Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 2
2 V f S I R Föstudaginn 21. október 1949 klausttirs ogi Vestm.evja. 1 gær var flogiö til Akureyr- ar, Vestm.eyja, Fáskrúösfjarö- ar og Reyöarfjarðar. Millilanclaflug: Gullfaxi kom i gærkveldi frá Prestwick og K.höfn, fullskipaöur farþeguni. Flugvélin fór til I.ondon kl. 9.30 i morgun og er væntanleg aftur til R.vk. kl. 18 á rnorgun. Föstudagur, 21. október, — 294. dagur árs- ins. Sjávarföll. ■ Ardegisflóö var kl. 5-4°. — Síðdegisflóö veröur kl. 18.00. Ljósatími biíreiöa og annarra ökutækja cr Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði efna til almenns kjósendafund- ar í Hafnarfjarðarbíó i kviild kl. 8.30. Þar veröa flutt ávörp, sýnd kvikmynd, Guömundur Tónsson svngur. Haraldur A. Sigurösson skemmtir og hljóm- sveit Aage Lorange leikur. frá kl. 18.15—8.10. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, sínti 5030, næturvörö- ur er { Lyfjabúöinni Iöunni, sími 7911, næturakstur annast Hreyfll, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opiri þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Utankjörstaðakosning er hjá borgarfógeta i Arnar- hvoli, suöurdyr, gengiö inn frá Lindargötu. Opið frá kl 10— 32, 2—6 óg 8—10. Innanfélagshappdrætti Kvenfélags Hallgrímskirkju. I'essi núrner komu úpp: 521 Væröárvoö — 3332 ísl. leirmun- ir — 1397 Kaffidúkur — 1591 Hraösuöupottur — 1593 Kaffi- stell — 2477 Málverk — 3995 Bækur. — Ofangreinda vinn- inga afhendir Guörún Fr. Rydén, Eiríksgötu 29. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands efuir til hinnar árlegu hluta- veltu sinnar í Listamannaskál- anum næstkomandi sunnudag, 30. þ. m. ■ Munu áreiöanlega margir liu^'sa sér, eins og svo oft áö- ur, að styöja og efla slvsavarna- starfsemina, því aö svo miklu hafa konurnar áorkað á undan- förnum árum í þessum efnum. Kvennadeildarkonur eru beönar ✓að setja sig í samband við for- mann nefndarinnar. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Gautaborg í íyrradag.Mil Leith og Reykjavikur. Dettifoss kom til London 18. þ. m., íór þaöan i gær til Hull. Fjallfoss. fór frá Revkjavik i gær vestur og noröur. Goöafoss kom til Rvík- ur 17. þ. m. frá New York. Lagarfoss' er á leiö til Ólafsvík- ur. Selfoss fór frá Sigluíiröi i gær til Gautaborgar og Lysekil. Tröllafoss íór frá New York 19. þ. m. til Reykjavikur. Vatnajökull er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 i gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norö- urleið. Herðubreiö er j Reykja- vik. Skjaldbreiö er á Húnaflóa á suöurleiö. Þyrill er í Reykja- vík. Oddur fór frá Reykjavík í gær austur um lancl til Fá- skrúðsíjarðar, Eskifjaröar og Raufarhafnar. Skip Einarsson & Zoéga: Foklin er í Reykjavík. Linge- stroom er væntanlegur til Rvik- ur í kvöld. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: M.s. Katla íór frá Haínar- firÖi 18. þ. m. áleiÖis til Grikk- lands. SJÁLFSTÆÐISFÓLK, sem liefir hugsað sér að vinna í kjördeildum, gefi sig fram í síma 81431 eða 81432 í dag. Flugið. Flugfélag íslands. Innan- landsflug: í dag veröa farnar áætlunarferöir til Akureyrar, Siglufjarðar, Hornafjaröar, Fagurhólsmýrar, Kirkjubæjar- Sjálfstæðismenn, sem vilja lána flokknum bifreiö- ir sínar á kjördag, eru beönir aö gera aövart í skrifstofu flokksins í Sjálfstæöishúsinu, simi 7100. Veðrið. Fyrir sunnan og austan land- iö er alldjúpt og viðáttumikið lægöarsvæöi. Veurhorfur: Austan eöa noröaustan gola, úrkomulaust og víöa léttskýjaö. SJÁLFSTÆÐISFÓLK, sem hefir hugsað sér að vinna í kjördeildum, gefi sig fram f síma 81431 eða 81432 í dag. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan. 20.55 Strokkvartett útvarpsins. 21.10 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttast jóri). 21.25 Tónleikar Kirkjukór Laugarnessóknar syngur (Söngstjóri: Kristinn Ingvarsson). 21.45 Uþplestur: Missiraskiptasálmur (Váldimar Snævarr fvrrum skólastjóri). 22.05 Vinsæl lög (plötur). „Musica“, tímarit um tónlist, 2.—-3. tbl. þessa árs, er nýlega komið í bókabúöir. Tímaritið flytur ýmislegt efni um tónlistarmál, greinar, viötöl og frásagnir, ennfremur söngleik og margt fleira. Frágang'ur ritsins er góö- ur og allt er þaö hiö læsilegasta. Ritstjóri er Tage Ammendrup, en Drangeyjarútgáfan gefur út. lí/ gagns ©#/ fjtiananx • Htiet wti þetta? 61: HeiII þér ylur, heill þér ljós, heill þér vorsins andi. Heill til fjalls og hcill til sjós. Heill sé öllu landi. Höfundur vísu nr. 60: Grétar Fells. V? VUi fifrít 3S áturn. Eftirfarandi fréttir utan af lándi birtust í Vísi hinn 22. okt- óber árið 1914: „Vestmanna- eyjum i gsér (sfmfr.) Geres kom hingaö í morgun kl. 9. Skipið liaföi veriö 16 klst. á leiöinni og fengiö versta veður. Ulveðurs- rigning hér í dag. — Þjórsárbrú í gær (símfr.) ' Samsæti ætíá sóknarbörn sr. Ólafs Finnsson- ar i Kálfholti aö halda honum og frú hans á laugardaginn kemur í tilefni af 25 ára prests- skap hans þar. Ódæma rigning og rok hefir verið hér í dag. Akureyri i gær (simff.)'• Hér hefir veriö hellirigning i dag. Sauðfé er hér slátrað meö meira móti. Kaupfélag Eyfiröinga er búið aö slátra 15—36 þús. fjár, um 5 þúsund hjá Höepfners- verzlun og sumar aörar verzlan- ir búnar aö slátra 1—2 þús. fjár.“ — £mœlki —- Eftir ærna umhugsun afréöu Hattie Jolmson og John Perk- ins, sem búsett eru í borginni Highland Park í Suöúr-Karo- lina-fylki i Bandaríkjunum ný- leg'a aö nota leyfisbréfiö, sem þau höfðu fengið — árið 1932. ítalska. tónskáldiö Rossini hafði konúzt aö því, aö auð- ugir aðdáendur hans heföu í hyggju aö reisa líkneski af hon- um í heiðursskyni. — HvaÖ köstar .líkneski? spuröi tónskáldið. — Um 10 milljóniiv ff.ípik'a. var honum svarað. — Tíu milljónir! sagöi Ross- ini.— Eg skal sjálfur standa á fótstallinum fyrir 5 milljónir franka. Lárétt: ii Hress, 6 form, 7 frumefni, 9 minnast, 11 straum- kast, 13 burst, 14 heiti, 16 ó- samstæðir, 17 gæfa, 19 meidda. Lóðrétt: 1 Skemmdur, 2 íangamark, 3 höfuðborg, 4 neytir, 5 masar, 8 sjávardýr, 10 egg, 12'veiöi, 15 verkfæri, 17 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 879: Lárétt: 1 Linolía, 6 Áka, 7 N.M., 9 auli, 11 tug, 13 tin,;i| únun, 16 T.I., 17 lás, 19 marká. Lóðrétt: 1 Lentur, 2 ná, 3 oka, 4 laut, 5 alinin, 8 mun, 10 lit, 12 gula, 15 nár, 18 S.K. •:5 feflhsfe r i ytiriærslum f Iok scpt'embermánaðar scm þeim liafa.borizt, og fer tipphæð ,rteirp .gjaldcyiás- léyfá, seiii bíðá jTirfærslúá stöðugt vaxandi. , : Framlög Élnabagssam- nam eign bankanna í erlend- um gjaldeyri 20.0 millj. kr., en þar koma 'lil frádráttar ábyrgðarskuldbindingar þeirra, sem námu á sama tíma 15.7 millj. kr. Nettóeign bankanna erlendis nam þann- ig 4.3 inillj. kr. í Iok síðasta mánaðar. Við lok ágústmánaðar ,voru bánkarnir i 3.5 millj. kr. skuld gagnvart viðskipta- bönlvuin sínum erlendis og hefir gjaldeyrisstaðan þann- ig batnað um 7.8 millj. kr. í septeniber. Hér er þcí aíls ekki um íaimverulega bætta galdeyrisstöðu að ræða, enda lial'a bankarnir ekki getað fulluægt nema litlum hluta . . | af þenn vfirfærslubeionum, vinnustofnunarinnar (E. C. A.) eru ekki innifalin i Jjessum tölum. Er hér um að ræða 3.5 millj. dollara fram- lag, sem látið var í té gegn þvi, að íslendingar lcgðu fram jafnvirði þeirrar upp- hæðar í freðfiski til Veslur- Þýzkalands, og enhfremur 2.5 millj. dollara framlag án endurgakls frá síðastliðnu vori. í lok septembermánað- ar var búið ag nota til vöru- kaupa sem svarar 35.0 millj. kr. af þeim 39.0 millj. kr., sem hcr er um" að ræða, og voru þvi eftirstöðvar fram- laganna þá 4.0 niillj. kr. í lok mánaðarins . á undan voru þessar eftirstöðvar 7.8 millj. kr. Allar itiismædur kjó§a QUECK - SHINE fægilöginn, sem er jafnvígur á alla málma scm gler. Fæsí i öllum verzlunum bæjarins. Heildsölubirgðir f«ot£red Bernhöit & Co. 6i.i. Kirkjuhvoli — Sími 5912. Abyggilega, rösk afgreiöslustúika óákast strax. Uppl. á staðnum. AdSon Sódafountain Aðalstræti 8. Norðlenzku ostarnir fást i heildsölu hjá: F'rystih ús ín íí SS&rzku for&iö Simi 2678. Kgat'ít&mtlur Sunnudaginn 23. október n.k. kl. 10 árdegis hcfst kjörfundur fyrir Hafnarfjarðarkaupstað og verður hann haldinn í Barnaskóla Hafnarfjarðar, 1. hæð. Á kjörfundinum skal kjósa Alþingismann fyrir Hafnarfjárðarkaupstað, og gildir kosning hans fyrir næsta kjörtímabil. Kosið verður í 3 kjördeildum. I 1. kjördeild eiga þeir að kjósa, sem eiga bókstafina A—D í upphafi nafna sinna, í 2. kjördeild þeir, sem eiga stafina H—M„ og 3. kjördeild þéir, Sem eigá'áVáfina N—ö. Tilkynnt verður síðar, hvenær talning atkvæða fer 4 frang.? yy* r Hafnarfirði, 20. dlvtóber 1949. Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.