Vísir - 14.09.1949, Page 8

Vísir - 14.09.1949, Page 8
!A.llar skriTstofur 'Msis eru fluttar | Austurstræti 7. — Miðvikudagir.n 14. september 1949 Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlækiúr: Sími 6G3U. — Fjiírtnúia-MMBtrc&ðBsr í MFashinsýicÞn - Yerndartollar verði afnumdir og gengisskráning endurskoðuð Verndartollar í Baitdaríkjunum há alþjóðaviðskiptum I gær var haldinn í Was- hington aðalfundur alþjóða- bankans og gjaldeyrisstofn- unarinnar og sátu þann fund Sir Stafford Cripps og John Snyder. A fundinum flutti Black, aðalbankastjóri^ ítarlega ræðu um gjaldeyrisástandið i heiminum og hvaða leiðir hann teldi réttar að fara til þess að örfa eðlileg viðskipti þjóða á milli. Verndartollar. Meðal annars taldi liann verndartolla í Bandaríkjun- um og víðar sjjilla mjög fyrir eðlilegum viðskiptum og gcrði það að tillögu sinni að þeir yrðu í ýmsum tilfellum annaðhvort algerlega af- numdir eða lækkaðir. Sérstak lega benti hann á að verndar- tollar í Ameríku væru hættu- Jegir fvrir alþjóðaviðskipti. Gengislækkun. Þá koniu fram tillögur um gengisfellingu i Norðurálfu og var nokkuð rætt um það mál. Töldu fuUtrúarnir á fundinum. að crfitt vrði að komast lijá því að lælcka gengið í ýmsum löndiun Norðurálfu vegna þess live framleiðslukostnaður víeri þar mikill. Yfirleitt virtist þó fulltrúarnir vera andvígir gengislækkun, ef lijá lienni yrði líomist. Meðal annarra taldi Cripps, f járinálaráð- herra Breta, skerðingu geng- is óþarfa ennþá sem komið væri. Frjáls gullverzlun. Fulltrúi frá Suður-Afríku gerði það að tillögu sinni að gullverzlun yrði frjáls, en til þessa hefir gullframleiðslu- löndum verið gerl með samn- ingi að selja gull á föstu verði. Óskaði liann þess að athugað væri livort ekki myndi gerlegt að levfa frjálsa gullverzlun að nokkru leyti. Taldi hann gullið hafa fallið í verði vegna þess aö í'ast vcrð væri á því, en allt hefði liækkað siðan það verð var ákveðið. Straumur flóttamanna frá Búlgaríu og Itúmeniu íil Tyrklands eykst stöðugt. í s. 1. mánuði er talið að a. m. k. 300 manns hafi leilað sér hælis í landinu. Biommi fær ei dvalarleyfi vesfan hafs. Um 97 þúsund manns sóttu Tivoll i sumar. Skemmtigarðinum sennilega lokað um næsfu helgi. Aðeins nokkra tugi metra frá landamærum Albaniu gafst þessi kona upp, en hún barð- ist í liði giáskra uppreistar- manna. Hún var á flótta inn í Albaniu. Stórrigningar valda spjöllum á SnæíellsnesL Vemlegt ijón varð a veg- um og oðrum mdnnvirkjum ú Sriiefellsnesi hú nm lielg- inu uf völdnm stúrkostlegra rigninga og vatnavoxta. Visir he’fir átt tal við síra Magnús Guðmundsson í Ól- afsvik og iunt hann eftir þessu. Síra Magnús sagði m. a. að rigningar liefðu verið með ódæmum á sunnudags- kvöld, enda valdið stórspjöil- um á vegúm. Mcðal annars hljóp svo mikill vöxtur i ána Stóru-Furu, að hún hraut slórt skarð i veginn og br.aui vestari hrúarslöpulinn á ánni, þannig, að brúin seig niður þeim mcgin. I>á ruddist vatnsflóð fram úr Bjarnarfossgiir og hraut hrúna sem á því er i Staðar- sveit. I.oks braul Grafará skarð í veginn vestan við hrúna, en bruin sjálf er ó- skemmd. Á sunnudagskvöldið var skemmtun að Breiðabliki og var þar mikill niannfjöidi. Sumt af þessu fólki komst ekki leiðar sinnar licim um kvöldið vegna l>ess, að Stóra Fura var með öllu ófær. Þó tókst að selflytja fólkið í gær á jeppum yfir ána. Sagt er, að }>að sé engin frétt, þótt hnndur bíti mann. Ilitt sé aftur frétt, eí mdður híti hund. Mér finnst þetta eiga við um frétt þá, sem Þjóðviljinn hirti á dögunum um það, að Bandarikjamenn vildu ekki veita islenzkum námsmannij dvalarleyfi í landi sinu. Þjóðviljinn segir, að mennta-, maðurinn hafi tekið góð próf og þar fram eftir götnnum, en það hafi ekkert stoðað, því að piltur hafi verið rót- tæknr. Við hverju bjóst Þjóð- viljinn eiginlega af forvígis- mönnum þessarar mestu aft- urhaldsþjóðar heims, þjóð- ar, sem þekkt er fyrir allt hið versta, sem nokkur þjóð getur verið gædd? Nei, þarna var sýnilcgt að lmndur bcit mann og ekkert nýstárlegt við fréttina. Hitt hefði verið frétt, cf þessi ungi maður liefði sótt um dvalarlevfi í landi frels- is og mannréttinda, verjanda fegurstu lmgsjóna manns- andans, og ekki fengið. Og hvers vegna leitaði hann I ckki fremur þangað austmy til að þjálfa sig í sösialistisku hugarfari? Eða var hann hú- inn að fá neitun á dvalar- leyfi þar? Þjóðviljinn ætti að upplýsa þetta u\ál. Það er ^ vcl þess virði að atluu'a, hvort maður hafi bilið hund. I Ego. Skömmu eflir húdegi i gær kom upp cldur i pósthúsinu ' ú Ilúsavík. i Fóstiuisið ér allstórt limh- urhús er steiulur í miðjum kaupslaðnum og urðu all- miklar skemmdir á því. Tv.ær fjölskyldur bjuggu i húsinu og tókst að hjarga iimanstokksmunum þeirra |að mestu. Tivoli, skemmtigarði Iiegk- vikinga, verður lokað um næstu helgi, ef ckki hregð- ur til betra veðurs. A111 að því 07 þúsimd ntanns liafa sótt garðinn í sumar, þrátt fyrir eindæma leiðinlegt veður lengst af, eins og alkunna er. Einkum virðist veður hafa verið ó- liagstætt um lu-lgar, einmitl á þeim dögum, sem hæjar- húar helzt vilja gera sér dagamun. Til samanhurðar má gela þess, að i fyrra munu um 77 þúsund manns hafa sólt garðinn, sem sagt lun 12 þús- und gesta aukning. Ekki er að efa, að Tivoli er orðinn fastur liður í skemmtanalifi Reykjavikur, bara ef veður Ieyfir. — Yisir átti tal við Einar .Tónsson, framkvæmdasljóra siðdegis í gær. Sagði hann, að allar horfur væri á því, að skemmtigarðinum yrði lokað þessu sinni nú um helgina. Hann sagði ennfremur, að Tivoli hefði haft ýmsum góð- uin skemmtikröflum á að skipa i sumar, en scnnilcga hefðu parið Annel og Barsk, danskt fólk, verið einna vin- sælast með hjólreiðasýning- ar sínar. Ennfremur liefði Hollendingarnir Martinelli átt miklum vinsældum að fagna. Allmörg félög og samtök liafa haft skemmtanir og mót í Tivoli í sumar; enda hægt um vik fyrir slík mannamót, þar sem öll skemmtitæki eru fyrir hendi, danspallur og annað, sem þarl' við slik tækifæri. Mcðal félagasamtaka, sem verið liafa í Tivoli i sumar, þrátt fvrir óhagstietl veður, má n ef na: Sly sa va rn a f é I ag i ð, S j ó m an n ad agsráð ið, SIB S, Fegrunarfélagið og mörg iþróltafélög. Yæntanlega ver'ður Tivoli heppnara með verðið næsta sumar, bæjarhúum til mik- illar ánægju. Falleg hannyiðasýn- ing frú Hildar JénsdéffuL Frú Hildur Jónsdóttir hannyrðakennari heldur um þessár mundir sýningu á vinnu nemenda sinna að heimili sínu, Efstasundi 41. l'rú Hildur hefir liaft hauuyrðakenpslu á hendi undanfarin tiu ár og skóli liennar fengið gott orð, þvi að segja má, að verk nem- enda Iiennar hafi lofað meist- arann. Hefir frúin haldið sýningar á handavinnu nem- endanna undanfarin ár og gestir. sem þar hafa komið, Tivoli ! ^ia^a lokið miklu lofsorði á 1 gripina, sem sýndir liafa vcri'ö. Að þessu sinni eru sýnd gobelin-veggteppi, kaffi- dúkar, útsaumaðir sófapúðar og fleira og Jjótt sýningar- munirnir hafi ævinlega verið fallegir, eni þeir ekki síðri að þessu sinni. Sýningin liefir lika verið vel sótt, enda spyrst það fljóflega meðái kvenna þeirra í hænum, sem áhuga hafa fyrir hannyrðum, ef fpgur vinna er einlivers stað- ar til sýnis. Sýningin verðtir opin riæstu daga frá kluklcan 2 11 daglega en skóli frú Hild- ar tekur til starfa 1 október. Dýrl a«$ þv® sér Frag (UP). — Skömmtun hefir verið afnumin á sápum hér í landi. En það hefir liafl í för með sér mikla hækkún á sápum, svo að pundið á handsápum kostar yfir 40 kr. Framh. af 1. siðu. Aðeins húskveðja í heima húsmn er ekki innifalin í koslna'ðinum og verða ntenn a'ð kosta hana sjálfir, ef ekki á að sleppa henni. Bálfarafélagið mun reyna að gera útfarir enn ódýrari, þannig að koslnaðurinn við þær vcrði ekki meiri en 800 000 kr. Þetla ætti að tak- asl ef innflutningsleyfi fcng- ist fj’rir vélum lil þess a'ö smíða sérslaka gerð af lik- kistum fyrir hrennslu. Stjórn Bálfarafélagsins slcipa: Björn Ólafsson alþm. formaður, Ben. Þ. Gröndal í'ramkv.stj., Gunnar Einars- son prcntsm.stj., Ágúst Jós- efsson heilbrigðisfulltr. og Haralchir Árnason kaupm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.