Vísir - 05.09.1949, Side 2
V I s I R
Mánudaginn 5. september 1949
Mánudagur,
5. september, — 248. dagur
ársins.
Sjávarföll.
ÁrdegisflúS var kl. 5.10, —
sí'ðdegisflæöi vérður kl. 17.30.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030, næturvörð-
ur er j Laugavegs Apóteki, simi
1616. Næturakstur annast Litla
Bílstöðin, sími 1380.
Ljósatími
biíreiða og annarra ökutækja er
frá kl. 20.10-^4.40.
Ungbarnavernd
Líknar, Templarasu'ndi 3, er
opin þriðjudaga og föstudaga
kl. 3.15—4 siðd.
Bólusetning
gegn barnaveiki heldur áfram
og er fólk minnt á að láta end-
urb’ólusetja börn sín, Pöntun-
um er veitt móttaka í síma
2781 kl, IJ—-12 árd. f)-rsta
þriðjudag í hverjum mánuði.
Yfirkjörstjórn
í Hafnarfirði hefir veriö skipuö.
.Þessir menn eru i henni: Sig-
urður Kristjánsson, fyrrv.
kaupfélagsstjóri og Guðjón
Guðjónssón, varamenn Páll
Daníelsson, ritstjóri, og Bjarni
Aðalbjarnarson, kennari.
V estmannaeyjar
hafa nú fengiö sjúkrabíl. Eins
og Vísir hefir áður getið um
höfðu Vestmannaeyingar samið
um katip á fullkomnum sjúkra-
bíl í Bretlandi. liíll þessi er
keyptur frá Morris-verksmiðj-
unum og mun vera sá fttllkomu-
asti, sem hingað hefir flutzt.
Sjúkrabillinn e-r kominu til
landsins og er hér i Reykjavík.
en verður sendur með nasttt
skipsferð til Eyja.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpshljómsveit in:
Sænsk alþýðulög. 20.45 Grn
daginn og vegitm (Jón Helga-
son blaðamaður). 21.05 Ein-
söiigur: Heinrich Schlusnus
syngttr (plötur). 21.20 Erindi:
Fimmtiu ára afmæii búnaðar-
þings og jarðræktartilrauna á
íslandi (Árni G. Eylands stjórn-
arráðsfulltrúi). 21.45 Tónleikar:
,,Le Cid“, ballettsvíta eftir
Massenet (nýjar plötur); 22.05
Síldveiðiskýrsla Fiskifélags ís-
lands. — Létt lög.
Veðrið;
Um 500 kílómetra fyrir vest-
an Skotland er lægð á hréyf-
ingu í noröaustur.
Horfur: A eða NA-gola, skýj
að og sums staðar rigning er
lður á daginn.
Flugið:
Loftleiöir:
f gær var farið til Vest-
niannaeyja (2 ferðir), fsafjarð-
ar og Patreksfjarðar.
í dag er áætlað aö fljúga til
Vestniannaeyja (2 fet'ðir). Ak-
ureyrar. ísafjaröar, Siglufjarð-
ar, Hólmavíkur, Blönduóss og
Hellissands.
A morgun er áætlað að fljúga
t.ii Vestmatinaeyja (2 ferðir),
ísafjarðar, Akureyrar og Pat-
reksfjarðar.
Hekla korn frá London kl.
22 í gærkvöldi. Fer til Katvp-
mannahafnar og Stþkkhólms kl.
8 í fyrramálið, væntanleg til
baka kl. 12 á miðvikudag.
Geysir er væntanlegur frá
f’arís annað kvöld. Heldttr sið-
an áfratn til Suður-Atneríku.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — SLrni 1710
SKIPAUTGCRS
RIKISINS
//
HEKLA
//
fer frá Reykjavík, laugar-
(laginn 10. september 11.k. til
Alaborgar. Pantaðir furseðl-
ar óslcast innleystir í skrif-
stofu vorri, þriðjudaginn 6.
septembev. Nauðsynlegt er
að farþegar leggi fram vega-
bréf sín. Frá Álaborg fer
skipið væntanlega um mán-
aðamótin september—októ-
bcr, til Reykjavíkur.
Hurðir á Ford
’41- ’46
Vantar vinstri aftur- og
framhurðir í Ford ’41—
’4(i. Uppl. í síma 81194.
Okkur
vantar dreng
iil að vísa til sætis.
Ausfurbæjarbíó
Tit gagns og gatnans *
HrcMgáta hk S4S
21
£kákih:
§§wg w m
'///'////j
wm wm
mm
«LJ» fci ps
WH Wé
m ■ mjm*
m mm m
W1 wm
w/y/Á
i
B c. U í. F G tl
Skák nr. 31:
Hvítt leikttr og mátar í 3.
leik. ,
Ráðning á skák nr. 30:
r. Rd4e------Bh6 færður,
2. ReóxB — Bbi—a2.
3. Rb4xo2 mát,
Hnef wti þetta?
35:
Sjá! Nú er liðin sumartíð
hverrar Ijómi
blíijur, blómi
hrttman áður liressti lýð.
’l Iöfundur vísu nr. 34 er:
Sigurður Breiðfjörð.
m
Út Víái fytir
ZS árujfh.
í gærkveldi fór Faber flug-
maður fjórar íhtgferðir ttpp í
loftið i ílugvél sinni. í þretn
ferðum liafði ltann farþega
með, fyrst aðstoðarmann sinn,
þá Olaf V. Dayiðsson frá Hafn-
arfiröi og loks Garöar Gíslason
heildsala. Aðra ferðina fór
hann einn og var þá lengst up'pi,
flaug oft hátt í loft upp í fögr-
um sveiflum. Var það oft fögur.
sjón, er kvöldsólin skein á vél-
ina hátt i lofti.
Prenlarar liafa enn á ný kraf-
izt kauphækkunar. í sutnar var
kaup jieirra liækkað utn 5 kr. á
viku, en skömmu síðar beiddust
prentarar enn nokkúrrar kaup-
hækkunar. Hafa þrentsmibju-
eigendur orðið að verða við
jjessari kröfu, en hækkað um
leið alla prentun um 30%. —
Síðastli'ðið nýár kröfðust prent-
arar 50% hækkunar á tág-
markskaúpi, en gérðardómur-
inn, sent skipaður var í málinu,
ákvað hækkunina 35%, vegna
þess að líkindi voru til að vöntr
niyndu lækka. F.n vcgna þess að
Lárétt: i Tóbaksílátið. 5
skipan, 7 tveir eins, 9 til sölu,
ír einn af Asttm, 13 látinn, 14
lof, 16 frumefni, 17 mylsna, 19
hárlaus.
I -óðrétt: r Afgreiðsla. 2 tala,
3 bið, 4 sjávardýrið, 6 rák, 8
gvlta, 10 Joka, 12 kona, 15 her-
bergi, 18 fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 844:
Lárétt: 1 Pjakka, 5 mer, 7
R.R., 9 Múli, ri rof, 13 sól, 14
atar, 16 at, 17 rif, 19 austar.
Lóðrétt: r Parraka, 2 A.M.,
3 kem, 4 krús, 6 pilta, 8 rot, 10
lóa, 12 fars, 15 rit, 18 Fa,
verð hefir J)vert á móti stigið, er
krafa þessi fram komin.
-
S OTI'iR' í T Sæti laus til Siglufjarðar í fyrramál- ið. Upplýsingar í síma 5637 í dag, milli kl. 5—6. A'.r Cvý A WrJ"> .. Wm Aígreiðslustúika afgreiðslustúlku vantar nú þegar. Uppl. í sima 81320 og 80340.
Okkui' vantar 2 duglegar
stúlkur
í verksmiðju vora strax.
Framtíðarvinna. — Gott
kaup. Ekki uppl. í síma.
Gólfteppagerðin.
Vinna
,Okkur vantar fólk til
að skera af lín í heima-
húsum.
Uppl. í síina 7360.
Gólfteppagerðin.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
liæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonor lögfræðistörf.
FOTAAÐGERÐASTOFA
mín, Bankastræti 11, hefir
síma 2924.
Emma Cortes.
BEZT AÐ AUGLTSAIVISI
„Góða frú Sigríður, nú get eg sagt þér
góðar fréttir. Eftir 10 ára fjarveru er nú
Lillu-lyftiduft komið aftur í verzlanir. Eg get
því boðið þér góðar kökur mcð kaffinu“.
„Þakka þcr fyrir fréttirnar, Ölöf mín,
og skal eg vissulega muna Lillu mey frá Efnagerð
Reykjavíkur".
Sniðkennsla
Sniðnámskeið mín hcfjast 8. þ.111. Kenni að taka
mál og sníða allan dömu- og barnafatnað.
Bergljót Olafsdóttir,
Laugarnesveg 62 — Sími 80730.
Gagnf ræðaskóli Austurbæjar
Innritun nemenda verður miðvikudaginn 7. sept.
kl. 10 12 árd., og næstu daga á sama tíma, í nýja
skólahúsinu við Barónsstíg. Sími 3745.
Engin afgreiðsla heima hjá skólastjóra.
Ingimar Jónsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför mannsins míns,
lóxts Bjömssouar, kaupmanns.
giiaai
Jakobína Guðmundsdóttir.
•'""‘-"■SSgBÆSaæ