Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 8
X-D-listinn Föstudaginn 21. olctóber 1949 X-D-listinn 83.404 menn á kjör- skrá á öllu landinu. \..kni..g... frá 1946 nemui* 5779 manii§. A öllu landinu eru samtals NorSur-Múlas. 1173 1527 83A04 menn á kjörskrá og er Su'ður-Mulas. 3215 3126 það 5779 manns flesri en við A.-Skaftáfellss. 7(55 754 kosningarnar árið 19'di. i V.-Skaítafellss. 8K7 909 Iiér á eftir fara tölur uni! Rangarvallas. 4784 1887 Árnessýsla 3267 3139 kjósendafjölda í einstökum kjördæmum. Tölurnar frá 1916 cru birtar til saman- burðar. 1919 1946 Reykjavik 33101 28638 Hafnarfjörður 2837 2542 Vestm.eyjar 2025 2019 Seyðisfjörður 479 498 Akureyri 4146 3703 Siglufjörður 1.762 1700 ísafjörður 1572 1600 G-ulI- og Kj ösars .1423 3718 Borgarfjarðars. 2223 2022 Mýrasýsla 1085 1105 Snæfellsness. 1760 1777 Dalasýsla 765 813 Barðastrandars 1601 1664 V.-Lsafjarðars. 1111 1163 N.-ísafjarðars. 1195 1344 Strandasýsla 1043 1099 V.-Ilúnavatnss. 817 849 A.-Ilunavatnss. 1318 1302 Skagafjarðars. 2223 2236 Eyjafjarðars. 3133 3145 N.-Þingeyj ars. 1013 1010 S.-Þingeyjars. 2381 233(5 Einar 01 9* þeglr enn. Margir höfðu átt von á því, að Einar Olgeirsson, sem fór til Prag sæliar minningar, fyrr á árinu, en hefir haft furðu hljótt um sig síðan, mundi nú leysa frá skjóðunni, er kosningahríðin náði há- marki. Það fór á annan veg, því að enn hefir hann ekki minnzt á för sína eða erindi. En þetta er ekki í fyrsta sinn, sem Einar er hljóður eftir för austur fyrir járn- tjaldið. Hér um árið fór hann í opniberum erindum til Moskvu. Af því ferða- lagi er þá sögu að segja, að Einar hraðaði sér hvað mest hann mátti frá há- borg kommúnismans og vildi hvergi síður vera en þar. Þegar heim kom, hélt, hann útvarpsfyrirlestur um — Berlín!! Einaræíti nú að gerast maður í fyrsta sinn á æv- inni og segja satt frá báð- um ferðum. Síðan gæti hann beðið lögregluna um vernd fyrir vinum sínum. IVBayer reynip stjórnar- myndun. París i.morgun. ;Franska i þj öð þi ngi'ð gre i dd i í gær afkvteði um traust til banda 'Rene Mayer og íiiaut lmmi yfirgmefaiuli fýlgi éðá 5411 títkvíeði gegn 183. í 'dag nnin Mayer liefja tilraunir sínar til myndunar nýrrar stjörnar i Frakklandi. — Aðalerfiðleikar Mayers niuuu liggja í )»vi að ná sam- koniulagi við sósialisla. Búið að salta í 25 þús. tn. við Faxa- flóa. Búið er að salta í nærfellt 25 þús. tunnur hér við Faxa- flóa, að því er Fiskifélag ís- lands tjáði Yísi í gær. Mest hefir verið saltað af síldinni i Sandgerði. Einnig á Akranesi, Keflavík og Grinda- vik. Öll Faxaflóasildin er nú seld, ýmist til Danmerkur eða Póllands. Er verðið bag- stætt, en þó ekki eins liátt og greitt er fyrir saltaða Norð- urlandssíld, Afsaiar sér konurBgdómi ©f" . e Leopold Belgiukonungur, sem dvalisl Iiei'ir í Sviss og befir ekki komið lieim lil rin eí'tir stríðið, Iicfir faiii/.t á að afsala sér konungdömi eftir að ])jóðara.tlív;i‘ði be.fir farið fram, ef bann i'ær ekki 55 af himdraði atkvæða. Hefir forsætisráðben a Belg- íu átl tai við konung um ])jóðaratkvæðið, um beini- lcomu lians og konúngdóm- inn. Fái Lcopold kónugur ekki 55 af huudraði við þjóð arakvæðið getui- komið tit mála, að sonur hans, Bau- douin, verði konungur Belgíu. ÁTdcxhuj : Frk. María IViaack. Ein knnnasta hjúkrimar- konu þessa bæjarfélags, frk. Maria Maack, forstöðukona Farsóttarhússins, á sextugs- afmæli i dag. Frlc. Muria Maaek á lang- an og merkan slarfsferil að baki, befir starfað að bjúkr- unarmálum í fjóra áratugi, en réðist hjiikrilnarkona til Laugnrnessspitalans 1. okt. 19<i9, til náms hjá pröfessor Sæmundi Bjarnhéðínssyni. Þar starfaði hún um hrið, en árið 1918 tók hun áð slarfa bjá 'Beykjavíktirbæ og befir slarfa'ð þar siðau, lengst af við Farsóttarbúsið við Þing- Iioltsstræti, en forsöðu þess ,'héfir bún báft á bendi síð- | au árið 4 920 við binn ágæt- 1 asla orðstír, eins og átkunna jer. í 'löngu og farsæla starfi sinu befir frk. María Maack verið frábærlega samvizku- söiu, dugmikil og úlsjémor- jsöm, og þeir eru fjölmargir, jer notið hafa hjúkrunar jhennar og þakka henni um- : byggjusenii f)g þrotlausa fónifýsi i starfi. Frk Maria Maack befir jeinnig látið sig stjórnmál nokkuru skipta, verið ötul í starfi i Sjálfstæðisflokkn- um, eins og hennar var von og vísa. í dag berast henni árnað- aróskir hvaðanæva með þölck fyrir mikið og gott starf. F. Riíssar reyna að senda flugumenn tii Israels. En stjórnin lætur hafa nánar gætur á þcim. Attlee forSætisráðherra Breta flytur ræðu i útvarp- ið á mánudaídnn. llaifa (VF). liússar vinna nú að þvi af miklu kappi að auka áhrif sín i Israel. Innílytjendur frá Balkan skaga bafa streymt til lands- ins undanfarna múnuGi og segja þeir frá þvi, að áður en þcir fái að fara úr landi — én lönd þeirra eru öll undir stjórn kommúnista —• veröi þeir að beita þvi að ganga i kommúnistaséllur í Jandinu, sem nú er unnið við að slofna um landið þvert og endilangt. Gyðingastjórnin i Israel lætur þella þó ekki við gangast, þegar hún getur komið í veg fyrír það. Allir sem vitað er um, að eru kommúnistar, eru einagrað- ir og Iiefir lögreglan nánar gætur á atferli þeirra öllu. Til þess að Gyðingárnir fái leyfi að fara úr heimalandi, verða þeir áð gefa yfirlýs- ingu um, að þeir sé komm- únistar og margir gefa slík- ar yfirlýsingar til að kom- ast undan en snúa jafn- skjótt baki við kommúnist- um og þeir eru kornnir til Israel. Það eru einkum Gyðingar frá Jiigóslavíu, sem eru fús- ir til að gefa yfirvöldum Isra els upplýsingar um starfsað- ferðir kommúnista og óttast þau ekki, að kommúnistar muni gera lilraun fyrst um sinn lil að ná völdunum, livað sem síðar kann að verða, cf ekki eru hafðar nánar gætur á þeim. Rússar minna líka stjórn Ben Gurions oft á það, áð þcir hafi greitt því atkvæði að Israel yrði sjálfstætt ríki, þegar Siameinuðu þjöðirnar fjölluðu um máleíni Gyð- inga. Framh. af 1. síðu. ráðstöfuðu atkvæði sínu, því kosningin var leynileg. Nokkrar þjóðir höfðu þó, auk Austur-Evrópu-blakkar- jnnar lýst yfir skoðunum sín- uin á kosningunni. Vishinsky reiður. Áður en gengið var iil at- kvæða béit Vishinsky áróð- j ursræðu og skýrði afstöðu Sovétrikjanna. Lýsti liann því yfir að Sovétrikin gætu aldrei fallist á kjör Júgó- slavíu og taldi kosningu þcirra myndi verða ólöglcga. Taldi hann Austur-Evrópii- rikin eiga rétt á að velja þcnnán fulltrúa ráðsius. — Forseli þingsins neitaði að taka tillögu þessa til grcina og var síðan gengið til at- kvæða. Eftir kjörið stóð VisbinSky aftur upp og var æfareiður. Sagði liann Júgó- slava aldrei geta orðið tals- menn Austur-Evróp urí k j - anna. Þúsundir æskumanna í Jugóslavín vinna nú að vegagerö í sjálfboöaliðsvinnu, ere verið er að leggja drög að bílabraut milli Belgrad og Zagre!) eða eftár landinu nærri endilöngu, Jafnvel kvenfólk vinnur þar að vegagerð og eru þessar þrjár að koma frá vinnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.