Vísir - 30.09.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 30.09.1949, Blaðsíða 8
Aliar skrifstofur Ví<?i« ern fluttar i Austurstræti 7, —< Föstudaginn 30. september 1949 Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Siml 5030, — Oxnadalsheiðarvegurinn væntanlega fullgerður í haust. I'nnið er að maryháliuð- fyllingar Og vc-g við bl’ýrnar íf/n vegaframkvæmdum nm- Á Lágheiðarvogi til Ólafs vestanqert Norðurland og fjarðar cr verið áð Ifyggjá hefir Karl FriðriUsson verk- brýr, bæði á Fjarðará og stjóri á Aknreyri skýrt Vísi 'Lverá. Stefán Slefánsson er í höfuðatriðúm frá /irssum |>ar yfirsniiður, en verkstjór framkoæmdnm. við veginn er Hrólfur Ás Byrjað er á nýrri brú á Blöndu í Blöndudal, svo sein • Vísir liefir gelið áður. Verð- ur l>að hengibrú (>ö m. löng auk landbrúar. Vinan við brúna 30—40 mánns, yfir- ; smiður er Þorvaldur Guð- jónsson, en verkfræðingur Helgi Árnason. Er áætiunin . að stejpa í liaust turna og akkeri, ef tími vinnst lil, en ; sjálf brúin verður ekki sett upp á |>essu suniri. Steiri- grímur Davíðsson, Blöndu- ósi, sá um veginn að og frá brúnrii. Tvær brýr voru byggðar i : sumar á Laxárdádlsvegi í Skagafirði. Brýr jiessar eru á Laxá og Grimsá, og vaf Jónas Snæbjörnsson yfir- smiður við þær, en Árni Hansen Sauðárkróki sá um tnundsson. í Norðuráfdál i Skagafirði hefir verið unnið að nýjum vegi og má liarin nú heita fullgerður lrá Kotá 'að Ytri Kotum og verða (>á eftir ó- gerðir ea. 3 kin. á þessari leið. Verkstjóri við þeririau | vég.er Jóharin Hjörleifssón. Á Öxnadalsbeiði er einnig unnið að nýjum vegi yfir Giljareiti, og verði bægt að vinna úl október, erti likur til að l>essi illræmdi kafli verði að mestu fullgerður, í haust. Verkstjóri l>ar er Rögnvaldur Jónssön l’rá Sauðárkróki. í Evjafjaiðarsýslu hefir ver'" vega i Svarfaðardal fyrir ea. liundrað og fimmtíu þúsund kr. Verkstjóri er Guðmund- ur Bencdiktsson frá Akur- evri. Einnig hefir vefið und- irbyggður nýr vegur i Ilörg- árdal frá brú á Helguhyl og norður uridir Lönguhlíð. Yerkstjóri er Árni Friðriks- sori frá Akurcvri. Í lungeyjarsýslu befir ver- ið lokið við að undirbyggja Kinnafveg vestari Skjálf- andáfljóts óg sömuleiðis lief ir verið byggður vegur með- fram Ljósavatni ea. 1 km. Verið er að byrja á nýjum vegi nórður Ilöfðabverfi til Umræðtðfsi usn genglsfelli&igu lokið. Umræðum lauk í gær í brezka þinginu um gengis- fellingu sterlingspundsins. Uinsgálvktun sú er brezka verkamannastjórnin lagði fyrir þingið, en hún var um leið traustsyfirlýsing á 2 stjórniná, var samþykkt ineð 342 atkvæðum. Sælli þó stjórnin mikilli gagnrýni fyr- ir úrræðalcysi i fjármála- stefnu sinni. Síðastur talaði A11 lee fors.ætisráðhcrra Fyrsta sviiíih* StjöriiubúVs. Stjörnubió bauð i yær gest um til að vera tiið fyrsld kv ikitiytidasýninguna, s e n i ftar fc.r fram. Var húsfyllir óg luku merin lofsórði á fyiirkomu- lag hússins og íramgarig, cnda er hvort tveggja stnekk legt og vel unnið. Gfíritur Bjarnason baúð gesti vel- líomná og lcvaðst vonast lil þess, að bæjarbúar mundu j Grenivlkur ea. 1 Ví* km., sem sækja skemmtun og menn- áarilað er að undirbvggja i ingarauka í hin smékklegu hárist, verksljóri við alla salafkynni kvikmyndáhriss- ins. HÍjóriisveil undir stjórn Þórarins Guðmundssonar lék á undan og eftir ræðú Jians, en að loklrin talaði Sveinbjör n Jónsson, íor- stjóri, fvrir íriiirin gesfa óg iðnaðarmanna. Sýnd var kvikmyhdiri ,,Kárl Skolaprins" (Boririie Prince Charlie), sém lýsir átakanlegu timahili í sögu Skotlands, þegar Sluárlar gerðu síðustu tilraun til að ná völdum þar og á Eng- Jandi á ririðri 18. öíd. Þólt ætt Stuarta sé löngu dauð, xnuna Skotar hana enn i dag •og myndin lýsir vel ást þjóð- arinnar á þeim. Aðalhlui- verkið Ivarl prins — leik- ur hinn vinsæli leikari David Niven. Rússar herða sóknina gegn Tito. Eins og skýrt hefir verið frá í fréttum, hefir fulltrúi Kína hjá Sameinuðu þjóðun- um kært Rrissa fyrir afskipti þeirra af borgarastyrjöldinni og ber þær sakir á þá, að þeir hafi veitt kommúnistum að- stoð bæði með því að senda þeim vopn og æfa hersveilir þeirra. í gær var rætt á allsberjar- ið inínið áð nýbyggingu ÞinSÍnu hvort kæra Kmvgrjá á liendur Rússum skvldi' rædd þaf eða ekki. Samþvkkt var að málið skyldi tekið til meðferðar með 45 atkvæðum gegu 7, en (> þjóðir sátu bjá við atkvæðagreiðsluna. þessa vegi er Leonard Al- béftssón frá Akufevri. Þá befir Tjörriesvegur verið lengdur i sumar og er lianri orðinn sæmilegnr bílum nofður að Máriá, verksljóri er G-riðmimdur Jóriasson frá Húsávik. í sumar hel'ir vérið opnað iii' nýr vegur frá Hólsséli og niðUr að Dellifossi, er hann ba'ði uþpbyggður og ruddur og er bæði slyltri og mun belri en gamli vegllrinn, auk þess sérit bann liggur nokk- lið lægfa og er því vonast eflir að Iiaun verði lengur fter, verksl.jóri við þennan veg var Magnús Sigurðsson. Þá hefir mikið verið unn- ið i sýsluvegum bæði i Eyja- firði og Suður-Þingeyjar- Hörmulegt bíl- slys í gær. Hörmulegt slgs vaið líér í bænutn í gærdag, er lítil telpa. Anna Óskarsdottir, Frakkastíg 19, varð undir vörubifreið og beið ftegar bana. Slysið varð á Njálsgölunni um hálf f.jögur leytið í gær, skammt austan við gatnamót Erakkasligs- Mun lelpan hafa lilaupið á vöruhifreið- ina og fallið undir arinað afturhjól hifrciðarinnar, en hifreiðarstjórinn varð ekki barnsins var, fyrr cn slvsið var orðið. l'oreldrar lillu lelpunnaf, er mun hafa verið þriiígja ára, heita Ágústa GuðnadóU- ir og Óskar Oskarsson, Frakkaslíg 19. Málið er i rannsókn og eru sjónarvotlar beðnir að halri tal af rannsóknarlögregl- unni. 20 riémaii1 luku matreiðslu- og íframlelðslupróf- um s gær. Tuttugu menn laku i gær prófi i matreiðslu og fram- reiðsluiðn og fóru prófin fram i húsakynnum Mat- sveina- og veitingaþjónaskól ans í Stýrimaimaskólaniim. Malsvcina- og vcilinga- þjónaskólinn er enn eigi tek- inn til slarfa, en vonir standa til að liann verði fullgerður innan skanuns. Vantar ýms áhöld í eldliús og borðsloTu, sem kaupa þarf erlendis fr'á, en góðar vonit- eru á þvi, að Viðskiptanefnd veiti nauð- synleg leyfi til þess að stofn- tin þessi geti tekið til slarfa. Ehlhúsið í skólanum er fullkomnasta kennslueldhús, sem völ er á og er öllii hag- að í þvijeftir ströngustu regl- utn hréinlætis og smekkvisi. Gunnlaugur Ólafsson, bryti, hefir sagt fyrir um smiði eldhússins og her það smekk vísi gott vitrii. Kunnúgir telja, að kennslueldhúsið í Matsveinaskólanum sc eitt hið fullkomriásta á Nörður- löndum. Svo sém fyrr segir luku 20 menn prófum í matreiðslu og framreiðslu i gær og höfðu matreiðslunemarnir mathúið dýrindis krásir, en lfamreiðslunemar báru á horð fyrír gesti. Var það mál manna, að sjaldan hefði þeir fengið betri mat framreidd- an. í matreiðsluiðn luku þess- ir mcnn prófum: Sven Sim- onarson, Óskar Lindal, Ilenry Kærnésted, Ásgeir Guðhjartsson, Guðmundur Finnhogason, Árni JónassOn, Axel Björnsson, Kárí Ilall- dórsson, Guðmundur Björns son, Guð.jóri Þorsteinsson og Sigurgeir Jónassoh. í fram- reiðsluiðn luku prófi Krist- ján Sigurðsson, Ragnar Gröndal, Konráð Guðmúnds son, Halhlór Ivrislinsson, Jón Mariasson, Elíris Július- son, Guðjón Giiðmundsson, Bjarni Guðjónsson, og Magn ús Antontsson. Rorgarsijórar Rómar, Ne- apel og Palermo hafa sam- eiginlega boðið borgarstjóra New York í heimsókn á næst unni. Slökkumenn ber jast. Aden. — Komið hefir til reglulegrar orustu nrilli kyn- þálta innborinna manna í Franska Somalilandi. Hafa fregnir borizl hingað um að alls bafi 259 menn fallið í bardaganum og 590 að auki særzt. Nýlendust jórn- in segir að vtsú, að fregnin sé ýkt, en hún ei’.samt talin á rökum reist. (Sabinews). I elfirlitsíerð með lögreglmmi. Kramh. af 1. síðu. slór vöruhill hafði dembt yfir hana. Bíllinn liafði nuinið staðar og var bílstjórinri að tala við stúlkuna. Ilonuni þótti þetta leitt, cri stúlkan var dönsk og þau skildu vart inál hvórs annars. Lögrcglu- mennirnir gengu þarna að og sögðu við hilstjórann, að réltast væri og, sjálfsagt að greiða fyrir hreinsun á káp- unni. „Alveg sjálfságt,“ sagði NÖrubíIstjóririn ..Þélta var ovlíjaverkv en stúlkan skilur mig ekki.“ Stúlkan sagði, að líklega myndi þetla kosta um 20 krónúr að ná slettunum úr kápunni. Bílstjórinn borg- aði þetta á stundinni og allir vórii ánægðir, stúlkan, bíl- sljónnri,' lögregluínennirnir og eg. Þetta voru ágæt mála- lok og ólik mörgu af þessu tagi, þar sem ósvifnir dóriar ata maim auri og flýta sér á brott. Hann var mesti heið- ursmaður þessi hilstjóri. Forngripurinn. Svo koin sérlega fornfáleg bifreið akaitdi, lítill Ford, ryðhrunninn, og hafði með- ferðis planka út um aftur- gluggann. Vissara þótli að at- huga bremsurnar á þessu farartæki. Þótt undarlegt megi virðást voru bremsur á vagninum, en helzti linar, en hilstjéniim vai' ekki lcngi að skriða undir bilinn og herða á þeint. Og svo var allt í lagi, nema nokkuð þótti liarin laus í stýrinu, og annar frant- glugginn var brotinn. Bil- stjórinn lofaði að láta gera við þetta l'yrir 1. október. Nauðsynlegt eftirlit. Lmferðarlögreglan vinnur mikið og nauðsynlegt starf. Öryggi fótgangandi mannaog ratmar þeirra. sem i hilreið- uin aka, er mjög undir því komið, áð hún ræ'ki sUirf sitt af fullri samvizkusemi og skilningi. Annars eru það ofl og einatt sömu mennirnir, sem glannalegast aka, og „ökuníðingarnir“ eru nær ávallt þeir sömu. Með góðri samvinnu horgaranna og uml'erðarliigregUiimar ætti að vera hægl að kippa mörgu i lág sem mi fer áflaga. Aunars Lar ekkert sérstakt li! tiðinda i þessum leiðangri. Okuníðingarnir virtusl vera í „sumarfríi" og allt virlist roeð kyrruin kjörum. En ölluin er goll a® vita, að tlag- lega er unnið að þvi, að ge> a umferðina í bænum okkar sem hættuininnsta og trygg- asta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.