Vísir - 25.10.1949, Síða 4

Vísir - 25.10.1949, Síða 4
4 V I S I R Þriöjudaginn 25. októbcr 1919 VXSIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/R Rítatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsaou. Skrifstofa: Austurstræti 7. AfgreiCala: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hi. Feigðaispár vinstri flokkanna. Kosningaiírslit þau, sem þegar evu kúnii, eru að rnestii svo sem gert halði verið ráð fyrir. Þó heí'ur Sjálfstæðis- flokkurinn gert öllu betur en búist var við, einkum á Akúreyri og Isafirði. Frambjóðandi Sjáifstæðisflokksins •á Akureyri sigraði þar með fniklúm glæsileik og jók atkvæðamagn flokksms verulega. A Isafirði beið fram- i)jóðandi Alþýðuflokksins, Finnur Jónssön, mikin persónu- lega ósigur, þótt bann flyti inn á þing á flokksatkvæðiun, aðeins með tólf atkvæða meirihluta, miðað við frambjóð- anda Sjálfstæðisflokksins, sem eflt liefur fýlgi lians mjög í tveimuf síðustu kosningum. Er ijóst að Isafjarðarkaup- staður mun senda Sjálfstæðismann á þing í næstu kosn- ingum, sem fram fara til Alþingis, ef þróun verður sú sama og hún hefur verið í tveimur síðustu kosningum. Crslitin í Reykjavík cru vissulega athyglisverð. Sjálf- stæðisflokkurinn fékk f-jóra menn kjörna og bætti ríflega við fylgi sift. Kommúnistar töpuðu einu þingsæti og fengú aðeins tvo fuUtrúa kjörnu í stað fjögra, sem flokkuriiui hafði fastlega gert ráð fyrir í kósningabaráttunni. Atkvæða- magn juku þeir nokkuð. Flokkurinn átti bæga að- stöðu í kosningabaráttunni, en kommúnistar hafa verið í stjórnarandstöðu uúdanfarin ár, og vildu nú sameina öll bin óánægðu öfl undir merki sitt, og vissulega liefði það átt að vera auðveldur leikur á borði, eí' flokkúrinn væri óspilltur og mannheill, með því að engin sérstök ánægja <t almennt fíkjandi vegna þrótinar efnabags- og atvinnu- tnála á tmdanförimm árjyjm, sem og ínargvíslegra místaka, sem átt haf-a sér stað í forsjá opinlierra mála. Þegar sam- starf ólíkra flokka í ríldsstjórn og á Alþingi á sér stað, fer svo að vonnm, að ekki verður stefna nokkurs eins flokksins þar ríkjandi, lieldur samsuða og hi'ærigrautur af málsviðhorfum allra flokkanna, og er slíkt fyrirbrigði sjaldnast líklegt til að vekja bril’ningu og eldmóð meðal kjósendanna, en getur miklu frekar reynsl fylgi flokkanna háskasaínlegt. SiálfstæðisHokkurinn befur ehn einu sinni sýnt, hvers fylgis og trausts liann nýlúr í kaúpstöðum iandsins, og vonandi bregst hann heldur ekki kröfum kjósendanna á kjörfímabili því, sem nú ler í hönd, enda verður honum vafalaust falin stjórnarforystan. Alþýðuflokkurinn hefur tapað i'ylgi tilfinnanlega, enda fengið aðeins einn inann kjörinn hér í bænum. Má ætla að fýlgisiap þetta leiði af óheppilegri uppstillingu á listanum, ineð því að gamall og reyndur forystumaður sjómanna- deiidar flokksins var iátinn vikja úr sfcssi fyrir unguni manni og upprennandl, en því vildu sjómenn ekki taka ineð þökkum. Hafa þeir vatalaust margir ltorfið yfir til kominúnista, að þessu sinni að lítt atliuguðu máli. Virðist svo, sem Alþýðuflokkurinn hafi ekki uppskorið þau laun vegnd stjórnarí'orýstúnnar siðasta kjörtímabil, sfem flokks- stjórnin mun hafa gert' sér vonir um að liljóta, en at' því mun aftur leiða, að flokkurinn verður tregari fil stjórnar- samstarfs en ella, þar eð hann mim leitast við að komast í stjórnarandstöðu fii þess að efia fylgi sitt ó kostnað lvommúnista. Framsóknarflpkkuriim sigraði undir meyjanmTkinu og fékk einn fulltrúa kjörinn á þing liér í hætnim, sein fæstir höfðu gei t ráð fyrir. Má vai'alausl þakka það til- fiimingalífi kvenna, sem og að kvenfulltrúi Framsóknar var iújög vel frambærilegur, en keppinautamir ekki að samá skapi aðlaðandi vegna pólitískra áfskipta eða af- skiptaleysis, Á mistökum annarra flokka hefur Framsókn tiniiið þennan sigur sinn, og ekki er ólíklegt að það sæti vérði ekki laust fyrir í síðari kosningum, sem nú hefur náðzt, nfcúia því aðeins að flokkuriim hrjóti veinlega af sér, sem vesl getur hent, ef dæmt skal eftir reyilslu fyrri ára. Drslitin í kaupstöðunum hafa ekki komið kunnugum á óvart, eú allt er óvissara um sveitakjördæmiú. Þar hefur kjörsókn verið óveúju tnikil. Talnhig atkvæða í dag mtm sýna hvert straúlúuriún liggur, en væntnnlega imtn út- Jkpman svipuð í ölítim landsliliitum. Feigðarhoðar vinstri i’iokkamm virðast þar ymsii' á lofli, Slökkviliðið fær ekki að kaupa talstöðvar. SSák tæki eru talin liverju slökkviliði bráðnauðsynleg. Samkvæmt ákvörðun F jár- hagsráðs, hefir Viðskipta- nefnd synjað Slökkviliðif Reykjavíkur um 37 þús. kr. gjaldeyris- og innflutnings- leyfi á England. til kaupa á talstöðvum. Svo sem Vísir hefir áður skýrt frá. heimiiaði bæjarráð árið 1946 slökkvil iðss tj óra að festa kaup á þróðlausum tækjum tiiþess að koma fyr- ir í bifreiðum slökkviiiðsins og sjálfri stöðinni. Slík tæki ei u erlendis talin ómissandi, bæði fyrir slökkvilið og lög- reglu, og í Bandarikjunum hafa þau verið notuð um langan tíma og i fleslum siökkvistöðvuni i Kaup- mannahöfn siðan 1931. Lög- reglan í Reykjavík hefir nú fengið lík tæki og telur þau ómissandi. Slökkviliðsstjóri ritaði, bæjarráði nýlega hréf og var þar iii. a. komizt svo að orði: „Frá því að slökkvibifreið ekui* út. af slökkvistöðinni og þar iii imn keniur til haka, er ekkert samband milli stöðvar og sltVkkviliðs. Varð- nienn á siökkvistöðinni vita ckkert hvernig slökkvistarf- ið gertgiu:, hvort þörf er á að gera frekari ráðstafánir tii lijólpár, en þegar hafa verið gerðar. Ef annað kall um eldsvoða kemur á stöðina, hafa peh* enga möguleika til að koma boðúm tii slökkvi- liðsins. Er venjan sú, að lög- reglan er beðin að koma skilaboðum áleiðis um seinni eídsvpðantí. Fru þau boð oft svo ógi'einiiega að vandi er að álcveða hvaða tæki þyrí'íu lteLzt að fara á seinni stað- inu, og þvi.oft sent burtu af fyrri staðnum meira, en heppilegt er. .... Siökkvistöðin verður að gegna eldslökkvun i lögsagn- arumdætni Reykjavikitr 04 ent þar með talin úthverfin svo setu Smálönd við Grafai- holt, Selás og Blesugröí, svo nokkui' séu nefnd. I Smá- löndum er enginu simi, en Grafarholt hefir símasam- band genguni Landssímanu á Brúariandi. í Selási og Biesugróf muu einn sínii vera i hvoru byggðaríagi. Þá gegnir siökkviliðið störfuíu, samkvæmt sérstöku sam- komulagi, í Kópavogshreppi, en þar munu vera nokkurir símar dreifðir um lireppinn. Fjarlægðir frá slökkvistöð- imii tii þeirra útliverfa mun vera allt að 10 km......“ Sein dænai nm. hve rnikið óhagræði slökkviliðinu er að hafa ekki seinlita'ki má nefna eflirfarandi: 28. maí 1917 var siökkviliðið að starl'i við hruna inn við Laugarnes. Kotn þá tilkymÚHg uín að eldur væri i verkstæði á Grímsstaðahölti. Til þess að ná sambandi við slökkviiiðið, varð að senda sjúkrabifreið af stöðinni með skilaboð. Var búið að slökkva eldinn á Grimsstaðaholti er slökkvi- iiðið kom þangað, en ef ttm iiráðan eid liefði verið að ræða, t. d. í þéttbýlu timbur- liúsahyerfi eða jafnvei sjúkrahúsi, hefði töfin við að seiida bifreiðina með skilaboð getað orðið miklu afdrifa- ríkari. Svo annað dæmi sé nefnt, þá er mönnupi í fersku minni er eldur kom upp í Lækjargötu 10, sem er stórt timburhiis. I>á vár allt slökkviliðið að starf'i inni í Drápuhlið og var búið að senda allt liðið heiih er skila- boðin loks komú. Ff slökkvi- liðið iiefði i þessu tilfelli haft senditæki, liefði verið liægt á svipstundu að gera því að- vart og stefna því öllu niðnr í Lækjargötu, en 10 15 mín- útur liðu áður en ailt lið’ið vai* komið. A þeim tima hafði eldurinn mag'anzl mjög | mikið og valdið stórtjóni. j Af þessu sf-st bezt. live brýii nanðsyn það' er íýrjr slökkviliðið í Reykavik, að j hafa umráð yi'ir senditækj- j um. Ættu gjaldeyrisyfirvöld- (inað endurskoða afstöðu 'sína | i þessu máli og veita þau leyfi sem þarf, svo siökkvi- liðinu vei’ði kleift að eignast þessi tæki. Sonatsonui Edi- sons verður útl Michaei Edison Sloane, sonarsonur Edisons hins kunna uppfinningamanns varð nýlega úti í f jallgöngu í austurrísku Ölpunum. Ilann haf'ði gengið upp á skriðjökul Gross Gioekúer fjallsins og fáilið niðiir í kietlaskom og fótbfotnað og auk þess fengið slæm höfuð- meiðsli. Með' einhverju móti Imfði lionum þó lekizt að komast upp úr aftur eu þá gefist upp og fraus liann þar í hel. ♦ BEBCMAL Það mátti segja, a'ð Reykjavík hefði sett upp nýtt andlit í fyrradag, á kjördaginn. óslitnar raðir bifreiða, skrýddar fánum listabókstöfum voru niður allan Laugaveg, með endi- langri Lækjargötu og raun- ar um flestar aðal-umferðar- götur bæjarins. Þenna dag sá maður fleiri menn á göt- unum, en alla aðra daga árs- j ins, stundum fólk, sem mað- i ur hafði ekki séð svo árurn i skipti. „lirtu búirin aý.. kjósá?“ var spurning, setn hvarvetna hevrfe- ist varpaft frám. Hvað sem hver segir um tilgangsleysi eöa jnikilvægi kosninga, þá.er þat> nú svo, aö mentt fara á kjör- stað <>g kjósa, átiægíSir ínenu Og óánægðir. Kinhvernvegiiin finnst möununt, að þeir geti ekki setið heima. Ef til víll hugsu tnetin sym svo : l'ah get- itr oltið á einu atkvæhi, hvort nu’nn flokkt.tr vinnnt* sæti eð.a tapar, og tilluigsitnin ttm, aö hafa orSiö slíkur .bölvaldur, knýr-menn út í kttldann, jrrátt íyrir kveisuna eÖa bara með- ’fædda leti, Alls staöar ftír kosn- ingin l'rain með kyrrö og spekt, eins og vera ber. Við íslending- ar erum, enu aö.mitinsta kosti, svo blessunarlega lausir vi8 óeiröir og æsingar á kjtVrdegi, sent þykjast víst sjálfsagðir hlutir sums staöar anuars staö- ar i heimium. * Lítið bar á ölvun hjá kjós- enöum að þessu sinni, en stundum hefir það komið fyrir, að mönnum hafi fundizt ástæða til að gera sér dagamun og fá sér of mikið 1 staupinu þenna dag. Sem betur fór var þessu ekki til að dreifa nú. Það voru alls gáðir Reykvíking- ar, sem þyrptust að kiör- borðinu sunnudaginn 23. oktber 1949. . % ' Og í gær var varla um ánn- að talaö en utu hiua miklu kjör- j sóku, bæði hér i Reykjavík, i þar sern um 90 af hundraði nevttu atk væöisréttar síns og annárs staðar, þar sem fyrir kom, að hVer einasti lcjósandi lagöi atkva'öi sitt á vogarskáí- ina, eiitíj og. fyrjr kom í nokk- nrtnn hreppnm úti á landi. Þeg- ar þetta er lesiö eru úrslit eí til vill kunn vtða á landiriu, eða jaíuvel alis staöar, én mér segir hugur um, aö hvernig - sem kosningárnar hafa farið, þá telja allir flokkar. aö þeir haft horið signr af hólmi. * Það mun flestum Reykvík ingum í fersku minni, er maður nokkur slasaðist stór- lega við að falla fram af klettum þeim, sem eru í grennd við Sjómannaskól- ann og grótnám bæjarins, og beið bana af; Orsökin var tvímælalaust sú, að engin girðing var á klettabrúninní. í fyrradag* hringdi til mín maöiir nokkttt* og btenti mét* á þaS, a*ö enn væri um sama öt- yggislevsiö og áíiur a*Ö rætia fyrir þá. sem villtúst á þeSsar sló'Bir af eínhvet*j 11111 .ástæðtuu i uáttmyrkri og illviðri. Uver sem er gettrr fariö á staðinn og séð hvcrnig þar er umhorfs 0g hvernig fara muni fyrir þeim, sem hrapaði fram af klettunum. Við höfum dæmiö fyrir okkur. og. þaö sýnir, að eins getiu* far- jð oftar.Það er því ekki nenia. eðlileg krafa, að búið verði svo unt klettbrúnina, áð. ekki geti. orðið þar slys öðru sinni. Við eigum elcki að biða eftir þvi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.