Vísir - 15.09.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 15.09.1949, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtuciagiiin 15. september 1949 W JlJ Málverkasýning Harðar. «\ .• •’■ . *■ i- •• íj 4,1 v; ' í dag opnar ungur listmál-í ari sýningu i Listámanna- skálanum. Hann heitir Hörð- ur Ágústsson og hefir langt pg erfitt nám að baki í heinia- borg sinni Reykjavík, i Kaup- mannahöfn og í höfuðborg Evrópulistarinnar, París. Myndir þær, m'eir en 00 olíu- litamyndir og fjöldi teikn- inga, sem liann sýnir á þess- ari fyrstu sýningu sinni hér á landi, eru nær allar frá síð- asta vetri og þessu voi'i. Á þeim fjórum árum eða fimrn, sem liann liefir stund- að nám erlendis, hefir Hörð- ur jafnframt lagt stund á listfræði og listsögu, og mun ljann á sýningu sinni lialda nokkra fyrirlestra um mynd- listir og sýna skuggamyndir. Hörður lauk stúdentsprófi i Reykjavík 1941 og liefir síð- an helgað sig myndlistinni, ]j<’)tt ekki liafi hann viljað sýna opinberlega fyrr en þetta. Hann liélt fyrstu opin- beru sýningu sina í Galeries Raymond Duncan í París dagana 18. júní til 1. júlí í sumar og lilaut fyrir þessi ummæli í tveimur lielztu list- hlöðum Frakka: ART, 8. júlí: „Einlægur listamaður og sannur í túlkun sinni, hneig- is't á stundum að hinum ó- ræða og frásagnarkennda. Frá liverri mynd lians stafar ljóðrænum lilum, einkum hinum köldu, bláu litum. sem hera mikinn ljóma.“ Opéra, 6. júlí: ,,íslenzkur málari, sem á þakkir skilið fyrir að hafa leitað til Frakklands til þess að lægja þjáningar sinar: ofsa og miskunnarleysi veðr- áttunnar, öldur úthafsins, naktar lieiðar, votviðrakvöld og óendanlegar nætur. I töfrum svansins og í liópi lcaldlyndra ungmeyja sofnar Yenus tslands í norðurljós- um; bátar teiknaðir með tjöru og blóðblettum, en húsum hiófað upp cins og spiiaborgum frammi við grænl dumbhafið.“ Alþjóðastjórin í Jerúsalem. Palestinunefnd Sameinuðu þjóðanna hefir gert tillögur um framtíðarstjórn Jerusal- «m. Tehir nefndin að borgin eigi að vera undir alþjóðlegri stjórn og landstjórinn verði -sldpaður af Sameinuðu |ijóð- unuin. Palestinunefndin gerir það einnig að tillögu sinni að borginni vcrði skipt milli Oyðinga og Araba og verði sömu markalínur látnar gilda og nú milli hverfana. Tillög- •ur þessar verða lagðar fyrir íillsherjai’þingið, sem kemur saman eftir nokkra daga. SKIPAUTGtRO RIKISINS f/Esja" Vestur um land til Akurcyrar hiim 20. þ.m. Viðkomustaðir Patreksfjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Súgandafjörður, Isafjörður, Siglufjörður og Akureyri. M.s. Heiðubreið Austur um land til V’opna- fjarðar um miðja næstu viku. Tekur flutning til: Hornafjarðar, Dj úpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar. Tekið á móti flutningi í bæði skipin á morgun og árdegis á laugardag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudaginn. lflJ smm&m SÍMANÚMER okkar. er 81440 (5 línur). Loftleiöir h.f., Lækjargötu 2. (344 VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Síihi 81178 kl. 4—8. (437 VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunar og réttritunar- námskeiö. Hef vélar. Sími 6629 kl. 6—7. SNIÐKENNSLA. Sigriö- ur Sveinsdóttir. Simi 80801. __________________________(f59j VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARKENNSLA. — Þorbjörg Þóröardóttir, Þingholtsstræti 1. Sírni 3062. GET tekið að mér aö segja börnum til við lestur. UppJ, Nörinugötu 10 — Bjarghús. FUNDIZT hefir umslag meö skömmtunarseölum. — Uppl. í sinra 2138. (35° TAPAZT hefir svart lyklaveski. \,Tinsamlegast skilist á Reykjavíkurveg 15, ITafnarfiröi. (356 Maisn vantar nú þggar, á dragnótabát, scm stundar veiðar fyrir Norðurlandi. Uppl. Lauga- vegi 11, miðhæð, Smiðju- stígsmegin. SÍÐASTL. sunnudag tap- aöist silfurviravirkisbrjóst- næla (slaufaj frá Engihlíð niöur í bæ. Vánsamlegast skilist á skrifstofu Hress- i ngaskáláns. (357 TAPAZT hafa lyklar á Frakkastíg. Finnandi !>eö- inn aö tilkynna í síma 81561. LJÓS höfuöklútur meö rósabekk og hlárri rönd utan um hefir tapazt í miðhænum. Finnandi geri aövart í síma 7204 eöa Ljósvallagötu 12. (364 FRAM! Meistara-, 1. 0g 2. fl. Æfing í kvölcl kl. 7 á Framvellinum. Þjálfarinn. POKI með allskonar skó- fatnaði fannst á austurleiö- inni. Klapparstíg 9 A. (371 K.R. KNATT- SPYRNUMENN! — Meistara-, 1. og 2. fi. Æfing í kvölcl kl. 6,30. — LÍTIÐ herhergi ti! leigu. Húsgögn geta fylgt. Suncl- iaugaveg 28, til hægri. (353 F.R.í. Ármann. Í.R.R. Septembermótið í frjáls- um íþróttum verður háö á íþróttavellinum sunnudag- inn 18. sept. kl. 2. — Keppt veröur í 100 m., 300 m. og 800 m. hlaupum, langstökki, kúluvarpi, spjótkasti og 4x200 m. hoöhlaupi. Kven- greinar: kringlukast og 80 m. grindahlaup. Frjálsíþróttadeild Ármanns. GOTT herbergi til leigu. Tilhoö, merkt: „Hitaveita — 526“ sendist afgr. Visis fyrir laugardaþf. (355 BARNAVAGN, enskur til sölu. Miötún 42, kjallara. — Uppl. eftir kl. 5. f354 RAFVIRKJAMEISTARI óskar cftir lítilli ihúö. Get látiö t té afnot af síma. — Tvennt í heimili. Uppl. í síma 7601. (288 B-júniora-mótið. í kvöld verður keppt í langstökki, kringlukasti og 5x80 m. hoðhlaupi. Keppnin hefst kl. 18,30 stundvíslega. Frjálsíþróttarúð Reykjavíkur. STÓR stofa til leigu handa einhleypum reglu- manni, sem hefir síma. — Víðimel 46. (361 ’ TIULEipU a l$rb#rg J ; eldhús- tyrir reglus.önri'-bjón fr . góöum staÖ. — Fyrirfram- . greiöslav — Tilboö, merkt: ,,Til leigu — 527“ sendist Visi ívrir mánudagskvöld. (363 LÍTIÐ kvistherbergi í Hlíðarhverfinu til leigu. — TilboÖ sendist Vísi strax, —- merkt: „200—528“. (372 SAUMA telpukjóla. Uppl. í síma 81354. Svört kven- kápa með skinni til söhi á sanja stað. (367 STÚLKA óskast til að gera hreinar tannlækninga- stofur (sökum forfalla ann- arra.) Sími 3475. STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Valgerður Stef- ánsdóttir, Garöastræti 25. (240 HREINGERNINGA- STÖÐIN hefir vana menn til hreingerninga. Simi 7768 eöa 80286. Árni og Þorsteinn. (40 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerÖir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsiö. —•' Sími 2656. (115 AFGREIÐUM frágangs- þvott nieð stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsiö Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428. TÖKUM föt í viögerð. Hreinsum og pressum. — Kemiko, Laugavegi 53 A. YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt, húllföld- um, zig-zag, plíserum. — Exeter, Baldursgötu 36. — ENSKUR harnavagn og harnakerra í góöu standi til sölu. Miklubraut 9, uppi. — (369 SVÖRT, klæöskerasaum- uö kápa til sölu, meöalstærö. Uppl. á Stýrimannastíg 3, kjallara. (368 GÓLFTEPPI, einsmanns rúm og bónkústur til söfu. — Minna gólfteppi óskast. Sími 6913. (366 TVÍLIT, amerísk fiit og ennfremur amerískur frakki. Uppl. i síma 6085. (365 SMOKINGFÖT á meðal- mann til siilu. Uppl. Efsta- sund 27, Kleppsholti. ÁNAMAKAR fást í Von- arporti. Sími 4448. (360 KRÆKJUBER til 'sölu. ■'Uppl. í síma 5908 kl. 2—5 í dag. (359 — GAMLAR BÆKUR — blöð og tímarit kaupi eg háu verði. — Sigurður Ólafsson, I.augaveg 45. — Sími 4633. (Leikfangabúöin). (293 TVENN föt á 13—^14 ára dreng til sölu á Bragagötu 28. — (349 DÍVAN til sölu. Hamra- hltÖ 7, uppi. (331 KAUPUM tuskur. Baid urseötu 30. (141 GÓLFTEPPI, útvarps- viðtæki, saitmavélar, mynda- vélar, sjónauka, barnavagna og fleira gagnlegra nutna kaupum viö og seljum fyrir yöur í umboðssölu. Verzl. Klapparstíg 40. Sími 4159. MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. KAUPUM: Gólfteppi, út- ymrpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuQ hús- gögn, fatnaB o. fl. Súni 6682, Kem samdægurs. — Staö- greiBsla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4 (343 KAUPI, sel og tek í um- bcössölu nýja og notaða vel metS farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álrtraðar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- varr.. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126, DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötei 11. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóöa, borö, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njáísgötu 86. Simi 81520. — HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuö húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (306 KAUPUM — SELJUM ný og notuö hiisgögn, hljóð- færi og margt fleira. Sölu- skálinn, Laugaveg 57. Sími 81870. (255 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnaö o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staöastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM ílöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. —■ Sækjum. KAUPUM flöskur, flesar tegundir; einnig sultuglös. Sækjurn lieim. Venus. Sími 47I4-(44 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2C)2Ó. 60 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.