Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 2
v r.s i r Föstudaginn 2. scptember 1949 ■ ••••»•»•«*>■••■«• MIMIU Föstudagur, 2. september, — 245. dagT.ir árs- ins. Sjávarföll. Árdeg'isflóS er kl. 2.15, — síö- degisflóö kl. 14.55. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 20.10—4.40. 1 Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030, næturvörö- ur er í Ingólfs Apóteki, sími 1330, næturakstur annast HreyJill; simi 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 3,15—4 síöd. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfrani og er fólk minnt á aö láta end- urbólusetja börn sín. Pöntun- um er veitt móttaka í síma 2781 kl. 10—12 árd. fyrsta þriöjudag í hverjum mánuöi. Hljóðfærin fundin. Svo sem Visir skýröi frá á dögunum, var brotist inn i hljóöfæraverzlun Sigríöar Helgadóttur og stoliö þaöan hljóöfærum. Lögreglan hefir nú fundiö þessi hljóðfæri, en þjófurinn eöa þjófarnir höföu skiliö þau eftir á Grettisgöt- unni. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagán: „Hefnd vinnupiltsins“ eftir Víetor Cherbuliez; VIII. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett- inn „Fjarkinn". 21.15 Frá löndum (Axel Thorsteinsson). 21.30 Tónleikar. (Nýjar plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Verðlækkun á smjörlíki. Nýtt hámarksverö hefir veriö ákveöiö á smjörliki og er þaö kr. 3.40 hvcrt kg. i smásölu, eöa 80 aurum lægra en áÖur. Lækk- uti þessi orsakast af lægra vcrði á hráefnum til smjörlíkisgeröar. Bæjarráð hefir samþykkt að heimila toll- stjóra, aö láta reisa tollskoöun- arskýli til bráöabirgöa viö höfn- ina. Skýli þetta verður við Grófarbryggju og veröur 220.5 fermetrar að stærö. Hvar eru skipin: Eimskip : Brúarfoss kom til Leith í fyrradag frá Gautaborg. Dettifoss er i Kaupmanna- liöfn. Fjallfoss fór frá London í fyrradag til Reykjavikur. Goöafoss fór frá Reykjavik 29. f. m. til Antwerpen og Rotter- dam. Lagaríoss kom til Reykja- víkur í fyrrinótt frá Htill. Sel- íoss er á Aktireyri, fór þaöan í gær til Siglufjarðar. Tröllafoss kom til New York 27. f. m., fer þaöan 7. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull íór frá Reykjavík 25. í. m. til vestur- og noröur- landsins, lestar frosinn fisk. Fræðsluráð Reykjavikur hefir nýlega sam- þykkt, aö beina þeirri áskorún til bæjarstjórnar. aö þegar veröi hafist handa um byggingu gagnfræöaskóla i Laugarnes- hverfi. Leggur ffæösluráö til, aö framkvæmdir í þessu niáli veröi miðaðar við, aö skólinn veröi fullgerötir 1950. Stef og hljómplötur. , Vegna tilkynningar eöa yfir- lýsingar frá granunófónplötu- framleiöendum varðandi flutn- ing tónverka af plötum hefir Stef óskað að taka eftirfarandi fram: Suinir grammófónplötufram leiöendur láta greiöa sér gjald fyrir að mega nota plötur þeirra til opinbers flutniugs á bæöi vernduöum og óvernduöttm tónvcrkum. Petta gjald kemur ekk'i Stefi við og rennur ekki til höfunda eöa rétthafa tónverká. Enda þótt nienn hafi keypt plötur og fengið leyíi plötu- framleiöenda til aö nota þær, hafa nienn ekki öölast meö þvi leýfi til aö flytja tónverkin op- iuberlega. íslenzka ríkisútvarp- iö- greiöir t. d. árlega gjöld til plötuframleiöenda fyrir afnotin og. auk þess — samkvæmt samningi viö Stef — flutnings- gjold til höfundanna. f Veðrið: Alldjúp lægð fyrir sunnan Is- land á hægri hreyfingu í austur. Horfur: NA og N stinnings- kaldi. Léttir til. Flugið: Loftleiðir: í gær var flogiö til Vestf mannaeyja (2 feröir) og Akur- eyrar. í dag verður flogiö til Vest- mannaeyja (2 feröir), ísafjarð- ar, Akureýrar, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun er áætlað aö fljúga til; Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjaröar. Akureyrar, Patreks- fj^röar, Siglufjaröar, Kirkju- bæjarklausturs og Hellu. Hekla fór í morgun kl. 8 til Prestwick og Kaupmannahafn- ar. Væntanleg aftur á rnorgun. I I.O.O.F. 1 == 130928^4 = Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Steinunn Bjarnadóttir, Skipasundi 34, og Sverrir Bjarnason, Bjragarstíg 6. Heimili þeirra veröur aö Bjargarstíg ö. jreiðslustúlku ' Vantar, einnig stúlku í eldhús. Uppl. í á^ staðnum kl. 1—3 daglega. Veitingahúsið, Laugavcgi 28. Slwattúlih GARÐUR Garðastræti 2 — Simi 7299. 9k ■ •■■*■*•■*••••■■¥ RMUf JULSSJLft^. lá AJM43; hU m m «1 , T m Tiésxniður I óskast. — Uppl. á Lauga-: vegi 8 B. gagns ag gamans * — (jettu hú — 20 mannanöfn. Einn gerir á ísum herja. Annar byrjar viku hverja. Meö .þriðja er vant aö húsum hlúa. Fjórði hét á Guð aö trúa. Fimmti hylur ásýnd ýta. Ei má skarn á sjötta líta. Sá sjöundi v;ö það sýnist drottinn. Sá áttundi þaö er nú meiri spottinn. Níunda dauöinn ei nálgast hót. Nauöa tíunda þyrsti í snót. Hjá ellefta stendur heimskan hátt. Viö heiörum þann tólfta mest um slátt. Þrettánda fýsir fjóni aö granda. Fjórtándi sýnir skipun landa. Fimmtándi á himni fæöist og öeyr. Fleygir sextándi hvössum geir. Seytjándi er afleiöing junaös tíða, Átjáiidi má ; saurinn skríða. Nítjándi sízt niun silfur lasta. Soga eg aö mér þann tuttugasta. Höfundur visu nr. 32 er: J. S. Bergmann. £kákih: UwAAqáta hh 843 mm ■ Wá gg mm......ffii ÉÉÉ & fÉi ISlÉt I B W A B C D E F G H Skák nr. 30: Hvitt leikur og mátar í 3. leik. —x— Ráöning á skákþraut nr. 29: 1. HÍ3—03 ...... 2. Dfi— Ú3(h3) .....3- Mát. — £tnalki Kunningi: Ertu viss um að konan þín viti að eg kem meö þér í kvöldmatinn? Húsbóndinn : Viss um? Já, það held eg nú. Þaö varö ekki svo lítið rifrildið út úr því um hádegiö. Lárétt: 1 Óhreinka, 5 þreytu, 7 fangamark, 9 veiða, 11 sár, 13 verkfæri, 14 nema, 16 tveir eins, 17 gruna, 19 gefur hljóö frá sér. Lóðrétt: 1 Töluverð, 2 tveir eins, 3 húsdýra, 4 sambærileg- ur, 6 frosna, 8 fönn, 10 gæfa, 12 jálkur, 15 hljóö, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 842: Lárétt: 1 Vefnað, 5 fýl, 7 L. G. 9 rita, 11 vot, 13 nóg, 14 iö- ur, 16 L. L., .17 gól, 19 deigir. Lóörétt: 1 Velvild, 2-F.F., 3 nýr, 4 alin, 6 hagji, 8 goö, 10 tól, 12 tugi, 15 róg, 18 L.I. Nýtt rautt 8500 kr. sófasett með margpúðuðum bök- um, er af sérstökum á- stæðum til sölu fyrir kr. 6500. Húsgagnavinnustofan Brautarholti 22. Sími 80388. Fólksbfll í góðu standi óskast lil kaups nú þegar gegn grciðslu í mánaðarlegum afborgunum. Eldra módel en 40—41 kemur ekki til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskveld, mcrkt: „Bíll-afborgun — 492“. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið* skiptanna. — Simi 1710. OSRAM Dtvegum leyfishöfum allar stærðir af Ijósaperum frá Osram-verksmiðjunum í Milano. Talið sem fyrst við umboðsmenn OSRAM á Islandi. (J Æ9aion & WetdJ Lf. Sími 1644, Reykjavík. Tilkgnning Höfum flutt vinnustofu okkar á Laugaveg 1 (bakhúsið) áður prentmyndagerð Ölafs Hvann- dal. Sími fyrirtækisins verður framvegis 4003. jPrew twnyndir Orðsending til matreiðslu- og framreiðslunema. Þeir, sem vilja ganga undir sveinspróf í matreiðslu- eða framreiðsluiðn, verða að gefa sig fram fyrir 5. sept. n.k. við Tryggva Þorfinnsson, síma 6482, eða til Edmund Eiríksen, Skeggjagötu 25. Prófnefndirnar. Konan min, Signður Guðmundsdóttir verður jarðsungin laugardaginn 3. september kl. 2. Fyrir hönd ættingja. Bergþór Jónsson, Grímsstöðiun. Eyrarbakka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.