Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 05.11.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 5. nóvember 1949 V I S I R T ,1V- ''4, ÖRLAGADISIIM Eftir C. B. KELLAND án þess að nokkur maður veitti þvi éftirtekt. Eg kenndi sjálfum mcr um það, en nú var þelta búið og ekki hægt að fást meira um það. Eg Iiafði Iialdið, að menn Riarios mundu verða höfúðlaus her, en nú mundi munkurinn geta telcið að sér forustuna, enda þótt hann væri enginn bar- dagamaður. En á liinn bóghm var hættan nú ekki eins mikil og áður, þeir böfðu týnt tölunni og aulc þess voru beztu mennirnir úr sögunni. „Hve margir cru eftir í þeirra hópi?“ spurði cg. „Lávarður minn, eg get farið allra minna ferða, án þess að eftir mér verði tekið,“ sagði einn fimleikamannanna. „Leyfið mér að fara út og njósna um þá.“ „Já,“ mælti risinn, „Giacomo cr skyggn og léttur á sér sem kötturinn.“ „Eg er ekki lávarður,“ sagði eg, „heldur kaupmannsson- ur, sem orðinn er riddari af einskærri tilviljun. Farðu varlega, Giacomo, en vertu fljótur.“ „Það er óþarfi að ótlast hann,“ svaraði risinn, „því að liann Iiefir jáfnhljótt um sig og skuggi manns.“ Rödd lians bar vott um sanna aðdáun. „Sem þjófur stendur hann jafnfætis Michelangelo sem listamamii. Honum er alvcg óhætt.“ Eg var i vafa um, hvort þjófur mundi skilyrðislaust vera góður njósnari, en hefði ekki þurft að vera með nein- ar áliyggjur, þurfti enda ekki að bíða lengi, því að áður en klukkuslund var liðin kom Giacomo aftur. Hann brosti út undir eyru, bar sverð i annari hendi og rýting i hinni. „Eg hefði lika getað fært hann úr skyrtunni, cf mig hefði langað til,“ sagði hann upp með sér. „Þeir voru aðeins fjórir, skjálfandi, hálfhræddir og óánægðir. Þeim var skipað að vera á ferli, til þess að við skyldum lialda, að ]>eir væru fleiri. Hinir eru allir á bak og burt.“ Hann glotti. „Eg óskaði þess, að eg gæti skriðið ofan i vasa einhvers þeirra og sofið þar vært, án þess að hann yrði þess var.“ „Var niunkurinn með þeim?“ „Eg sá engan munk.“ „Mér lízt ekki á þetla,“ sagði eg og grunaði margt. Föru- sveinarnir héldu, að nú mundi óhætt að Sofa til morg- uns, en eg taldl liyggilegra að setja verði, ef þetta skyldi vera Iierbragð hjá fjandmönnum okkar. En þeir bærðú ekki á sér. Mér fannst nóttin lengi að líða, því að mér kom ekki dúr á auga. Þegar sólin kom upp, sá eg mennina fjóx-a stíga á bak og riða leiðar sinnar. Þá vissi eg, að öllu mundi óhætt. Þó taldi eg það ills vita, að munkurinn skyldi komast undan. Eg vonaði, að Betsv liefði liraðað för sinni og væri komin til Trcbbio. Við snæddum áx-bít i veitingahúsinu og lögðum siðan af stað. Eg sagði við föi umennina, að þeim mundi verða vel tekið i rrrebbio. Var svo haldið af stað og verð eg að segja, að mislit var hjörðin, en skapið gott, þótt þjófar og rærúngjar væru í föruneyti mínu. Eg hugleiddi, að mannvonzka væri mjög mismunandi og að ýmsar oi’sakir lægju 'til þefe1, rfláður bryti lögin. * ÞótL íiígðuF yi-ði- fyrir þvi óláni að'brjóta þau, gæli hanri verið hínn bezti drcngur éftir sem áðu r. Sól var enn hátt á lófti, þegar við komum til Trebbio eftir viðburðalaust ferðalag. Eg reið í fai’aibroddi og liélt þegar lil varðmannsins við varnai’síkið. „Er liúsfreyjan heima?“ spurði eg. „Eg færi henni boð fi’á húsbóndanum.“ „Hún er heima,“ svaraði vörðurimi, „cn hvaða fugla- hræður ertu með i eftirdragi ?“ „Þetta eru vinir minir,“ svaraði eg. „Láttu lileypa þeim inn i garðinn og sjáðu svo um, að þeir fái vistir og vin.“ Eg gekk þvi næst inn i kastalann og var mér fylgt til hci’bei’gja húsfreyju minnar, sem var að leika við Kosimo litla. Hún spi’alt á fætur, óttaslegin og eftirvæntingai’full, þegar eg gekk inn, rétti mér hendur sínar og eg bar aðx’a Jxeirra að vörum mínum. „Ifvað er að frétta af eiginmanni mínuin ?“ „Sár lianns gróa,“ svaraði eg. „Læknarnir segja, að bann muni verða alheill eftir tuttugu daga eða svo.“ „Það vei’ður aðeins lil ]>ess, að hann leggur sig cnn i hæltu. Ó, Pietro, það er hræðilcgt að vcrá gift slíkum manni. Eg lxefi fengið að njóta hans svo litið, siðan við giftumst. Eg hefi varla nokkuru sinni sofnað örugg urn, að mér yrði ekki færðar fréttir af láti hans, er eg vaknaði næsta morgunn. Og nú hefir þessi ósigur gert allt að engu, sem unnizt hafði. Hann er öreigi eftir.“ „Nei,“ svaraði cg, „svo alverlegt er ]>ella ekki. AJIir þjóðhöfðingjar vilja fegnir fá Giovanni dc Medisi í þjón- ustu sína.“ ...lá, en þeir greiða honum ekkert fyrir. llvar eigum við nú að gi-afa upp fé, þar sem búið er að taka Frans kon- ung til fanga? Hvernig á hann að greiða mála þeirra • manna, sem enn eru í her hans? Hvernig á hann að geta greilt fyrir tjón það, sem þeir vinna, er þcir hafast ekki að?“ Hún las bréf manns sins i flýti. „Hann vill ekki, að eg faii til Rómaborgar til að semja við páfa. Ilann fer þess j á leit, að eg afli miklu meira fjár en mér er mögulegt. Eg'er aðeins kona, en samt krefst hann alls þessa af mér.“ 1 Hún leit spui’nai’augum á Kosimo litla. „Þctta er sonur lians,“ sagði hún dapuilega. „Hver verður ai’fleifð hans, ex faðir hans fellur frá?“ „Hann mun ekki biða bana, því að menn af lians lagi eru ekki með vopnum vegnir,“ svaraði eg. „Hvað föður- arfinum viðkemur, þá muntu sanna til, að sonur þinn verður hertogi af Toskana áður en þú veizt af.“ „Það verður ekki föður hans að þakka. Hann vill lield- ur lenda i skærum upp til fjalía en vinna hertogadæmii með friðsamlegu móti.“ Svo brosti hún dauflega. „ÞÓ viídi eg ekki vera neinum öðrum manni gefin og læt mér nægja þá mola ástarinnar, sem hami getur veitt mér þau augnablik, sem hann hefir aflögu.“ „Hann hefir verið beðinn að koma til Feneyja, þegar hann er ferðafær," sagði eg, „og þykir mér sennilegt, að honum verði þá boðin stjórn Feoevjaherjanna.“ Hún liristi höfuðið. „Eg vona,“ sagði hún, „að hann hafni því boði, þvi að hver sá, sem treystir orðum Fen- eyinga, verður fyrir sárum vonbrigðum.“ Nú braut eg upp á umræðuefni, sem eg hafði ekki kunnað við að lireyfa fyrr: „Frú míri, koínu tvæi* stúlkur og dvergur hingað lil Trebbio i morgun?“ „Þú ert eini maðurinn, sem liingað hefir komið, Pietro.“ „Þau hefðu þó átt að vera komin fyrir löngu. Þér hefir kannske ekki verið sagt frá komu þeirra. Þau sofa ef til vill, ef þau hafa verið ferðlúin.“ Fangakostnaður- inn þylrir helzt til mikill. Berlín (UP). — Berlínar- búum finnst það þungur baggi að verða að standa straum af fangavist nazista- foringjanna sjö, sem geymdir eru í Spandau. Ernst Reuter, borgarstjóri i Veslur-Bcrlin, hcfir látið svo um mælt opinberlega, að kostnaðurinn, sem borgar- arnir verða að gi’eiða, sé allt- of mikill. Kostnaðurinn fvrir íbúa Vestur-Berlinar nemur um 450,000 mörkurn á ári. Fangar þeir, sem liér er uni að ræða, eru Hess, Neurath, Dönitz, Ráder, Funk, Schi- rach og Speer. Heitur niatur — smurt brauð — snittur — soðin svið. Matarbúðin Ingólfsslræti 3. — Sími 1569. Opið til kl. 23,30. Drengur 15—18 ára og 2 stúlkur, helzt vanar leðursauma- skap, óskast nú þegar. — Uppl. hjá verkstjóranum, Brautarholti 22. Vei’ksmiðjan Magni, (gengið inn Nóatúns- megin). Ms. lliigrún hleður til Súgandafjarðar, Bolungarvíkur og Súðavíkur á þriðjudag. Vörumóttaka við skipshlið. Sínxi 5220. Sigfús Guðfinnsson. Dlíufýring til SÖlll. Sanngjarnt verð. Uppl. Njálsgötu 49, 3. hæð. C. d. BuwcuífhAi - TARZAINi Tarzan bár piltinn til kofa síns, en hann var rænulaus og talaði í óráði. Öðru hverju brá af honum og þá skýrði hann frá l>vi, að Manzen stjúp- faðir hans hefði neytt liann með sér i leiðangurinn. Tarzan var nærgætinn við hann og lofáði að fylgja honuni áleiðis heim, er hann hefði náð sér. En á sama augnabliki gerðist margtj hinuni íiieginn á hnettinum, senv, hreyttu öllum áformum. )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.