Vísir - 19.10.1949, Page 5

Vísir - 19.10.1949, Page 5
Miðvikudaginn 19. október 1949 V I S I R Arni J. Arnason: Þingmenn iá hvorki umboð til að skerða atvmnufrelsi né eignarétt. Aimenn mannréttindi verður ekki samið um milli flokka. IJar sem kosningar starnia l'yrir dyrum, þaó er, að veljá fulltrúa, sem við síð- an köllum þmgmenn, — til að ráða fram úr sameiginleg- um vandamálum okkar, finnst mér rétt, með liliiti lil í eynsJu imdanfarandi ára, að við5 sem kallaðir erum „hátt- virtir kjcjsendur'* f jórða hvert ár, gerum |>essum Iváttvirtu þingmannsefmim grein fyriv, hvers við, húsbændurnir, ætl- umst tij;af þeihí, og sömuleið- is að mótmæla því, að við kjóscndúr eigum sök á öllii liaftafarganinu og (Vréiðti í fjármálum jvjóðárvnnar, þó \ið höfum notað kosniúgar- rétt okkar og kosið j>á inerin sem slcapað Jiafa þetta ó- fremdarástand. Það mæ*ti alveg eins segja, að það væri manni að kenna sem á hlut, að þjófur stelur. \rið kjósendur Sjálfskeðis- flokksins höfum aldrei veitt þinginönnutív olvkar umboð til alnáms eða skerðingar á alvinuufrelsi eða eignarrétti eða neinna samnitíga um jvau mál. -—■ Þau mál eru grundvöllur okkar þjóðfélags, og þar koma engir samningar til greina. Fyvir Jváu mál lvafa meun útlvelt blóði sínu og annara, og eg véit, eg tála i nafni altra sjálfstæðismanna. jvegai’ eg segi, að engunv Jvingmanni verður Jvolað að ræna Jvjóðina þessu frelsi. Þing og stjórn lvafa ekki annað vald, cn Jvað sem Jvegn- arnir fela þessuvn aðilum á hverjum tima, og þing og stjórn hafa ekki annað fé lil umráða, en Jvað sem Jvegnarn- ir vilja leggja því lil af því sem Jæir hafa aflað fram yfir brýnust i lífsnauðsyn jar, annars væri ekki verið að kjósa. Þing og stjórn bafa t. d. aldrei öðlast vald lil að fela svokallaðri nefnd, að veita Péiri levfi til að kaupa bvoUavcl en Páli ekki — báðir eru með löglegan gjáld- evri rikisins í lvöndimum. Þetta er aðeins dæmi, rétl- ur einstaklingsins og beild- ariunar er vitanlega sami. um livað senv er að ræða. inn- an takmarka alvimuifrelsis og eignaréttar. Laridið er nurnið af einstaklingum og hefir verið og er einslakliiigs- c'ign, og ríki er ekki mvndað fvrr en landið er fullnumið, |:ingi eða stjórn béfir aldrei verift fengið ótaknvarkað 'ald til bvers sem vera skal, og frá þvi fyrsla, að hér fór að brydda á sósialistiskri svki. befir nvikill meh'ihluti Jvjóðarinnar valið sér fulltrúa með Jvví marknviði, að þeir ga'tlu atvimmfrelsis og eigna- réttar, en stæðu ekki í vcrzl- unarbraski. Lögin um fjárbagsráð, við- skiplanefnd og húsaleigulög- in eru i rauniuni aðeins pappirsgagn — eða ógagn — sem Jvingið vantaði umboð til að gera að löguin; þau eru ofbeldi gagnvart Jvegnunum. Það eru sömu mennirnir, senv bahna baéndunv að slátra kind nenva nefnd leyfi. — Það ev ekki eins og sagt var i gamla daga: „Ef Guð lofar“ — bamva að selja eða gefa nvjólk neina nefnd levfi —- banna að konva sér upp skýli nenva nefnd leyfi, banna að fara iir laridi nenva nefnd léyfi,- banua að kaujva fyrir sína eigin péninga, löggildan gjaldeyri, nenva ivefiid leyfi — banna sumunv mönnunv að eiga útlendan gjaldevri. banna að fiska síld ivenva nelnd Jeyfi, banna að selja afurðir nénva nefnd annist söliina, banna nvönn- um að fara í sitt eigið bús- uæði nenva nefnd leyfi. Þó liefir ekki enn Jvurfl fjárfest- ingarlevfi til að búa til börn, en liafi menn ekki treyst Jvví, að þan béldu lifi nakin, lvafa menn orðið að sækja um teyfi til að fá að kaupa ein- bverjá túsku ulan á þau. Ekki Ivéfir béldur Jvurft fjárfesl- ingarleyfi lil að balda kött, en það er sennilega lvara glcymska. Þessu til rélllætingar er því haldið fram af sumum borgaraflokkumim, að skipu- lagið slandi lii böta — Jvaff er: að fáir einstaklingar sjái bet- ur Jvarfir og getu allra ein- slaklinga. lieldiir en liver ein- staklingur fyrir sig. Mikil og margjvá'lt er sú þekking sem Jvessir memv ráða yfir og væri Jvá ekki rétt, að svona menn alsegðu einslaklings- framtákið iíka fyiii- kosn- ingar? Allir, sem ekki eru sósíal- islar eða kommiinislar, eru andvígir afnámi atvinnu- frelsis og eignarréttar og get- ur Jvví lvver og einn, sem gefur scM' tima til að bugsa. sagl sér, bve litill bluti Jvjóð- ■vrinnar slendur á Ivak við haftáfarganíð og l'relsisskerð- ivigima. Má kallast undur live lengi Jx'tta hefir verið liðið. Þingmenn undanfarandi ára, Jvykjast lvafa verið að berjasl við dýrtið, visitölu og gengisfall, og verja alvimvu- lifið of báu kaupgjaldi. og Jvó máske bafi verið kviga á Jvingi, og þá sélvnilega bæði kálfar og naut eítir aldri. Jvá var Jvar margí jvrýðilega gáf- áðra vnanná, sem líljóta að skilja, að það er ekki hægt að lækka kaupið með dýrari vöru, vegna þess, að vöru- verðið segir til um, Iivað vinnulaunin Jvurfa að vera bá til Jvess að bægt sé að kaupa fvrir Jvau fóður og föt og skýli svo vinnuaflið sé í uot- bæfu standi. I stað Jk'ss að lækka vöru- verðið, með því 'að lækka tölla og skatta, }>á bafa þeir stöð- ugt hækkað tollana og skalt- ana, sem vitaníega bækka aftur vinnulaunin, svo’ að vinnuaflið geti staðið í skil- unv nveð alll saman. Nú cr svo konvið, að eg gel ckkert kevpt svo ríkið taki ekki frá 3-3-—T00% i tolta og skatta, fvrir után ef eg fæ mér pakka af sígareltum fær ríkið sér 5, og ef eg fa> nvér flösku af brennivíni fær ríkið sér 10, fái einhver bíl fær rikið sér annavv, og af heyrnarleysi verða incmi að borga skalt ef Jveir reyna að fá lvót á þvi með tðbklii. Svo lágt er lagst, að níðast á sjúklingum. Það er ekki furða, þó Jveir væru orðnir í vandneðum með, bæði að baldá kauþTriú niðri og jáfnfráhil að jvlokka af Jvogmmum frckar en ofðið ér. En hvernig bakbð Jvið, að Jvegnumun líði, þeim sem luigsa, — að sjá, að kaujv- gjaldiö er að stiga atviritíu- lífið, og að ekki er bægt að kekka |vað fvrir ásæhvi Jvings og stjórnár, og verðlausra líorgafa sem lifa á sníkjum og bitlingum matarílát sem kalláð cr fínt fólk. Lauuþégar! Þið sem narr- aðir ei'u út í kaupdeilur |veg- ar dýrtíðin er að verða ykkur um megn, ílvugið livers vegna leiðtogar ykkar beimta alllaf liærra kaujv banda ykkur í stað Jvess að hcinvla að létl sé af vkkur byrðunum af opin- berri ásæbii. Það er af Jvvi, að ef lækkaðir eru lollar og skattar, Jvá verður minna um bitíingana. Híkið tekur of nvikið i sinn hiut, af Jvvi sem aflað cr. Mik- ið af svokölluðum Jvörlum ríkissjóðs eru imyndaðar Jvarfir skortur á bug- kvæmni nvanna, sem bafa gert stjórmnál að atvinnu sinni, sem fára dýpra ofáu i liuddu kjósandans. sem Jveim var trúað fyrir. en ætlasl var til. Það má segjá, að umheim- urinn sé mi fyrst að opnast l'yrir ísleudingum i allri sinni fjölbi’eytvvi í atvinnumálum, og |vá eru fulltrúar Jvjóðar- innar Jving og stjórn ekki v'íðsýnni en það, að ætla scr ag láta nefndir og ráð fárra inanna og ekki anróðra, nveta og virða hugkvæmni og þekkingu hvers manns, og oftast i málum sem þeir bera ékkert skynbrágð á. Hágfræð- irigar geta cins og aðrir, reiknað eftir þekktntíi stærð- uni, ög ágizkanir geta allir gert, en hvernig eiga Jveir að reikna með öllum Jveim ó- þekktu stærðum, senv nú eru að hreiðra um sig í sálarlífi þúsunda íslendinga, sevn liafa aflað sér amiárskonár' Jvckk- ingar ? Og með lvverju éiga þeir að starfa og leggja grundvöll að framtið sinrií og Jvjóðarinnar þegar Jvað opin- bera er búið að taka af þeinv afl Jveirra blula ér gera skal og sóa þvi í hringekju liafta- fargarisins? Það mundi Jivkja skvítinn bóndi sem riði besti í hafti! Kommúnistar skipuieggja skemmdarverk í skólunum. Barnaskóflarnir eru í mesri fliættu. Jónas Guðmundsson ritar í síðasta hefti tímarits sfns, Dagrenningar, um hina þjóð- hættulegu starfsemi komm- únista. Eftirfarandi kafti er uhv kommúnistahættuna í skólunum: „— Hin kommúnisliska pest berst með kenfiurunum frá binum æðri meivntastofn- unum niður til uivglingaskól- anna og barnaskólanna, og sýkir Jviir Jvann þjóðfélags- gróður, sem ivvinnst liefir mótstöðuaflið og framtiðar- béill Jvjóðfélagsins er undir korriin að sýkist eklci. Ef einhver skyldi balda að þétta allt sé lilviljuii ein, |vá er | Jvað bin mésla heiinSka. | Leynisamlök kovnmúnista er- lendis liafa fyrir löngu siðan skipulagt alla þessa starf- semi í megindráttum og’Jvað er aðeiivs framkvæmdin, sem falin er föðurtandssvikurum Jveinv, sem i bverju landi er bægt að finna cða kaúpa til Jvessara ólvæfuverka og ekki iuerri alllaf kalla sig komm- únista. Slægðin og lýgin. sem lveitt er, er takmárkalaús og umfram alll er treyst a brekkléysi almenniiigs og Jvað. bversu auðtrúa liann er og tortryggnislaus. Það er engin tilviljun, að Brynjólfur Bjarnason skipaði ! sem skólanefndai'formenn ; allra skóla á íslandi menn j senv annaðbvort vorn lireinir kommúnistar eða stóðu Jvéim mjög nærri í skoðummv. Hér var um að ræða framkvæmd á einu stórfelldasta sléfnu- máli kommúnista, sem .s þ'í, að sýkja barnaskóla landsins af hinni kommún istísku pest. Þessir kommún- istisku skólanefndarmenn ráða liina kommiinislisku kennara og binir kommúnis: , ísku kennarar sýkja liinar ! viðkvæmu og auðírúa t:arns j sálir. Menn mega ekki hald: ! að sýkingin, senv bér er talað | um sé fyrsl og fremst inni falin í því að „prédika komm- Únisnva fyrir börnunum" eins og stundunv er lalað um. Nei, sýkiligin á þessu stigi með- al barnanna er innifalin i Jvví að rifa niður hugmvndir barnanna um Guð og Jesú ' Krist. eu fylla lmg Jveirra méð | f aránskenningum lveíriisku- j legra svo kallaðra vísinda. i Börivumirn er t. d. kéririf að ! skoðanir Biblhmnar séu í ó- ; satnræmi við „niðurstöður ! vísihdanria". Þeim er sagt, að Jésús Kristur hafi verið mað- ur. scm að visu var allvel JvrosUaður andlega, gæti ver- ið góð fyrirmynd, eii að hann sé frelsari mannanná frá synd og danðá, er lalin bá- bilja Jvví væri svo kæmi trúin á annað líf óbjákvæmilega til atbuguriar i skóluiúinv, eri sú trú samrýmisl bvörki kömni- únisma né „nútima visind- um“. Börnunum er sagt að krafíaverkasögur Bibliiuanár séu „síðari tíma tilivúningur“ eða „helgisagnir", ni. ö. o. lygasögur. Þannig cr grund- völlurinn undír' beilbrigðu trúarlífi barnanná brbtinn niður og barivið leitl ivt á lvser villigivtiir, sem ólvjákvæmi- lega cnvla i ríki komvriúnisvn- ans, neina síðar á ævinni tak- isl að bjarga barninu. KöniTn- únistar og fýlgifislcar Jveirra stefna márkvist að JvVí, að skólinn slili öll lvönd nvilli foreldra og barnanna. Salir barhanna eru fýlltar ívveð fjarstæðukenndum búg- myndum um skyldu foreldra og Jvjóðfélags gagiivart börn- vmum og uivgluigunum, cn engin áherzla lögð á skyldur áÉkkuivlannsins við foreldra sina og Jvjóðfélag. I.oks kem- ur Jvar að öll tengsl slitna milh heimilánna og lvarnanna og'börnin béinlínis „leggjast út“ lvæði í líkamlegunv og andlegum skilnbvgi. Það eru Jvessir „vitilegúmenn", sem á unga aldri gérasl Jvjófar eða annav'skonar afbíota- og glæpalýður, skækjur cða létt- úðardrósir. Að þessu marki stefnir konvmúnisminn markvisst. Versta mamvtcguvvd, senv lcominúnistar eiga við að slríða eru lieiðarlegir nienn, trúræknir, sannsögbr og á- reiðanlegir og trúir í slavfi sinu. Þeim inönnum þurfa Jveir að útrýma. AJlt fylgi kommúnista byggist á spill- ingunni í þjóðfélaginu og ræktun heimskumlar og spill-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.