Vísir - 14.11.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 14.11.1949, Blaðsíða 5
Mánudaginn 14. nóveniber 1949 V I S I R Nauðsyn á mikíllí fjölgun hjúkrunarkvenna. Undaúfarið hefir verið all- mikið litað í blöðmn um sjúkrahúsmál liöfuðborgar- innar og er það að vonum. Hefir lengi verið þörf á að lcoma upp sjúkrahúsi, lijúkr- unarhéimili, fávitahæli og farsóttarhúsi að ógleymdu Iiæli fvrir drykkjusjúka menn og konur. Þctta hafa allir hugsandi menn vitað og þrátt fyrir margar blaðagreinar, álykt- anir læknafélaga og áskoran- ir hefir sáralítið áunnizt í þessum málum undanfariu ár. — En þegar ritað er um þessi mál og miklar áætlanir gerð- ar, verður þó fyrst og fremst að gera sér grein fyrir því hvernig rekstur á þessu öllu á að vera, og þá verður líka að muna eftir að sjúkrahús og allskonar liæli verða ekki starfrækt án læss að hafa nægilega mörgurn hjúkrun- arkonum á að skipa. Þessum málum er þannig komið í dag að mikil vöntun er á hjúkrunarkonum fyrir þau sjúkrahús og hæli, sem fyrir eru, Iivað þá þegar við verð- ur hætt sjúla'ahúsi fyrir 325 sjúklinga eins og ráð er fyrir gert i væntanlegu bæjar- sjúkrahúsi Reykjavikur. — Á þcssa staðreynd — vöntun á hjúkrunarkonum — benti og nefnd sú, sem I)æjarráð skipaði um s.. 1. áramót til þess að gera tillögur um bæjarsjúkrahús og hjúkrun- arheimili — en nefndin skil- aði álili sínu í júnímánuði siðastliðnum. Vöntun á hjúkrunarkon- um er mikjl og hefir oft þess vegna orðið að fækka sjúkra- rúinum i ýmsum sjúkrahús- um í landinu, og þarf ekki að eyða orðum að því hversu alvarlegt mál það er. Hjúkrunarkvénnafélag ís- lands er i þessum mánuði 30 ára og hefir félagið og með- limir þess unnið mikið og merkilegt starf i þágu lands og þjóðar, starf, sem er livergi nærri þakkað eða melið scm skyldi. Ef mönn- um væri almennl Ijóst hversu mikils virði starfsem hjúkr- unarkonunnar er fyrir þjóð- arlieildina þá hefði fyrir löngu verið reistur myndar- legur heimavistarskóli fyrir hjúkrunamema og á þann veg • gert kleift að fjölga námsmeyjum. — En á sama tima og tugum millj. kr. hef- ir verið varið til þess að reisa allskonar skólabyggingar víðsevgar uin landið þá hefir ekki neinu fé verið varið til þess að reisa hús yfir Hjúkr- imarkvennaskóla íslands. Hversvegna hefir ekki verið hafizt handa uni þelta nauð- synjamál — munu menn spyrja. Ástæðurnar liljóta að vera veigamiklar hjá for- ráðamönnum þessara mála —- eg þekki þær ekki. Teikn- ingar voru einhverjar gerðar fyrir nokkurum árum, en ekkert varð úr frekari fram- kvæmdum enda þótt stjórn og þá sérstaklega formaður Hjúkrunarkvennafélagsins, frú Sigríður Eiríksdóttir, háfi margsinnis með skýnun rökum bent á þá nauðsyn, sem er á að reisa hús yfir Hjúkrunarkvennaskólann. — Hjúkrunarkvennaskólinn hefir til skamms tíma verið til húsa á efslu hæð Lands- spítalans, en er nú einnig í húsakynnum gömlu fæðing- ardeildarinnar og er það hús- næði hvergi nærri fullnægj- andi svo ekki sé sterkara að orði kveðið. -— Er það næsl- um óskiljanlegt, að ekki skuli fyrir mörgum árum liafa verið búið að útvega skólan- um annað og lientugra liús- næði, þótt ekki væri nema vegna þeirrar brýnu þarfar, sem er á flciri sjúkrarúmum í Landsspitalanum. Vöntunin á sjúkrarúmum liér i bænum er mikið al- vörumál og verður að sjálf- sögðu að gera ráð fyrir að raunhæfar aðgerðir dragist ekki lengur — en hygging á húsi fyrir Hjúkrunarkvenna- skóla íslands verður ])á að hefjast um lcið — ef ætlunin er að sjúklingar í væntanlegu bæjarsjúkrahúsi njóti hjúkr- unar íslenzkra hjúkrunar- kvenna. Afmælisgjöf þjóðarinnar á 30 ára afmæli Hjúkrunar- kvennafélags íslands ætti að verða nauðsynleg fjárveiting úr rikissjóði og bæjarsóði til þess að reisa þessa sjálfsögðu og nauðsynlegu byggingu — með því þakkaði islenzka þjóðin að nokkuru mikið og heillaríkl starf hjúkrunar- kvenna á uhdanförnum þrem áratugum. Gísli Sigurbjörnsson. bók Tilo marskúlkur ræddi í gær við blgðamenn og aktjrði þcim frá því að all- flestir íbúar Jú.góslaviu styddu nú stjórn hans. Fyrir ári síðan, sagði Tito, var ástandið miklu vafasam ara, en árásir Sovétríkjanna og leppríkjanna á Júgóslava Iiefði hundið þjóðina enn fastari böndum. Endurtók Tito fyrri ummæli sín um að Júgóslavar óttuðust ekki ná- granna sína og væru stað ráðnir að verjast livers kon- ar árásum. . Þorbjörg Árnadótíir: „SVEITIN OKKAR“. — Bókaútgáfan Norðri, — Akureyri 19 19. Ef ókunnugir ættu að dæma islenzkt þjóðlíf og íslenzka sveitameúmngu eftir þeim ])jóðlýsingum, sem er að finna í flestum mest áberandi hókmenntum okkar síðustu tvo áratugina, þá yrði senni- lega flciri cn einum og fleiri en tveim þeirra á að segja: „Þessh* íslendingar hljþta að vera mestu skrælingjar“. Halldór Kiljan Laxness og Þórbergur Þórðarson eru sér- stæðir rithöfundar, sem hafa valið sér scrstæðan hók- menntastíl og skrifa bækur sinar i ákveðnum tilgangi. Kiljan hefir lelcizt meistara- lega að sameina mikið skáld- ræni og taumlausan áróður i sögum sínum. Sennilega er það vegna viðurkenningar þeirrar, sem Iíiljan hefir hlotið á undan- förnum árum, að stórum hópi hérlendra manna hefir tekizt að koma þeim hugsun- arh.ætti inn hjá öllum ]x>rra manna, að ekkert sé „fínt“ og ekkert sé gott skáldverk nema þvi aðeins, að það sé skrifað í niðurrifsstál. Margir yngri rilhöfundar okkar hafa því orðið eins konar aftani- ossar Kiljans og niðurrifs- stefnunnar og ckki skeytt um að skrifa um fegiirð lifsins lieldur lagt allt kapp á að skrifa kaldhæðnislega um það sérstæða, og gjarnan það ljótasta, í fari einstaklinga og allrar þjóðarinnar. Afleið- ingin liefir svo orðið sú, að mikill hluti íslenzkra bók- mennta síðustu ára sýna þjóðlíf okkar á mjög svo af- skræmdan og villandi Iiátt. Það er vcgna áln ifa niður- rifsstílsins í íslenzkum bók- mcnntum að hvcrjum bók- menntaunnanda hlýtur að vera mikið gleðiefni, að ung- ur og hráðefnilegur kvenrit- höfundur hefir tekið sig lil og skrifað einhverja fegurstu sveitalífslýsingi na, sem er að finna i islenzkum nútíina- hókmenntum. Þella verður því meira gleðiefni, þegar þess er gætt, að bókin er skrifuð i svo snilldarlegum og um leið í svo látlausum stíl, að það er hreinasta nautn að lesa hana. Þorbjörg Árnadóttir virðist gædd þeim aðdáunarverða hæfileika að geta litið lífið raunsæjum en um leið róm- anlískum augum. Eg efast um að nokkur islcnzkur karl- maður gæti gert þetta sama, hversu mikið sem liann lang- aði til ])ess. Það er hið bliða, viðkvæma og samúðarfulla konueðli, jafnframt raun- sæjum augum höfundarins að Þorbjörgu hefir lekizt að skrifa þessa fallegu en um leið sönnu syeitalifslýsingu. Sveitin okkar hefst með lýsingu á vorinu og vorönn- islenzk framieiðsla á kvenskóm, tösk* hönzkisnt jafnast að gæðum við erlenda. sfl mætfi anna Fréttamönnum var fyrir nokkrum dögum boðið iil þess að skoða tvær verk- smiðjur, sem fluttar hafa verið í ný og rúmgóð húsa- kynni í húsinu við Laugaveg 105 og eru þær Leðurgerðin h.f. og Skóverksmiðjan Þór h.f. Framleiðsla verksmiðjanna hefir við Jiúsnæðishreyting- una batnað mjög og öll skil- yrði til vöruvöndunar og aukinnar framleiðslu stór- hreytzt. Gafst fréttamönnum kostur á að skoða framleiðslu þessara tveggja verksmiðja. Má segja að framleiðsla þeirra beggja standi fyllilega á sporði erlendri framleiðslu eins og hún getur bezt talizt. Samkvænit upplýsingum er forstjóri verksmiðjanna Arn- björn Óskarsson, gaf frétta- mönnum um verðlag fram- leiðslunnar getur hún fylli- lega staðið á sporði erlend- um verksmiðjum. Innlent efni. Forstjóri Þórs h.f. og Leð- urgerðarinnar lagði áberzlu á að nú væri svo komið að verksmiðjurnar ynnu að 70 af hundraði úr innlendu efni. Þessar verksmiðjur fram- lciða, eins og kunnugt er kvenhanzka, handtöskur kvenna, leðurjakka, allskon- ar skófatnað kvenna. Til þessarar framleiðslu eru not- uð sútuð íslenzk skinn og: taldi Ainbjörn Óskarsson að verksmiðjurnar gætu t. d. notað öll íslenzk kálfskinn er til féllu frá sútunarvcrk- stæðum á landinu. Framleiðslan batnar. Fréltamenn gengu um verksmiðjurnar, sem eru á tveiin hæðuni í liinni stóru byggingu Sveins Egilssonar h.f. við Laugaveg 105. Greini- legt var að húsrými er þarna ágætt fyrir verksmiðjurnar og sýnilegt á þeim sýnishorn- um, er blaðamönnum voru sýnd af framleiðslan hefir - mikið batnað frá því er var áður. T. d. má nefna að kven- skór þcir er verksmiðjan framleiðir slanda fyllilega á sporði erlendum kvenskóm, - Vélakostur. framleiðsla þessi er um hefir verið rædd hér að fram- an virðist hafa fullan rétt á sér og því sjálfsagt að lienni sé séð fvrir nægum vélakosti til þess að gela starfað ó- hindrað áfram. Arnbjörn Óskarsson gat þess við frétta* menn að verksmiðjurnar I Frh. á 8. siðu. uin á íslenzlcu prestssetri á Norðurlandi og henni lýkur um fardaga ári seinna. Ilöf- undurinn bregður u]>p lifandi mynd af lífinu í sveitinni á þcssu ári. Frásögnin er bund- in við lífið eins og prestsdótt- ir á gelgjuskeiði sér það. Þetta gefur bóldnni alveg sér- staklega glaðværan og um leið rómantískan anda. Þorhjörgu hefir tekizt að gera frásögnina alla jafn lif- andi, sanna og fallega, enda þótt lnin lýsi jafn óskyldum alvikum eins og tilburðum kúnna, þegar þeim er fvrst hleypt úr f.jósi á vorin; sak- lausri ást unga félksins, sem fyrst fer að roðna, þegar ]rVð finnur, að einhver ein slúlka eða einhver einn piltur er meira virði en allt annað í lifinu; silungsvciði á sumar- nóttu; sorg fátæku konunnar í fjallaliéraðinu, stjórnmála- fundi í „þinghúsimf', lieim- sókn útlendinga, heyönnum og ævintýrum í Mikley, þro- földu brúðkaupi, eða gleði ungu stúlknauna, þcgar ]>ær fá að fara í fallega, hvita kjólinn shin á hvítasunnunni. En Sveitin okkar er ekki eingöngu lýsing og frásögn. I henni kemur lika fram djúp hugleiðing um ástina og trúna. „Ástin er dýrmætasta aflið í heiminum", lætur liöf- undurinn prestinn segja. „Ef við berum nógu mikla ást til hvers annars, verður ferðalag lífsins að yndislegu ævin- týri.“ Og unf'trúná segir prestur í samtalhiu við Ólaf bónda: „Fólk, <sein yrkir jörðina. hyrjar sjaldan orustur..... Mér finnst, að efnishyggju- mennirnir séu með nefið of mikið niðri í jörðinni, og gleymi að líta til himins.“ Margt fleira er þarna fal- lcgt og vel sagt, cn hér verð- ur ekki annað til tínt. Bókin á erindi inn á hvert einasta lieimili, og menn gcla verið vissir um, að þeir fá varla lireinni, fegurri og ánægju- legri bók til lestur. Bókin lilýtur vafalaust liljómgrunn meðal allra bókmenntaunn- enda, enda á hún erindi til allrar þjóðarinnar. Hún yrði einnig ínjög liollur lestur þeim ungu íslenzku rithöf- ] undum, sem virðast hingað til hafa lagt ínest kapp á að lesa bækur skrifaðar í niður, rifsstil. H. J. Frosti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.