Vísir - 30.09.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 30.09.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 3Q. septembcr 1949 •' Æf -.<Z Föstudagur, 39. september, 273. dagur ars- i ins. Sjávarföll. Síödegisflóð var kl. 13.05. Ljósatínii liiíreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 19.35—7.00. HandíÖaskólinn. Athygli skal vákiu á því, aö skrifstofa HandíSaskólans er flutt á Laugaveg 118. Ilún er opin alla virka daga nema laug- ardaga kl. ri—12 ög 5—7- —" Sími 80807. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Kvennaskólinn í Reykjavík verSur settur á morgun. laugardagínn 1. októ- bcr kl. 2. ÚtvarpiÖ í kvöld. Kl. 20.30: Útvarpssagan: „Ilefnd vinnupiltsins" eftir Victor Cherbuliez; X\ í. lestur (Tielgi Hjörvar). — 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í C-dúr eítir Olaf I’or- grímsson. — 21.15 Frá útlönd- uih (Jón Magnússon írétta- stjóri). — 21.30 Tönléikar: Tónverk eftir lirnest Bloch (plötur). — 22.co Frcttir og veðurfregnir. —- 22.05 Vinsæí lög (plötur). — 22.30 Dag- skrárlok. VeÖrið. Yf.ir nurömiandi er ltegð, sem hreyfist hratt í austur. Önnur lægiS er yfir Grænlandi og T.abrador og fer hún minnk- andi. Horfur: Minnkandi vestau eða suðvestan átt, smáskúrir í dag'. Vaxandi sunnan og rigning í kvöld. Allhvass eða hvass er líður á nóttina. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni; sími 5030. Næt- urvörður er i Tngólfs-apóteki; sími 1330. Næturakstur annast Hrevfill; .sírni 6633. Heimdallur g'engst íyrir kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Ræður flytja Jóhann Hafstein alþm. óg Hannes IJor- steinsson. Kristinn Hallsson syngur við undirleik Fritz Weisshappel og Alfreð Andrés- son svngur gamanvísur. Hvar erú skipin? Limskip. Brúarfoss fór írá Rvík í gærkvöldi austur og norður um land. Dettifoss fór frá Kotka i Finnlandi í gær til Gautaborgar og Rvk. Fjalífoss fór frá K.höfn í fyrradag til Leith og Rvk. Goðafoss fór frá ísafirði 25. scpt. til New York. Lagarfoss heíif væntanlega farið frá Rotterdam í fyrradag til IIull og Rvk. Selfoss kom til Rvk. i gær frá Akranesi. Tröllafoss fór frá Rvk. í fyrra- Kærufrestur vegna kosninganna 23. okló- ber er útrunninn 2. október. Athygli sjálfstæðismanna skal vakin á þessu og menn áminntir um að atiuiga, livort þeir eru á kjörskrá. Kjörskrá liggur frarnim á skrifstoíu flokksins í Sjálfstæðishúsinu; sirni 7100. ■ dag lil Xew \’órk. \ a'tiiajökun fór frá Keflavík i fyrradag til Hamlxirgar. Ríkisskip. Hekla er i Ala- borg. Iisja cr á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Rvk.; fer í kvöld ti! Stvkkis- hólms,.FIateyrar og Vesttjarða- hafna. Sk.aldbreiö var á Skaga- strömd i gær á suðttrleið. l’yrill var á Húsavík í gær. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin er fyrir Norðurlandi; léstar frosinn fisk. Lingestroom er á förum til Hull. FlugiÖ. Loftleiðir. í gær var flogið iil ísafjaroar, Patreksfjarðar. Sands og Hólmavíkur. I dag er áætlað að íljúga til Yestméyja. Akureyrar. ísa- fjarðar, Lingeyrar, Flateyrar og Blönduóss. ,\ morgtm er áætlað tað fljúga til Vestm.evja, Akur- evrar, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Siglufjarðar og Kirkju- bæjarklausturs. Geysir kom frá New York í gær. ITekla fór til Prestwick og K.hafnar kl. 8 í morgun. Vænt- anleg aftur kl. 18 á morgun. GulLbrúðkaup eiga' 1. okt. þau Kristjana Sig- urðardóttir og Tryggvi I'áls- son, til heimiíis að Reykjavík- urvegi 31, Skcrjafirði. Áheit á Strandarkirkju, alh. Vísi: 50 kr. frá Bjrana, 20 kr. frá ónefndum, 25 kr. frá ó- nefndri konu, 100 kr. (ómerkt). Til k y n n i n g Eg undirrilaður hcfi sclt licrra kaupmanni Sæniundi Sænnmdssyni verzlun mína ú Holtsgötu I. Um leið og cg þakka viðskiptin á liðnum áium vænti eg þess að hinn nýji eigandi vevði þeirra aðnjúlandi. Vii'oingavfyllst, Gústaf Kiást.jánsson. Samkvænit framansögðu hcfi eg keypt verzlunina á Holtsgötu 1 af herra kaupmanni Gústafi Kristjáns- svni. Mun eg framvegis reka liana undir nafninu Verzlunin LÖGBERG. Eg mun jafnan kappkosta að Jiafa góðar vörur á boðstólum og lcitast við að gera viðskiptamenn inína ánægða. Símanúmir mín eru 2944 og 1874. Virðingarfyllst, Sænumdur Sæmundsson. Stór stofa til leigu í Barmahlíð 21. Tilhymning frá viðskiftanefnd Þeir, sem óska að i'lytja inn vörur, samkvæmt aug- lýsingu nefndarinnar frá 18. f.m., er grciðast eiga með svoköiluðum frjáisiun gjaldcyri útvegsmanna, þurfa að kynna sér hjá verðlagsstjóra, livc hátt álag á gjald- eyrinn er heimilt að talca til greina við verðákvöi'ðun JiciiTa vara, scm fluttar verða irm fyrir mnrætt gjald- eyrisvirði. Nefndin hefur (ekið ákvarðauir um J*aer umsóknir, sem horist hafa. I sumum tilfellum hefur orðið að draga úr uppliæðum á leyfisheiðnum. Þeir, sem enn eiga ó- ráðstafaðan hluta af liimun lrjálsa gjaldeyri, eftir að hafa móttekið nýútgefin leyfi, getu sótt um aftur í eftirtöldum vöruflokkum: Þvottavélar. Skjalaskápar. L.jósakrónur. Reiðhjól. Reykjavík, 29. september 1949. Viösh ipíanefndin Bækur gegn afborgun Fjí undiiTÍtaSur óska að niér verði scndar fslendingasög- ur (13 bindi), Byskupa sögur, Stiirlunga saga, Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), scm samtals kosta kr. 870,00 i skinnbandi. Bækurnar vcrði sendar i póstkröi'u þannig, að ég við móttöku bókanna greiði kr. 70.00 að viðbættum öllu póst- póstburðar og kröfugjaldi ög afganginn á næstu 8 ínámi'ð- um með kr. 100,00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Kg er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign, fyrc en verð þeirra er að fultu greitt. Það er þó skilyrði af minni liendi, að eg skai hafa rétt til að fá slupt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti, enda geri eg kröl'u þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. I.itur á bamli óskast Svartur Brúnn Bauður StrikiÖ yfir það, sem ekki á við. Nafn Stáða Heifnili íslendingasagnaútsáfan Túngötu 7. Pósthólf 73. I tfylliö þetta áskriftarforni og sendið það til útgáf- unnar. Aldrei hefur íslenzkum bókaunnendum verið boðin slílc kostákjör sem þessi. ^Js(enilincjaiacfnaú,t(jájan h.j. Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reykjavík. Málverkasýning a R ; Jón Þorleifsson M M * opnar mólvcrkasýningu í Sýningarskálanum Kirkju- » stræti 12, laugardaginn 1. október 1949 kl. 14. ■ ■ Sýningin verður opin daglega frá kl. 11 til 23. ■ Tvær stúlkur ; helzt vanar kjólasaum, óskast sem fyrst. Uppl. kl. ■ ■ ■ ■ 3 0 (ekki í síma). j $€i§ini€MstiÞfan ilppsöSmen Maðurinn minn, Kristján Magnússon, íyrrv. skipstjóri, frá Bíldudal, andaðist 29. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barnabama. Guðmundína Ámadóítir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.