Vísir - 30.09.1949, Blaðsíða 6
V I S I R
Föstudaginn ,30. september 1941)
Matsvein og
netamann
vantar á 100 smálesta
togbát. Uppl. í sima 80590.
2 stúlkur
óskast að Laugarvatni. —
Hátt kauj) og góð vinnu-
skilyrði. Uppl. Stórholti
29 frá kl. 5—8.
1 eða 2 körfustéiar
óskast til kaups. Mega
vei'a notaðir. Sími 4971.
Stúika
óskast fyrri. llluta dags
cða allan daginri éftír sam-
komulagi. Forstofíihér-
bergi. Inngangur eýstri
dyr. Mátsalari HáVallagötu
13,
1-2 herbergi og
eldhús
í Reykjavík cða Hafnar-
firði, óskast fil leígu nú
þegar Má einnig yera í
Kó])a\ ogi eða Fossvogi.
Uppl. í síma 9174 éftir kl.
8 s. (I
SKÓLAFÓLK. Herbergi
í rishæiS til leigu gegn því a?i
segja til 2 drengjum, sem
eru j framhaldsskóla. Uppl.
i sínta 5619. (866
EINHLEYP stúlka i
fastri atvinnu óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 2165.
(881
HERBERGI viö Ingólts-
s træti til leigu. —- Tilboö,
merkt: „FyrirframgreitSsla
— 587“ sendist afgr. Vísis.
(883
STÚLKA, sem fer litiö
íyrir, getur fengið herbergi
meö annarri. Sími 1670. —
(872
SUÐURSTOFA með sér-
inngangi til leigu fyrir ein-
hlevpa. Uppl. síma 6208. (Ryz
HERBERGI til leigu fyr-
ir einhleypa í 1—2 mánuöi.
Sími 63rj8. (877
FORSTOFUSTOFA til
leigu. — Uppl. Hverfisgötu
16 A. (869
! iý; HERBERGI ti! 'leigu Íyrír
emhleypa stúlku. — Uppí. í
síma 4223,, niilli ki. 6—8.
' ' . (840
UPPHITAÐ geymslu-
]>láss (lítiö) í kjallara,. sem
næst miðbænum, óskast
strax. Uppl. i síma 2832 milli
kl. 2-5. ' (844
HERBERGI — húshjálp.
Ágætt herbergi fyrir stúlku
gegn aðstoð við húsverk
fyrrihluta dags eftir sam-
komulagi. Uppl. Túngötu 16,
uppi. (845
TVÖ, lítil hcrbergi til
leigu. Reglusemi áskilin. —
Simi 7224. ÍS30
TIL LEIGU góö stofa i
Hlíöahverfinu. Uppl. í síma
6021 5—7. (8a8
HERBERGI til leigu í
Eskihlíð 13, niöri. Uppl. kl.
8—10. (851
FORSTOFUSTOFA til
leigu fvrir 2 reglusama karl-
menn. Uppl. Blönduhlíö 18.
f. hæö. (832
HÁSKÓLASTÚDENT
óskar eftir herbergi. Uppl. í
síma 81582 eftir kl. 7. (853
SKRIFSTOFUMANN
vantar gott herbergi. Einnig
kemur til greina 3ja her-
bergja íbúö" meö eða án eld-
huss. Uppl. i síma 6386 kl.
.5—7: i kvöld og kl. 1—3 á
morgun. (863
HÚSNÆÐI óskast fyrir
léttan iönaö. Sími 3781. (857
STÚLKA getur ferigiö
herbergi nálægt iriiöbæhum,
gegn húshjálp eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 6952.
(856
FORSTOFUHERBERGI
til leigu Mávahlíö 41, 1. hæð;
■ (865
STÚLKA eöa telpa ósk-
ast til heimilisstarfa \ hálfs
mánaðar tíma. Simi 3164 eöa
3230. (882
DUGLEG eldhússtúlka
getúr fengiö pláss. Brytinn,
Hafnarstræti 17. — Uppl. á
staðnum og síma 6234. (867
ELDRI menn. Kona um
íertugt óskar aö taka aö sér
lítið en gott heimili. Sérher-
bergi áskilið. Tilboö. merkt:
„Góö kona —■■ 585*' leggist
inn á al'gr, X’ísis fyrir há-
degi á laugardag. ( 862
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa hálfan eöa allan
dagitm. Ágætt sérherbergi.
Uppl. á Flókagötu 29. Sími
3026. (873
STÚLKA getur fengið
fæöi gegn því aö þvo upp
2svar á dag, Nánari uppl.
Barónsstíg 61, kiallara. (861
STÚLKA óskast í vist. —
Sérherbergi. — Gunnlaug
Briem, Suðurgötu 16. Simi
5828. (870
UNGLINGSSTÚLKA
óskast til léttra húsverka. —
Mikiö frí. Uppl. í Bröttugötu
3 A, efri hæð, milli kl. 6 og
8 i kvöld. Ekki svaraö í
síma. (878
STÚLKA vön kjölasaum óskast í saumastofuna I’iiig- holtsstræti 15. (858
STÚLKA óskast í vist. — I’rennt í heimili. Engin börn. Mávahlíð 11. Shni 5103. (854
STÚLKA óskast við íata- saum. Get skaffaö lítið her- bergi. Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48.. (850
STÚLKA eða kona, sem hafa saumaö á verkstæði geta fengiö yinnti hálfan daginn frá kl. 1—6. •— Frí
laugardaga. — Rydelsborg, klæöskeri. (802
AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- þvott. Þvottahúsiö Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428.
HREINGERNINGA- STÖÐIN hefir vana menn til hreingerninga. Sími 7768 eða 80286. Árni og Þorsteinn. (40
RIT V ÉL AVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115
FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 72. Gerum við föt. Sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka og drengjaföt. — Sími 5187. (532
SNÍÐ kjóla og breyti kvenkápum. Sirni 4940. (532
STÚLKA óskast. Simi 4263. (820
STÚLKA óskast j vist. — Hátt kaup. Sérherbergi. Fátt í heimili. Uppl. í sinia 81334 eða á Grenimel 20. (S25
VANTAR stúlku til af- greiðslu og fleira. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. ITátt kaup. Húsnæði kernur til greina. — Uppl. á staðnum og i síma 6234. (S32
NOKKRAR stúlkur Ösk- ast nú þegar. Kexverksmiöj- an Esja h.f. Simi 5600. (833
ÚRVIÐGERÐIR, fljótt og vel af hendi leystar. — Úrsmíðaverkstæöi Egsærts Hannah, Laugaveg 82 (inng. frá Barnrtsstist (l~T
MÁLUM ný og gömul húsgögn og ýmislegt annað. Málaraverkstæðið, Þverholti tq. Sími 1206. (/ÍOQ
PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú. Gnðriinarp-ötu t Sími :(íd2
SOKKAVIÐGERÐ, —
Garöastræti 47. — Afgreiösla
kl- 5—7 daglega. (416
STÚLKA eöá unglingur
óskast til hejmilisstarfa, t. d.
annan daginn hálfan og hinn
heilan. cöa eftir samkomu-
lagi. Sérherbergi. Vífiísgötu
9,— (811
STÚLKA óskast á fá-
mennt heimili hálfan eöa all-
an daginn. Gott sérherbergi.
Uppl. i sima 4216. (817
TAPAZT hefir svartur
hanzki í Pósthússtræti aö
Kirkjuhvoli..— Vinsamlegast
hringiö i síma 6208. (864
LÍTIÐ seölaveski meö
peningum tapaöist i fyrra-
dag. Uppl. i síma 1977. (879
FERMINGARFÖT á
stóran dreng til sölu. Uppl. á
Sunnuhvoli viö Háteigsveg.
Sími 5201. (880
PLÖTUSPILARI (pielc-
up) til sölu, einnig fallegur
íermingarkjóll. Sími 6398. (876
ÓDÝR, amerísk karl-
mannaföt tvílit, til sölu. —-
Uppl. í Blöpduhlíð 24 frá kl.
3—8, dvr til vinstri. («74
BARNAVAGN og barna-
kerra óskast. Uípipl. í sínia
*732- (868
TVÍBURAKERRA y —
kerrupokar til sölu. — - Her-
skólaeamp 27 A, kl. 5.—7
næstu daga. (860
TIL SÖLU fallegur, grá-
grænn swagger með hettu og
brún kápa, hvorttveggja nr.
42. Asvallagötu 17, 4. hæö til
hægri. (849
KVENREIÐHJÓL til
sölu, ennfremur 3 kjólar og
kápa. Uppl. í símaÓ255, eftir
kl. 6. — (847
DÍVAN meö skúffu til
sölu á Njálsgötu 78, efstu
hæð. (846
FERMINGARFÖT til
sölu á Vesturvállagötu 5..;—
(746
HANOVIA-ljóslækninga-
lampi til sölu. Mjög lítiö not-
aöur. Uppl. í sírna 7870.
AMERÍSK kápa til sölu,
meöalstór. Bragagötu 32.
uþpiö Sími 81559. (843
VINNUSKÚR til sölu
ódýrt. Up])l. Sigurjón Guð-
mundsson, Silfurteig 3. (839
KLÆÐSKERASAUMUÐ
fermingarföt til sölu á meö-
alstóran dreng á Laugarnes-
vegi 57. Sími 3489. (721
GÓÐ saumavél, riieö mót-
or og í skáp. til sölu. Uppl.
i síma 8x844, milli kl. 7 og 8
í kvöld. (8^8
TIL SÖLU brún föt (ein-
hneppt) lítil núirier. Flentug
fyrir skólapilta. Andersen
og Sön, Aðalstræti tó. (738
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897.
_ KLÆÐASKÁPAR (tví-
settir) til' sölu. Hverfisgötu
65, bakhúsiö. (685
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, kárl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. óo
KAUPUM allskonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, klukkur, úr,
gólfteppi, skrautmuni, hús-
gögri, karlmannaföt o. m.’ íl.
Vöruveltan, Hverfisgötu 59.
Sírrii 6022. (275
— GAMLAR BÆKUR —•
blöð og tímarit kaupi eg háu
veröi. — Sigurður ólafsson,
Laugaveg 45. — Sími 4633.
(Leikfangabúðin). (293
MINNINGARSPJÖLD
Krabbameinsfélagsins fást í
Remediu, Austurstræti 6.
KAUPUM: Gólfteppi, út-
rarpstæki, grammófónsplöt-
nr, saumavélar, notuB hús-
göga, fatnaö o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — StafS-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vöröustíer 4 (2aí
KAUPI, sel og tek í unv
beössölu nýja og notaöa vel
meö farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
n 8Vólfivöniöstíií to. (163
PLÖTUR á grafreiti. Ct-
vegum áletraöar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
varr. Uppl. á Rauðarárstíg
26 fkiallara). Sími 6126,
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugöta
)T ^ími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóöa, borö, dív-
anar. — Verzlunin Búslóð
Njálsgötu 86. Sími 81520 —
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuð húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
1,12. Sími 81570. (306
KAUPUM — SELJUM
ný og notuð húsgögn, hljóö-
færi og margt fleira. Sölti-
skálinn, Laugaveg 57. Sími
81870. (255
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Bergs-
staðastræti 1. — Simi 8iq6o.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (205
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.’
1—í. Sími ^3oí. — Sækium.
KAUPUM flöskur, flesar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heim. Venus. Sími
4714. (44