Vísir - 30.09.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
Fl'ctudaginn 30. september 1949
218. tbl.
16 ára gamall enskur piltur synti yfir Erniarsund í sumar I
og þótti það vasklega gerí. Sést hann hér'á myndinni á-!
samt (frá h.) ameiríku sndkonunni Shirley France, hol-1
lenzku konunni van Rijsel og dönsku kui.dk. E. Anderscn. ■
Eins og kunnugt er fannst
maður stórslasaður í síkurði
við í.augarnesveg s. 1. þriðju-
dag.
Talið var ]xi að niaður
þcssi, Június Óíafsson að
nafni, liefði fallið í skurðinn
u ni eða jafnvél fyrir mið-
nætti á mánudagskvöbl. Til
að afla frekari vissu um
þetta; bað lögreglan alla ]ni.
sem citthvað vissu um fcrðir
Juníusar eftir að liann fór að
lieiman, að láta henni uþplýs-
ingar í té.
Nú liefir ]>að komið upp úr
kafimi, að síðasl hefir frétzt
til fcrða .Júmiisar lim klukk-
an 4 á þriðjudagsmorgun.
Nrar liann ]kí staddur við
I.augarneskamp i félagi mcð
einhvcrjum manni eða
mönnum og var ]iá allmjög
drukkinn orðinn. llcfir lög-
reglan ekki enn liaft upp á
þessum manni eða mönnum,
cr síðast sáusi vcra mcð
Júniusi. En rannsókn máls-
ins hcldur áfram.
IViiðlunariillaga
borin undir. at-
kvæði í dag.
I'itlllrúar prrntara, prcnt-
sinidjncigcntla, bóhbindara
oy bókbú ndtftdH irckcnd a
voru á fundi mcð sátlascmj-
ara franx xjfir miðnívtti í
nótl.
SáUasemjari bár íram
miðlunartillögu í málinu og
verður hún borin uncíir at-
kvæði hlutaðeigandi aðiia
í dag.
iiráðtBbirjjðaB-
iöaj véjjnti
ii BPSBt ÍnfjfBStt Bt íú.
Forseti íslands, herra
Sveinn Björnsson, hefir gef-
ið út bráöabirgðalög vegna
kosninganna, sem fram fara
eftir rúmar þrjár vikur.
Eru lög þessi uin brevtingu
á kosningalögunum frá 1942
og heimila, að íslenzkir kjör-
ræðismenn íslands erlendis
skuli hafa heimild til að vera
kjörstjórar við atkvæðá-
greiðslu utan kjörfunda. Nú
hafa vararæðismenn íslands
heimild til þcss, en nú verður
hún einnig veitt kjiiriieðis-
mönnum, „ef þeir eru ís- i
lenzkir rildsborgarar eða af
íslenzku þjóðerni og mæla á
islenzka tungu.“
Engin veiöi.
Bátar hætta
senn veiðum.
Heldur treglega hefir síld-
veiðin gengið síðustu daga, að
því er fréttaritari Vísis á
Siglufirði símar í gærdag.
í fyrradag fóru bátarnir
úl eu urðu hvergi varir við
sild, að undanteknum Hann-
esi lláfstéin, seni kastaði i
smá „aúga“ í fvrrakvöld og
fékk 10 lummr. I’.flir mið-
nætli versnaði veðnr mjög ou
héldu þá allir hálarn r lil
liafnar aftnr.
Ef veður batiui ekki, má
búast við að hátarnir liætti
Þegar eru tveir bættir, Helga
hcðan úr Reykjavik og Agúsl
Þórariusson frá Stvkkis-
hólmi.
Elugvél frá Pakistan flaug
inn yfir afghanska grund og
var hrakin aftur með loft-
varnabyssum.
130 uýlr stúd
eofar í
Háskólanum.
Um UM) stúdentar tnnril-
nðnst i Iláskólann m i á
Jicssu Ixansii, cn alls cru
skráðir til náms nm 550 stúd
cntar við skólann i velur,
cða nokkurn flciri cn í fijrra.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir fékk hjá Pétri Sig-
urðssyni háskólaritard í
morgun, skiptast liinir nýju
stúdentar þannig í deildir:
beimspekidéild 14, þár af
(i i islenzkum fræðum, 2 cru
við B.A. nám eil l(i i heim-
speki, læknadéild 42, lög-
fneðideild l(i, hagfræði- og
viðskiiitatleild 9. guðfræði-
deiíd 7 og verkfræðideild 12.
Nokkra athygli vekur, hve
íæknadeildinni hafa hielzt
niargir nýliðar, ennfrenmr,
að óvenjumargir hafa látið
skrá sig í guðfræðideiht on
fyrir liefir komíð, að ekki
lvafi bætzt nema einn maður
í deildina á hausti.
I eftirlitsferð með lögreglunni
Atvinnubílstjórar aka gæti-
iegar en einkabílstjðrar.
Sumir eru tregir fil að láfa
skoða bálana sína.
i við
góðan gest.
Matthías Þórðarson rit-
höfundur, sem er búsettur í
Kaupmannahöfn, er staddur
hér þessa dagana.
Hann hefir i mörg ár verið
fulltrúi Slysavamáfélágsins
erlendis og hefir félagið fyrir
miUigöngu lians oft tilotið
tálsverðar fjárupþliæðir lijú
érlendum velgerðamömmm
og auk þess liefir liann að-
sto'ðað ]>aðá margan liátt.
Hinn 27. þ. m. hélt stjórn
Slysavarnafélagsins M. 1>.
samsæti á Hótel Borg ásamt
fvrrverandi forsela féíágsiUs
Þorsteini Þorsteinssyni i
Þórshamri og þjóðminja-
verði Mattliiasi Þórðarsvni.
Formaðu r Slvsavarna f é-
lagsihs Guðbjártúr Ölafsson
baúð heiðúrsgésUmi velkom-
inn og Jrakkaði Jiónuni sfarf
lians í þágu félágsins. Þjóð-
ininjavörður Matlliías |)órð-
arson, sem er formaður orðu-
nefndarinnar aflichíi liónum
s tó r r iddá rak ross f á 1 k a o rð-
hnnar, sem forseti íslánds
liafði héíðéáð liann með hinn
lö. þ. m.
Samsætið fór fram hið
bezta. Nokkrar neður voru
fluttar. Á meðal ]>eirra er
töluðu voru fórm. fél. Guð-
hjartur ptafsson, Sigurjón
Ólafsson alþm., og fyrrv. for-
seU félagsins Þorsteinn Þor-
steinsson.
Aívinnubílstjórar aka yfir-
lcilt jafnar og gætiiegar en
1 einkabílstjórar, en meðal
! þeirra eru það oft og cinatí
sömu mcnhirnir. sem sýna
hvað eftir annað hættutegan
akstur, segir umferðarlög-
réglan.
j Tiðindamaður Visis brá
sér nýlega i sináferðalag mn
bæihn í tytgd mcð tveim lög-
j reglumönnmn úr umferðar-
lögreglunni. til þcss að kynna
sér nokkuð af eigin raurt,
Iivað gcrt er lil þcss að liafa
heniil á sivaxandi umferð og
þvi, sem aflaga fCr í sani-
handi við lvana hér i Rcykja-
vík.
Hraður akstur.
Starf umferðarlögreglunn-
ar er margvislegt og að ýmsu
leyti fróðlegt. Hún verður að
sjálfsgöðu að tiafa hendur í
hári þeirra, er aka ógætilega
á fjölförnum götum, eða
neita yfirlcitt að lilýða settum
umferðarreglum og geta
valdið stórtjóni á lífi manna
og limuin. Hún sér einnig
um, að menn komi með bif-
reiðir sinar til skoðunar, tek-
ur bifreiðir úr umferð, er
ekki þykja hafa tryggilegan
umbúnað á hemlum, stýris-
tækjum og svo framvegis.
I>á sér hún einnig um, að
menn skilji ekki éftir öku-
tæki sín á almannafæri í
óíéýfi dögum cða jafnvel
vikum sainan.
Til þcss að vcra viss i sinni
(Jthlutun
skömmtunar-
seðla lýkur
■ dag.
Ú thlulun skönxmtunar-
scðla Itjkur i Góðlemplara-
luis'inu kl. 5 i dag (en ckkr.
á íixort/un, cins og misritast
hcfir i cinu dagblaðanna í
dag).
Fólk or beðið að hafa þctta
í liitga og nálgast skömmt-
unaiiniðana fyrir kl. 5.
tJndanfarna tvo daga hcf-
ir 25 þúsund skömmtunar-
séðluni vefið úthlutað.
sök, hefir umferðarlögreglan
svoncfnd „\valkie-ta!kie“ tal-
tæki, og skeiðklukku, þannig,
að hraði bifreiðáf er mældur
á t. d. 100 metra færi, en sið-
ar fær umferðardómstóll mál
riðkomandi bílstjóra til með-
ferðar. Héfir lögreglan tckið
að nota þessi þarfaþing nú
elcki alls fyrir löngú. Hafa
um 40—50 manns þegar ver-
ið sektaðir fyrir of liraðan og
ógætitcgan akstur innan-
bæjar.
„Úr umferð“.
Við tókum okkur stöðu.
lögreglumennirnir tveir og
eg, í bifreið skammt fvrir
neðan Stúdentagarðinn
gamla og röbbúðum unrhitt
og þetta í sambandi við uin-
ferðarinál og annað. Rétt í
því bar að fremur elLilegan
Ford-vörubil, hlaðinn möld,
tíklegast á leið í Háskólalóð-
ina.
„Sérðu þáð sem eg sé?“
sagði annar lögrélgumaðnr-
inn.
„Jú, þafná er hánn,“ anz-
aði hinn. „Nú tökum við af
honum númerin."
Fordinn var látimi nema
staðar, og nú skipti þet'ta
engum togum, númerin voru
skrúfuð af og hvitur miði
méð áletruninni „Úr umferð“'
limdur á framrúðuna. Þetla
var þá einn „góðkunning-
inn“, sem Irassað hafði að
láta skoða bifreiðina, þrátt
fvrir margilrekaðar áskoran-
ir um að gera það. Nú var
ekki lengui' undankoiuu
auðið. Nú verður liann að
koma niðu'r á stöð, gröiða
sekl og sýna skoðunarvottorð
og trvggingarvottorð til þess
að geta liafið aksturinn á
nýjan leik. Mér fannst bil-
stjórinn heldur ófrýnileiu’,
meðan verið var að talía
númerin af, en þetta vcrður
að Jiafa sinn gang. Maðurinn
var í fyilsta órétti.
Kurteis i
bílstjóri.
Tnni á Suðurlandshraut
okum við fram lijá stúJku,
sem stóð úti á vegarlirún og
þurrkaði af sér. slettur, scntl
Frli. á 8. síðu. J