Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 8
Það er anðveii aS læra aS fara efiir rnnferðarljésmerkjnmun, AI Ilr verða biýða þeim I>að er rnjög nauðsynlegf, að allur almenningur kynni sér Ijósmerki þau, sem stjórna eiga ttmfercxnni á helztu gatnamótum miðbæj- arins á næstunni og geri sér grein fyrir merkingu þeirra. Verða umférðarljós ]>essi tekin i notkun á þriðjtutágs- morgun, cn þeim hefir veriö koinið fyrir á eftirtöldum gatnamótuni: I.augavegur- Skólavörðustígur, Banka- stræti—Ingólfsstræti. Banka- stræti—Ltekjargata og Aust- urstræji Póslliússtræti. í fyrstu var fyrirhugað að koma fvnunlu merkjasam- stæðunni fyrir á gatnamót- um Austurstrætis og Aðal- strætis, en við nánari alhug- un þykir réttara að lála Iiana vera á gatnamótum Snorra- brautár og Laugavegar. Merkjaljósunum er komið fyrir í staurum á' liverju horni og eru ljósin þrjú: Efst er rautt ljós, sem táknar, að öll umferð, sem elcur gegn því, eigi að stáðnæmast. í miðju er gult merki, sem táknar aðvörun um, að kom- ið sé að skiptum frá rauðu ljósi í grænt (eða öfugt) og vegfarendur skuli vera við- búnir til að staðnæmást cða fara af stað. Neðst er grænt Ijós, sem heimilar þeim, er það snýr að, að halda af stað eða áfram, en þó með fullri varúð. Þessum Ijósmerkjum verða allir vegfarendur, hvort seni þeir eru í fárartækjum eða á fæti, að lilýða skilyrðislaust, þvi að ella getur slys af hlot- izt. Gangandi fólk ælti og að hafa hugfast, að það niá ein- ungis fara í sömu ált og far- artækin. Fyrirkomulag merkjakerfisins. Margir munu hafa séð gúmmíræmur þær, sem komið hefir verið fyrir ekki langt frá merkjastaurununi undanfarna daga. Þegar bíll ekur yfir slíka ræmu — sem er í rauninni tvöföld loft- slanga — og þrýstir á haiia, verkar aukinn þrýstingtir loftsins á tæki i ttengikassa, sem er i gangstéttinni, en liann gefur aftur rafmágns- merki til stýrisútbúnaðar merkjakerfisins i stórum kassa við gatnamótin, Sé híllinn liinn eini, sem er á ferð á þessum slóðum, blasir strax við hónum grælit merki og má hann því halda i'ei o sinni tafarlaust áfrain. Fylgi margir i kjölfar lians, en enginn komi eftir Iiliðar- götu, helzt græna Ijósið áfram, umferðin rennur eina slóð. Komi hinsvegar híll af hliðargötu, léggur stýriút- bunaðurinn komu lians „á mirinið* og gefur honum græht itíerki eftir nokkura háínarksbið, þó að margfalt fleiri hilar fari um hina göt- una. Af þessu leiðir, að það fer eftir fjölda fararlækjánna, Jivað grænt Ijós eða rautt helzt lengi hverju sinni. —- Ti-yggir það, að einstakur bill, sem þarf að fara eftir götu, seni sífelld bílaröð strevmir eftir, fær rétlinn eftir bið, sem þó verður aldrei lörig. Noíuð víða um heim. Tæki þau, sem hér verða hrátt tekin i notkun, eru notuð í lHmdruðum horga i tugum landa, svo sem Bret- landi, Sviþjóð, Ástralíu, Nýja-Sjálandi og víðar. Fyr- irtækið, setíi framleiðir þau, lieitir The Siemens and Gc- neral Electric Railroad Sign- al Co., AVembley. Um boðs- maður þess hér cr Otto B. Arnar, en vegna uppsetning- ar tækjanna sendi félagið híngað Arlhur Gibbs, verk- fræðing. Blaðamenn ræddu við Gihbs í gær i skrifstofu lög- reglustjóra, Sigurjóns Sig- urðssonar. Kvað liann góða reynslu af fækjunum, þar sem þau Iiefðu verið notuð og þyldu jiau frost og fann- koipur. Það hefði til dæmis komið i Ijós i Sviþjóð, að skynjarinn — gúmmíræman — vann silt lilutverk full- konilega, jiótí finnnán seníi- metra snjór hvildi á lionum. Atriði, sem rnenn verða að minnast. Bannað verður framvegis að skilja við bíia í Aðalstræti þar sem það er umferðinni út úr Austurstræti til mikils trafala. Bílastæði eru bönnuð miIU skynjaranna og Ijósastáur- anna og ai k þess á 15 m. svæði að baki skynjurunum. Slökkviliðið hefir rétt t'l að aka „gegnum‘‘ rautt Ijós og ölí fartæki verða að stað- næmast, þegar til þess heyr- ist. Leggið á minnið, hvernig fára á eftir merkjunum og gerið umferðina öruggari og greiðari. Lím£e rxlxirój&s. fí.azii£ &racn£. 1 getur hún Þannig líta ljósmerkin út. ® * lfist|ái Lixinet og Þorlákur léns FyfStu umlerð lokið Bndgeféíags Lokiö er nú fijrstu umferð í cinmenningskeppni fíridge- félagsins. AJls tóku 96 nieim jiátt i keppninni i upphaíi, og var spilað i 6 riðlum, 16 meim í jhvorum. Eftir fyrstu uiuferð eru 48 manns (8 efstu úr livorum riðli) eftir og kepjia allir riðlarnir á mánudag kl. 8 c. h. í Breiðfirðingabiið. Eflir jiá umferð verða 2 riðl- ar eftir og spila þeir á þriðju dag kl. 8 e. Ii. í Breiðfirðinga- búð. Síðan verður einn rið- ill eftir er sjiilar um lielgina þar á eftir 2 lótur til úrslita. Þeir þátttakendtir er upp komust úr I o II riðli mynda nú I riðii, II og IV mynda II. riðil og \r og \rI mynda III riðil. Eeykjavíkur. son 47, 7. Guðm. Ó. Giið- mundsson 4644, 8. Zophoní- as Benediktsson 44 stig. — Varamenn i II. riðli: 9.—10. Sveinn Ingvarsson 44, 9,—10. Áshjörn Jónsson 44 stig. III.., riðill: 1. Pétur Pálsson ööslig', 2. Örn Guðmundsson ö3, 3. Iíermann Jónsson öö, 4. Sig- urður Pálsson 48Vé, ö.—6. Sigurður Sigurðsson 46W, 5. —6. Ingólfur Jónsson 46VA 7. Margrél Jónsdóttir 46, 8. Kristinn Magnússon 4öVu st. — Varamenn i þriðja riðli: í). Jón Guðnason 43, slig, 10. Brynjólfur Slefánsson 40 st. Frh. á 4. síðu. Urslit i cinstökum riölum: I. riðill: 1. Ingólftír Isebarn öl Vé stig, 2. Eritíiann Ólafsson Ö2W, 3. Rieliard Eiríksson 49VL', 4..ö. Slefán J. Guð- jöhrisen 49, 4.-45. Þorsteinn Þorsteinsson -41), 6. Árni M. Jónsson 48(4, 7. Ásta Ingvars I son 48, 8. Egill Krislinsson 144(4, —’ Varaníeim L riðils: 19. Ásta Flygenring 44, 10. iMarinó Erlemlsson 43V* stig. II. riðill; t. Kristján Linnel ö8(4 st., 2. Vigdis Guðjónsdóttir ö8, 3. Guðlaiigur Guuðmunds- son 56, 4. Sigurgeir Þorvalds son 50V4, 5. Lárus Hermanns son 48(4, 6. Magnús Maríons Gaf ekki á sjó hálfan mánuð. Tiðarfar Iiefir verið með eindæmum slæmt i Grinda- vik og hcfir ckki gefið á sjó ' fiar í hálfan mánuð eða svo. I Frétlaritari Visis á staðn- um tjáði bláðinu í morgun, áð nú fyrst væri útlitið að skána. en undanl'arinn liálf- an mánuð hefir verið for- átluln im þarna og engir bál- jar á sj(>, reknetaveiðar því jlegið niðri. I Dýpkunarskipið „Gietlir“ kom til Grindavikur 22. f. m. lil þess að vinna að dýpk- un skipalegunnar, en hefir lítið sem ekkert getað að- ihafzt vegna tíðarfarsins. Tíminn scgir frá \n>í í tvi- dáíka rammaklausu í gær, að grunsamlcgir kaffifhdn- ingar hafi átt sér staðí anst- nrhænum daginti áður. Nefnir blaðið númer bils, sem uoaður var við flutn- inga á nokkurum kaffi- haunapokum, svo og liúsið, sem notaður var við flutn- flutlir i. Vitanlega vav hér kaiijjmaður að verki cða jjví sem næst og Tímanum óvið- komandi, enda hefði liann v arla farið að segja frá j)essu annars. En „þér ferst, Flekk- ur að gelta“, datt mörgum i hug, sem sáu j)essa klausu Tímans, þvi að maður sá, sem bilinn átti, er Eramsókn afmaður samkvæmt þvi, er Alþýðublaðið upplýsir í morgun. Svo sem menn muna, lof- aði efsti maður á lista Fram- sóknarflokksins liér i bæ, ungfrú Rannveig Þorsteins- dóttir, að kippa öllu verzl- unarfyrirkomulagi landsins í lag, ef hún næði kosningu. Hafa þessir kaffiflulningar flokksbróður hennar vafa laust verið einn liðurinn í. þessari umhótabaráttu henn- ar og ættu kjósendur Rann- veigar að smia sér til henn- ar, ef j)á skyldi vanta kaffi á næstunni. Hert á hafn- banninu í Kína. Kinmrska þjéðernissinna- stjórnin hefir gefið út nýja iilkgnningu varðandi hafnir, scm lagt hefir verið hafn- hann á. Hefir kinverski flughcrinn fengið fyrirskipun um að gera loftársir á allar þær. hafnir, sem eru á valdi kín- verskra kommúnista og sökkva skipum, er í liöfnun- um liggja. fírclar mótmæla. Bretar tilkynntu j)egar i sað, er tilkynning kinversku stjórnarinnar var gefin ú, að hrezka stjórnin gæli ekki fallist á rétlmæti þessarar atliafna og myndi í framlíð- inni telja kínversku sljórn- ina ábyrga fyrir það tjón, er hún ylli á hrezkum kaupför- um, er væru í kinverskum höfnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.