Vísir - 14.11.1949, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Mánudaginn 14. nóvember 1949
Lokaaðalfundur
Náttúrulækningafélags Islands verður haldinn í félags-
heimili Verzliinarmanna. Vonarstræti 4 (iippi) þriðju-
daginn 15. nóvembcr kl. 20,30.
Fundarefni:
1. Skýrt frá stofnun bandalags
Náttúrulækningafélaga.
2. Lagabrey tingar.
3. Kosningúr.
4. Dvöl hjá Dr. Nolfi.
(Frú Unnur Skúladóttir).
STJÓRNIN.
SPASIiíJÖT
nýkomið.
Frysfihúsið Herðuhreið
Sími 2078.
fjöibreytt úrval.
Heilclsölubirgðir:
2) auíó JJón.íSon (S? do.
Garðástræti 6. Sími 5932.
Bezt a;; aagiýsa í Vísi
—L0.G.T.—
STÚKAN ÍÞAKA. Fund-
ur í kvöld á Frikirkjuvegi
n á venjulegum tíma. Upp-
lestur. —• Æt.
GLÍMU-
FÉLAGIÐ
ÁRMANN.
ÁRÍÐANDI
að allir þeir, sem ætla aö
æfa lmefaleika í vetur, mæti
á æfingu í kvöld. — Hnefa-
leikafl. Árm.
FRJÁLSÍÞRÓTTA dóm-
arafélagiö. Síöasti kénnslu-
tími í dómaranámskeiötim er
í kvöld. Próíin byrja anuaö
kvöd á santa staö og tínia.
LAUGARDAGINN 12. þ.
tapaöist karlmanns-arm-
bandsúr frá Laugavegi 39
niöur Vitastíg, unt Hverfis-
götu og niöur á Skúlagötu.
Væntanlegur finnandi er
beÖinn aö gera svo vel aö
gera aövart í síma 2714. —
Fundarlatm. f.324
HVÍTT Jafa-púöaborö
tajiaöist síöastl. fimmtudag.
Uppl. í síina 3781. (321
BRÚNT kápubelti tapaö-
ist síöastl. laugardagskviild,
sennilega í bil. — Uppl. i
síina 7833. (326
KVENARMBANDSÚR
tapaðist á föstudagskviild úr
miðbænum vestur t bæ. :—
Vinsamlegast skilist á Brá-
vallagötu 16 A, 3. hæð. —
Fundarlatm. (305
TAPAZT Itefir hltiti af
kápuspenntt (skjöldttr). -—
Finnandi vinsaml. skili hon-
tim i Kirkjustræti 10, ttppi,
gegn ítindarl. (317
KVENÚR fundiö. Uppl.
Víöimel 23. 4. hæð til vinstri,
eftir kl. 18. Sími 3419. (308
Á SUNNUDAGSKVÖLÐIÐ
tapaöist næla (með svcjnum
og fánuni Norötirlaiida um
hálsana) frá Hálogalandi
niöur á Lækjartorg. Vinsam-
legast hringiö í sítna 5428.
Fundarláun. (314
SVARTIR ullarvettiing-
ingar. útsaumaöir, töpuöust
fyrir utan Baöhúsiö á föstu-
dagsk völ diö. V i n samlega st
hringið í síma 1420. (313
FRAKKI fundinn. Sími
2008 eftir kl. 5. (319
SMÁÍBÚÐ til íeigu. Uppl.
á Hverfisgötu 16 A. (309
REGLUSAMUR maöttr
óskar . eftjr herbergi stráx.
—, Fyrirframgreiðsla getur
kontiö til greina. Tilboö,
merkt: „RegÍuseinj—757“,
sendist Vísi fyrir þriöju-
dagskvöld. (313
HERBERGI til leigu á
Miklubraut 62. Uppl. á eíslu
hæö. (000
3EZT AÐ AUGLYSAI VISl
SNÍÐ dömukjóla og barna-
fatnaö. Til viðtals þriðju-1
daga og fimmtudaga kl.
3—5. Dagmar Beck, Njáls-
götu 104 kjallara. (124
SKÓLASTÚLKA vill taka
að sér aö líta eftir börnum
nokkur kvöld i vikti. Uppl. í
síma 81349. (325
STÚLKA getur íengiö at-
vinnu viö afgreiöslu. Bryt-
inn, Hafnarstræti 17. Uppl.
á stáönum eöa í síma 6234.
_____________________(320
TEK aö mér aö stífa
hreinar skyrtur. — Uppl. i
síma 80822. (318
STÚLKA óskast í vist
strax allan daginn á heimili
Kristjáns Siggeirssonar,
Hverfisgötu 26. Þarf aS vera
vön algengum húsverkum.
Kaup og frí eftir samkomu-
lagi..(311
GÓÐ stúlka óskast til að-
stoöar viö létt heimilisstörf
fyrri hluta dags. Aðalheiður
Jóhannesdóttir, Barmahlíö
26. , (310
TÖKUM föt í viðgerð.
Hreinsum og pressum. —
Kemiko, Laugavegi 53 A.
HREINGERNINGA-
MIÐSTÖÐIN.
Sími 2355 og eftir kl. 6 2904.
PLISERINGAR, húll-
saumur, zig-zag, hnappar
yfirdekktir í Vesturbrú.
Guðrúnargötu 1. Sími 5642.
HARMONIKU viðgerðir.
Harmonikur teknar til viö-
gerðar. Afgr. annast Hljóö-
færaverzl. Drangey, Lauga-
vegi 58. (52
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsiö. —
'íírni lóeó '1 T c
SAUMUM úr nýjti og
gömlu drengjaföt. — Nýja
fataviögeröin, Vesturgötu
d8 Simi <)02?
FATAVIDGERÐIN,
Laugavegi 72. Gerum við föt.
Saumum og breytum fötum.
Sími 5187,
SNÍÐANÁMSKEIÐ. Síö-
ustu sníöanámskeiöin fyrir
jól eru að hefjast. Aöeins tvö
pláss laus í eftirmiðdagstíim
um. Birna jónsdóttir, Óöins-
götu 14 A. Simi 80217. (327
FRANSKA. Eins og aö
undanförnu veiti eg rient-
endum tilsögn í frönsku. —
Áherzla lögö á framburð. —
Sími 1676 kl. 1—2 daglega.
Magni Guömundsson, Lauga-
vegi 28. (330
VÉLRITUNARKENNSLA.
Hefi vélar. Einar Sveinsson.
Sími 6383.
VÉLRITUNARNÁM-
SKEIÐ hefjast nú þegar. —
Cecilía Helgason. — Simi
81178 kl. 4—8. (437
TÆKIFÆRISVERÐ á
nokkurum útlendum fræöi-
Itókum. Einnig Fálkinn, Vik-
an, Frækorn o. íl.. — Uppl.
Skúr 2 viö Grandaveg. (328
ÍBÚÐARSKÚR, 3 X7/2
að stærö, til sölu. — Uþpl.
Skúr 2 viö Grandaveg. (329
BARNAVAGN til söltt á
liáunt hjólum í Fngihliö 10,
I. hæö. (323
RAFHA eldavél, i góöu
standi, til sölu. — Tilboö,
merkt: „Rafhavél—720“,
sendist afgr. Visis fyrir
miðvikudag. (322
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Kús-
gagnavinnustofan, Mjóstræti
10. Sími 3897.
SMOKINGFÖT, sem ný,
og þrenn föt, notuð og
frakki á meðalmann, allt
miöalaust, til sölu á Grcttis-
götu 46, II. hæö til hægri.
(312
KÁPA og kjóll á ungling
til 'sölti ódýrt á Hagamel 18.
____________________ (316
TIL SÖLU miöstöövar-
ketill, kolakynntur, stærð
1,6, — Ffstasundi 8. Sími
80680.
. TIL SÖLU nýr 1 manns
svefnsófi. Uppl. frá kl. 6—
10 e. h. Bólstaðahlíð 6, ttppi.
(3£4
TVÍSETTUR klæðaskáp-
ur til sölu. — Uppl. i síma
80343 eöa Hjallaveg 15,
uppi.(J03
PELS. Til söltt lítiö not-
aöttr pels ódýr. Uppl. í sínta
80193. (302
KAUPUM flösktir, flestæ
tferndír Sækjum. Móttak^
H^fxqtúni 10. Chemia h.f
Símj TQ77 (20=
KAUPUM flöskur -
Móttaka Grettisgötu 30, kl
1—-5. Sími 5395. — Sækjum
SÓFASETT. Nýkontin al-
bólstruö sófasett meö 1. íl.
ensku ullaráklæði. lúegsta
verö. — Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar,
Laugaveg 166. (672
SEL bætiefnaríkt fóður-
lýsi. — Bernhard Petersen,
Reykjavík. — Símar 1570*
3598-____________________
BARNAKOJUR. SÍtniöa
barnakojur eftir pöntun. —
Verö kr. 460. — Sími 81476.
TVEIR kjólar til söltt, —
nýjasta tízka. — Hverfis-
götu 62. (306
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþóiugötu
11. Sími 81830. (321
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóöur, borð,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn Njálsgötu 112. — Sírni
81570.(412
KLÆÐASKÁPAR, tví-
settir, til sölu á Hverfisgötu
65, bakhúsiö.(334
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuö hús-
gögn, fatnað og fleira. —
Kem samdægurs. — Staö-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Sími 6861. (245
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
meö farna.skartgripi og list-
muni. ;— Skartgripaverzlun-
in, Skólavörðustíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti, Út-
vegum áletráöar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara) — Simi 6126.
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnaö o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Berg-
staöastræti 1. — Sími 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. 60
KAUPUM allskonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, klukkur, úr,
gólfteppi, skrautmuni, hús-
gögn, karlmannaföt o. m. fl.
Vöruveltan, Hverfisgötu 59.
Sími 6922.(275
MINNINGARSPJÖLD
Krahbameinsfélagsins fást í
Remediu. Austurs.træti 6. —
KAUPUM hæsta veröi ný
og notuð gólfteppi, karl-
mannafatnað, notuö hús-
gögn, útvarpstæki, grammó-
fóna og plötur, saumavélár
o. fl. Sími 6682. — Staö-
greiðsla. Goöaborg, Fréýju-
götu I. (1/9
11---- ■■■ "■ ■■■■■■■...—
KAUPUM flöskur, allar
tegundir. Sækjum heim. -—
Venus. Sími 4714. (669