Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 2. september 1949 Fimm farast í flóðum í Nýja Suðnr-Wales. ':Sydney. Fjöldi manns hefir -orðið heimilislaus og nokkrir tj|nt lífinu í vatnavöxtum er Jknmið hafa í strandhéruðum Nýja Suður-Wales í Ástra- líju. : Borgin Kempsey, sém stendur við austurströndina ■er alveg umflotin og segir í •fj’egnum þaðan, að vatnið Fafi orðið allt að 25 feta djúpt át aðalgötu borgarinnar. Tvö Jjundruð fermílur lands eru u'ndir vatni og er óttast um að allmargir liafi farizt þótt tala Jjeirra sé ekki kunn þegar. Flugmenn, sem fóru könnöri- drleiðangur yfir flóðsvæðið JÍ omu auga á 8 menn, er sátu á húsþökum og biðu þess að Jyálp bærist. Bátar liafa verið sþndir á vettvang til þess að rjeyna að bjarga þeim, sem •íjnnþá eru á lifi. ÁRMENNINGAR! Stúlkur og piltar. —- Sjálfhoöavinna i Jó- sefsdal um helgina. — Formaöur dráttarbrautar heldur ræöu í efsta staurn- um. Fariö veröur frá íþrótta- húsinu viö Lindargötu kl. 2 á laugardag. — Stjórnin. Frjálsíþróttadeild Ármanns. Innanfélagsmótiö heldur áfram í kvöld. Keppt vcröur í 300 fn. hlaupi og á laugar- daginn kl. 14,30 á fimmtar- þraut.— Stjórnin. K.R.-INGAR! Innanfélagsmótiö lieldur áfram í kviild kl. 5- K.R. Knattspyrnumenn! — Æfing i dag á Grimsstaöa- holtsvellinum kl. 5,30—6,30 4. fl. — 6,30—7,30 3. fl. og á Stúdentagarösvéllinum kl. 7,30—8,30 meistara- og 1. fl. SKEMMTIFERÐIR Ferðaskrifstofu ríkisins. Efnt veröur til skemmti- feröa um næstu helgi, eins og ] hér segir: t 1. Hekluferð. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardag. Gist í tjöldum í Næfurholti. — Á sunnttdag gengiö á Rauööld- ur og Bjólfell, en þaöan er hiö hezta útsýni yfir hraun- hreiöurnar. Komiö heim á sunnudagskvöld. 2. Hringferð um Krisuvík — Selvog — (viökoma i Strandakirkju og Þprláks- höfn — Hverageröi. — Hellisheiöi. Ef veöur leyfir veröur stoppaö á Selvogs- heiði og fólki gefinn kostur á aö tína ber. Þátttaka í Hekluferðinni tilkynnist fyrir kl. 10 á laug- ardag í síðasta lagi. Þátt- taka í Krisuvíkurferðinni til- kynnist fyrir kl. 7 á laugar- dag. ÍNNÁNFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld'kl. 7,30. Keppt verÖur í 60 m. hlaúþi allra aldursflokka. Frjálsíþróttadeild í.R. FRAM! 4. fl. Æfing í kvöld kl. 7 á Framvellinum. — Áríðandi aö allir mæti. FRAM!— ITandknattleiksfl. kvenna. Æfing á Framvellinum kl. 8. — Mjög áriöandi aö allur meistarafl. mæti. FARFUGLAR! Hagavatnsíerö. Laugardag ekiö aö Gullfossi og þaöan aö ITagavatni og gist þar. — Sunnudag skoöaö umhverfi Hagavatns en á heimleið komiö viö á Geysir. Farmiðar seldir i kvöld kl. 8.30—10 á skrifstofunni i Franska spítalanum, þar veröa gefnar allar nánari upplýsingar. — Nefndin. ■■’:v' 'SKÓLÁSTÚLKA; óskaú eftir herbérgi' 'séfn :hæst' Kvénnaskólánúm. Yiil sitj'a hjá börniim á! kVölcíin éftir samkomulagi. Uþpl. í síma 'm/úí TAPAZT hefir brúnt ga berdi n-regnkápu -bel t i. — Vinsamlega skilist á Njáls- götu 43. Sími 1841. (43 GRÁR ullartausfrakki og veski fundiö síðastliðinn laugardag. Vitjist Garða- stræti 9, kl. 12—1. ______(45 TAPAZT hefir jeppa- dekk á felgu, sennilega ein- hversstaöar í Kópavogi eöa á leiðinni írá Digranesvegi aö vélsmiöjunni Héðinn. Finn- andi vinsamlegast skiti því á DigraneSveg 34. (61 KVENARMBAND fund- ið. Uppl. á afgr. blaðsins. — TAPAZT hefir sveif úr bíl á leiöinni frá ITaga inn í Stillir. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 1429. (59 SEÐLABUDDA, ljós. tapaðist við Bæjarbústaöina viö Lönguhliö. Vinsamlegast skilist Veghúsastig 1 A. — Sími 5092. (65 HJÓLKOPPUR af bíl. merktur, ta]>aöist í bænum 29. þ. m. Finnandi er beöinn aö tilkynna i sima 3986. (68 TAPAZT hefir sjálfblek- ungur, merktur ITanna Arn- laugsdóttir. Finnandi vin- samlega hringi í síma 4929, eða skili honum á Laugateig 48, uppi. Fundarlaun. (70 KVEN-armbandsúr fannst í vesturbænttm i gær. Uppl. í síma 3753. (79 LÍTIÐ herbergi óskast, helzt í Laugarneshverfi eöa í Kleppsholti. — Uppl. í siina 3980 eftir kl. 7. (42 LOFTHERBERGI til leigu. Eskihlíö 14, II. hæö. (47 GOTT herbergi méð inn- b yggöum skápum til leigtt fyrir reglusama.n karlmann. Uppl. Drápuhjíö 13, efri hæö. (75 í- STÓR stofa til leigu. — Grettisgötu 31. Úppl. efíir k’. 7 á 1. hæö. 152 STOFA til leigu á Kirkjuteig 31, I. hæð, reglu- semi áskilin. (62 ALLSTÓR forstofustofa í Efstasuridi til leigu fyrir 1 til 2 reglusama nienn. Til- boö sendist blaöinu fvrir 4. sept, nierkt : „1949 — 493“. (67 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. Suöurgötu 16. Simi 5828. (78 2 STÚLKUR óskast strax. Sérherbergi. Hátt kaup. — Matsalan, Karlagötu 14. (72 FATAVIDGERÐIN, Laugaveg 72. Gerum við föt, pressum og bletthreinsum. — Sími 5187. BARNGÓÐ stúlka óskast í vist. Sérherbergi. Uppl. í sima 8oia8. (66 STÚLKA óskast við af- greiðslustarf og hjálpa til við léttan iðnað. Uppl. í síma 5187. (63 STÚLKA, ekki yngri en 18 ára, óskast nú þegar. -—■’ — Gufupressan Stjarnan, I.augaveg 73. (39 PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú, Guörúnargötu 1. Sími 5642. (4i RITVÉLAVIÐGERÐlR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656 (115 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjuni og sendum blaut- þvott. Þvottahúsiö Eitnir, Bröttngötu 3 A. Sími 2428. STÚLKUR óskast viö kápusaum. — Uppl. i sínia 5561. (458 HREINGERNINGA- STÖÐIN hefir vana menn til hreingerninga. Sími 7768 eöa 80286. Árni og Þorsteinn. (40 VÖNDUÐ stúlka óskast um óákvcöinn tíma. Áslattg Benediktsson. Fjólugötu t. (24 ]. .2Í- *Tí‘ -J J :■ »• >-Ntiy.V; ' . ‘4 : Vantar nú þegar góða konu . til ræstý^astarfa. V.eitinpi- ; salan, Vanarstræti 4. (57 VÉLRITUNARKENNSLA. Vétritunar og réttritunar- námskeiö. Hef vélar. Sími 6629 kl. 6—7. ' Jngólfbtrf.ofes með ðkó/afóffo. oSlilar, fafaftngar°J>ýZingar © Kennslan byrjar x. sept. VÉLRITUNARKENNSLA. Einar Sveinsson. Sími 6585. (467 STÓRr tvöfaldur vaskur til söltt. Háteigsveg 26, uppi. (15 BARNARÚM til sölu. — Sörlaskjól 62. (48 BÍLKENNSLA. Tek aö mér aö ketina á bíl. Uppl. i | sima S10Ó5 og 5593. Magnús Guömundsson, Sörlaskjóli 62. (50 JZawókasmk SEM NÝR enskur barna- vagn til sölu. Sími 6631. (80 FERMINGARKJÓLL og hvitir skór til söltt á Baldurs- götu 4. (77 TIL SÖLU 2 yfirbreiösl- ttr, 4x5 m. Grund. Gríms- staöaholti. (76 DÍVAN til sölu, rnjög ó- dýrt. Til sýnis eftir kl. S i kvöld, BergstaÖastræti 9, kjallara. (73 MJÖG vandaö sundur- dregiö barnarúm til sqlu. — Lönguhliö 19, 1. hæö til vinstri. Sími 81462. (69 EG KAUPI nýupptekinn garöarabbarbara. Ivjötbúöin í Von. Sirni 4448. ÚRVIÐGERÐIR, fljótt og vel af hendi leystar. — Úrsmíðaverkstæði Eggerts Hannah, Laugaveg 82 (inng. frá Barónsstig). (371 SUNDURDREGIÐ barnarúm til söltt og gamall barnavagn selst ódýrt. — Fjölnisvegi 3, kjallara. (64 LAXVEIÐIMENN! Ána- maðkttr til söltt. Bræðra- borgarstig 36. Sími 6294. — ____________________(60 SEM NÝ amerísk smok- ingföt, tvíhneppt. til söltt. — Uppl. i síma 80405. (58 TIL SÖLU tjós karl- mannsföt . á meðalmann, miöalaust, eftir kl. 8 f kvöld á Leifsgötu 8, 2. hæö. (56 KARLMANNSREIÐ- HJÓL til söltt. — Uppl. á Hraunteig 8 eöa i sínia 6453. (54 NÝLEG bamagrind og tingbarnastóll til söltt fyrit hálfviröi. Sundlaugaveg 28, til liægri. (53 TIL SÖLU miöálaust: Grætm swagger í Sápttbúö- inni Laugtiveg 36, írá kl. 1—6. (;i BARNAVAGN til sölu, ; verö 350 kr. Einnig svartur herrafrakki. Til sýnis á Laugarneskamp 36. (49 REKNET/ Til sölu riokk- ur reknet, ný og nýleg. Þver- veg .14, Skerjafiröi. (46 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. (329 KAUPUM: Gólfteppi, út- ▼arpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuB húa- gögn, fatnaö o. fl. Sími 6683. Kem samdægurs. — StaB- greiflsla. Vörusalinn, Skóla- vörfJustíg 4. (243 KAUPI, sei og tek í um- boössölu nýja og notaöa vel meC farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruöstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. CJt- vegum álrtraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugöta 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóöa, borö, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. —- HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuö húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu T12. Sími 81570. (306 KAUPUM — SELJUM ný og notuð húsgögn, hljóð- færi og margt fleira. Sölti- skálinn, Laugaveg 57. Sími 81870. (255 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnaö o. m. fl. —- Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staöastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- fna. Klapparstíg 11. — Simi 2026, f 000 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM flöskur, flesar tegundir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus., Sími 4714- (44 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977.(205 HLJÓÐFÆRI. ViÖ kaup- um harmonikur, gítara, pí- anó og radíófóna með sálf- skiptara. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (454

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.