Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 5
Fösiudaginn 21. október 1940 V T S T B Bjförwi Óiafsson; Kafii úr úin'arpsrtvöa. ER / I 99 Stöðvunar*mteiðin er btekking. Síðan 1939 liafa fjárlög rikisins lö-faldust. Skattar og follar hafa 14-faldast. Kaup- gjaldiS liefir nærri 7-faldast. Visitalan hefir nærri 4-fald- ast. Meðan þessi stórkostlega \erðröskun fer fram hér á landi, að verðlag og fram- leiðslukostnaður hækkar um 200--300%, hækkar lilsvar- andi vcrðlag og koslnaður nágrannalandanna um 70— 100%. Verðlag okka r er þyi allt miklu hærra, sem liefir svo þær afleiðingar, að við verðuni að selja nokkurn hlula framleiðslunnar undir l:oslnaðai*vérði á erlendum markaði. En öll stendur framleiðslan á leirl'ótum. A þennan liátt myndast svo laprekstur hjá aðalatvinnu- vegi þjóðarinnar. Og tap- rekstrinum er reynt að mæta með styrkjum úr ríkissjóði á- samt 50—100% hælckun á vejL’ði nokkurs hluta erlenda gjakleyrisins. En iandsfólkið greiðir þetta með sívaxandi sköltum, tollum og hækkuðu vöruvcrði. 1‘jóðin liefir lifað um efni fram á undanförmim árum, af þvi hún hélt hún væri rík. Ilún hefir sett meira í fjár- fesliuguna en húu getur risið undir. Engin þjóð getur til lengdar vavið 30- 10% af tekjmn sinum lil fjárfcsling- ar, eiiis og hér heftr verið gerl, án þess að komas! í erf- iðlrika. En þegur svo er kom- ið að fjárfestingunni er liald- ið uppi með taprekstri þjóð- arhúsins. þá er hælla á ferð- u m. Yegna ofrausnar í fjár- málastefnu hins opinbera, vegna lapreksturs atvinnu- vcganna og vegna óhóflegrar l'járfestingar, hefir myndast sjúklegur kaupináttur, eða fölsk kaupgela, hér innan- lands, sem kemur fram i því, að' of margar krónur eru stöðugt að élta of fáar vörur. Til þess að forðast að þelta ástand setti allt efnalvags- lterfi þjóðarinnar i sjálfheldu, hefir ekki verið tckin sú sjálf- sagða stefna að lagfæra það sem öngþveitiim veklur, heldur liefir verið reynt að hafa hemil á afleiðingum á- standsins með opinberum nefndum og ráðum, með rík- isstyrkjum, höftum og skömmtun, Allir vita hvernig það liefir gefist. AJlir vita að a l v imi uei-fiðleikarnir f ara vaisandi með hverjum degi sem liður. Þær kosningar sem nú fara fram, snúast raunverulega um það, hvcrnig á að lagfæra þetta sjúka og hætlulega á- stand. Þær snúast um það, hvort enn eigi að lála það þróast eins og vcrið hefir, hvort enu eigi að lála alit efnahagslíf landsins hallast á ógæfuhlift eða hvort þjóðin á að snúa af ólieillabrautinni Og fá festu og öryggi í at- vinnu og efnahagsstarfsemi sina. Þetta er ekkert hégóma- mál. I*að snerlir atvinnu og | áfkomu livers einasta manns i landinu. ■ l*að má segja, að þetta 1 stórhæltulega jafnvægisleysi setji nú svip sinn á öll slörf þjóðarinnar, eftir að hafa þróast og vaxið í síðastliðinn áratug. Ilinn illi andi þessa áralugs hefir verið kommún- isluflokkurinn, seni sendur er til höfuðs öllu sem frjálst er og heilbrigl i þessu landi. Öll starfsemi þessa flokks tiefir beinsl að því, að spilla starf- semi atvinnuveganna, að efla verðhólguna, sundra f.jár- Iiagskeriinu og standa gegn öltum tilraunum lil lagfær- ingar áslandinu. Þeir eru enn trúir þessu hlutverki sínn. Þeir vilja enga lagfæringu. Það sýnir bezt ræða Brynj- ólfs Bjarnasonar i gærkveldi, er Iiaun sagði, að þeir flokkar liafi svildð verkalýðinn, sem saniþvkktu að krónan skykli fylgja pundinu. En hann forðaðist að bcnda á það, að hefði þella ekki verið gert, þá væri nú stöðvuð öll úl- flu tningsf ra m leiðsta íslettd- inga. En það er það sem kommúnistar vilja. Þeir vilja óreiðu og öngþveiti. Sjálfstæðisflokkurinn liefir lýst vfir þvi, að hann vill ekki lengur una því ófremdará- standi sem nú er í atvinnu- máJum, fjármálum og við- skiptum. Hann lelur það frumskilyrði til afiurbata að atvimmvegirnir geti starfað án styrkja af almannafé. Engin þjóð, sem vill liakla fjárhagslegu sjálfslæði sinu, getur til lengdar rekið aðal- framleiðslu sina með tapi. Engin þjóð gclur lit tengdar haft npkkurt öryggi í atvinnu og fjármálum. ef misræmi og jafnvægisskortur þjakar alll efnaliagslíf hennar. Ef slikt er látið viðgangast, er þjóðin á liraðri leið tit gjaldþrots og niðurlægingar. Forsætisráðlierra sagði i gær í útvarpsræðu sinni, sem var hófleg að vanda, að Al- þýðuftokkurinn viliLi stöðv- iin, stöðvun dýrtíðár, sLöðvun verðbólgu, stöðvun fram- leiðslukostnaðar. En hvernig hefir þessi stöðvun orðið? Hvað hefir verið slöðvað? Ekki kaupgjaldið, það hef- ir liækkað. Ekki vísitalan, hún hefir vaxið. Fjárlögin hafa hækkað um 150 millj., styrkjagreiðslurnar urn 60 millj., hankaútlánin um 390 millj., skuldir rikisins um 100 millj, síðan byrjað var á þessari svokölluðu stöðvun, sem Alþýðufl. segist vilja enn reyna. Komniúnistar og Alþýðu- flokkurinn gera það að höfuð- máli sínu við þessar kosning- ar, að haldi'ð verði áffam lap; rekstri framleiðslunnar. Þeir vilja engar leiðir fara aðrar en styrkjaleiðina, að láta rik- issjóð greiða tapreksturinn. Þeir vilja viðhakla þvi á- standi sem öll þjóðin hefir nú þuagar áhvggjur af - og þeir vilja viðhakla því með sívaxandi álögum tolla og skalta, þóll þessi leið tap- reksturs og rikisslyrkja, sé komin í algert þrot og sé bein fjörráð við lífsafkomu þjóðúrinnar. En þrátt lyrir hiuur miklu álögur sem kastað er í (íbotn- andi hít styrkjaslefnunuar. sigur meira og meira a o’- gjæfuliiiðiná,: vegna þess, aö áfram er haldið á rangri leið, en kák, ylirklór og pólitískur heigulsháltur, setur sinn svip á það scm gert er. Sú vernd scin slyrkja og gjaldþrotastefna kommún- ista og Alþýðufiokksihs, á að liafa veitt launþegunum er fólgin i grimuklæddri lækkun á gengi krónunnar um 25— 30%, seni er staðreynd, og kemur fram í hækkuðu vöru- verði til almennings. Þetta cr vcrndin. Og ]x> er hlygðun þessara flokka ekki meiri eri svo, að þeir gera baráttu gegn krónu-lækkun að sinu eina og aðalmáli i kosningimum. Sjálfstæðisflokkurinn berst ekki fvrir gcngislækkun út af fyrir sig. Slík aðgerð er alltaf neyðarúrræði. En hann berst fyrir því, að atvinnu- og efna- hagsástandið í landinu verðx lagfært, að taprekstur fram- leiðslunnar verði stöðvaður og að þegnarnir endurheimti athafnafrelsi sitt. | Hann berst fyrir því að þetta verði gert, — að það verði gert fljótt — að það verði gert með þeim i-áðum, sem kosta þjóðina minnstar fórnir, I Þetta er eina rétta stefnan. í Þetta er eina stefnan sem leið- ; ir til farsældar fyrir þjóðina. Rússneskunám skylda! Prag (UP). — Skipun hefir | verið gefin um, að allir tékk- neskir blaðamenn skuli læia rússnesku. | Er sú skýring látin fylgja ; skipuninni um þetta, að blaðamennirnir skuli læra I þettá' „lil að styrkja sam- I vinnuna við rússnesku hlöðin og geta skýrt lesendum sín- ! utn frá Sovétríkjununi.“ Siðasti fundur Sjálfstæðisuianna kosningarnar dT» • iy rir $kjáifstóisíé!ögm i Sj álf stæðisfimsmik leylijíwsk lioða tll alœeims íwé&t Sjálfstæeismamia í kvölá í Stutta? ræmi? og áirösp Slytja: ktssfm ti) M!ukkan ®„30 leikar hljémsueif hússiits. Fuxiáurizm holst kL 9. SJálfstæðisfólk! - Herðum lokasóknina I kosningabarátfunni! VOllÐ (Tll ♦ H EIMD ALLIIR MVOT ♦ OOIW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.