Vísir - 14.09.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
Mfövilíudaginn 14. september 1949
204. íbl.
kassslsitdí
AC undaníÖrnu hafa um 40
félög og fyrirtæki þreytt
knattspyrivukappleiki á Há-
skólavellinum.
í i'yrradag kcpptu starfs-
meim strætisvagnanna og
þifrciðastjórar á Hreyfli og
fóru leikar þannig, að stræt
isvagnastjórav báru sigur úr
býtuni, 4:2. í gær fór fram
kappleikur milli vélsmiðj-
anna 1 iéðins og Hamars og er
það fyrsli leikurinn í knatt-
spyrnumóti vélsmiðjanna i
Reykjavík. Þá er fýrirlmgað-
ur leikur milli Loftleiða og
Flugfélags íslands og æfa
livorulveggja liðin af kappi.
Segja má, að Háskólavöil-
urinn sé upptekinn næstu
vikur vegna kappleikja fyrir-
tækja og félaga.
5 §kip feiigii
§íld við Langa^
nes í gær.
Fimm skip fengu lítilshátt-
ar veiði við Langanes í gær,
að því er Vísi var tjáð í
morgun.
Sljarna frá Akureyri fékk
300 tn., Fagriklettur 150,
Snæfell 200, Ingvar Guðjóns-
son 300 og Stcinunn gamla
250 tunnur.
Flugvélin sá nokkrar torf-
ur við Langanes í gærkvölcíi,
en fá skip voru á þeim slóð-
um. NA-bræla og þoka var á
miðunum í morgun.
Æt!a að skerða
gcijigi ster-
7
sií
lÉnsspundsins. | UfiaTVfiffOffUI ð íljf
Einkaskeyti tii Vísis frá
U. P. — Nevv York í gær.
Lrew Pearson banda-
ríski rabbdálkahöfundur-
inn skýrði í úlvarpsræðu
frá leynifundi, sem Ernest
Bevin og Dean Acheson
áttu með sér á föstudag-
inn. Pearson hélt því fram
að Bevin hafi skýrt Ache-
son frá því, að brezka
verkamannastjórnin ætli
að efna til kosninga i nóv-
ember í haust og síðan
fella gengi sterlingspunds-
ins, ef hún ber sigur úr
býtum.
Fulltrúi Rússa í öryggis-
ráðinu hefir enn á ný beitt
neitunarvaldi sínu til ýess að
koma í veg- fyrjr að nokkrar
þjóðir yrðu teknar í samtök
Sameinuðu þjóðanna.
Tillögur lágu fyrir mn
upptöku sjö þjóða og voru
meðal þeirra Portugalar,
Italir, Eire, Transjordan og
Ceylon. Þctta cr í þriðja
skipti sem tillaga um upp-
töku Itala í Sameinuðu þjóð'-
irnar cr lelld af Rússum.
Bifreiðaþjófur
handtekinn.
I morgun var lögreglunni
tilkynnt, að bifreið hefði ver-
ið ekið út af Laufásveginum
skammt frá Kennaraskól-
anuni.
Lögreglan brá þegar við Og
l'ór á staðinn. Var bifreiðin
föst í ljósastaur og girðingu
og komst hvorki áfram né
afturábak. Undir stýri sat
ungur maður, ölvaður og
reyndist hann vera réttinda-
laus og hafa slolicð bifreið-
inpi af Leifsgötu.
Bifreiðin, sem cr nr. R-
2737 er mikið skemmd. Mál
þetta er nú í rannsókn.
ViBskipI
ur við
undirbúninsi.
Tito hefir sagt upp bæði
flug- og siglingasamningum
þeim, sem hann gerði við
Sovétríkin.
Undirbúningur að við-
skiptasamningum við Þýzka-
land mun nú vera hafinn, að
því er Vísi hefir verið tjáð.
Utanríkisráðuneylið skip-
^ aði fyrir nokkrum vikuin
fjóra menn i nefnd, sem
(dvalið hefir í Þýzkalandi
i undanfarnar vikur og atliug-
að möguleika á vörukaup-
um þa'ðan. í nefndinni eru
þeir Halldór Kjartansson,
| stórkaupm., Páll S. Pálsspn,
framkvæmdarstjóri, Jón
Björnsson fulltrúi og dr.
Oddur Guðjónsson, viðskipta-
fræðingur.
Ncfnd þessi er vænlanleg
bingað i jjessari viku og mun
þá væntanlega leggja niðui-
Stöður sínar fyrir ráðunevtið.
Síðustu átökin milli grískra uppreistarman la og stjérnarhersins gríska voru mjög hörð
og' tóku bæði skriðdrekar og steypiflugvélar þátt í bardögunum. Myndin er tekin við
albönsku landamærin, en þangað hi-akti stjórnarherinn uppreistarmenn.
32 bálfarir hafa far-
Íð fram í Reykjavík.
lndirbeiniiigiu* iiafin n að
ræbteiii duftgards.
í 299 hvahr
hafa veiózt.
S. 1. sunnudag höfðu veiði-
skip h.f. Hvals veitt samtals
299 hvali.
Ógæftir bafa verið síðan og
hafa skipin ekki koniist út,
•n mi",u balfH af stað strax
og veður leyfir. — Fyrir
helgina kom tankskip til
livalveiðistöðvarinnar og tók
um 8(K) smálestir af lýsi, sem
selt liefir verið lii Englánds.
Mýr hollenzkur
sendilullirúi
staddur hér.
Hingað er kominn hol-
lenzkur sendifulltrúi (chargé
d’affaires), til stuttrar dval-
ar, en hann hefir aðsetur sitt
í Dýflinni á írlandi.
Hinn nýi sendifulltrúi heit-
ir Willém van Tels og liefir
hann nú dvalið bér um nær
Jniggja vikna skeið ásanit
konu sinni. Hafa þau hjónin
ferðast töluvert, meðal ann-
ars norður í land til Akureyr-
ar og láta mjög vel af landi
og þjóð.
Herra van Tels kvaðst liafa
orðið við margt likt i skap-
höfn íra og íslendinga, frem-
ur en i vtra útliti. Báðar væru
þjóðirnar gestrisnar og lití
fvrir það gefnar að berast
mikið á, og báðar befðu þær
liinar mestu mætur á þjóð-
sögum og fornum sögnum.
I Ilann sagði ]iað citt alvar-
| legasta umliugsunarefni bæði
| tslenciinga og íra, live útflutn-
ingsvörur þeirra væru ein-
liæfar: ísiendingar byggðu
allt sill á útflutningi sjávar-
afurða en írar á kvikf járrækt.
FramM
ákveðið. -
Framboð Sjálfslæðisflokks-
ins á Sevðisfirði liefir, nú
verið ákveðið og verður Lár-
us Jóiiannesson, luestaréllar-
lögmaður í kjöri fyrir flokk-
inn. Lárus liefir ált sæti á
])ingi síðan árið 1942 er l.iann
vann Seyðisf jörð frá Alþýðu
flokknum.
Það cru 15 ár Irðin frá Jwi
er Bálfarafélagið hóf bar-
áttu fgrir ]wi að kóma upp
bálstofu i Reykjavrk, fyrir
frumkvæði dr. Gunnlaugs
heitins Claessens.
Félagið liefir nú séð árang
ur af starfi sínu, því i sam-
vinnu við kirkjugarðsstjórn
Reykjavikur hefir Bálfara-
félaginu tekizt að koma upp
hinni myndarlegu bálstofu
og kapellu í Fossvogi. Hafa
þegar verið brennd þar 32
lik frá þvi bálslofan tók til
starfa.
I skýrslu sem Bálfarafé-
lagið liefir nýlega gefið út
um starfsemi sina, segir for-
maður þess, Björn Ólafsson
alþm., að féiagið liafi lagt
fram nókkuð á 3ja hundrað
þús. kr. til kaupa á li-k-
bennsluofnum og öðru til-
heyrandi. Tækin eru talin
þau beztu sem nú eru fáan-
ieg.
í skýrslunni segir ennfrem
ur, að vcrið sé að undirbúa
duftreitinn austan við kirkj-
una, en hann verður i um-
sjá Bálfarafélagsis. Duftreit-
urinn verður skipulagður
samkvæmt tillögum Hall-
dórs Halldórssonar arki-
tekts. Öskunni verður komið
fyrir með tvennskonar fyrir-
komulagi, annarsvegar með
því að grafa Iiana i litlum
reit, sem marmaraplata
verður síðar lögð yfir, liins-
vegar með þvi að strá ösk-
unni vfir grassvörðinn á
miðju svæðinu. Udirbúning-
ur að ræktun garðsins og
gróðu rse t n i ngu t r j áplan t n a
er bafin.
Bálfaraíelagið liefir frá
öndverðu lagt áberzlu á að
fá binn mikla útfarakostnað
lækkaðan. Hefir ])að nú unn-
ist á að kirkjugarðsstjórnin í
Reykjavík liefir gert nauð-
synlegar ráðslafanir til að
geta annast útfarir að öllu
icvli, livort sem um brennslu
cða greftrun er að ræða, fyr-
ir samlals 1200 krónur.
í þessu verði er allt inni-
falið, ásamt greftrun eða
brennslu, ncma húskveðja.
Yerður með ])essu útfarar-
kostnaðurinn lækkaður um
iielming, þvi til þessa hefir
iburðarlaus útför jafnvel
kostað 2—3 þús. lcr.
Frh. á 8. siðu. j