Vísir - 29.10.1949, Síða 7

Vísir - 29.10.1949, Síða 7
Laugardagimi 29. október 1949 V I S I R áérVirYM fcT* M M M M *v* M M *•;< M K+K+ K+ M M M b' »-»*^ H«* V* ’»•*• .^fcw'V'.** » ' , '»•'«» * <*«•■ *' ■■<** tV • • ORLAGADISIN Eftir C. B. KELLANÐ bann þjáist af örvæntingu. Segðu mér satt: Hefir þú ekki frétt neitt af henni?“ ,.Eg mundi ekki segja þér frá því,“ svaraÖi hann, „þótt eg vissi eitthvað um liana, því að hún liló aðeins að þér.“ - „Veit eg vist,“ svaraði eg, „en eg get ekki að þessu gert. Eg el í brjósti aðeins eina von og ósk, scin er að sjá hana á hfi og þjóna Iienni trúiega með heimsku minni.“ Beatrisa hafði ætlaÖ að láta bita upp í sig, er eg sagði þetta, en hætti við það og' ávarpaði mig: „Elskar þú hana af öllu hjarta? Svo lieitt, að þú mundir fús til þess að leggja lifið í sölumar i'yrii' liana?“ ,,Satt er það,“ mælti eg. „Það er hörmulcgt, að nokkur skuli elska svo heitt,“ sagði hún, „og verða ekki ástar aðnjótandká móti. Þó lcl eg betra, að ástin sé þannig, en að hún verði alls ekki til.“ Eg var sannfærður um, að engin lifandi vera vissi meira um ástina, fögnuð hennar og sorg en eg. Eg vildi ekki ræða þetta frekar. „Þú ert kunnug um þessar slóðir, Bea- lrisa,“ sagði eg. „Komumst við til Trcbbio i kveld?“ „Nei,“ svaraði bún, „því að við förum bægt yfir, en fyr- ir annað kveld ættum við að komast þangað.“ „Við verðum þá að sofa hér uppi til fjalla i nótt,“ sagði eg. Við stigum cnn á bak og riðum af slað. ÍVið höfum sannarlega verið skringilegur hópur — vitfirringur, tötra- lega klædd stúlka, sonur cnsks kaupmanns, seiji bafði ver- ið sleginn til riddara gegn vilja sínum og bermaður, sem bai-ðist eingöngu vegna bardagans og berfangsins. Og þá var ótalinn dvcrgur, sem átti engann samastað i heiminum sakir vaxtarlags síns. í þetta sinn hugsaði egíum liann i fyrsta sinn scm mannlega veru á borð við mig, en vildi þó ekki veita honum full réttindi við hlið mérj af þvi hve lágur bann var í loftinu og örkumlaður. Þrátt fyrir það var hann ekki heimskari en aðrir né verr innrætlur. Mér fannst það í rauninni furðulegt, að Jóbann-Pétur — þetta mannpeð — skyldi láta brærast af binu sama og alheill maður. Beatrisa sagði okkur, að við mundum geta fengið gist- ingu i veitingahúsi einu, sem nefnt var „Ljónið“. Það var þá í nokkurri fjarlægð, en löngu áður en við komum þangað, beyrðum við óminn af söng og hljóðfæraslætti, sem hækkaði jafnt og þétt eftir þvi sem \ið komum nær. Þegar við gengum inn í húsagarðinn logaði þar bál mikið og umbverfis það voru að minnsta kosti tvær tylftir karla og kvcnna, sem buðu okkur bjartanlega velkomin. Mér fannst sannast að segja, að þarna befði verið bóað saman binum beztu sýnisbornum skringilegi'a mann- vera, þvi að þarna var maður, sem var átta fet á liæð og annar, sem var allur þakinn bláum og snjóbvitum skellum og sá þriðji, sem var einfættur, en stökk þó furðanlega liátt í loft. Þá var þarna maðux% búinn sem Tyrki, og dvergur, er var svartur á börund og svo stríðhærður, að liár hans stóð út i allar áttir. Fleira fólk var og þarna, sem of langt yrði upp að telja, bæði karlar, konur og börn og voru allir i hinu bezta skapi. „Veíköníihh, bróðir,^ hi*ópaði hann til Jólianns-Péturs. „Eg er heldur hærri i loftinu cn þú, en við erurn hinnar sömu stéttar Þú vcrður að lofa mér þvi, að þið Hannibal, scm situr á öxl minni, vcrðið ekki fjandmenn.“ Hann hafði vai*Ia sleppt orðinu, er hann tók Jóhann- Pétur úr söðbnum og lét bann á hina öxl sina. Dvergarnir litu ilblega hvor á annan, livæstu eins og reiðir kcltir og Jóhann-Pétur rak risanum löðrung. „Eg er ekki neinn sýnhigai*gripur,“ orgaði bann i bræði. „Eg er lágur vcxti en maður samt. Slepptu mér, bavianinn þinn!“ „Látið gestgjafan opna ámu, svo að við getum yljað inn- yflum okkar, scm eldurmn nær ekki til,“ tók eg til máls. Að J>vi búnu fórum við af baki, risinn lét Jóhann-Pétur niður og allir flykktust utan um okkur, til þcss að spyrja okkur bðinda. „Við erum þreyttir,“ mælti eg. „Leyfið okkur fyrst að tiyggja okkur gistiiigu.“ „Hér er enga gistingu að fá,“ sagði Tyrkinn, „þvi að liver krókur og kimi er fullur i húsinu. Þið verðið að gera ykkur að góðu með bálmfleti við cldinn.“ Eldhússtúlka v " vön matreiðslu óskást! Veitingastofan Vega Skólavörðustíg 3. Sími 2423. BEZT AÐAUGLTSAIVISI Múrhúðdnamet Fyrirliggjandi. Egill Árnason Hafnarhúsinu. Sími 4310. Hlutavelta iivennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjávík hefsf kl. 2 á morgtin í Listamannaskálanum. .4 þessan glæsilegustu hlutaveltu ársins eigiS þér m. a. kost á aS hljóta: Flugferð til Akureyrar og Vestmannaeyja, báSar leiSir. FarseSil á 1. farrými til Akureyrar með Ríkisskip. Málverk eftir Matthías. Helgafellsbækur í skrautbandi. Kol í tonnatali og olía í tunnum. Kartöflur í sekkjum. Skrautmumr, svo sem gólfvasar og útskornar hillur. Fatnaður, kventöskur, sjúkrakassi og margt fleira, sem ekki er rúm til að telja upp. Inngaiifii; 50 aura. Bzáteiim 50 aura. Freistið gæfunxiar og styðjið þarft málefni! / Kvennadeild Slysavarnafélags Islands, Reykjavík. C. & (ZuncughA i - TARZAN /r j •*- 472 Þau sáu brátt, að Manzen liaíði beðið bana. yarðincnnirnir komu nú auga á þau Tai'zán og Jane. Þeir liéldu Tarzan hafa. ijrepið Man- zen og ætluðu að drepa liann. En jTarzan vayð fyrri til og sá þá. Þau situkku á brott.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.