Vísir - 05.11.1949, Síða 2

Vísir - 05.11.1949, Síða 2
2 V I S I R Laugardaginn 5. nóvembcr 1949 M, Laugardagur, 5. nóvember, — 309. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegis.flóö var kl. 4.45. — Síödegisílóö var kl. 17.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja cr frá kl. 16.50—7.30. ( Næturvarzla. Næturlæknir e’r i Læknavarö- stofunni; sími 5030. Nætur- . vöröur er í Lyfjabúöinni Iö- unni; simi 7900. Næturakstur aniiast B.S.R.; sími 1720. Helgidagsíæknir á morgun er Eggert Steinþórsson, Ljós- vallagötu 10; sími 7269. Ungbarnavernd Líknar, Teplarásundi 3, er opin þriöju- daga, fimmttidaga og íösttidaga 3-15—4- Kvöldvaka Fél. ísl. Ieikara verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 6.30. — Ýmisleg skemmtiatriöi veröa, og má bú- ast við góðri skemmtun, eins og áður á kvöldvökum Leikara- félagsins, Ætlazt er til, að gest- ir séu samkvæmisklæddir. Háskólatónleikar í tilefni af aldarártíð Chopins veröa haldnir í hátíðasal Há- skólans á morgun, og hefjast kl. 8.30 siöd. Árni Kristjánsson leikur pianóverk, en Þuríður Pálsdóttir og Gunnar Kristins- son syngja nokkur' af sönglög- um Chopins. Athygli skal vakin á því, aö Fél. ísl. hljóöfæraleikara hefir opnað ráðningar- og upplýsingaskrif- stofu að Ránargötu 34, sími 2157. Skrifstofan útvegar hljóð- - íæraleikara, eftir því, sem ósk- að er. Hvar eru skipin? Eimskip; Brúarfoss,' Detti- foss, Fjallfoss og Tröllafoss eru i Reykjavík. Goöafoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagaríoss kom til I.ondon 1. þ. m. frá Hull. Selfoss er í Gauta- borg, fermir i Kasko og Kotka i Finnlandi 7.—12. þ. m. Vatna- jökull fór frá Hamborg 31. þ. m„ var væntanlegur til Austur- landins i gær. Rikisskip: Esja er i slipp i Reykjavik, Hekla, Herðubreið ig Þyrill eru í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóá á norðurleið. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin átti aö fara frá Amster- dam í kvöld, áleiöis til Reykja- vikur. Lingestroom er i Am- sterdam. Fimmtugur ;r í dag Einar Bæringsson, sjó- maður, Bjargarstig 5. Elliheimilið. Guðsþjónusta verður í Elli- heimilinu kl. 10 f. li. á ínorgun. Síra Sigurbjörn A. Gíslason prédikar. Útvarpið í kvöld: 20.30 Leikrit: „Glerdýrin" eftir Tennessee Williams. — (I.eikendur: Arndís Björns- dóttir, Regina Þórðardóttir, Einar Pálsson og Lárus Páls- son. — Leikstjóri: Einar Páls- son). 22.20 Danslög (plötur) til 24.00. Flugið. Flugfélag íslands: I dag er ráðgert aö fljúga til Akurevrar. Siglufjarðar, Blönduóss, Sauö- árkróks, Hólmavíkur, ísafjarð- ar, Keflavíkur, Fagúrhólsmýr- ar, Kirkjubæjarklausturs, Hornafjarðar og Vestm.eyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vestm.eyja og Keflavíkur. í gær var ílogði til Akureyr- ar, Vestm.eyja, Reyöarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Messur á morgun. Dómikrkjan: Messað kl. 11, síra Jón Auðuns. (Ferming. Alt- arisganga fyrir fermingarbörn og aðra). Ekki messað kl.• 5. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Arnason. Messa kl. 5 e. h., sr. Jakob Jóns son. (Ræðuefni: Samfélag heil- agra á himni og jörð). Barna- guðsþjónusta kl. 2 e. h., sr. Sig- urjón Árnason. Nesprestakall: Messað í kap- ellunni í Fossvogi kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Ferm- ing í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Barna- gúðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 10 f. h. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h. Sr. Sigurbjörn Einarsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigurbjörn A. Gislason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Sr. Kristinn Stef- ánsson. Útskálaprestakall. Messað í Keflavíkurkirkju kl. 2. Sr. Ei- rikur Brynjólfsson. Veðrið. Vfir Grænlandshafi er all- djúp lægö, sem er nærri kyrr- stæð og grynnisf. Djúp lægð milli Færeyja og íslands á hreyfingýí norðaustur. Veðurhorfur: Noröaustan kaldi, dálitil rigning norðan- til. Hjúskapur. í dag veröa gefin saman i hjónaband af síra Jóni Thor- arensen ungfrú Guðný Sigur- gísladóttir og Gísli J. Ástþórs- son, blaðamaður. Heimili þeirra verðttr aö Snorrabraut 40. í dag veröa gefin saman í hjónabend af síra Jakobi Jóns- svni ttngfrú Kristin Bjarnadótt- ir og Jarl Sigurðsson, Freyju- götu 11. Bessastaðakirkja: Messað á morgttn kl. 2. Síra Garðar Þor- steinsson. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnu- dagaskóli K.F.U.M. kl. 10. Til gagns og gamans * Hdet crti þetta? 77 ■■ .. Hann geltir ætíð og gólar, ef gestur um veginn fer, og sýnir þaö með söngnum og svipnum, hver það er. Höfundur erindis nr. 76 er: Guðm. Guðnutndsson. Út VíSi forir 30 átuyn. \'ísir segir frá eftirfarandi hinn 5. nóv. 1919: „Mótorskip- ið Ayo lagði af stað fyrir nokkru frá Kaupmannahöfn, á- leiöis hingað méð yörur til kaupmanna. En fyrir nokkrtun dögum kom skipið inn til Leith, meö bilaða vél, og hefir legið þar til aðgerðar siðan. Um- boðsmenn Ayo, Guðm. Kr. Guðmundssön & Co., hafa verið í skeytasambandi viö skipstjór- ann og fengu frá honum þá frétt í gær, að vélin yrði reyiid í gærkveldi, en lagt af stað í dag, ef hún reyndist vel. Skeyti kom frá Gttllfossi i gærkveldi á 10. stundu. Skipið var þá 9 mílur undan landi. — stormur nokkur, en allt í bezta gengi“. HrcAAgáta ht. &9£ — £tnœlki Prestur nokkur í vesturrikj- um Ameríku átti að messa einn sunnudag sem oftar. Ofsahríð geisaði 0g fáir komtt til kirkju. \’ar klerkttrinn að velta því fýr- ir sér hvort hann ætti aö flytja langa ræðu, sem hann haföi samið fyrir þenna dag eða láta nægja styttii ræðu, gamla. Það varð þó ofan á, aö hann flutti ræðtt þá sem ltann liaíöi samið i vikunni. Eftir messtt spurði hann bónda, sem komiö haíði til kirkju, hvernig honum hefði líkað ræðan. „Ágætlega, en þegar aðeins fáar af kindunutn míntun skila sér heim, ber eg ekki eins mikið hey í húsin og þegar þær eru allar," svaraöi karliun. Lárétt: 1 Karlmaður, 6 vökvi, 7 tvihljóöi, 9 konu, 11 marr, 13 skógarguö, 14 á litinn, 16 ó- samstæðir, 17 last, 19 raki. Lóðrétt: 1 Afturgöngur, 2 neyta, bh„ 3 látinn, 4 fals, 5 þrautir, 8 reiðihljóð, 10 mylsna, 12 skinn, 15 nægilegt, 18 skáld. Lausn á krossgátu nr. 891: Lárétt: 1 Böggull, 6 kæn, 7 já, 9 runn, 11 ösp, 13 nit, 14 rall, 16 Ð.U., 17 óar, 19 uggar. Lóörétt: 1 Bújörð, 2 G.K., 3 gær, 4 unun, 5 lentur, 8 Ása, 10 niö, 12 plóg, 15 lag, 18 Ra. ^J^kisidiijUTfssjatqg. Hjek 1 jteru; í.Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík -vi gærkWÍJst til Breiðáfjarðar og Vestfjaröar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á rförðurleið. Þyrill er í Reykja- .*|>kjp íEinarssoýi - Zoéga t Foldin er í Amsterdam, fer ]>aö- an^.væutaplega .siðdegis ;í , dpg, áleitSis til Reykjavíkur;' Lingc- stroom er i Amsterdam. Hér með er skorað á þá er kröfur eiga á Byggingarsamvinnufélag bankamanna (Búnaðarbankadeild) að lýsa þeim fyrir hr. Garðari Þórhallssyni, Búnaðarbankanum, innan 10 daga frá deginiun i dag að telja. Reykjavík, 5. nóvember 1949. Stjórn Byggingarsamvinnufélags bankamanna. TiMhgnning Félag íslcnzkra hljóðfæraleikara hefir opnað ráðn- ingar- og upplýsingarskril'stofu að Bánargötu 34. — Skrifstofutími er alla daga frá kl. 11 f.h. til 3 e.li. Sími 2157. Skrifstofan mun að jafnaði geta útvegað fleiri eða færri hljóðfæraleikara eftir því sem óskað er. Þeir félagsmenn og utanfélagsmenn, sem enn hafa ekki látið skrásetja sig, tali við skrifstofuna hið fyrsta. , F. í. H. Herra forstjóri: Hafið þéi: athugað, að vegna takmarkaðs innflutn- iugs, eru vörubirgðir yðar miklum mun dýraiætari nú, en nokkru sinni fyrr. — Það er því auðskilið, að yður cr ekki einungis nauðsynlegt að tryggja vörubirgðir yðar í fullu samræmi við núverandi verðlag, heldur einnig — tryg'gja yður vegna rekstui-sstöðvunar. — Þér ættuð ekki að láta það dragast að hringja til SJÓVÁ, og leita nauðsynlegra upplýsinga. SÍMI 1700. Þökkum samú& og vinarhug við and- Iát og útfor föður okkar, Björns MagnússonaL Fyrir bond vandamanna, Sigriður Björnsdóttir, Magnús Björnsson. IttS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.