Vísir - 15.09.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 15.09.1949, Blaðsíða 7
Finimtudaginn 15. sejítcmber 1949 VISIR r&*r LYSING iffit innheitníu afnota- gjalda af útvarpi Menntamálaráðuneytið hefir með reglugerð 2. sept. s. 1. gefið út ný fyrirmæli varðandi innheimtu afnota- gjalda og innsiglun viðtækja. Samkvæmt hinum nýju ákvæðum gilda fyrirmæli þau, er útvarpsstjóri gefur út varðandi þcssi efni, sam- tímis um land allt. Með bréfi dags. 6. sept. til alh-a innheúntumanna Ríkisútvarpsins helir vcrið mælt svo fyrir, að þeir þegar eftir 1. okt. n. k. geri gangskör að'þvi að inn- hcimta ólokin gjöld og sctja viðtæki þcirra manna, cr ekki hafa lokið gjölduin, undir innsigli Ríkis- útvarpsins. I 3. gr. hinna nýju ákvæða segir svo m.a.: „Til þess að standast kostnað sem þvi er samfara að innsigla viðtæki, skal cigandi viðtækisins greiða sérstakt gjald, er ákveðst 10% af afnotagjaldinu á hverjum iima“. I 4. gr. segir svo: „Nú greiðir útvarpsnotandi gjald sitt, cftir að við- tæki hans hefir verið innsiglað, og skal þá svo fljótt sem við verður komið taka viðtækið undan innsigli og og setja það aftur í notkun, enda hali tækiscigandi þá greitt hið áskilda innsiglunargjald. Nú falla niður útvarpsnot vegna innsiglunar við- lækis af framangreindum ástæðum, og er þá útvarps- notandi eigi að síður gjaldskyldur þann tíma, sem tæki hans hefir verið undir innsigli vegna vanskila frá hans hendi. Rjúfi útvarpsnotandi innsigli Ríkisútvarpsins, varðar það refsingu samkv. rcfsiákvæðum laga um útvarpsrekstur ríkisins, nr. 68 28. des. 1934, nema þyngri refsing liggi við samkv. öðrum löguin.“ Þetta tilkynnist- hérmeð öllum þeim, scm hlut eiga að máli. > Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 12. sept.1949. Jónas Þorbejgsson, útvarpsstjóri. Hafinn er undirbúningur útgáfu Directory of lceiand 1950 (27. árg.) Góðfúslega sendið leiðréttingar, upptöku- og auglýsingabeiðnir í pósthólf 154, Reykjavík. DIRECTORY OF ICELAND liggur fi-ammi í opinberum stofnunum og verzlunarfyrii-tækj- um í öllum löndum sent íslendingar eiga við- skipti við. Gefst hér einstakt tækifæri til að birta auglýsingar sem Iesnar verða í öllum ■viðskiptalöndum okkar. J)ó (enzh árbóh L.j. ^JJitmar JJoóó Hafnarstræti 11. — Sími 4824. \ s. . 'ffl, “ óskast til afgreiðslustarfa. Herbcrgi fylgir. Uppl, ekki svarað í sinta. ðamkomuhúsið Röðull. Duglegur smiður getur fengið atvinnu hjá oss um tíma. Uppl. á skrif- slofunni, Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. Hafnarslræli 10—12. Skrifstofan íslenzk ull opnar aftur föstudaginn 16. þ. m. Anna Asmundsdóttir, Laufey Vilhjálmsdóttir. unnn Lækjargötu 6. Avallt heitur matur, mjólk, gosdrykkir, öl, smurt brauð og snittur með mjög góðu áleggi, vinarpylsur af sérstakri gerð, súr livalur, soðin svið, salöt og allt fáanlegt græmneti. Opið frá kl. 8,30—23 hvern dag. Sendið brauð- og snittu- pantanir yðar í síma 80340. — Fljót afgreiðsla. cut?annn Lækjargötu 6. SUmakúiiH GARÐIiR Garðastræti 2 — Sími 7299. Viljum vekja athygli leyfishafa á að F.O.B. vcrð neðangreindra fólksbíla er: Dodge Eii!.. . ay $ 1.331.50 án umbúða, cn í umbúðum $ 1.459.00. Plymouth Special De Luxe $ 1.317.50 án umbúða, en í umbúðum $ 1.445.00. — Verð á útvarpi, miðstöð, klukku og vindlakveikjara er $ 121.76. Afgreiðslutími frá verksmiðju er ca. 2 mánuðir. — Allar nánari upplýsingar um ofangreinda bíla, svo og alla aðra Chrysler byggða bíla er að fá hjá H.F. Ræsir, Skúlagötu 59. Aðalumboð: II. IlenecEilttssoii & Co. Reykjavík. Söluumboð: M.f. Ræsir £ 6t. - TARZAN 4S0 í birtingu sá Manzen, aS Tarzan var „Maki T'arzans skal láta lífið fyrir Þegar leið að dögun, lagði Tarzan af En brátt skildu leiðir, og Tarzan horfinn. Várð harin'Öskureíður og vakti þetta“, öskraði bófaforínginu, uiu leið stað til fílahjarðarinnar, ásamt hinum flýlti sér al.lt livað ai lók áleiðis til íélaga síria þegar í stað. og þeir héidu til bækistöðva sinna. trygga- Tantor. bækistöðva Manzens.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.