Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 6
 V I S I R Laugardaginn 5. nóvember 1949 Fáfróður spyr: Hvað þýðir orðið „Li-tra“, sem oí't kemur fyrir, þegar auglýst er um útdrátt skuldabréfá? Svar: Litra mun drcgið af latneska orðinu „littera“, .sem |>ýðir stafur. Þegar það •er notað á veðtleildarbréfum eða svipuðum skuldabréfum, þýðir „Litra“ aðeins niður- röðun innan flokksins. Á veð- <iéildarbréfum stendur fyrst 1. d. 1. flokkur, síðan Litra A eða B o. s. frv. „Skáld in spe“ spyr: Hve- nær átti að skila handritum i leikritasamkeppni Ctvarps- ins? Hvað áttu þau að vera löng? Svar: Handritunum á að skila fyrir næstu áramót. — Leikritin mega ekki vera •Styttri en það, að það taki a. in. k. 30 mínútur að flytja þaú og lengri mega þau ekki ^era en ein klukkustund. Is- lenzka útvarpið áskildi sér auk þess rétt til þess að veita engin fyrstu ýerðlaun, ef ekk- ert handrit bærist er þætti verðugt þeirra. J. S, ^pyr: Hvað táknar bæjarnafnið Pula, sem er í Rangaárvallasýslu ? Svar: Orðið pula hefír þrjár merkingar í íslenzku: 1) erfiði, 2) snöggur sársauki shr. kvala-pula og loks 3) pfær mýri og hefir síðasta ánerkingin að líkindum yfir- íærst á bæinn, vegna hæjar- stæðisins eða umhverfisins. i Huxley, Danii og íslendingar. Fvrir nokkuru lét dr. Ju- lian Huxley svo um mælt í brczku blaði, að íslendingar liefði nolað tækifærið og skilið við Dani, meðan þeir voru hernumdir af Þjóð- verjum. Þetta er skoðun, sem Danir héldu á loft eftir stríð- ið, þó að þeir hafi vafalaust vitað betur. En þegar svona úimnæli koma frá merkum inönnum annarra þjóða, Jmega þau ekki ómótmælt ptanda. Allir íslendingar vita, að Alþingi liafði þrisvar sam- þylckt, einróma, að slí ta sam- Landinu við Dani( þegar sainningarnir væri útrunnir, og var það í fyrsta sinn sam- þykkt árið 1929. að mig minnir. Er þá auðsælt, að nægur var timinn lil þess að átta sig á því hvert stefndi. Er vonandi, að ummælum •dr. Huxleys hafi vcrið mól- mælt, þó að það hafi, mér vitanlega, ekki birzt hér á prenlii íslendingur. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. Skólastúlka spyr: Eg er að brjótast í gegnum fyrstu ensku slcáldsöguna sem cg les, en vantar ýms orð. Hvað táknar appendix og append- icitis, peritonitis og pleurisy? Svar: Orðin þýða i sömu röð: botlangi, botnlanga- bólga, lífhimnubólga og brjósthimnubólga. öll orðin má finna í flestum algengum orðabókum. REGLUSAMUR maður óskar eftir föstu fæði í aust- urbænum (helzt í prívat- húsi). Tilboö, merkt: „698— 638“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánttdags- kvöld. (131 FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS HELDUR skemmtifund i Sjálfstæðis- húsinu mánudagskvöldið 7. nóv. 1949. — Árni Stefáns- * son bifrei'ðavirki sýnir lit- kvkmynd: „Með Súðinni til Grænlands“. Stefán Jónsson, fréttaritari, segir frá ferð- inni. Húsið opnað kl. 8.30. Dansað til kl. 1. — Aðgöngu- miðar seldir í bókaverzlun- um Sigfúsar Eytnundssonar og ísafoldar á mánudaginn. ÁRMENNINGAR!~ Sjálfboðavinna í Jó- sefsdal tun helgina. — Farið verður kl. <1,15 og kl. 6 frá íþróttahúsinu við Lindargötu. — Stjórnin. SKEMMTIFUND HELDUR GLÍMU- FÉLAGIÐ Ármann í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar sunnu- daginn 6. nóv. Hefst á félags- vist kl. 8.30 stundvíslega. — Húsið opnað kl. 8. Skemmti- atriði: Dans. öllum íþrótta- mönnum heimill abgangur. Skemmtinefndin. ina. Í.R. SKÍÐA- I DEILDTN. Sjálfboðavinna að Kolviðarhóli ttm lielg- — Farið verðtir kl. 2 á laugardag frá h'crðaskrif- stofunni. VALUR! Handknattleiksæfing að Hálogalandi í kvöld kl. 7,30 hjá 1., 2. og 3. fl. karla. — Nefndin. lí, F. 17. df. Á morgun kl. 10 f. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e. h.: Y.-D. og V.-D. Kl. 3 e. h.: U.-D. Kl. 8.30 fórnar- samkoma. Síra Bjarni Jóns- son. vígslubiskup, talar. — Allir velkomnir. 3 ....-KRISTNIBOÐSHý^IÐ; ■ Betan,ia..rS!ú,inuckig;im>j6. ncpv Sunnudagaskóli.. kl. 2. Al- metm samkoma, kl. 5 e. h. Síra- Sigurbjörn Á. Gislason talar. Allir velkomnir. SIÐPRÚÐ stúlka óskast til hjálpar í húsintt fram yfir hádegi. Sérherbergi. Öll þægindi. I.ítið heimili. Guö- rún J. Erlings, Þingholts- stræti 33, Simi 1955. (126 SNÍÐ döntukjóla og barna- fatnað. Til v-iðtals þriðju- daga og fimmtudaga kl. 3—3. Dagmar Beck, Njáls- götu 104. kjallara. (124 FRAMREIÐSLU stúlka óskar eftir framreiðslustörf- um nokkur kvöld J viku. — Tekur einnig að sér að fram- reiða í veizlúm. Tilboð ósk- ast, merkt: „K. f—636“.( 117 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu sem hún gæti framkvæmt lieima. — Tilboð sendist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Þ. M. — 633“.(112 HARMONIKU viðgerðir. Harmonikur teknar til viö- gerðar. Afgr. annast Hljóð- íæraverzl. Drangey, Lauga- yegi 58-(52 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Sími 2355 og eftir kl. 6 2904. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími íóíft fTTC SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. PLISERING AR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú Guðrúnarsjötu t. Sími Í642. KVENHATTAR hreins- aðir, pressaðir, og breytt. — Fljót afgreisðla. Holtsgata 41 B. Sími 1904. (501 Wn VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Éiaar Sveinsson. Sími 6s8.5 V ÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sínn 81178 kl. 4—8. (437 FRANSICA. Eins og að undanförnu veiti eg nem- endum tilsögn í frönskn. — Áherzla lögð á framburð. — Sínti 1676 kl. 1—2 daglega. Magni Guðmundsson, Lauga- vegi 28. (330 1? 1 HERBERGI til leigu ná- llégt miðbænnm fyrir reglu- sama stúlku. Iíúshjálp 'einú sinni í viku. Sínti 6442. (nö SNOTUR harnavagn til sölu (lágt verð). Hjallaveg 33. Siríii 80369. (111 TIL SÖLU leikarablöð. — Sími 2103. (71 HERBERGI til leigu í miðbænum fyrir stúlku gegn lítilsháttar húshjálp. Tilboö leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Ilagkvæmt — 634“. (116 HÚSDÝRAÁBURÐIR til sölu. Uppl. í síma 2577. (359 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 STOFA, með innbyggðum skáp ,til. leigu fyrir góða stúlku gegn lítilli hjálp. Til- boð sendist afgr. \rísis, merkt: „Forstofustofa—-637“ r (I2° STOFUSKÁPAR, alpól- erað birki, mjög vandaðir. Húsgagnaverzl. Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166. (682 KAUPUM flöskur, allar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (669 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. HJÓLKOPPUR. — Hjól- koppur ásamt hring hefir tapazt. Góð fundarlaun. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 6021. (115 KLÆÐASKÁPAR, stofu- slcápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskái- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 DÖKKGRÁR skinnhanzki tapaðist i fyrradag, sennilega á Vífilsgötunni. Finnandi vinsamlegast geri aðvart i síma 80856. (129 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (334 GLERAUGU, meö brúnni timgerð, töpuðust. Vinsarn- legast gerið aðvart ; sima i9-)i. (125 MINNINGARSPJÖLD Erabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. — KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 VESKI, með peningum, tapaðist í gær á leið frá Þjóðleikhúsinu aö Banka- stræti. Finnandi vinsamleg- ast skili því til rannsóknar- lögreglunnar gegn fundar- launum. KAUPI, sel og tek i um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (163 FUNDIZT hefir lindar- penni. Vitjist á Ilagamcl 2. (128 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. ÍBÚÐARBRAGGI óskast keypttir. Tilboð óskast fyrir laugardagskvöld, merkt: „G. J-—635“. (118 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað 0. m. fl. — ,Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti 1. — Simi 81960. NÝTT, vandað gólfteppi. stærð 4X4, er til sölu á Vest- urgötu 34. (119 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- niannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. 60 ENSKUR - barnavagn til sölu. Uppl. i síma 6735 eftir kl. 3. — (113 NÝLEGUR 'smokiug, tví- hnepptur, á stóran og grann- an mann. Uppl. í verzl. H. Toft, Skólavst. 5. (121 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónattka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, slcrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt 0. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 50. Sími 6922. (275 SMOKING, tvihneþptur, nr. 40, til sölu. Uppl. i síma 1358, frá kl. 4—7 í dag. (122 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu á Laugarncsvegi 48. — GAMLAR BÆKUR — blöð og tímarit kaupi eg háu verði. •— Sigurður Ólafsson, Laugaveg 45. — Sími 4633. (Leikfangabúðin'). (293 FALLEGUR brúöarkjóll til sölu miðalaust. — Uppl. í sima 81467, milli kl. 5 og 7 í dag. (127 ! DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþót ugötu 11. Sími 81830. (321 OLÍUFÝRING til sölu. — Sanngjarnt verð. — Uppl. á Njálsgötu 49, III. hæð. (130

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.