Vísir - 29.10.1949, Page 4
4
V I S I R
iÆugardaginn 29. októlicr 1949
DAGBLAÐ
Dtgfifandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/E,
Rftstjórar: Kristján Guðlaugsson, Herstemn Pálsson.
Skrifstofa: Ansturstrœti 1.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f,
Rauða hættan.
AÚsstáðar á Norðurlöndum eru kommúuislar álirifalaus
flokkur, aema hér á Islandi. Hér liefur l'lökkurinn eflst
á undanförniun árum, ánetjað ýms flokksbrót og flokks-
leysingja, en hefur auk jjess fjölmennu fylgilíði á að slcipa,
sem ekki þykist vera í flokknum, en gengnr þó erinda
hans ljóst og leynt og rekur fyi'ir hanu margvíslega njósna
starfsemi. Framsókn kommúnista og fylgifiska þeirra hefur
verið stöðvuð að þessu sinni. Flokkurinn hefiu* * ekkert
unnið á í fylgi,»en tapað einu þingsæti. F.r þetta að sjálf-
sögðu fyrirboði nokkurrar stefnubreytingar, sem þó mun
verða meiri en Nitvsa grunar nú. Liggja að þvi l>au rök,
að kommúnistaflokkurinn er ósamstæður, en ágreiningur
innan flokkshvs eykst stöðugt, >— samkvæmt allra hæstri
skipan frá Moskvu, — og munu átökin liáð á næstu mán-
uðum og raunar ef til vill einnig á næstu árum, miíli
,,Moskóvítanna“, — hinna sanntrúuðu Rússadindla, — og
svo „Títöistánna“, sé teljá að ofar heri að setja þjóðar-
hagsmuni, en erlendan áróðúr eða umbúðalausa þjónkun.
I kosningarharáttunni, sem nú er nýlega afstaðin,
gerðust þau tíðindi að vart veifuðu kommúnistar rauða
fánanum með hamar og sigð, en hjúpuðu ræðustóla sína
með þjóðfáuanum. Átti það að sauna að þetta væri þjóð-
légur flokkur, enda liagaði hanii áróðri sínnm frekast á
þann veg. „Moskovitarnir" liöfðu sig litt í frammi og.
fengu lítið að tala til kjósendanna, en greinar eftir þá í
hlöðum voru teljandi, endá því aðeins hirtar að þéer væru
ritaðar af möunum, sem almenningur tekur ekki alvarlega,
en telur markleysingja og undirmáismenn í stjórnmálum.
Baráttan var háð af „Titoistunum“ og yar þar jafnt teflt
íram konum, sem innbirtu meira af ást til umheimsins
en dæmi eru til um nokkrar kvenveriu* fyrr og síðax*,
sem og undirhyggjumöixnum, sem xxeitxiðu að kannast við
kommúnista þótt þeir væx*u í l'ramboði fyrir þá, og þvoðu
liendur sínav og áskildu sér rétt til frjálsræðis í afstöðu
til manna og xnálefna innan þiiígs, sem utan. SHk „svín-
fylking" dugði til þess, að ekki brast algjör flótti í liðið',
en er dagax*nir sanna að kommúnistaflokkurinn er lxvorki
kæi-leiksheimili né hjálpræðisher fyrir undanvillinga í
stjóinmálum, mun að því reka að fylgið hiynur af flokkn-
xmi, enda xná hann vissulega kvíða næstu kosningum.
Þetta munu vera méginörsakir þess, að kommúnistar
héldu fylgi sínu, en löpuðu ekki verulega, en fleira bar til.
Islendingar eru xxm of einangráðir, fréttaþjónusta öll í
inolum og samband þeirra við xxmheiminn að öðru Ieyti
allsendis ófullnægjandi. Érlendir menn og þá einkúm
fræudþjóðir okkar ó Norðurlöndum, undrast það stórlega
hVersu rnikils fylgis kommúnistar njóta hér á landi". AIls-
staðar á Nox*ðui*löndum hefur þeim veifð vikið til hliðar,
])annig að þeir njóta hvorki trausts né lialds, en eru gei*-
samlega áhi'ifalaus flokkur og einangraður. Noi’ðurlöndin
•eru nágranni Ráðstjórnarríkjanna, eiida liggja landamæri
þeiri-a saman að vestanverðu. Þær þjóðir, sexn náin kynni
Iiljóta að hafa af Ráðstjói*narríkjunum, en ex*u auk þess að
■öllu lögðu rneðal mestu menningarþjóða heims, myndu
vafalaust aðhyllast stjóriimálastefnxi Ráðstjórnarríkjanna,
ef þær teldu að hún tæki stefnu annai*i*a stórvelda fram.
Vafalaust myndu Norðurlandaþjóðirnar einnig konva ó hjá
sér ^jkommúnistiskum kjarabótum“, ef þær teldu eftir ein-
hverju að slægjast, cn því fer víðs fjarri, að þa*r api eftir
Rússum stjórnarhættina.
Islenzkir kjósendur ættu að sýna rneiri varxið í um-
igengni við kommúnismann, én þéir gex*a og vissulega
inyndu þeir varast allan stuðning við stefnuna, ef þeir
hefðu kynnt sér lxana að nokkru ráði, en íétu ekki stjóx’ii-
ast af þi’öngsýni og hleypidómum. Einangrun þjóðarinnar
réttlætir ábyrgðarleysið á enga lund. Gerðu menix sér ljóst
að á þeini livílir þung áhyrgð er þeir ganga að kjörborði,
nxyndu atkvæði kommúnistanna hafa oi'ðið færrx að þessu1
sinni. Það erit vissudega engar ýkjiir, þegar kommúnisminn
hefur verið nefndur „rauða hættan“; en vissulega ætti sú
Jxætta að vera svo augljós, að allir hugsundi menn og þjóð-
aæknir mætfú varast hana.
Beðið eltir úthlutun lóða undir
íbúðir fyrir aldrað iólk.
Bæjarráð hlynnf því, að mál
þetta komisf í framkvæmd.
UndixHbáningur að b.vgg-
ingu íbúða fýrir aldrað fólk
stendur tíú yfir; og er beðið
eftir ákvéðmi svari frá bygg-
ingarnefnd bæjarins og
skipulagsmönnum um lóða-
úthlutun.
Vísir átti í gær tal vrð Gxslá
S igu rbjörnssón, f orst jóra
Ellilieiriiilisins Grund; og
skýrði liann btaðinu frá
þessu. Kvaðst harin hafa,
elcki ails fj-rir löngu, ritað
bæjariáði bréf urii þetta
mál og fengið mjög góðar
undirtektir. Bæjarráð væri
hlynnt því. að hugmyndin
um íbúðir fyrir aldrað fólk,
i þvj formi, sem forváða-
meim Elliheimilisins hefðu
sett fram, kíemist i fram-
kvæmd Jiið fyrsta. Væri nú,
eins og fyrr segiy beðið eftir
lóðaúthiutun.
Svo sem Vísir hefir áður
getið. er hugmyndin að reisa
36 íbúðir fyrir aldrað* fólk,
27 fyrir einn mann og 9 fyrir
tvo. Hafa undirtektir verið
góðar og er þegar húið að
ráðstafa nokkunxm íbúðuni,
enda ]xítt málið sé ekki
lengra á veg komið. Félög og
fyrirtæki geta fengið keyptar
ibúðir i húsi þvt, sem reisa á,
gegn sérstMíii framlági, 45
þúsund krónur fvrir 2ja her-
beigja ílnið og 30 þúsund
fyirr eins herbérgis. Ein-
staklingar geta einnig fengið
lceyptár íbúðir, ef áslæður
leyfa. en þess ber þó að gada,
að þeir hafa ekki ráðstöfun-
anétt yfir þeim nema þann
tíma, sem þeir lnia í þeim.
Iíinsvegar munu félög og
fvrirtæki fá áfrarnhaldandi
ráðstöfunarrélt yfié’ þeirú
íbúðuin, sem þau ktmna að
kaupa. Loks má géta þess,
að Ellihéinúlið sjálff nmn
kaupa nokkurar af ibúðun-
uni.
Er lóð luidir væutanlega
hyggingu er fengin verður
íbúðunum ráðstáfað, en síðan
vérður liafizt hánda um út-
vegun á nauðsynlégtun leyf-
n m svo að ha'gt sé að-hrinda
niáli þessu í framkvænn!.
t fyrrakvöld, á afmælishá-
tíð á ElIiHéiinilitni, voru
Gislá Sigurhjörnssyní. for-
stjóra, afhentar 2Ö0 kr. sem
gjöf til væntaiilégra ibúða
fyrir ahh*áð fóU<, Géfendixt-n*
ir vorú öldriið 'kóná er gaf
1(K) kr. og aldraðúr niáðíir
er gaf 100 kr. Þetta eru ekki
slórar upphxeðir á okkar
mælikvarða, en mikið á'
mælikvarða gefendanna. —
ÞetUi sýnir hverjar voxíir
aldrað fólk í þessum bæ
bindur við bvggingu hinna’
nýju ihúða.
JT. F. M Jf.
Á morgun kl. xo f. h.
sunnudagaskólinn. Kl. 1.30
Y.-D. og yj-D. K!. 5 e. h.
unglingadeildin.'Ki. S.30 e. h.
Samkoman feilur inn í
kirkjufundinn. — Allir vel-
komnir
SKIPAUTC€I?|>
Rikisins
M.s. Skjaldbreið
til Yestinannaévja hinti 31.
þ.m. 'Ieldð á móii flutnirigi í
dag og á niánitdag;
óskast til að bera úf blaðið úrii
GUNNARSBRAUT
LAUGARNESHVERFI
Talið við afgreiðsluna. — Simi 1(560.
MtaffMaðið I iStit
Vélritun — Aukavinna
Sfúlka vön enskum brélaskriftuin óskast 2 ti! 3 kvöld
í viku. Urnsókn merkt: „Vélx*itun“, 612 afh. Vísir.
♦ BERGMAL ♦
Það er undarleg hljóm-1
kviða, sem berst að eyrum
þeirra, sem daglega eiga leið
um miðbæinn þessa dagana.
En það eru ekki kjólklædd-
ir hljómsveitarmenn, hné-
fiðlur og slaghörpur, er
mynda uppistöðuna í þessarj
hljómkviðu, heldur öflugar
þrýstiloftávélar og steinbor-
ar í sterklegum höndum
reykvískra verkámanna.
*
En þessi óður dagsiná í hiif-
uðstað landsins er engu að síð-
ur eins og ijúfásta nuisik í eyr-
iim olíkar. Hann er voftur þess.
að hér i lia* er nóg' aö starfa,
sem betur íer, og aö daglega
erti markaðir nýir drættir i
ásjónu bæjarins'. Nýjar og brcið-
ar umferöaræðar mviidast í
staö allt jof þröngra gatna. sem
jvjerða að víkja vegna sívaxandi
umferöar í hpfuöstað hins unga
lýöveldis. Þaö er gróandi i öll-
um framkvæmdum í þessum
liæ, gleðilegur vottur þess, aö
íti’enn hafa almennt méirt trú
á íramtíöinni en bölsýnisvæl
sumra gefur til kyntia. í staö
páls og reku eru komnár tnikil-
virkar ■vinnuvéJai*; sem i staö
þess að svipta ménn atvinnu
fvrir lífsnattösynjum sínum,
slcapar íleiri og fleiri borgur-
um bæjariris næg verkefni.
* ‘
Eitt af þeint nýmælum,
seiri fagna ber í lífi höfuð-
staðarins eru hin nýju ljós-
merki, sem nú er verið að
koma fyrir á mótum nokk-
urra fjolförnustu gatna mið-
bæ:arins. — Lögreglustjóri
hefir unnið dyggilega að því
að koma þessu í kring, eins
og hans var von og vísa, og
na standa vonir til, að hinir
iivimieiðu umférðarhnútai
sem daglega mVndazt við öl?
helztu götuhorn miðbæjar-
ins, hverfi.
f staö }>ess aö bíða einhvers
staöár á I .augavegSnmri í tc
iriínútur eftir því að geta skot-
izt fram íyrir Skólavöröustígs-
horniö, geta menn á örfárra
riiínútna fresti fariö leíðar sinn-
ar, eftir því sem græn og raiiö
ljósmerkin segja til; En einu
ókostur og harm ■ slæmur held
eg sé á þessu nýja fyrirkomu-
lagi. Nú er veriö aö koma fvrir
mérkjastaurum á hverju gcitu-
horni, fjórum stauruin á hverj-
um gátiiamótíún*, ])ár sérii ljós-
merki veröa sett upp. Þetta
ætti aö verá alger óþarfi. Ljós-
merkin gætu veriö í eins konar
kassa, sem hengdúr væri á
strengi ytir gatnamótunum og
viSsu i fjórar- áttir. I'á væri
engin hætta á, að ekiö yröi á
staurana, seni alltaf er viöhúiö,
|>ar sem ^göturnar eru svo
þrcingar sem liér.
Slíkt fyrirkomulag er víöa
haft á þessu erlendis og veit
eg ekki betur, en að það hafi
gefizt vel. En þaö er of seint
að f jargviðrást yfir þessu úr
því, sem komið er. Nú fæst
væntanlega reynsla með hin
nýju ljósamerki, og að heuni
fenginni mætti svo athuga
hitt " fyrirkomulagið, sem
minnzt var á hér að framan.