Vísir - 15.09.1949, Blaðsíða 4
4
V I S I R
WZSIR
DAGBLAÐ
Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f,
Löggæzla og landhelgismál.
Hvert réttarríki reynir að halda uppi löggæzlu innan
sinna endimarka, en þau liggja í sæ út svo sem land-
helgi nemúr. Löggæzlu er með ýmsu móti uppi Jialdið,
enda framkvæmdavaldið misjafnlega sterkt, en að ellingu
])éss l>eita allar menningarþjóðir mesta kappi, þaivnig að
ofheldisseggjum lialdist ekki uppi ólögmætt athæff, hvort
sem þeir húa hið innra með þjóðunum sjálfum eða koma
aðvífandi, sem oft vill verða á öróatímum.
Svo sem kunnugt er telst landhelgi ná misjafnlcga
langt í haf út, en sem dæmi mætti nefna að tilhneigingar
hefur gætl í Vesturheimi til að telja landhelgi sanva og
landgrunnið, en tólf mílna landhelgi telja Rússar sér heimila
og halda ])einv rétti uppi með illa séðri valdbeitingu. Norð-
menn iminu telja landhelgi sína ná fjórar milur í liaf út
frá yztu skerjum, en eiga nú í nokkru stríði við Breta
vegna landhelgisgæzlu sinnar. Loks hafa Danir samið um
fríðindi sér til handa gegn því að þriggja mílna land-
helgi reiknaðist hér við land, þar sem fiskimiðin eru
okkur dýrmætari en gullnámur eða meginátvinnuvegir
annarra þjóða, sem húa við fjölþætlari skilyrði og meiri
þjóðarauð. Segir sig þá sjálft, að íslenzka þjóðin hlýtur
að sætta sig illa við landhelgina, svo sem hún er nú
reiknuð, en jafnframt her hrýn nauðsyn til áð hénnar
verði gætt svo sem hezt verður á kosið.
Nýlega hefur s\o til borið, að fjögur rússuesk skip
voru staðin að síldveiðum innan landhelgislínu, en uokkur
hrögð hafa verið talin vera á því í sumar að rússneski
veiðiflotinn færi helzt til um of sínu fram iniian land-
helginnár, en það vita ’þeir hezt, sem revna, — eða m. ö.
o. sjómennirnir íslenzku, sem keppa um veiðina við er-
lenda móðurskipaflöta. Islenzkir sfómenn eru seinþreyttir
til vandræða, en svo för þó að þcssu sjhni, að þeir gerðu
varðskipi aðvart, sem var þar í nánd, — en sigldu
hátuin sínum því næs't i ve« fyrir veiðiþjófana, er eitt
hjálparskip eða hraðbátur ])eirra revndi áð draga veiði-
skipin út fyrir landhelgislínu. Hér var ekki um ofheldi að
ræða af hálfú íslenzkú sjómanna, en þeir vildu ná rétti
sínum og stuðla jafnframt að því að islenzk löggæzla
gilti raunverulega innan íslenzkrar landhelgi.
Þjóðviljinn rætSr töku rússneskii skipanna í gær, en
réttlætir veiðar þeirra inéð því að landhelgisgæzla okkar
^ié í ójestri og hrezkir veiðiþjófar hafist ])ráfaldlega við á
innfjörðum við veiðiskap, án þess að islenzk löggæzla nái
til þeirra. Blaðið segir jafnframt að íslenzkir loggæzlu-
menn hafi verið fluttir með ofbeldi til Bretlands, er þeir
gegndu skyldustörfuin sínum, en auk þess hafi hrczkir
veiðiþjófar ekki sinnt íslenzkum mönnum, sem fyrir
nokkru lenti í sjávarháska við suðurströnd landsins, en
varð hjargað af þýzkum togara að lokum.
Við réttlætingu Þjóðviljans á landhélgishroli rússnesku
skipanúa, er það að segja, að ekki hætir úr skák þótt aðrir
steli fisk úr sjó innan landhelginnar. Getuleysi ])jóðarimiar
til að halda uppi löggæzlu innan landhelginnar rétllætir
lirotið heldur ckki. Ofbeldisverkið ’og veiðijijófnaðurinn
cr hinn sami, þótt lögin nái til vcrknaðarins að þessu
sinni. En þrælsmerkið leynir sér ekki, er Þjóðviljinn her
hrezkuin togurum á brýn, að þeir liafi ekki sinnt íslenzk-
. um mönnum í sjávarliáska. Sannleikurinn í ])ví ináli er
í)á, að allar líkur henda til að hrezkir togarar hafi ekki
verið að veiðum við Suðurland, er alhurður sá gerðist, sem
um ræðir, og íslenzku sjómennirnir hafa heldur ekkert um
|)að fullyrt, að þeir hafi hrakist fram hjá hrezkum tog-
urum. Um þessar mundir sóttu þýzkir togarar, og
vafalaust skip fleiri þjóða á miðin lyrir Suðurlandi, en
fá eða engin dæmi munu þcss að hrezk fiskiskip hafi ekki
hrugðist vel við er íslenzkir fiskimenn hafa lent i sjávar-j
liáska. Ofangreindur rógur Þjóðviljans, sem áður hefur
verið o()inberlega að engu gerður, sýnir Jiýlyndið og
heimskuna, ef nokkrum manni er ætlað að réttlæta hrot
jússnesku veiðiskipanna með slíkum rökum, — en við
Iiverju má ekki húast úr þessu eymdarinnar heygarðshorni.
Formaður fjárhagsráðs:
Ítalíuepiin og hrossin.
Frá því að viðskiptahöft
voru upp tekin hér i ])essu
landi hafa menn kvartað
undan „liörmulegu ástandi í
innflutningsmálum“. Þetta
virðist vera fylgisspakur
skuggi haftafyrirkomulags-
ins og er einn af ókostum
þess, — hvort sem harina-
tölurnar eru réttár eða rang-
ar.
Það er því ekkert sérstak-
lega frumlegt, þó að nú sé
enu talað um „hörmulegt á-
stand í innflutnings- og
gjaldeyrismálunum“. Og Vísi
verður ngglaust gott til
fanga er hann fer að „safna
upplýsingum“ um óstandið.
Iin ]rá verður að vænta þess,
að þær „upplýsingar“ verði
ákveðnar, en ekki tómar
dylgjur, og að ákveðnir
menn eða stofnanir standi að
þeim og gerist þar ábyrgðar-
menn, en ekki reiki þar um
eintómir huldumenn, eins og
stundum vill við brenna. Inn-
flutnings- og gjaldeyrisyfir-
völd mundu fagna slikum
upplýsingum, og vafalaust
reyna að hæta i'ir ágöllum
og færa til hetra vegar, eftir
því, scm unnt reyndist. Því
að það er áreiðanícga mis-
skilningur, ef cinhverjir
skyldu halda, að þeini þyki
vænt um ólagið.
Og svo eru það ítiilsku
cplin, sem víða liefir vcrið
kvartað undan. Kg skrifa
Vísi þessar línur af því, að
mér finnst hann skrífa einna
ákveðnast um málið, og
kannske líka meðfram af því,
að mér finnst hann vilja gefa
í skyn, að fjárhagsráð hafi
verið mjög hrifið af þessarri
kaupsýslu, og ])ví sé um að
kenna hátt verð, skémmdir
og annað sleilarlag á vcl-
nefndum eplúm.
Sagan er þessi: A síðast-
liðnu ári var mikil áherzla
lögð á það af landbúnaðar-
ráðuneytinu, og ekki að á-
stæðulausu, að unnt yrði að
selja hesta úr landi við
sæmilegu verði. Var cinkuin
leitast lyrir um slíka sölu i
Póllandi, á Spáni og Italíu.
Ekki var um annað að ræða
en vöruskiptaverzlun, og ])ar
af leiddi, að verð innfluttu
varanna hlaut að ákvarðast
að mestu leyti af því verði,
sem talið var að þyrfti að
fást fyrir hestana. Þetta
verður jafnan að hafa í huga
þegar rætt er um slíka verzl-
un sem þessa. Og það er
algerlega villandi að bera
verð þannig innfluttrar vöru
saman við það verð, sem
fæst, þegar keypt er fyrir
frjálsan gjaldeyri.
Vísir þekkir eins vel og
fjárhagsráð, að útflutnings-
afurðir okkar eru flestar ó-
samkeppnisfærar og verður
því að bæta verð þeirra upp,
annað hvort mcð því að
flytja inn dýrari vöru á móti
éða með því að hæta verðið
upp með greiðslum úr ríkis-
sjóði. Landsmenn verða
alltaf að horga þcnnan hriisa,
annuð hvort kaupendur dýru
varanna eða skattgreiðcndur
til ríkissjóðs. Eplin gætu
verið ódýr, ef ríkissjóður
greíddi I. d. hálft vérð út-
fluttu hrossanna. En [)á yrði
að greiða ríkissjóði upphót-
ina í sköttum.
Eina hrossasölutilrannin
í fyrra, sem virlist geta hor-
ið árangur, var vöruskipta-
verzlun sú við ltalíu, sem
Julius Havsteen hafði með
höndum. Ejárhagsráði þótti
Itins vegar verð innflutnings-
varanna ærið strembið, ef
nást skyldi gott verð fyrir
hestana, og hitt þó ekki
hctra, að ekki var hægt að
i , .
fá meiri nauðsynjavörur út
úr þessum vöruskiptum en
citrónur, s’em ])á var nóg til
af, og epli. Það beið því með
afgreiðslu málsins þar lil séð
var fyrir um aðrar tilraunir
til hrossasölunnar. Þegar
loks var útséð um það og
levfið var veití, gat sama
sem ekkert orðið úr þessuin
viðskiptum, svo að ckki
verður með sanni sagt, að
f járhagsráð greiddi mjög fyr-
ir þessum viðskipluni eða
ræki þau áfram.
Á þessu ári var svo fitjað
upp á þessu máli að nýju og
mælti Iandbúnaðarráðuneyt-
ið enn cindregið með því,
enda mjög mikils virði, éf
unnt væri að vinna markað
fyrir íslenzka hesta. Var
heimildin lil vöruskiplanna
endurnýjuð með sönm skil-
yrðum sem fyrr, en þau eru,
að innflutningurinn sé. alger-
lega á valdi viðskiptancfndar
og vörurnar háðar venjuleg-
um verðJagsákvörðunum.
Eramkvæmd innflutnings-
ins og skipting, veiting inn-
flutnmgsleyfa, skilagreinir
um innkaupin, verðlagning
vörunnar o. s. frv. eru því
allt saman mál, sem eklci
taka til fjárliagsráðs. Fjár-
hagsráð veitir aðeins al-
mennu heimildina til [icssara
viðsldpta, en viðskiptanefnd
og verðlagseftiijit haiá alla
framkvæmd málsins á sinni
könnu. Eg segi þetta ekki af
því að mig langi til þess að
Fimmtudagiim 15. september 1949
koma neimi af fjárhagsráði
á viðsldptar.cfnd, heldur að-
eins af því, að hún er þama
réttur aðili, og cr sjálfsagt
fullfær um að forsvara sínar
gerðir í þessu máli.
Það er mjög leitt, að
skemmdir skuli hal'a komið
fram í þessari eplasendingu.
En það er vitaskuld fjar-
stæða, að hér sé um eitthvert
einsdæmi að ræða. Stór-
skemmdir í eplum og öðriun
ávöxtum, sem hingað hafa
verið fluttir, hafa alla tið
viljað brenna við, og er ekki
langt ]>ess að miiuiast, enda
þótt ])á væri ekki um neina
vöruskiptayérzhui að ræða
og þeir menn fjölluðn um,
sem ])ykja luinna til þessara
hluta.
1-oks vil eg svo segja það,
að enginn ágreiningur mun
vera milli Vísis og okkar
sumra I fjárhagsráði um það,
hve æskilegt sé að búa við
verzlunárlíömlur, þó að við
höfum nú um stund verið
til þess valdir, að framkvæina
vilja löggjafarvaldsins í þéss-
uin efmim.Hygg eg, að nú
væri sýnu mer því að við-
skiptahöftunum mætti létta
af, ef fjárhagsráð liefði
meiru fengið að ráða og
stelna Jiess verið frain fylgt
í efnahagsmálum þjóðarinn-
ar, betur en verið hefir.
Magnús Jónsson.
Atlas
Borvél
ný í umbúðum — (il
sölu. Grettisgötu 69 kjall-
aranum ki. 3- 7.
Nýtt vandað
Sóiaseft
klætt „Iuxus“ áklæði, prýtt
iitskurði til sölu ótn'i-
lega ódýrt. Gretlisgölu 69,
kjallaranum kl. 3—7.
Sá sem getur leigt
stúlku herfeergi
sem næst Klapparstíg. get-
ur fengið saumaskap á
karhnannsfötum eða kápu
nú ]iegar. Fvllsta reglu-
semi í allri umgengni.
l’ppl. í síma 81782.
Nauðungarupphoð
2 skuldahréf að fjárlueð samtals sænskar kr. 784.867.00,
tryggð með 1. og 2. veðrétti i B. V. Grimsö, Götaborg,
vérða seld við nauðungaruppboð i skrifstofu Borgar-
fógetans i Reýkjavík í Tjai’iiargötit. 4 föstudáginn 16.
sept. 1949 kl. 10,30 l'.h.
Uppboðslialdarinn í Reykjavík.