Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 6
V I S I R Fosiudágihn 21. október 1949 STULKA óskast nú þegar. PPILIL Austurstræti 3. Sími 1016. 6EZT AÐ AUGLYSAI VlSI ÞEIR í.R.-INGAR, SEM TEKIÐ liafa happdrættismiöa til sölu, verða að gera skil í dag e'ða á morgun til Magn- úsar Baldurssonar, Lauga- vegi 12. Að öðrum kosti reiknast miðarnir seldir. — Dregið á mánudag. Frjálsíþróttadeild í. R. GUÐSPEKNEMAR! — Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30. Gretar Fells flytur erindi um Guðspeki- legt líf. Fundurinn hefst stundvíslega. FRJÁLS- ÍÞRÓTTADEILD K.R. — Stúlkur, tnunið æfinguna í Há- skólanum í kvöld kl. 9. Stjómin. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR. Meistara, I. og II. fl. Leik- fimi byrjar n. k. mánudag kl. 9 í Austurbæjarskólau- um. —Verið með frá byrjun. STÚLKUR: Æfing að Hálogalandi sunnudag kl. 5. Mætið allar og takið með ykkur nýja félaga. Nefndin. ORGEL-KENNSLA! — Ingólfur Hannesson, Skóla- vörðustíg 20. Til viðtals eftir kl. 5 á dagtnn. (571 FRÖNSKUKENNSLA. Tek að mér kenttslu í frönsku. Hedvig' A. Biöndai, Lönguhlíð 25. Sími 3718. — (570 PÍANÓKENNSLA fyrir byrjendur. Uppi. í Garða- stræti 47, eftir kl. 1 daglega. (547 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi véiar. Einar Sveinsson. Stmi 6385. VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunar og réttritunar- námskeið. Hef vélar. Sími 6830, kl. 4—7. VÉLRITUNARN^Mé SKEIÐ hefjast riu þegar. — Cecilía Helgason^ — Sími 8ii7^kl.4—8. 1^37, SNIÐKENNSLA. Sigríð- [ . ur Sveinsdóttir. Simi 80801, Elisabeth Göhlsdorf, Garðastræti 4, III. hæð. — Simi 3172. — Kenni ensku og þýzku. (216 mim SAUMA úr tillögðum efn- um. Hefi ágætt tillegg. Geri við föt og pressa. Valdimar J_ Álfstein, klæöskeri, Hverf- isgötu 83. — Simi 80278. (588 STÚLKA óskast hálfan daginn. Herbergi og fæði. — Grundarstíg 11, miöh. (575 MÁLUM ný og götnul húsgögn og ýmislegt annað. Málaraverkstæðið, Þverholti 19. Simi 3206. (499 JjlERBERGI. Kærustu- par óskar eftir herbergi. Til greina kemur að sitja hjá börnum 1—2 ,'kvöld í viku. Uppl. í síma 2108, tnilli kl. 6—7. (558 SUÐURSTOFA til leigu með ljósi og liita. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 6243 eftir kl. I e. h. (567 LÍTIÐ herbergi í kjallara til leigtt íyrir einhleypan karlmann. Uppl. á Karla- götn 2. f.=;6o GOTT herbergi til leigtt fyrir reglusáman karlmann. Uppl. Sörlaskjóli 52. (573 SNÍÐASTOFA mín Lauf- ási við Laufásveg. •— Afgreiðslutimi 4—6 alla virka daga ncma laugardaga. Eklci svarað á öðrttm tíma. Bjarnfríður Jóhannesdóttir. (566 EINHLEYP stúlka óslcast til hjálpar við hússtörf ltálf- an daginn frá 1. nóvember. Sérherb’ergi. Uppl. Garða- stræti 40, niðri. Sim 3312. — Húshjálp gegn lterbergi get- ur komiö til greina. (565 RÁÐSKONA óslcast á lít- ‘ ið heimili í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. í sírna 2256. (561 TEK AÐ MÉR aö annast reikninga og reikningsliald minni fyrirtækja og verzl- ana. Einnig innbeimtu eftir þörfum. Tilboð sendist afgr., merkt: „Ódýrt“. (490 STÚLKA óskast i vist all- an daginn. Hátt k’aup. Sér- herbergi. Skólavörðustíg 43. (535 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Sími 6718. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerfiir — Áherzla lögð á vandvirknl og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (balthúsið. — ' r T ~ SAUMUM tir nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviðgerðin, V esturgötu 4S. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN. Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. PLISERINGAR, húll saumtir, zig-zag, Ltnappat yfirdekktir i Vesturbrú. OuíSn'tnnrfrntn i 8trn: cf\A ■ SOKKAVIÐGERÐ, — Garðastræti 47.— Afgreiðsla kl. 5—7 daglega. (416 KVENHATTAR hreins- aðir, pressaðir, og breytt. — Fljót afgreisðla. Holtsgata 41 B. Sími 1904. (50T REGLUSÖM, ung hjón, mcð stálpað barn, óska eftir að íá leigt 1 hevbergi og eld- unarpláss eða eldhúsaðgang í nokkura mántiði. Til rnála ketniir að líta eftir börnum. Uppl. í síma 81476. (574 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. í sítna 6924. (580 BARNLAUS hjón vantar 1—3ja herbergja íbúð. Fyr- irframgreiðsla. — Kennsla barna. — Tilboð sendist, merkt: „Rikisstarfsmaður— 698.“ (5S.3 MERKTUR lindarpenni fatinst síðastl. sunnudag á Bárugötu. Vitjist á Ránar- götu 12, I. hæð. (557 KVEN-armbandsúr úr stáli með leðuról heftr tapazt frá Ránargötu tun Vestur- götu, á Lækjartorgi eða í Skerjafjarðarstrætisvagni að Háskólanum. Vinsaml. skil- ist á Ránargötu * 3 eða í Blómaverzlunina Flóru gegn íundarlaunum. (559 PEYSUFATASVUNTA tapaðist á leiðinni frá Greni- tnel 25 að Hagatnel 15. — Finnandi vinsamíega beðinn að hringja í sima 4796. (562 LYKLAKIPPA tapaðist í gær á leið ofan úr Mosfells- sveit til Reykiavíkitr. Vin- samlegást gerið aðvart í stma 80253.(£& 330 KR. og tveir lieilir skömmtúnarséðlar ttipúðust í gær. Finnandi vinsamlega láti vita í síma 4612 eöa á Frainnesvegi 3. (572 SVART svttntuefni tápað- ist síðastl. viku i austurbæn- unt. Finnandi' virtsamlegast geri aðvart í síma 2839. (577 TAPAZT hefir - hánd- klæði og ’ leikfimisbuxttr á lciðinni •frá.: Bræðraborgar- stig 25 aö Melaskóla. Finn- andi vinsamiega bcðinn að gera aðvart á Bræðraborg- arstíg 25. — Simi 7541. (579 *É3k> , 1 gs jg^ grfebtfc* ri-ai JZaufióka/iid f ! ; —jrr • " V TIMBURBRAK, gott til éldsrieytis, er til sölu í Öl- gerðinni Egill Skallagrims- son. — Uppl. lijá verkstjór- anum. (587 KAUPI íslenzlc- fririierlci. Sel útlend frímerki. Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg 12. BARNAKOJUR. Smíða barnakojur eftir pöntun.. — Verð kr. 460. — Sími 81476. TVÆR kolavélar, sem nýjar, til sölu á Leifgötu 7, II. hæð. Sími 80309. (586 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. 000 FJAÐRA madressa til sölu, 2.15 nt. breið. Verð 450 lcrónur. — Samtún 6, kja.ll- ara. (585 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. LÍTIÐ notuð tvíhólfá raf- magnsplata til sölu. Lágt verð, Vegamótastíg 3, niöri. (584 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 NÝR karlmanns rykfralcki til sölti miðalaust. Hverfis- götu 101. (582 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, lcommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 TIL SÖLU 2 lcápur, ryk- frakki og lcjóll. Ljósvalla- götu 8, uppi. Sitni 5796, lcl. 7-8- ' (58i ZIG-ZAG vél, með mótor, til sölu. Uppl. í Barnafata- verzluninni, Lattgavegi 22. Simi 2035. (540 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Iíverfisgötu 65, bakhúsið. (334 TIL SÖLU og sýnis ó af- greiðslu Vísis ný, brún, tein- ótt, ensk föt á grantian mann. Verð 600 lcr. (578 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. — KAUPUM: Gólfteppi, tit- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð liús- gögn, fatnað og fleira. — ICem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245 ORGEL til söltt á Kirkju- teig 29, kjallara. Fremttr ódýrt. (576 ALLSLAG.S refaskinn verða seld næstu daga, mjög lágtt verði. Sími 80071. (564 K. KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. ;— Skartgripaverzlun- in, Slcólavörðustíg 10. (163 BÍLÚTVARP. 12 volta bíltæki ónotað til sölu á Mánagötu 21. (563 GÓÐUR dívan til sölu. — Uppl. cftir kl. 5 í dag á Grundarstíg 11, efstu hæö. (5f>° PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- yara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sírni 6126. GÓÐ kabissa eða litil lcola- eldavél óslcast. Sírni 5568. — (556 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 BORÐSTOFUBORÐ, kringlótt, sem liægt er að s tækka, með 4 stólum í góðu standi til söltt og sýnis í Tjarnargötu 11, 2. ltæð i lcvöld kl. 5—7. (448 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, div- anar. — Verzlttnin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 81520. — VIÐ BORGUM hæsta verð fyrir ný og notuð gólf- teppi, húsgögn, karlmanna- íatnað, útvarpstæki, grammófónplötur og ltvers- konar aðra gagnlega niuni. Sími 6682. — Kem strax. — Peningarnir á lioröið. — Goðaborg, Freyjugötu 1. — Simi 6682. (528 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað 0. m. fl. — Verzl. ICaup & Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sítni 2926. 60 ÞORSKALÝSI! Mamtria! Mamma! Gefðu m.ér, barn- inu þínu þorskalýsi. Það verðttr að lcoina með hrein ílát i Von. Sinti .1448. (^JÓ KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkttr, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt 0. nt. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. ^ími 6022 (275 MINNINGARSJÓÐUR Haraldar Árnasonar. Tekið á móti framlögum í skrifstofu Rauða Krossins, Thorvald- sensstræti 6. Opið kl. 1—3. — GAMLAR BÆKUR — blöð og tímarit kaupi eg ltáu verði. — Sigttrður Ólafsson, Laugaveg 45. — Simi 4633. (Leikfangabúðin). (293 KLÆÐASKÁPARNIR komnir aftur á Latigavcg 69. Uppl. í sima 4603. (24

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.