Vísir - 16.11.1949, Side 6

Vísir - 16.11.1949, Side 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 16. nóvember 1940 Bókarfregn. Sten Bergman: SLEÐA- FERÐ Á HJARA VER- ALDAR. — Hersteinn Pálsso.u.þýddi. — Bóka- útgáfan Norðri, Akur- eyi'i 1949. Islendingar hafa haft mikla útþrá allt frá lándnámstíð. Þeir lrnfa viljað fara utan lil að sjá sig um svo þeir gætu komið aftur heim á Frón fróðari og viðsýnni en þeir voru áður. Sennilega er það vegna þess, hve útþráir við erum, að ferðasögur eru meðal | þeirra bóka, sem inest seljastj á íslandi. Ef við komumst, ekki til útlanda sjálfir, þá viljum við a. m. k. veita oklc-1 ur jxer sárabætur að lesa um ferðalög og ævintýri mannaj í öðrum löndum og þannig j afla okkur bæði skenlmtun- ar og fróðleiks með ferða- sögulestri. Nýlega liefir ein ágælis ferðasaga komið út í islenzkri þýðingu. Þctta er Sleðaferð, á hjara veraldar, eftir Sten j Bergman. Hersteinn Pálsson, I ritstjóri, hefir þýtt bókina á látlaust og stílhreint mál en BÓkaútgáfan Norðri hefir gefið hana út. Sleðafej-ð á hjara veraldar skýrir frá ferðum sænsks v í si ndaleiðangur s, sem fer austur fyrir „yztu endimörlc siðmenningarinnar“ og kynn- ist bæði jurta-, dýra og mann- lifinu norður i Kamtsjafka, fjallaskaganum, sem gengur suður úr norðausturhorni Síberíu. Frásögnin i bókinni er öll mjög lifandi og ævintýrin byrja strax á fyrstu blaðsíð- unum. Skipið, sem á að flýtja leiðangursmennina frá Jap- an til Kamtsjatka, slrandar á blindskeri og leiðangursmenn komast nauðulega af. Lýsing höfundar á siðum og lifnaðarháttum kynflokk- anna norðaustur í Karnt- sjatka er mjög skemmtileg. Lesandinn kynnist Kamt- sjatkingum, Lamútum og Korjökum og hinum sér- kennilegu lífsvcnjum þeirra. Hann les líka um svaðilfarir í snjó og hörkukulda og nýtur ]>ess að lesa um liin furðu- legustu ævintýri, sem leið- angursmenn komast í við viðkynningu sína af fólkinu, sem byggir þennan norð- austur Jijara veraldar. H. J. Frosti. — Jón Arason Framh. af 4. síðu. vanda svo vel lelkaranna i aðalhlutverlcin, að þetta góða leikrit njóti sín til fulls. Þá verður ]>að ógleymanleg dramatisering sögu sem allir Islendingar þekkja, unna og virða. Ólafur Gunnarsson, frá Vík í Lóni. Truman fordæmir kirkjulög Austur- Evrópuþjóða. Truman forseti Bandaríkj anna fínlti í ræóu í þjóð- þinginu og ræddi um bar- áttuna, sem kirkjan ætli i löndum A ustur-Evrópu. líélt liann því fram að kommúnistastjórnir Auslur- Evrópu ætluðu með hinuni nýju þvingunarlögum sín- um, sem hann nefndi kirkju- lög Tékkóslóvakíu og 'fleiri landa austan járntjaldsins, að nota kirkjuna sér til framdráttar í pólitískum til- gangi. Hefir trúfrelsi í raun- inni verið afnumið i þessum löndum og öll sjálfsögð mannréttindi verið skert, sagði forsetinn. Ræðu þessa ‘flntti Truman er bann var að fylgja úr lilaði nýju frum- varpi sínu um aukin mann- réttindi í Bandarikjunum þar sem gengið cr út frá að allir me.nn séu jafnir hvort sem þeir séu blakkir eða hvitir. I ffffff) viö sk ipsfÍ4M Bi L S.V.F.l. hefir birt aðvörun vegr.a skipsflaks á Garðs- skagaflös. Flak þetta mun vera af setuliðsskipi, frá því snemma á stríðsárunum. Var það ; yzt á flösinni og munu sjó- | menn liafa verið farnir að nota það scm mið. Nú hefir i flakið færzt mjög nálægt landi og því liefir S.V.F.I. varað sjómenn við að taka mið af flakinu. SVARTIR kvenskinn- hanzkar, fóðraöir, töpuöust síöastl. laugardag, nálægt Fríkirkjunni eöa í bíl írá Litlu bílstööinni, Skilist á Barónsstig 43. —■ Sími 62S8. KARLMANNSÚR tapaö- ist. frá Bræöraborgarstíg niður ú Lækjartorg eða í Sundlaugavagni inn aö Tungu. Karl Stefánsson, Öldugötu 41. (374 BLÁTT veski með brúnni buddu tapajSist i Hafnarbíó eöa á leiöinni upp á Lauga- veg síðastl. íöstudagskvöld. —• Vinsamlegast skilist í Bragga 6 viö Eiriksgötu, vesturenda. (351 AURBRETTI og barna- vagn tapaðist í miðbænum nýlega. Vinsamlegast gerið aðvaft í Tjarnargötu 43.,— Simi 80222. (353 TAPAZT liefir gullarm- band frá Bræðraborgarstjg 7 niður á torg eða í Sund- laugarvagninum. Vinsaml. skilist á Hverfisgötu 76 B. wÆWÆ HÚSMÆÐUR, takið eftir. Kærustupar óskar eftir licr- bergi og eldhúsi gegn hús- hjálp, Tjl greina gæti komið formiödagsvist ,aHa daga, nerna helgidaga. — Tilboö sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Tvö húsnæðislaus-76i“. (352 HERBERGI til leigu fyr- ir reglusama stúlku gegn aðstoð á litlu heimili. Uppl. eftir kl. 7 á Reynimel 34. uppi- REGLUSAMUR maður óskar nú þegar eftir her- bergi. Tilboð, merkt: „500— 763“, sendist afgr. Vísis fyrir kl. 6 síðd. á fimmtud. (357 HERBERGI. Vantar lítið herbergi. Sirni 3917, kl. 7—8 e- h,(371 STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Vil sitja hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 80013, milli kl. 7 og 9 í kvöld. (372 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Sími 2355 og eftir kl. 6 2904. PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. HARMONIKU viðgerðir. Harmonikur teknar til við- gerðar. Afgr. annast Hljóð- færaverzl. Drangey, Lauga- vegi 58.(52 DUGLEG stúlka viö af- greiðslu getur fengið at- vinnu nú þegar. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. AÐSTOÐ við létt heimil- isstörf óskast hálfan daginn eöa nokkura tíma á viku. —- Uppl. í síma 5567. (361 PILTUR eöa stúlka ósk- ast til að innheimta reikn- inga. Ilá ómakslaun. Uppl. kl. 6—8 í kvöld í Drápuhlíð 20, uppi. (360 STÚLKA óskast í hálfs dags vist. Guðrún Einarsson, Hávallagötu 41. (35S STÚLKA óskast i viku- tima til aðstoðar við algéng hússtörf í húsi i miðbænum. ■Sími 3475-(35^ STÚLKA óskast í vist liálfan daginn eöa eftir sam- komulagi. Herbergi fylgir. Simi 1674. (344 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115 SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Símj 4923. STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslu. Bryt- inn, Hafnarstræti 17. Uppl. á' staðnum' eða? í 'síihá 6234. (3-20 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumujp og breytum fötum. Sími 5187. SKÓSVERTA. Ágæt teg- und af skósvertu fæst í Sölu- turni Austurbæjar. (350 2 NÝIR armstólar til sölu með 1. íl. ensku ullaráklæði, seljast ódýrt. Uppl. á Latiga- veg 143 i dag og næstu daga. V ÉLRITUNARKENNSL A. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason, — Sími 81178 kl. 4—8 (437 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. KENNSLA. Esperantó- námskeiö í Austurbæjarskól- anum (norðurálmu) þriðju- dags og föstudagskvöld kl. 8.30. (000 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþótugötu 11. Sími 81830. (321 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 mmfMm SÓFASETT. Nýkomin al- bólstruð sófasett með 1. fl. ensku ullaráklæði. Lægsta verð. — Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. (672 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (334 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs, — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg'4. Sími 6861. (245 SEL bætiefnaríkt fóður- lýsi. — Bernhard Petersen, Reykjavík. — Símar 1570, 3598- KLÆÐASKÁPUR, herra, úr hnotu, mjög vandaður og fullkominn. Verð 3 þúsund og 5 hundruö kr. — Uppl. í síma 5915, til kl. 7 í kvöld. (3/0 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (163 ELDAVÉL, olíukynt, með miðstöðvarkatli, til sölu. — Sími 3341. (369 PLÖTUR á grafreiti, LTt- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. NÝR, amerískur ballkjóll, tyll, til sölu og sýnis á Smiðjustíg 4. (368 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað 0. m. fl. — ,Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðástræti 1. — Sími%8i96o. TIL SÖLU ný, svört klæð- skerasaumuð kápa, meðal- stærð. Sími 5341. (367 ARMSTÓLAR, léttir, meö rimlum í baki, borðstofu- borð úr birki, bókahillur úr eik og birki, innskotsborð með renndum löppum, sófa- borð úr hnotu og birki, arm- stólasett og stakir stólar. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg u. — Sí.mi Í2926. 60 kommóður úr ljósu birki með hnotukanti. Húsgagna- verzlunin Atoma —- Njáls- götu 49. Sírni 6794. (365 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt 0. m. íl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (275 TIL SÖLU 2 dömudragt- ir, svört kápa, drengja- frakki og fermingarföt, bæði nýtt og lítið notað. — Lindargata, 20, uppi. (363 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. — NOTUÐ ryksuga i góðú standi til scilu. —• Sími 5885. (362 KAUPUM hæsta verði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuð hús- gögn, útvarpstæki. grammó- fóna og plötur, saumavélar 0. fl. Sími 6682. — Stað- greiðsla. Goðaborg, Freyju- götu 1. (i/9 VIL KAUPA litla ein- hólfa kabissu. Hefi aðra með tveim hólfum i skipt- um, ef óskað er. Sími 5568. (35-9 GÓLFTEPPÍ, stærö 2X3 m., til sölu i Goðaborg, Fréýj.ugötu 1. — Sínii 6682. (355 KAUPUM flöskur, allar tegundir. Sækjum heim.- — Venus. Sími 4714. (669

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.