Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 02.09.1949, Blaðsíða 7
Föstudaginn 2. september 1949 VISIR r Frairih. af 5. síðu. burðanna hefði orðið önnur um tíma. Svo gat farið, að Hitler frestaði á hverju augnabliki árásarfyrirætlunum sínuni á hendur Rússum. Hér verður ekki reynt að lýsa þvi, sem hefði getað skeð, ef vopnað bandalag hefði verið gert milli þessara miklu meginlandsvclda, með milljónaherjum þeirra, í því skyni að skipta með sér Balkanríkjunum, Tyrklandi, Persíu og löndunum fyrir liotni Miðjarðarhafs og með Indland ávallt á næsta leiti og Japan sem ákafa þátt- takanda i hinni miklu „nýskipan Austm--Asíu“. En Hitlcr var staðráðinn í að koma kommúnistum fyx*- ir kattarnef og hann hataði þá af hjarta. Hann trúði því, að hann hefði tök á því að framkvæma þetta lífstakmark sitt. Síðan félli honum allir hlutir í skaut. Hönum hlýt- ur að hafa vcrið það ljóst, vegna viðræðnanna í Berlín og af öðrum samböndum, að uppástungur þæi*, er hann lét Ribbentrop leggja fram i Moskvu, voin langt frá því, að vei*a þess eðlis, að þær væru svo að Rússuni líkaði. Rússar og ÞjóSverjar breyta landabréfinu. Ódagsett uppkast að fjórvelda sáttmála fannst í lier- teknu bréfasafni þýzka utam*íkisráðuneytisins í þýzku sendisvcitinni í Moskvu. Bréfasafn þctta vai*, að því cr virtist, grundvöllurinn að viðræðum Schulenburgs sendi- lierra við Molotov, er munu hafa átt sér stað hinn 26. nóvember 1940. Samkvæmt uppkastinu áttu Þýzkaland, Italía og Japan að vii’ða hin cðlilegu áhrifasvæði þessara landa. Að svo miklu leyti, sem þessi áhi'ifasvæði lægju saman, áttu rikin að standa í stöðugum viðræðum sín á milli, til þess að leysa á vinsamlegan hátt hin ýmsu vandamál, er upp kynnu að í'ísa. Þýzkaland, Italía og Japan lýstu því yfir fyrir sitt leyti, að þau viðufkenndu núverandi eignir Soýétríkjanna og víðáttu. j Fjórveldin félliist á að taka ekki þátt í neinni stór- veldasamsteypu, né heldur styðja neina þá isamsteypu, er beint væri gegn einhverju fjórveldanna. Þau áttu að aðstoða hvert annað í efnahagsmálum og auka og bæta þá samninga, er þegar giltu milli þeirra. Samningur þessi átti að gilda til 10 ára. Til viðbótar þessum samningi átti svo að vci*a annar leynisamningur, þar sem Þýzkaland lýsli yfir því, að auk þeirra landamæraendurskoðana, er fram áttu að fara í stríðslok í Evrópu, hefði Þýzkaland helzt hug á lands- svæðum i Mið-Afríku. ítalía lýsti yfir því, að auk endur- skoðana í stríðslok í Evrópu, hefði landið augastað á héruðum í Norður- og Norðaustur-Afriku. Japan vildi fá í sinn hlut landauka í Austur-Asíu, fyrir sunnan eyveldi sitt. Loks lýsti Sovétríkin yfir því, að þau hyggðu á land- auka suður af yfirráðasvæði sínu, í áttina til Indlands- hafs. Fjórveldin lýstu því ennfremur yfir, að auk liinna ýmsu sératriða, myndu þau gagnkvæmt virða þessi landauka- áform og myndi ekki hindra framkvæmd þeirra. Eins og við var búizt féllst Sovétstjórnin ekki á fyrir- ætlun Þjóðverja. Hún átti ein við Þjóðverja að fást í Evrópu, á hinum megin á hnettinum var þungbúin ógnun Japana. Engu að síður hafði hún traust á vaxandi mætti sínum í hinum víðáttumikla ríki, sem náði yfir um það bil einn sjötta hlutann af yfirborði jarðar. Rússar voru því þungir í skauti. í^| Hinn 26. nóvember 1940 símaði Schulcnburg til Berlín-- ár uppkast iað gagnuppástungúm Rússa. Það gcrði ráð fyrir eftirfarandi: ‘ Þýzkt herlið skyldi þegar í stað flutt frá Fmnlandi, ér heyrði undir áhrifasvæði Sovétríkjanna, samkvæmt samningnum frá 1939. Innan fárra mánaða skyldi öryggi Sovétrikjanna á Marmarahafi og Dardanellasundi tryggt með gagnkvæm- um aðstoðarsamningi Sovétríkjanna og Búlgariu, sem landfræðilega væri í sveit komin imian öryggissvæðis Svartahafslandamæra Sovétríkjanna, og með stöðvum fyrir her og flota Rússa skammt frá Marmarahafi og Dardanellasundi með löngum Ieigusamningi. Svæðið suður af Baku og Batum, í áttina að Persaflóa skyldi opinberlega viðurkennt sem miðdcpill þess svæðis, er Sovétríkin hefði augastað á, Loks skyldi Japan falla frá réttindum þeim, er landið licfði til vinnslu olíu og kola á Norður-Sakalín. Við þessu plaggi barst ckkert skýrt eða virkt svar. Hitler gerði enga tilraun til þess að eyða því, sem á milli bar. Svo alvarleg málefni scm þessi hefði vel getað rétt- lætt langar og ítarlegar athuganir í fyllstu vinsemd af beggja hálfu. Sovétstjórnin bjóst vissulega við svari. En á meðan fór herafli beggja aðila við landamærin æ vax- andi. Hitlcr rétti úl hægri hönd sína í áttina til Balkan- landanna. —o—- Ráðagcrðir þær, sem Keitel og Jodl liöfðu unnið að, samkvææmt fyrirmælum Iiitlers, voru nú komnar á það stig, að Hitler gat hinn 18. desember árið 1940, gefið út hina sögulegu fyrirskipun sína nr. 21 (um innrásina í Rússland). Frá þcssu augnabliki höfðu verið lögð drögin að hin- um feykilegu atburðum ársins 1941. Að sjálfsögðu var okkur ókunnugt um kaupmála Þjóðverja og Rússa um að skipta með sér brezka lieimsveldinu og eyðileggingu okkar. Þá gátum við ekki heldur vitað um áfonn Japana. Leyniþjónusta okkar vissi enn ekki um meginherflutn- ingana til Búlgaríu og Rúmeníu. Mjög hefði okkur létt ef við hefðum vitað það, sem skráð hefir verið í þessum kafla. Samband Þýzkalands, Rússlands og Japans var það versta sem við höfðum að óttast. En hver gat vitað þetta? Og á mcðan var fyrir- skipunin: „Berjumst áfram.“ Bezt að auglýsa í Vísi. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi síöar en kL 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — iVatnslásai Blöndunartæki' 1 ' : | fyrir bað. Blöndunarktranar fyrir eldhús, í borð og vegg. Handlauga-kranar nýkomið. VÉLA- & RAFTÆKJAVERZLUNTN Tryggvag. 23. Sími 81279. Matreiðslukona Stúlka vön matartilbún- ingi óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. á Matbarnum, Lækjargötu 6. Sími 80340. Veggflísar Gólfflísar Gólfvatnslásar og Ristar Sótlúgur fyrirliggjandi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. Rakkrem Raksápa VERZL. Tvenn föt á háan mann til sölu, lítils- háttar notuð. Hreiðar Jónsson klæðskeri. Bergstaðastræti 6 A. £ HawpufkóA - TARZAN - 441 Tarzan fékk ekkert svar við hrópi Manzen dró Jané ruddalega með sér „Þetta er þá stúlka“, öskraöi einn „Þetta ér maki Tarzans“, sagöi Man- sínu og settist niður og beið áhyggju- fram úr slcógarþykkninu. Voði var á liinna skuggalegu bófa, er liáirn sá zen, „og hið lieyrðuð liróp lians. ISú fullur. ferðuin. Jane. dettur mér ráð i hug.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.