Vísir - 05.09.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 05.09.1949, Blaðsíða 8
/ Allar skriTstofur Vísis ens fluttar í Axisturstræti 7. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 161S. Næturlæknlr: Simi 5030. — Mánudaginn 5. september 1949 Kommfjnistar gera reist s Yunnast í Kína Fylkisstjórinn gengur í Sið með þeim. Fylkisst jóri kínverskii stjórnarinnar i Ynnnanfi/lki hefir svikið stjórnina og af- hent kommúnistum öll völd í fylkiiui. Fregnir eru ennþá óljósar af atburðiun þessuin, cn Yunnanfylki er í suðvestur- liorni Kína og iiafa þau land- svæði vcrið á valdi stjórnar- innar til þessa og eru nijög langt frá liinu eiginlega bar- dagasvæði í Kína. Uppreist. Kínverska stjórnin hefir ekki gefið út neinar glöggar tilkynningar um atburði þcssa, en greinilegt er að fylkisstjórnin liefir gert upp- reist, þvi stjórnin safnar nú liði við norðurlandaniæri fylkisins og býst til þess að j-áðast gegn lierjum lians. —- Geti kinverska stjórnin ekki barið uppreist þessa niður fljótlega getur það orðið tnjög mikið áfall fyrir hana, sérstaldega ef fyFV'sstjórinn reyndi að sækja með her manna til móts við beri kommúnista, er sækja til Kanton. Ólga í fylkinu. Fyrir nokkru var frá því skýrt i fréttum í Vísi, að nokkrir trúboðar, er voru í Kumning, höfuðborg fylkis- ins, hefðii verið fluttir til Kanton. Engin ástæða var gefin fyrir þessum flutningi, en sýnilegt er að þá hefir verið 'farið að bóla á óeirð- um í fylkinu, ])ótt stjórnin hafi e.kki viljað viðurkenna það. Kínverska stjórnin hef- ir ekki ennþá viðurkennt að fylki þetta, sem er mjög mik- ilvægt, hafi gengið henni úr greipuro, en skýrir þó frá því að borgin Kumning sc nú í höndum kommúnista. Frá Kumning er bcint járn- brautarsamband við Kanton. Unguz leikari bætist í hópinn Fyrir nokkuru hefir ung- ur íslendingur Halth n Hali- dórsson lokið prófi \ið ieik- iistarskólann Ro.val Academy of Dramatic Art í Lundúnum. Er Baldvin á 27. ári, fædd- ur 23, marz 1923 á Arngerð- areyri við Isafjörð, sonur Halldórs bónda þar Jóns- sonar og Steinunnár Jóns- dóttur konu hans. Hann lauk gagnfræðanámi á Isafirði árið 1941, en veturna 1945— 4(i var hann nemandi í leik- skóla Lárusar Pálssonar. Þá vetur hafði hann einnig á hcndi nokkur hlutverk í leik- ritum, sem Leikfélág Reyk ja- víkur sýndi hér og hlaut góða dóma. Haústið 1946 fór hann síðan utan og gekk fyrst í undirbúningsdeild konunglega leikskólans og stóðst inntökuprófið með prýði, en fór síðan í sjálfan leikskólann og hel'ir fyrir nokkuru lolíið þaðan góðu pról'i, enda fékk liann verð- laun fyrir „karakter“-leik. Áður hafði hann tekið þátt í leikstjórnarsamkeppni við skólaiin. Valdi hann sér þriðja þátt úr Galdralofti og varð annar af tólf þátttálc- endum í samkeppninni. Það er gleðilegt menning- artákn, hvað okkur hafa bætzt margir efnilegir leik- arar á síðari árum og Bald- vin á vafalaust eftir að skipa sess sinn með lieiðri meðal íslenzkra leikara. loíiieiíiir np tvo f aröegahópa til Venezuela. Loftleiðir li.f. flytja tvo farþegahópa frd París til Caracas í Venezuela. Samkvæint upplýsingum, sem Visir liefir fengið, hafa flugfélaginu Loftleiðir h.f. borizt mörg tilboð að und- anförnu um flutning á far- þegum miili Evrópu og Suð- ur-Ameríku. Ilafa samningar nú verið gerðir um 2 ferðir lil að byrja mcð. Fór Geysir, milli- landaflugvél Loftleiða i gær- morgun til Parisar með við- komu í Kaupmannaliöfn, en þangað flutti vélin danska leiðangúrsmenn frá Græn- landi. í París verða svo telcn- ir farþegar, scm ætla til Gar- aeas í Venezuela. „Gcvsir“ cr væntanlegur liingað annað kvöld, en liéð- an fer hann svo lil New York og þaðan lil Venczuela. Næsta ferð er ákveðin 17. ]). m. með farþega frá Róm til Caracas. nngur syningarinnar í fuiium gangi Húsnæðið á þann i/eginn að verða fniibáið. Snekkja Dönifz i flofa U.S. New York (UP). — Ame- ríski flotinn hefir slegið eign sinni á skemmtisnekkju Dönitz, l'yrrum flotaforingja Hitlers. Er snekkjan 86 fet á lengd og stærð bennar talin 60 lest- ir. Seglflötur hennar er 2670 fcrfet. Flotinn ællar að tefla henni fram i kaupsiglingum, svo sem hinni árlegu lcapp- siglingu frá Californiu lil Ifawaii. Ólafur .1. Hvanndal prent- myndagerðarmeistari hefir nýlega stofnsett á Akureyri prentmyndugerð, en hann rak slíkt fyrirtæki hér i hx nm átrabil, eins og kunniigt er. Er prenlmyndagerð Olafs lil húsa í Hafnarstræti 93, á I. lueð i hinu nýja verzlunar- lnisi IvEA og, cr Iiúsakostur þar allur hinn bezli. Iiefir Úlafur ágætar vélar lil slarf- semi sinnar, suinpart fluttar héðan úr Reykjavík, en suin- part eru þær nýjar, frá Sví- þjé>ð. Þykir stofnun prent- myndagerðar á Akurevri hin beztu tíðindi, því að fram að þessu hefir orðið að senda allar inyndir til Reykjavíkur lil prentmyndagei'ðar, til mikils. óhagræðis fyrir alla blaða- og bókaútgáfu nyrðra. Fer vel á því, að Hvanndal skuli hafa orðið fyrstur til að stofna prentmyndagerð á Akureyri, hina fyrstu utan Reykjavíkur, þar sem hann er brautryðjandi í þeim mál- um hérlemlis, stofnaði i'yrslu prentmvndagerö lands ins árið 1919. Synf yfir Ermar- sund. / fyrradag synti Helgín- maður yfir Ermarsund og synti hann vegarlengdina á 22 klukkustundum. í gær lögðu þrír menn lil sunds vfir sundið og gafst cinn upp eftir fjórar slundir vegna þess að liann fékk kraiupa. Þtegflr siðasl fréttist héldu hinir tveir áfram sund inu og miðaði vel áfrarn. Stjórnarskipti urðu snögglcga í Sýrlandi fyrir nokkru eins og' getið var í fréttum. Herinn tók stjórnina ií sínar hendur og tók forsetann og forsætisráðherrann al' lífi eftir að herréttur hafði dæmt bá til dauða. Hér að ofan bii*tist mynd af niönnum beim. er stóðu að baki stjórnarbylting- unni. Sámi Hennawi ofursti (í miði) er nú liinn „steirki“ maður Sýrlands, en aðstoðarmenn hans eru Alemadin Qawwas (til vinstri) og Amin Abu-Assaf. Fea* deiða Tifos og Rússa fyrir öryggisráðið. Sendiherra Hreta í Hel- grad spnrðist fgrir um jtað hjá stjórn Júgóslaviu i gær hvorl hún ætlaði að lcggjá deitu hennar og Háðstjórn- arinnar fgrir örgggisráð Sameinuðu þjóðanna. J úgóslavneska sljórnin vildi ekkert ákveðið svar gefa varðandi fyrirætlanir sínar í málinu. Aftur á móti er liklegt að deilan verði rædd af Sámeinuðu þjóðun- um, ef litið verður svo á, að bún stofni lieimsfriðnum í hættu. Undirbúningur að Revkja- víkursýningunni er í fullum gangi og er í þann veginn verið að byrja að safna mun- unum saman, sömuleiðis að teikna Iínurit, myndir o. s. frv., en hugmyndin er aö sýningin verði opnuð í ÞjóÖ- minjasafninu í næsta mánuði og þá heldur fyrr en síðar. ! Yilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri er formaður sýn- ingarnel'ndarinnar og liefir lianu skýrt \’ísi frá þessu. Ha.nn t.jáði blaðinu ennfrem- ur að húsnæði væri nú í þann veginn að verða tilbúið. Yerð- ur sýningin í öllu húsinu, að unda n tek n mn nokk urum herbergjum sem þegar hefir verið ráðstafað lil annarra þarfa. Sýningarsvæðið verður þannig geysi stórt og verður því skipt niður í ákveðnar deildir eftir efni. Þar verður sýnd saga og þróun bæjarins frá upphafi, vöxtur bans og viðgangur, þar verður sér- stök deild lielguð stjórn bæj- arins og bæjarstofnunum. Þarna verða sýndar hclztu at- vinnugreinar, útgerð, sigling- ar, iðnaður, verzlun o. s. frv. Þar verða sérstakar deildir helgaðar menningu bæjarins, bókaútgáfu og hlöðum. Hefir sýningarnefndin leit- að til ýntissa félagsheilda og stofnana um aðstoð við að safna munurn, oghafa flestir aðilarnir brugðist ntjög vel við. Elcki er enn fullvist hye lengi sýningin verður opin. en gera má ráð fyrir að það verði nokkurar vikur. Framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar hefir verið ráð- inn Sigurður Egilsson en Þór Sandholt verið ráðinn arki- telct hennar. New York. — Ameríski flotinn hefir frestað leiðangri sinum til Suðurskautsland- anna um óákveðinn tíma. Byrjað á stníði toSðbúðarinnar. Smíði bráðahirgða tollbúð- ar við höfnina er nú liafin. Tollbúðin verður á upp- fyllingunni skammt frá vöru geymslu Skipaútgerðar rik- isins og verður talsvert á þriðja hundrað fermetrar að stærð. Þegar liúsið hefir ver- ið tekið i notkun, verður liæg ara um vik að tollskoða far- angur þeirra, sem.ferðast milli landa með skipunura.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.