Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 1
WI 39. árg. I'cstuclaainn 21. október 1949 233. tbl. Á 2. hundrað manns vinna við nýju olíustöðina. Búlð að retsa 10 oiítigeymð, sem rúnia 42.500 Íestir. Júgóslavía varð fyrlr valinu til að taka sætl í öryggisráÓinu. .1 antiað hnndrað manns v'ntia nú við byggingu tvjjn Olinsiöðvarinnar i Laugar- tiesi, sem Oliiiverzlun Is- lands er að reisa þar. Er þegar búið að reisa alla olíugeyniana, sexn í stöðinni vei-ða, en þeir eru tiu tals- ins og rúlna saintals 42.500 smálestir af olíum og benz- ini. Sjö geyinarina rúina öOOO lestir hver og þrír 2500 Iest- ir hver. Unnið er að lagningu á olíuleiðslu frá gömlu olíu- stöðinni við KIöpp og inn i Laugarnes. Vcrður því verki Nautabanar Timans og „Bör Börsson" Iní nær sem dregur kosningum, því rauðara verður málgagn Tíma- kommúnistanna, sem nú lýsa því yfir í dag, hjá blaðinu vinni aðallega nautabanar og stendur þar orðrétt: „Tíminn unir því hlutskipti vel að vera í hlutverki nauíabanans“. Er því ástæða til að árna blaðinu heilla með þetta starfssvið, sem virðist sóma því vel. En þó er ekki síður ástæða til að sam- gleðjast blaðinu með hinn nýja meðhjáipara, „Bör Eörsson*" tímaliðsins, sem veður nú fram á ritvöllinn. Slær hann því föstu að sig- ur flokksins í Iteykjavík „sé staðreynd í hugum manna“ Lengra nær stað- revndin að vísu ekki. En það er ekki lílill styrkur fyrir tímaklíkuna að Iáta Bör sýna sig og ropa opin- berlega af framsóknar- Itmonaði. endanlega lokið eftir hálfan niánuð. Annars .verður unn- ið að hyggingarfrariikvæmd- um við stöðina svo lengi sem tið leyfir. Er ráðgert, að öll mannvirki verði komin upp næsta sumar. Fgrsli farmurinn kenuir í desember. t desember fær Oliuverzl- un fslands farm af brennslu- dlium og verður hann settur i geynia nýju stöövarinnar. Yerður það fyrsti farmur- inn, sem hin nýja stöð tekur á móti. Oliuverzhm íslands hefir í hyggju að byggja hryggju i sanibandi við olíustöðina, til þess að hægt sé að losa og hlaða olíuskip frá stöðinni. En þar sem fjárfestingar- leyfi hefir enn eigi fengizt fyrir þvi mannvirki, verða Iagðar sérstákar leiðslur frá stöðinni og á sjó út og eftir þeim verður olían flutt til stöðvarinnar. Bretar útilokaðir Bretar í Berlín fá ekki lengur að sækja „kiúbba‘£ Bandaríkjamanna þar í borg nema sem gestir einhvers meðlims. Brezkir herforingjar Iiafa mótmælt Jæssu við bandar. Iiernaðaryfii'völdin. Bretum, sem neitað var um þjónustu i einum slikum „klúbb“ Bandaríkjamaima var sagt, að of margir brezkir Jier- menn hefðu bandaríska ber- námsseðla milli handanna. Hafa kommúnistar féflett I>jóðvLljinn héfir steiriþagað um fjá.rdráttarásökun Pé'urs Ouðinundssonar á hendur nokkrum háttstand- andi kommúnistum, þangað til í dag að har.n skýrir frá að framhjóðandi þeirra í Strandasýslu, Haukur Helgason hafi skorað á tíómsmálaráðherra að flýta rannsóknmnil! Margir munu nu vera þeirrar skóðunar að rannsóknin komi nógu snemma fyrir þetta þing- mannsefni kommúnista, séi-staklega ef farið væri að rannsaJta þetía ógeðslega mál allt ofan í kjölinn. Fáir efast uin að betta mál sé eitt sinnar tegundar sem kom- múnistar hafi makað krók sinn á. Menn spyrja þess vcgna: Hvað maigir eru þeir bílstjórartiir, sem innstu koppar kommúnistanna hafa féfíett á þenna háti? Það er kráia síimennings að mál þetta verði tekið föstum tökum og rannsakað í hvað svartamarkaðsgróðinn hefir farið hjá þessum mönnuni, til dæmis í hús, bíla, innan- stoksmuni og ýmislegan luxus. Vilja viðskipti við Hong Kong. Einkaskeyti til Yisis frá UP. Kinvferskir kommúnistar, sem hafa nú Kanton á valdi sinu og aílt nágrannahérað líong Kong, cru taldir fylgj- andi því að eðlileg vlrzlun- arviðskipti liefjist aftur við Hong Kong, nýlendu Brela. Það er ennfremur haft eflir herfrtringj uria kinverskra koirummista i Kanton, að þeir muni ekki ætla að æskja neinna brevtinga á landa- raærijni brezku nýlendimn- ar. ödl&inr § ilotel Kl. 1.35 i rtóíf var slökkvi- lith'ð kallað að Hólel Horg. Hafði koniið upj> cldur í kjallara Inissins nl frá olíu- | kyndingartækjum. Elclurinn I var fljótlega slökklnr og Iskemmdir urðu litlar. a Tveir bálar frá Akranesi | j hafa nndanfarna daga verið i með hiha ni/ju floloörpu úr ; mjlon við sildveiðár hér i • Fa.raflóa. Fóru bálarnir víða með vörpuna, en fengu hvergi silcl. l’.r þessum lilraunum þar með hætt i bili, en frek- ; ari tiiraunir nnmu fara ;fram, ef sild kemur í Hval- i f.jörð. * r * r ttjosna m meðliml flokksins. Maður, sem lengi hefir verið kommúnisti, kom á vinnustað til kunningja síns, and-kommúnisía, í gær. Ræddu þeir um kosn- ingarnar ahnennt, unz andkominúnistinn segir: „Ætlar þu að strika Brynjólf út. eins og sagt er að Tito-istar ætii að gera?" Kommúnistinn var þög- ulí nokkura hríð og sagði síðan: „Um þetta þorir nú varla nokkur maður í flokknum að tala, því að það er snuðrað um flokks- mennina rélt eins og hér væri komið lögregluríki að sið nazista.‘£ Rússum tóksf ekki a$ hræða neinar þfóðir til íylgris við Tékka, / gær fóru fram þær lcosn- ingar til öryggisráðsins, sem beðið hafði verio eftir me.ff óþrey ju, en velja átti fulltrúa þriggja þjóða i ráðið i staff Kanada, Ukrainu og Arqen- tinu, sem áltu aff ganga úr ráðinu. Val tveggja 'fuíltrúanna var engum vanddkvæðum bundið enda fengu Hindú- stan og Equador nægilegt at- kvæðamagn þegar í fyrstu umferð. Aðalstyrinn stó'5 um hvort Júgóslavía eða Tékkóslóvakia skyldi taka sæti í ráðinu. Áróður Rússa. Eins og kunnugt er höfðu Rússar lagt fast að fulltrú- unum á allsherjárrþinginu* að Icjósa Tékka og jafnvel haft í liótunum að slita öllu samstarfi, ef Júgóslavar fengi sæti i ráðinu. Hafði þessum áróðri fyrir kosn- inguna verið mótmælt af ýmsum fulltrúum og á það bent, að yrði farið að ráði Vishinskys, sem var talsmað- ur Rússa, væri hægt að Icggja niður allar kosningar og láta stórveldin um að útkljá slik mál sín á mili, en það er fjarri upprunalegum til- gangi Sameinuðu þjóðanna. Júgóslavía valin. Við fyrstu atkvæðagreiðslu fékk Júgóslavia 27 atkvæði, en Tékkar 20 og skorti Júgó- slava þá 2 alkvæði til þess að ná löglegri koshingu. I annarri umferð náði Júgó- slavía kosningu og hafði þá fengið 39 atkvæði gegn 19 atkvæðum Tékkóslóvakíu. Bandaríkin og flest ríki Suð- uru-Ameríku munu hafa síutt Júgóslava, en Brclar, Norðmenn og Danir og fleirí þjóðir Tékkóslóvakiu. Ann- ars vei-ður ekkert sagt meS vissu urn hvernig þjóðirnar Frh. á 8. siðu. GAFUHD SJALFST/EDIS- FÉLAGANNA í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU í KVÖLD KL.9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.