Vísir


Vísir - 02.09.1949, Qupperneq 8

Vísir - 02.09.1949, Qupperneq 8
SBar fctrifstofnr Tiaii K> Dstt&c i Austurstræti 7. — VjæturyörSur: Lyfjabúðijn Iðunn. — S£mi 7911. Næturlæknir: Siml 5030. —. Föstudaginn 2. sepíember 1949 Sameiginlegar skemmtanir Ármanns, Í.R. og K.R. um heigina. „Prammi" fer um göturnar, en menn skemmta sér í Tivoli við dans og reiptog. retar fá ári 962 itiilljónir dollara Marshallhjálparinnar. Rannsaka flug eldflauga; Sydnev (UP). — Bretar og Ástralíumenn hafa valið Christmas-eyju á Indlands- hafi fyrir rannsóknastöð vegna tilrauna með rakettu- skeyti. A auðuum Mið-Ástralíu hefir verið komið upp griðar- lega stórri eldflaugastöð og er ællað að skjóta cldflaug- um þaðan rúmlega 3000 km. leið, en þá koma eldflaugarn- ar niður á eða í grennd við Þrjú stærstu iþróttafélög spennandi og skringiieg. Is- 'þessa bæjar, Ármann, íli og lenzkir trúðar svna leikfimi KR efna til skemmtana um (dýnuæfingar), ennfremur heJgtha, aðallega í Tivoli- sýningar Hollcndinganná. garðinum, til ágóða fyrir Um kvöidið verðnr loks hina fjölbreyttu og vinsælu margt til skemmtunar. Eink- íþróttastarfsemi sína. imn mun þó reíptog Reyk- Þá verða einnig seld merki vikinga og Keflvíkinga vekja Christmas-eyju á götuntim í sánia skvni og athygli, cn tSuðurncsjamenn; _____ má vænta þess, að Reykvík- þykja harðir í Iiorn að taka. ingar leg'gist á eitt um að Báldur og Konni taka þá'tt'í styrkja þessi ágætu Iikams- gleðskapnum, ennfremur menningarfyrirtæki okkar. |trúðar og HoIIendingarnir Hátíðahöldin verða á laug' fyrrne'fndu. Veríð getur, að ardagskvöld, ennfrcmur um þá verði kominn Fakir, nýtt miðjan dag og um kvöldið skemmtiaíriði til Tivoli og á sunnudag í Tivoli, en áður sýni þá' i fyrsta sinn. Að hefir ýmislegt gerzt, eins og sjálfsögðu vérður dánsleikur hér skal rakið. Pramminn. Formenn Ármanns og KR, háða dagana. Dýr starfsemi. Það liggtir i augum uppi, þeir Jens Guðbjörnsson og að starfsenu iþróttafélag- Erlendur Ó. Péturs'son, anna er orðin 'feiknalega skýrðu fréttamönnum 'frá uitifangsmikil og kostnaðar- því í gær, að meðal annars söfn, enda má segja, að yrði sú nýbreytni upp tekin, árangur af starfi þeirra haíi að útbúinn yrði „prammi“ reynzt mikill og góður, eins mikill, er verður dreginn um og frammistaða islenzkra götur bæjarins, en áhöfn stúlkna og pilta á erlendum Samið b Stykkis- héSmi. Samning-ar hafa nú tekizt milli atvinnurekenda og- Verkalýðsfélag-s Stykkis- hólms. Iiafði verkalýðsfélagið hoð- að verkfall frá og nieð 1. okt. héfðu'samningar ekki tekízt fyrir þánn tíma. Samkvænit hinum nýja samningi hækk- ar grunnkaup karla úr kr. 2.70 í 3.00 kr., að viðbættri .vísitöhi. Fleira hverfur en síldin héðan. Lissabon (UP). — Sardin- urnar eru að hverfa undan ströndum Portúgals og- við það missir margur maðurinn spón úr aski sínum. I sumum fiskimanna]x)rp- um er voði fvrir dyrtim, en orsökina á þvi, að sardími- aflinn er n’æi’ enginn orðinn, telja menn ágengni togara, sem veiða alveg' upþi við landsteina og eyðileggja Iirvgniiígarsvæðhi. Fyrir 20 áríim voi'u 5000 fisldmenn í bænum Setubáþ skammt frá Lissabon, en nú eru þeir að- eins 150 og fleslir atvinnu- laúsir. Víðar er ástaiidið þessu líkt. Guðbrandur ísberg í kjöri fyrir Sjálf- hans verða stúlkur úr iþrótta vettvangi sýnir. Fyrir því er stæðisflokkinn í V.- Hiínav.sýslu. félögunum þremur, er selja ekki nema sanngjarnt, að merki dagsins á sunnudag. íþróttafélögin reyni nú aðj Verður pramminn í förum a'fla sér nokkurs fjár lilj um götur bæjarins á sunnu- starfseminnar og bæjarhúar | Ákveðið hefir verið, að dag frá kl. 2, en á honuni hlaupi undir bagga með Guðbrandur Isberg sýslumað- verða auk stúlknanna, hljóm þeim, nieð þvi að kaupa | ur verði í kjöri fyrir Sjálf- sveítarineiiii, 18 tálsiús, únd- mei ki og sækja skenmitanir stæðisílokkinn í Vestur- ir stjórn Kristjáns Kristjáns- þeirra nú iim helgína. ! Húnavatnssýslu. sonar. Verður þá Ieikið á --------- I Héraðsnefnd sýslunnar j T »' prammamun, elnnig á Ausl- Hong Kong Fréttastofa ' mælti eindregið með því, að kínversku síjórnarinnar til- Guðbrandur yrði í kjöri fyr- urvclli, en siðan hahlið suð- ur í Tivoli. Á laugardagskvöldið. Kl. 8 eða 8.30 á laugar- dagskvekl (nánar auglýst síðar) verða ýmisleg skemmtiatriði í Tivoli. Stúlk ur úr ÍR og IvR keppa í knaíí spyrnu, liollenzku listamenn irnir Janet, Groth og Marlin- elli sýna listir sínar, en síðan verður dans stiginn. Á sunnudag. Á sunnúdag verða, auk prammans, skemmtanir í Tivoli kl. 4 og síðan um kvöldið. Um daginn verður kassahoðhlanp stúlkna, pokahoðhlaup stráka, „nált- fatahoðsund“ í Tivoliljörn-1 inni, þár sem skipl verður um söniu náttföt í liverri sveit, en sú keppni er talin Iran fær senni- iega Kán úr al- þjóðabankanum Nuri Pasha, forsætisráð- herra Iraks er kominn aft- ur til Bagdad, en hann hefir verið á ferðalagi víða í erind- um stjórnarinnar. Hánn kvað góðar horfur á því, að Irak fengi lán hjá al- þjóðahankanum til endur- reisnar jámhrau larkerfi landsins. Á leið til Iraks kom Nuri Pasha við í Egiplalandi 1 og ræddi þar við forsætisráð- lierra Egipta, um. endurreisn j Araba-bandalagsins, en það gelck mjög úr skorðum við ósigra Araha í Palestírtu og bvltinguna í Sýrlandi. kynnir, að 47 trúhoðar ásamt ir fíokkinn í sýslunni, enda skyiduiiði þeirra liafi verið er Gúðlirahdur líklcgur til fluttir frá Kunming höfuð- þess að reynast héraðinu hinn horg 5'unnanfylkis. i nýtásli fulllrúi á þingi. Hér birtist nýjasta myndin af Elisabeth Englandsprinsessu og hertogunum af Edinborg með son þeirra hjóna, Charles erfðaprins Bretavéldis. ftfartnrán hindr- að i Vín. Vín (UP). — Um hetgina komu brezkir herlögregtti- menn i veg fyrir, að Rússar gætn rænl manni einum hcr í borg. Höfðu fjórir Rússar farið 'imi á brezka svæðið i horg- inni og tekið manninn með valdi og látið upp í herjeppa jSÍnn.. Um 1000 manns söfn- ,uðust utau um jeppann og komu i veg fyrir, að hanri jgæli ckið hrott, en síðan bar brezku lögreglumcnnina að og tóku þeir liinn rænda úr liöndum Rússa, sem fóru itómlientir á brott. FramSagið niinna í ár vegr&a skerðingar USA-þings. Samvinnunefnd MarshalL ríkjanna, sem rætt hefir i París um skiptingu fjárfram- lags Bandaríkjanna til Marshallhjálparinnar, hefir náð samkomulagi um skipt- ingu fjárins. Framlag Bandaríkjanna á öðru ári Marshallhjálparihn- ar er nokkru lægra, cn gert var ráð íyrir og Marshallrík- in töldú myndi þurfa til þess að endnrreisnin gengi sam- kvæmt þeirri áætlun, er ráð var fyrir gert í upphafi. Bretar ta mest. E ndanleg f j árveitin g Bandarikjaþings til Marshal- ríkjanna mun vera nálægt 3.770 milljönum dollara og hefir Brctum verið ætlað af því fé 962 milljónir dollara. Þótt Bretar fái riflegri að- stoð, en nokkur önnur ein- stök þjóð sem aðnjótandi er Marshalllijálpar, er Jxíssí fjár- hæð allmiklu lægrí, en Bretar sjálfir telja sér nauðsyn á að fá til þess að vinna að þeirri j viðreisnarslarfsemi, sem geri þeim kleift að verða fjár- liagslega sjálfstæðir, er Mar- shallaðstoðinni lýkur 1953. Nægir ekki. Samkomulagið, sem gei’t var í París um skiptingu Marshallfjárins, gerir ráð fyi’ir að Frakkar verði að- njótandi aðstoðar er nemi 770 milljónum dollara og liernámssvæðin í Vestur- Þýzkalandi aðstoðar að upp- hæð 348 millj. dollai’a. Tals- maður samvinnunefndarinn- ar, er sá um skiptingu fram- lagsins á þessu ári, telur ó- líklegt, að Marshallþjóðirnar muni rélta svo við á næstu árum, að þær þufi ekki á frekari aðstoð að halda efiir árið 1953, er ráð cr fyrir gert að Marsliallhjálpinni ljúki. Tíðindalaust að norðan. Svarta þoka var á miðun- um í nótt, en veður fór held- ur batnandi. 011 síldveiðiskipin lágu í vari og engar fregnir höfðu borist til Sigluf jarðar í morg- un uni veiði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.