afla sinn í Bretlandi. Afli togarans var 4524 lcit og seldist fyrir 10.874 pund. Var gert ráð fyrir, að nokk- uð luerra verð féngist fyrir t( l.n,’ upp i kostnaðinn uicó lískinn, en síðari dagiim sem happdrætti, sem hetir göngu var- seltlur, féll verðið d.iga. og \etða ;í}iniíki?í, — Jön ÞorlákssÖn fékk þennan afla við Græn- I ebigio byggst í í nuntíö- Iand og var nimlega 8 sólar- Þorp reisft fyrir munaðar- Eeysingja. Xeapel. — Skamml hcðan er byrjuð smíði þorps, sem eimmgis verður ætlað mun- aðarleysingjum, sem misstu foreldra sína í stríðinu. Bandarikjamenn ieggja 1‘rain fé lil þessa munaðar- leysingjaþorps, sem reist verður bjá borginni Pozzu- oli. Hornsteinninn vár lagð- ur um belgina og voru við- staddir atliöfnina Pius páfi Einaudi forseti Italiu og Gasperi, forsætisráðherra landsins. (Sabinews). sina næstu vinningarnir 12 gólfteppi. inni að balda fralnkvæmdum hringa að fylla sig. Teheran. — StjÓrnarvöldin1 áfram við Hlíðarenda, tn’ _______ í Iran halda. því fram að seiri kunnugt cr liefir jjað reisf sér þar myndarlcgt íé- Greer Garson í Bretlandi. IagsheimíII. Ætlun íelagsins| Kvikmvndáleikkonan Greer Rússar hafi handtekið a. m. k. 16 Iranbúa og farið með þá yfir landamærin til Rúss- lænds. Krefjast þau að mcnn þess- ir verði látnir lausir aftur og mótmæla um leið yfirgangi er að koitta þarna npp stór-j Garsont er kontin lil Bret- um grasveili, útisundlaug og lands, en þar ætlar hún að tennisvöllum. og er hyrjao kika i kvikmynd, sem er rússneskra landamæravarða. skyni. að ræsa landið fram og þurrka svæðið upp í þessu nokkurs konar framhaJd af kvikmyridinni „Mrs. Mini- ver“. Rússar koma sér upp þýzkum her í A.-Þýzkalandt Rússar eru í þann veginn að koma sér upp öfhigum þýzkum her í Austur-Þýzka- Iandi, sem verður byggður upp á svipaðan hátt og’ mála- lið kommúnista , í öðrum löndum Austm’-Evrópu. Hcrpáinsstjóm Breta i Þýzkalandi skýrir frá jiessu málaliði Rússa og segir að það sé nú 100 þúsuntl manna, vopnað bæði vélbyssum og rifflum. Rússar viðurkenna sjálfir, að þetta Iicrlið sé fyrir hendi og kalla þeir það lögreglu, er eigi að halda uppi aga og reglu í hernáms- hluta þeirra. 1 tilkymringu brczku herstjörháririnar seg- ir, að lið þetta sé þjálfáð af fyrrverandi nazistiskum her- foringjum, er selið hafi í stríðsfangabúðum Rússa. anzm. Það sem af er þessu ári hefir Flugfélag íslands flutt i innanlandsflugi einu yfir 20 þúsud farþega, cða nánar tiltekið 2078't manns. Er þetta á 4. þúsund far- þegum fleira en Flugfélagið flutti á sama tima i fyrra. Hér cr því um að ræða veru- legt stökk í flugsamgönguni vorum, enda mun nú vart nokkur þjóð veraldar ferð- ast jafn mikið i fiugvélum sem íslcndingar, ef við mið- um. við ibúatölmia. í ágústmánuði einum voru fluttir innanlands 4949 far- þegar og er það 400 manns fleira en í ágústmánuði í fyri’a. Metmánuður Flugfé- lags Islands i innanlands- flugi var hins vegar júli- mánuður i sumar. Þá flutti félagið rösklega 5300 far- þega, en s. I. mánuður kemst næst livað farþegafjölda snertir, þannig, að á þessum tvcimur mánuðum flytur fé- lagið y'fir 10 þúsund manns, eða lielming þess, sem það hefir flutt á öllu árinu til þessa. í ágústmánuði s. 1. flutti Flugfélag Islands 4706 kg. af pósti og uin 10 smálestir af öðrvun flutningi. Engar breytingar hal'á verið ákveðnar á flugáætlun félagsins, nema hvað hætt vérður að fljúga daglega til Keflavíkur, og í þcss stað að- eins flogið tvisvar í viku. Á milli landa Iiefur Gull- faxi flutt 902 farþega í ágéist s. I. 300 kg. af pósti og 700 kg. af öðrum flutningi. Mest hefir Gullfaxi flutt millí landa 976 farþega á einum máriuði, cn það var í julí s. 1. AIÍs hefir F.I. flutt 3773 farþega milli landa ú 8 fyrstu mánuðum ávsins í ár. Áætlun í utanlandsflugi verður óbreytt út þenna inánuð, en breytist úr þvi. Albanir ofsækja kaþólska, í fréttum frá Tirana segir, a'ð kaþólski erkibiskupinn í Albaniu hafi verið sviftur embætti vegna þess „að luuin liafi slutt í'asista meðah ílalii’ hernámu landið.” J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.