Vísir - 14.11.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 14.11.1949, Blaðsíða 7
Mánudaginn 14. nóvember 1949 VISIR 7 64] ÖRLAGADISIN EHIrC. B. KELEAND Eg leitaði þvi um allt og spurði hvern mann, en enginn minntist þess að hafa séð, meðan á hardaganum stóð eða siðar, munkinn, sem gortaði af þvi að hann væri spor- lnindur páfa. Hann hlaut að liafa komizl út, meðan bar- daginn stóð sem hæst, en af því hlaut illt eitl að leiða fvrir okkur, því að hann mundi fara til Florens og segja þar tiðindin. Yerst var þó, að hann lilaut að halda áfram of- sóknum sínum á hendur Betsy, úr því að hann var enn á lifi og aðstaða hans var nú stórum betri en fyrr, því að hann hafði séð andlit hennar. Eg gekk til Tassos og sagði honum, hvernig i öllu lægi. „Menn mínir verða að dréifa sér,“ sagði liann, „þvi að við munum mega okkar lítils gegn þeim, sem halda munu gegn okkur. Flótti munksins hvetur okkur lil að hafa hraðan á.“ „Eg á sök á því, að svona er komið, Tasso.“ „Við crum því vanir' að vera hundeltir. En herfang okk- ar mun verða á óhultum stað og við leitum það uppi á ný, .þegar um hægist aftur. En hvað verður um þig, Englend- ingur? Þeir þekkja þig, fjendur okkar.“ „Eg fer til Trebb'io,“ svaraði cg. „Þegar stúlkan verður ferðafær, ef hún verður það nokkuru sinni,“ sagði hann þungþúinn. Ilann bandaði í áttina til manna sinna. „Þeir verða að vera á bak og burt fyrir myrkur, áður en órjúfandi hringur hefir verið sleg- inn nm fjöllin.“ Eg gaf Kristofer merki. „Félagi,“ sagði eg vig hann, „safnaðu Svartstökkunum saman og farðu til Trebbio. Munkurinn hefir komizt undan og mun efla lið gegn okk- ur.“ „Hvað verður um þig?“ spurði hann. „Stúlkan er meidd, eins og þú veizt og ekki ferðafær. Eg bíð hjá henni.“ „Heilbrigð kona er til leiðinda,“ mælti hann. „og sjúk kona er ógæfa. Eg mun sjá um, að þeir riði til Trebl)io.“ Það sem eftir var dagsins unnu útilegumennirnir baki Ijrotnu rfð að koma herfangi sínu á obulta staði i hellum bingað og þangað um fjöllin, en siðan lmrfu þeir á brott. i'Sjálfur sat eg við munnann á hellinum, þar sem Bealrisa stumraði yfir Betsv og beið og hlustaði milli vonar og ótta. Beatrisa gekk úr til mín við og við, cn sagði ævinlega hið sama, að Betsy hefði ekki enn lokið upp augunum eða fengið rænu. Tasso kom til okkar um það bih scm myrkrið datt á og Beatrisa gekk út til okkar. „Ykkur mun eldci verða óhætt hér,“ mælti Tasso. - „Eg óttast, faðir minn,“ sagði Beatrisa, „að það mundi ríða lienni að fullu, ef liún yrði hreyfð.“ „Englendingur, eg hefi greitt þér skuld mina við þig,“ sagði Tasso við mig. „Vel og drengilega, vinur,“ svaraði eg, „svo að eg er nú í margfalt meiri þakkarskuld við þig, sem mér mun aldrei auðnast að greiða.“ Eg skildi, hvað hann var að fara. Hann varð nú að gæta öryggis síns og dóttur sinnar, þar sem hann hefði gert skyldu sína rfð mig. „Farðu, Tasso,“ sagði eg. „Þakklæti mitt mun fvlgja þér, hvert sem þú ferð.“ En nú rétti Bealrisa úr sér, liorfðist í augu við föður sinn og liristi höfuðið. „Þú getur farið, faðir minn,“ sagði hún, „en eg verð hér eftir.“ Tasso leit á okkur til skiptis qg .varð nndrandi á svijí,- siðán yppti hann öxlum, eins og ítala er siður og bandaði < frá sér með liöndunum: „Eg mundi ekki ráða, þótt eg ætti þak yfir höfuðið,“ sagði hann og lá jafnvel við að hahn brosti. „Þú ræður.“ „Það verður ef lil vill hægt að flytja liana eftir einn eða tvo daga,“ sagði hún. „Gela ekki nokkrir menn njósnað um mannaferðir þangað til og gert oklcur aðvart?“ „Þú ski])ar fvrir, svo að þú munt lika ráða þessu," svar- aði faðir hennar. Við heyrðum nú fótatak skammt frá okkur og rétt á eftir birtist Kristofer heldur skömmustulcgur, fvrir framan mig. „Eg skipaði þér að fara til Trebbio," sagði eg gramur. „Nei, Pietro, þú mæltir svo fvrir, að mennirnir ættu að fara þangað. Eg er enginn Trebbio-maður - eg er þinn maður. Eg hlýði þér í öllu nema einu. Eg er eins og blóð- suga — hangi fastur við þig. Skipaðu mér að gera hvað sem er annað en að skilja við þig og þvi mun eg hlýða.“ Að svo mæltu settist hann við eldinn og setti upp svo broslegan jirákclknissvik. að cg gat ekki reiðzt hon- um. Þvert á móti fann ég til innilegrar gleði yfir tryggð lums og vinfestu. „Þú ert uppreistargjarn óþokki,“ sagði cg. „Það er |)á bezt, að þú verðir um kvrrt og látir skera þig niður við trog með þér betri niönnum." Beatrisa vakti hjá Betsy alla nóltina, en eg sat fyrir ut- an liellihn og vakli ýmist eða dottaði. Kristófer hraut við hlið mér. Beatiisa gekk út til mín, cr morgnaði. „Hún er vöknuð,“ sagði hún, „en er með óráði. Til allrar hamingju hefir lhm þó engan sótthita." „Nefndi hún nafn mitt?“ „Nci, hún talar aðeins í sífellu um bréf, kónga og Fen- eyjar.“ „Heldur þú að hún lifi ?“ spurði eg. „Eg sagði þér i öndverðu,“ svaraði Beatrisa dálitið ó- þolinmóðlega, „að hún hcfði aðeins fengið högg á höf- uðið.“ „Má eg fara til hennar?“ „Vertu rólegur. Eg skal láta þig rfta, þegar vist er, að hún þekki ])ig.“ Eg sat fyrir framan hellinn allan morguninn og þorði mig ekki að lircyfa, ef Betsy skyldi senda eflir mér. Krislo- fer hét á mig að ela og drekka, en eg hafði enga lyst. l’m nón kom Bealrisa til mín og sagði: „Ilún sofnaði eðlilega um hádegi, en nú er hún vöknuð aftur og er alveg með réllu ráði.“ Eg geklc inn í hellinn og þar var svo dimmt, að eg sá vart í andlits Betsyar. „Pietro!“ sagði hún í hálfum liljóðum. „Betsy?“ svaraði eg. „Verður þú jafngóð aftur?“ „Já, svo er þér fyrir að þakka,“ mælti liún, en eg kraup við lilið hennar og tólc um báðar hendur hennar, en hún 1 virtist því ekki andvíg. „Eg kom,“ sagði eg hjárænulega, „eins fljótt og mér var unnt.“ „Já,“ svaraði hún, „þú komsl fljótt.“ Eg liikaði nú, en stamaði svo, því að eg vildi endilega fá að vita ]>að, sem eg ætlaði að spyrja um: „Gerði hann þér mein, Betsy?“ Hún brosti af veikum mætti. „Eg er eins og æg var, þegar eg var flutt inn í kastalann — svo er munkinum Frá Skákþinginu. Fórðci umferð Skákþings- ins í meistaraflokki og 1. fl. var teflll V gær. í meistaraflokld vann Björn Jóhannesson, Jón Kristjánsson cn Guðjón M. Sigurðsson og Þórður Jör- undsson gerðu jafntefli. Bið- skákir urðu hjá Pétri Guð- mundssni og Gunnari Ólafs- syni og lijá Bjarna Magnús- syni og Þórði Þórðarsyni. Óli Valdimarsson átli frí. í 1. 11. A vann Magnús Vilhjálmsson Anton Sigurðs- son og Lárus Ingimarsson vann Arnljót Ólafsson, en Jón Pálsson og Birgir Sig- urðsson gerðu jafntefli. í B- riðli vann Ilaukur Sveins- son Ingmun Guðmundsson, cn biðskákir urðu lijá Há- koni Hafliðasyi og Haulc Ivristj á nssyni annarsvcgar, en Eiríki Marelssyni og Frey steini Þoi-bergssyni hins vcgar. Finnnta umferð í meisc- araflokki verður töfld i kvöld. — Sextugur Framh. af 4. síðu. son. Mætti íslandi auðnast að eiga sem flesta slika sonu í ábyrgðarstöðum þj óðfélags- ins. Þá yrði betur séð fyrir mörgum málum, sem nú biða úrlaushar, en annars yrði. Eg vil svo árna Þorvarði Björnssvni og fjölskyldu hans allra heilla mcð afmæl- isdaginn, Megi gæfa og gengi fylgja þeim um ókomna daga. Th. G. Sigorgeir Sigurjénsson hæstarcttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—8. ASalstr. 8. Sími 1043 og 80950 GÆFAN FYLGIB tumgunum frá SIGUBÞÚB Hafnarstræti 4 mrfHr c. a. Sun*ufki, — TARZAN — Tarzan og ungi veiðimaðurinn ciga En Lúlli hefir nú klæðst fötum Hann skoðar vegabréf Haynes og er liítt af bréfum Iiaynes dettur úr vasa :al sainan. , Haynes. kampakátur. hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.