Vísir - 14.11.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 14.11.1949, Blaðsíða 2
V T S I R Mánudaginn 14. nóvember 1949 Mánudagur, 14. nóveuibe’r, — 317 clagur ársins. Sjávarföll. Ardegisfló'ö kl. 10.25, degisflóö ki. 23.00. síö- Ljósatími bifreiöa og annarra ókutækja er frá kl. 15.55—8.25. Næturvarzla. Xæturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sírni 5°3°- Nætur- vöröur e.r i Lyfjabúöinni Iö- unni; sinri 7911. Næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opiil þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15—4 síödegis. Málverkasýning. Þessa dagana Ítefir Gunnar Gunnarsson. listmálari, sýn- ingu á málverkum og teikn- ingum í Listamannaskálanum. Aösókn hefir veriö góö aö sýn- ingunni og hafa nokkur mál- verk selzt. Aðalfundur Kyndils, málfundafélags bifreiöa- stjóra, var haldinn fyrir skömmu. í stjórn félagisns vorti kjörnir: Ingvar Sigurösson, form.; Ilöröur Gestsson, ritari og Porgrímur Kristinsson, gjaldkeri. Starfi íélagsins i vet- tir veröur hagað á svipaðan hátt og að undanförnu. en fé-, lagiö starfrækir tafldeild,! tungtimálakennslu íyrir bif-1 reiöastjóra, og ennfremur held- j ur þaö mállundi. Glímufélagið Ármann heldur aöalfund sinn miö vikudaginn 16. nóv. kl.. 8.30 í samkomusal Mjólkurstö'ðvar- innar. Allar íþróttaæfingar fé-1 lagsins það kvöld falla aö sjálf sögðu niöur. 60 ára er ; dag frú Sæunn Jónsdóttir, Ásvallagötu 61. Útvarpið í kvöld. Kl. 43.30 Setning Alþing'is. — 18.25 Veöurtregnir. — 1.9425 Pingfréttir. Tónleikar. — 20.30 Otvarpshljómsveitin: i ,aga- flokkur eftir Björgvin Guö- mundsson. —• 20.45 Gm daginn og veginn (Siguröur Bjarna- son alþm.). — 21.05 Einsöngur (Kristinn Hallsson. — 21.20 Erindi: Heimsótt leikhús á NóröuHöndum og viðar (Gtrð- laugur Rósinkranz þjóðleik- hússtjóri). — 21.45 Tónleikar: „Three Elizabeths“, hljóm- sveitarverk eftir Eric Coates (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Létt lög (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. Veðrið. Um 600 kílómetra suðvestur í hafi er lægð á hreyfingu í norðaustur eða norð-norðaust- ur. Hæð yfir Noröur-Græn- landi. Vaðurhorfur : Austan og suð- austan átt, sums staðar allhvasst eða hvasst og dálitil rigning undir kvoldið. Athygli skal vakin á auglýsingu frá Hvítabandinu í Vísi í dag varð- andi vinnufundi félagsins. Bazar k vennadeildar Sáiarrann- sóknafélags íslands verðiir haldinn j Guðspekifélagsbú.sinu á morgun, 15. nóv., kl. 2 e. h. HIN ViNSÁtA. BRÁO SKEMMTILtCA BDK Aðálfundur BI í Björgunarfélagið 81850 »Vaka“ — Simi Öðru ársþingi fíandalags æskulýðsfélaga í Reykjavik er nýlega lokið. Biskupinn yfir Islandi, lierra Sigurgeir Sigurðsson, var forseti þingsins. Ásmund urur GuSmunudsson pró- fessor var endurkjörinn for- inaður samtakanna. A þininu var gerð sam- þykkt þess efnis, að körin skyldi þriggja manna nefnd lil þcss að gera tillögur og ganga cndanlega frá þvi i hvaða starfsemi eigi að j v.erða i væntanlegri æsku-| i lýðsliöll. — Var nefndinni itcimilað að verja allt að 12 þús. kr. í þessu skvni og leita álits sérfræðinga og annara, ísem ætla mætti, að gæti veili henni stuðning. Þá var ennfremur gerð á- : lyktun til Alþingis, þess efn - is, að skora á það, að það lleggi fram 40% af kosínaði , við byggingu æskulýðshall- i arinnar. — Samtökiu eiga . nú nm 45 J)ús. kr. i sjóði. I Ákveðið var, að balda ár- , lcgan æskulýðsdag og yrðtt ])á úti- og inniskcmmtanir til fjártjflunar. Ennfrennir að efna til happdræUis i sama skvni. 1 stjórn bandalagsins vorn kjörnir: Ásinundur Guð-j mundsson, prófessor, form., og meðstórnendur: Stefán Runólfsson, Þorsteinn Valdi j marsson, Sigurjón Danivais- json, Ingólfur Þorelsson, Jón ilngimarsson og Ingólfur ! Stcinsson. 'M'ii gagns ag gmmnams ’ L'-. c. ■ íjtfet wtiþetta ? 83. \ Ein var meyja Adam geíin oss það segir ritning skær, minn þvj hneigist að því efinn, að aðrir megi hafa tvær. Höfundur erindis nr. 82: Matthías Jochumsson. t(r Vtii farír 30 áhutn. Kosningar til /Vlþingis stóðu fyrir dyrum hér í Reykjavík fyrir réttum 30 áruni. Þá voru í frambo'ði fimm menn, en tvo áti að kjósa. A framboðslistan- uin voru þcssir menn: Jakob Möller, Jón Magnásson, Ólafur Friðriksson, Sveinn Björnsson og Þorvarður Þorvarðsson. — Kosningabaráttan stóö j)á sem hæst og biriist þá svohljóðandi klausa í Vísi: „Jóni Þorlákssyni reiknast svo til, að af fimrn frainbjóSendum í Reykjavik hljóti a. m. k. einn að falla, af því að Jángsætin eru ckki nema tvö. Eitt af því fáa, sein Sölvi heitinn Helgason gat ekki gert, — var að „reikna menn á þing“. En Jón getur reiknað menn af Jóngi. malki tírcAácfáta hk Ilvernig íóru kosningarnar í þínu byggðarlagi? Og minnstu ekki á það. Þess- ir stjórnmálamenn eru bölvaöir reíir. Við ætluöuni að bjóða fimm krónur fyrir atkvæði'ð, en ])á komu hinir og buðu tíu. Hvernig er hægt að koma á umbótum með svona aðförum? „Stundum held eg að eg eigi bczta eiginmann í heimi," sagði giít kona viö vinkonu sína. „Hann er svo þolinmóður og góðlyndur — en stundum kem- ur mér ná reyndar í hug, aS ! hann sé bara latur.“ Lárétt: 1 Flónska, 6 fastur, 7 á fæti, 9 saum, 11 greinir, 13 ö’ðlist, 14 vökvi, ió ónefndur, 17 svif, 19 góðgenga. LóSrétt: 1 Herra, 2 ó.-am- stæðir, 3 fugl, 4 merki, 5 á- vextir, 8 fljótið, 10 gæfa, 12 kona, 15 lilemm, 18 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 898. Lárétt: 1 Handrit, 6 fáa, 7 R. 13., 9 afla, 11 lás, 13 nið, 14 okar, 16 T. I., 17 Rát, 19 panta. Lóðrétt: 1 Hárlos, 2 Nf, 3 Dáa, 4 Rafn, 5 ,staðir, 8 bák, 10 lít, 12 Sara, 15 rán, iS. T. T. Stafróf ástarinnar (,,A“ — you’.re aclorable) siingið aí Hauki Morthens með hljóm- sveít Bjíírns R. Einarssonar, sem dans- lag kvöldsins í útvarpinu síðastliðinn laug- ardag — Útsett íyrir píanó, með guitar og mandóiánhljóm- tim ásamt islenzkum og enskum texta. kemur út seinnipartinn í dag. NÓTNAFORLAGíÐ TEMPÓ. Fulltriíaráðsfundur Sjálf- stæðisfél. s ieykjavék ■ verður haldinn í kvöld í Sjálfstæðishúsinn og hefst ki. 8,30. Dagskrá: 1. Umræður um úrslit alþingskosninganna og bæjarstjórnarkosningarnar 21). janúar 1950. 2. Kosning kjörnefndar vegna bæjarstjómarkosn- inganna, Áríöandi að fulltrúar mæti. Ilafið skírteini með ykkur. Stjórn fulltrúanlðsiris. © © Höfum opnað bifreiðaviðgcrðaverkstæði við Klepps- veg (móti Vatnagörðum). Tökum að okkur alls kor.ar viðgerðir á bílum, aðallcga J)ó réttingar og við- gei'ðir á „bp.dyum“. - Aðeins þáulyanir menn. Reynið viðskipíin. ÖLA HALLGRIMSSONAR & Co. Sími 80610. Hvifaisanciið Vinnufundir hefjast í dag í Goodtcmplarahúsinu kl. 8 5. Félagskönur, mætið allar. Stjórnin. Maðurinn minn, fytrv. gjaldkeri, andaðist aS heimili sínu 12. [>.m. — Útförin ákveðin stðar. Ingibjörg Eiríksdóttir, Grænumýri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.