Vísir - 05.09.1949, Qupperneq 7
Mánudaginn 5. september 1949
V I S I R
• •
■WMSO&SS
ORLAGADISIN
EftirC. B. KELLAND
„Lentir þú þá ekki i neinum ævintýrum?“ spurði hann
ákafur.
,,Við lentum í smávægilegum brösum i veitingalnisi
nokkuru,“ svaraði eg, „og notaÖi stúlkan þá tækifærið til
þess að liverfa sjónum okkar.“
„Smávægilegum brösum,“ svaraði búsbóndi minn. „I>ið
Englendingar eruð mállaus þjóð — hafið enga frásagnar-
gáfu.“ Að svo mæltu snéri liann sér að Kristófer, sem stóð
að baki inér og ávarpaði hann með nafni.
„Kristófer,“ tók liann til máls. „Hvaða viðureign var
það, sem þið lentuð í?“
Það er rétt að eg segi það eins og satt er, að Kristófer
var engan vegimi þagmælskur, því að ekki var annars þörf
en að kinlcað vaéri til hans kolli, þá lét liami móðan mása
um hvað sem var.
„Þetta gerðist með þeim liætti, lávarður minn,“ hóf
bann máls, „að við fórum liuldu höfði i fjöllunum heilan
solarliring, en er nóttin skall á öðru sinni, héldum við af
stað og riðuni, unz við komum að veitingahúsi jiessu og
hittum þar fyrir veitingamann sem var versta úrhrak.
Hann kannaðist við okkur af lýsingu, sem hefir sennilega
verið gefin á okkur og sendi son sinn — hálfvita — til
þess að svíkja okkur i hendur fjandmönnum oklcar. En
Messer Pietro hélt vörð og rétt fyrir dögun komu þarna
f.jórir Lanzenknechte, sem ætluðu sér ekki annað cn að
vega okkur og Iiandsama stúlkuna.“
„Þeir eru ]>rýðilega vopnfærir inenn, þessir Þjóðverjar,“
mælti Giovanni.
„Já, þeir börðust vissulega fimlega,“ svai-aði Kristófer,
,.er þeir ruddust gegn okkur upp stigann. En það er
skemmst frá að segja, að Messer Pietro stjakaði mér til
hliðar og tók hraustlega á móti þeim, svo að þeir urðu að
láta undan síga. Þeir leituðu aftur uppgöngu og liöfðu þá
slerklegt og stórt eikarborð að skildi.“
„Einmitt það,“ mælli Giovanni og augu lians ljómuðu
af ákafa.
„Þá þótti mér sýnt, að ekki mundi verða meira um
varnir af okkar hálfu,“ kvað Kristófer, „því að ekkert
sverð gat unnið á borðinu.“ *
„Og livað þá?“ spurði Giovanni óþolinmóðlega.
„Þá greip Messer Pietro til þess ráðssvaraði Krislófer,
„að hann tók upp — einn og lijálparlaust — giúðarþunga
eikarkistu, sem þrír meðalmenn liefðu ekki valdið. Þetta
vár sannarlega kraftaverk, herra minn, þvi að eg gæti
eldci bifað öðru eins Gretlistaki. Messer Pictro bar kist-
una fram á stigaskörina, lyfti henni þar vfir liöfuð sér og
þeytti henni niður á andstæðinga okkar. Enginn inann-
legur ináttur gat stöðvað kistuna og hún velti þeim öllum
um koll, lenti ofan á einum og fótbraut annan á báðum
íótum. Er svo var komið, greiddum við þeim atlögu og
koinum hinum í hel, en þar með var fundi þessum lokið.“
Giovanni virti mig fyrir sér, hæð mina og breiðar axlir
og brosti: „Já, þið liafið lent í smávægilegum brösum,“
sagði hann siðan. „Þú, Pietro, ert enn stuttorðari en .Tulius
Sesar, þegar hann sagði Veni, vidi, vici. Hvað svo?“
£ SuM'wqk& i
„Yið snMúrn hipgað til þesi; a$ tilkynna, að við yærum
feiðúbú'nir fil jíéss uð þjóna yðúr aftur,“ sagði cg.
áíÖ'urt með þig,“ mæiti hann og brosti, „farðu og reyndu
að læra að berjast. Eg vonast til þess, að þú ærir mig ekki
oftar með frásögnum þínum og lcjaftavaðli.“
f
Giovanni de Mcdisi kallaði mig fyrir sig nokkrum dög-
um síðar. Er eg gekk fyrir hann, voru staddir hjá honum
fjórir glæsilega búnir menn. Einn þeirra var Picro Riario
og virti liann mig fyrir sér fjandsamlega. Eg svaraði hon-
um i sörnu mynt, þvi að eg fyrirleit liann eftir kynni okkar.
„Englendingur,“ tók Giovanni til máls strengilega,
„herramenn þessir bera á þig þungar sakir.“
„Hverjar eru þær, lávarður minn?“ spurði eg.
„Að þú liafir drýgt það illvirki að vega þrjá þjóna her-
togans af Urbino — hafir n'iðizt að þeim með svikum og
undirferli — og sært hinn fjórða illa. Að því búnu hafir
þú svo brennt veitingahús saldauss manns. Ifvað hefir þú
fram að færa þér lil varnar?“
„Satt er það, að nokkrir erlendir hermenn urðu fvrir
skakkaföllum af mínum völdum,“ svaraði eg, „en þeir
lieittu svikum og undirferli. Hvað húsbrunann snertir,
þá veit eg ekkert um hann, því að eg leit aðeins um öxl,
er eg var nokkurn spöl frá lnisinu og sá þá reykinn stíga
upp af þvi. Fvrr vissi eg ekki um hann.“
„Hcrtoginn af Urbino,“ mælti Riario reiður, „krefst
þess, að illmenni þetta verði framselt, svo að liann geti
liegnt honum svo sem hann verðskuldar.“
Eg sá, að Giovanni brann eldur úr augum, því að hann
kunni því illa, að menn bæru fram kröfur við hann með
svo mikilli ókurteisi.
„Eg hefi lieyrt söguna uin viðureignina sagða á annan
liátt en þú hefii* gert og ef lil vill af heiðarlegri manni,
Riario góður. Svo að liertoginn af Urbino krefst framsals
eins manna minna! Það sýnir einungis, að hann er gædd-
ur meira kappi en forsjá. Eg er bæði móðir og faðir her-
manna minna og tek ævinlega upp hanzkann fyrir þá..
Tilkynnið hertoganum, að ef hann krefjist manns þessa,
sé honum liezt að senda lier sinn eftir honum. Tilkynnið
hertoganum ennfremur, að vilji hann gera mál þetta aö
sínu máli, skuli liann klæðast brynju sinni og segja mér,
livenær við eigum að hittast.“
„Á eg að bera hertoganum þetta ósvífna svar?“ spurði
Riario.
„Já,“ svaraði Giovanni, „og skilji liann ekki fullkom-
lega við hvað eg á, þá skuli þér bæta einhverju við frá
eigin brjósti, til þess að auka áherzluna.“
Sendimenn héldu leiðar sinnar við svo búið og voru
líjnir reiðustu, en húsbóndi minn lét sér hvergi bregða, er
hann virti þá fyrir sér. Hann leit á mig alvarlegur í bragði.
„Þú hefir bætt cnn einum i liinn fjölmenna fjand-
mannalióp minn,“ sagði hann.
„Eg er fús til að ganga hertoganum á' vald,“ svaraði eg,
„ef það er ósk þin.“
„Eg vildi frekar bæta tíu hertogum i lióp fjandmanna
minna,“ mælti liann, „en að lála það spyrjast meðal manna
minna, að eg hafi framselt einn úr þeirra liópi. Gakk leið
þina Pietro, og æfðu þig af kappi í vopnaburði. Svo segir
mér liugur, að þú munir þurfa að beita karlmennsku þinni
áður cn varir.“
Eg æfði mig vikum saman, lærði að berjast í lnynju og
að beila ýmsum þeim brögðum, sem húsbóndi minn liafði
fundið upp, þvi að það var hann, sem komizt hafði að
nytsemi fótgönguliða. Hann kunni einnig manna bezt að
koma fjandmönnunum á óvart og leggja þar til atlögu,
sem þeir bjuggust sízt við árás. Enginn fjandmanna lians
þorði að sofa á verðinum og þeir vissu lieldur ekki úr
livaða átt eða með hverjum hætti hann mundi greiða jieim
Sig argeir Sigurjónsson
’ hsestaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—6.
Aðalstr. 8. Simi 1043 og 80950
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGUBÞÖB
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir f jrirllggjaadi.
Rakkrem
Raksápa
VERZL.
Vaftnslásar
Blöndunartækx
fyrir bað.
Blöndunarkranar
fyrir eldhús, í horð
og vegg.
Handlauga-kranar
nýkomið.
VÉLA- &
RAFTÆKJAVERZLUNIN
Tryggvag. 23. Sími 81279.
k
SUtnabúiin
GARÐUR
Garðastræti 2 — Sími 7299.
*-J4ilniar 4Jt
oóó
löggiltur skjalþýðandi og dóm-
túlkur í ensku.
Hafnarstr. n (2. hœð). Sími 4824.
Annast allskonar þýðingar
úr og á ensku.
TARZAW
443
Tarzan Jieyrði skothvellina, er fíl-
arnir voru skotnir og reis strax ú fœt-
ur.
Hann fann á sér, að eittkvað var að
og fór strax á stúfana.
Tarzan var ekki lengi að finna slóð
Jane og liann fann brátt íilana dauða.
Tarzan- sá þegar i hendi sér, hvað
zen, „og þið heyrðuð hróp hans. Nú
áttina til Jane.