Vísir - 15.09.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 15.09.1949, Blaðsíða 5
Fimmjtudaginn 15. scptejnher 1949 V I S I R 5 ( • HEILBRIGÐI8IUÁL* I Er fundið iyf, sem getur læknað sumar tegundir geðsjúkdóma? Merkilegar rann- sóknir ítalsks læknis. kemur i stað rafmagnslosts. Yfirmaður geðveikideild- ur háskólasjúkrahússins í Róm, prófessor Ugo Cerleíli, hefur með tilrauniim sínúm fundið Iyf, sem helur reynzt áhrifamikið við geðsjúk- dóma, sérstaklega þunglyndi. Hráefnið sem hið nýja lyf er uiinið úr, er svínaheili, sem liei'ur Iilotið sérstaka meðferð eu þar sem ekki er mikið um svíu á Ifálíu, hefur lyrirtæk- ið sem stendur bak við pró- i'essorinn, sent fulltrúa sinn til Danmerkur og má vera að danskur og ítalskur meðala- iðnaður vinni saméiginlega að í'ramleiðslu lyfsins. Prófessor Cerletti er einn af fruinherjum fyrir raf- niagnlostmeðíérðinni. Enn er ekki íullkpmlega Ijóst á hvaða hátt hinir sjúku lækn ast stundum við jicssa itieð- l'erð, en prófessor Cerlet-ti á- lítur að hún valdi liffræðileg- um brevtingum í hlúta af heilanum. (ku'lelti kom nú í luig að ef til viJI væri luegl að Iilifa sjúkliugunum sjálfum við losti, <‘ii veita dýrum jiað el'ni sem myndast við lost- verkunina úr heilum dýranna og nola jiaú sem lyf fyrir sjúldinginn. Og hér var ckki aðeins um að ræða að hlíí'a sjviklingunum, heldur var hægt að gei'a dýruni miklu sterlcara lost, og þar með var hugsanlégt að framleiðsla jieirra efna sem mynduðust við losl-áhrifin yi'ðu miklu meiri. Prófessor (ierletti hel’ur i undið aðferð, þar sem hann gofur svínunum jn'jú ruf- magns-losl á nokkrum min- útum. Yið hið fyrsta missa jiau meðvitund, annað ýfir heilann til að framleiða cfnin og við Jiað þriðja (leyr til- raunadýrið, Elni Jiau sem myndast við aðferð þessar notar pról’essor inn við lækningu sjúkling- anna.Þau myndast, segir pró- fessorinn, þegar líffærin og heilinn vevða fyrir ýlrustu áreynslu. Eimnit I jiá eru öll inótverkandi eliii, sem tiltæk eru, tekin i notkun. Prófessoi' Cerletti hefur haft ÍÍ50 tilfelli til meðferðar og í vísindalegri ritgerð sem hann lvefur birt, heldur hann jiví fram að 75% þeirra sem haldnir voru jmnglyndi sjcu greinilega b.etri og sumum hefir batnað að því er virð- ist. Við aðra geðsjúkdpma eru áhrifin ekki jafn augljós, eri j)ó góð hjálp fyrir þá sem eru algjörlega sinnulaiisir. Fyrrnefndur fulltrúi á dótt ur sem varð geðveik í strið- inu. Hann fylgdist því af miklum áliuga með öllii sem skeður á sviði þessara mála og hefir verið vitni að undra- verðum hreytingum á sjúkl- ingum. Enda jmtt sjúkdóm- ur dóttur hans sé annars eðl- is en sá, sem prótessor C.er- letti hefur mest fengizt við. ]>á er prólessorinu kominn inn á nýjar leiðir, sein cf til vjll auðga visindin um þekk- ingu á eðli geðsjúkdöma því lítið er vitáð um hinar eig- inlegu orsakir j>eirra. Prófessor C.erletti nel'ndir lyf sitt acro-agonin leitt ai grísku orðunum acros og agon (neyðarvörn). Almenningúr á Italíu er mjög áhúgásámur yfir jiess- um nýja möguleika í barátt- unni gegn geðsjúkdómum og vitanlega hafa tilraunir Cer- lettis verið ræddar mcðal lækna. Okkur vantar aðeins marg ar jnisundir danskra svína til að koma á íramleiðslu í slór- um stil og ég vona að mér takist að útvega jnui, segir fulltrúinn að lokiun. Lyf getur verkað gegn hálfvitaskap í ráði er að gera efnagrein- ingu á dönskum mat til að ganga úr skugga uui hve mikið hann liéfir inni að lialda af ný-uppgötvuðu efni, sem veikar gegn hálfvita- skap og jafnframl eru tvö hæli bvrjað að gefa sjúk- lingum sinum Jietta nýja el'ni. Það heilir glulamin- sýra. Dr. Georg \r. Bredmose gefur þéssar upplýsingar í ..Ugeskrift for Læger“. Hann kvnnti sér verkanir ghitaininsýru-meðferðar, er hánn dvaldi í Bandaríkjun- um i fvrra, en þar hafa verið gerðar tilraunir með þetta i nökkur ár. Hafa tilráunir þéssar gefið góðan árangur við meðferð hálfvita á lágu stigi (fábjána jjýð.). Þeir verða rólegri og meðfæri- legri. Þeir, sem áður voru ósjálfbjarga, geta hjálpað til að klæða sig og nokkur hluti þeirra gat haldið sér hrein- um og lilfinningálíf þeirra allra varð eðlilegra. Menn ætla, að þegar þessir hálfvit- ar verði staðfastari, muni þeim notast hefur þær gáfur, sem þeim eru gefnar og þáimig vérði auðveldara að liafa uppeldisleg áluif á þá, 80 hálfvitar úr skúlum i New-York hafa einnig feng- ið meðferð, og það hefir komið í ljós, að gáfui' þeirra jukust að meðaltali um 10—15%, cn jxið varð að lialda meðalagjöfinni áfram til þess að áhrifin héldust. Menn hafa cnn sem kotnið er aðeins mjög óljósar liug- inyiidir uin orsakir jjessaúá áhrifa glutaminsýrunnar. Það er fnll á'stæða tii að vera varkár í ályktunum, vegna J)ess hye tilfellin, sem lil- raunir liafa verið gerðar á, eru fá og tíminn stuttur. Yið verðum þvi að bíða með á- lvktanir okkar j)angað til lníið ér áð þrautprót'a lyfið á fávitahælum. Þegar vitað er Iive mikil glutaminsýra er i venjulegu dönsku fæði, iminu fávitar jjeir, sem á hælum eru, fá aukaskanunt af efninu og við samanburð á ])eitn og sjúklingum, sem enga meðferð fá, verður luegi að gera sér grein fyrir áhrif- um lyfsins. Dön'sk lv f j averk s m iðj a liefir tekið að sér að fram- leið'a hið nýja efni. Það er mjög súrt, en Max Irgang í Yaulöse héi'ir sett saman Iyfjablöndu. sem virðisl vera við barna liæfi. Eflir eitt ár getum við vænzt ])es;s, að árangur af dönskum rannsóknum liggi fvrir. Til söiu fallegt nýtt góll'teppi. Uppl. Hringbraut 37, 3. hæð t. v. kl. 6—8 í kvöld. Bamlaus hjón óska cftir jiriggja til fjögra Jierhergja íhúð slrax cða 1. októher n.k. Upplýsingar í síma 3233' eða 4518 frá kl. ; 9 5. Enskir drengja- og unglingaskór, mjög vandaðir, nýkomnir. Skóverzl. HECTOR Laugaveg 7. Sumarbiístaður óskast til leigii. jSumarhúslaður, helzt í slnetisvagnaleið í ná- grenni bæjai'Íns, óskast til leigu i vetiir. -— Tvcnnt í Iieimíli. Uppl. í síma 13233 eða 4518 frá klukkán |9 5. Karlmanna- skór Skóverzl. HECTOR Laugaveg 7. Ifekluferd Laugardag kl. 2. Ekið að Næfurholti. A sunmidag gengið í Karelshelli og ef til vill á Heklii. Páll Arason, Sími 7641. Óska eftir góðri stúlku. Gott kaup. Uppl. á.Lauga- veg 101 eða í síma 3916. GÆFAN FTLGIB hriugunum frá SIGUBÞOB HHtnarstræti t srrbtt (ynrUgfpaed) Mokkur bíldekk 700x15 mjög lítið’ notuð íil sölu í C.oca-Cola verk- smiðjunni í Haga. f vær kolavélar. 'in nýjar lil sölu Leifs- götu 7. Hannyróasýnfaig Efstasund 41, opin næslu daga frá kl. 2 11. Hildur Jónsdóttir. Trésmiðafélag Beykjavikur i£l trla^maiinia Þeir í'élagsmenn, seni verða jjess varir að ófaglærðir menn sén að vinna við trésmíðar í hænum cða ná- grenni hans, tilkynni jmð tafarlaust til skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. Félagsstjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.