Vísir - 17.11.1949, Side 3
Fimmtudaííinn 17. uóv<aiibcr 19-49
V I S I i\
jm GAMLA BIO tm
Boxaralíf
(Killer McCoy) |
Spcunandi og skemmti-'
leg áiiierisk kvikmýnd. . !
Aðalhlutverk:
Mickey Rooney
Brian Donlevy
Ann Blyth
.Aukamynd:
ELNA-saumavélin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ýHiiWWH
tot TJARNARBIO ««
•>«aíáRs^HBía...
Gullna borgin
Vegna mikiilar aðsókn-
ar vei’ður þessi ógleyman-
lega mynd sýnd ennþá.
Kl. 7 og 9.
Atlansálar
Hetjusaga úr síðustu
styrjöld sýnd kl. 5.
Málverkasyning
Gunnars Gunnarssonar í Listamaunaskálanum er opin
daglega frá ki. 11—11.
Hvöt, Sjálfstæðis-
kvennafélagið
heldur fund annað kvöld í Sjálfstæðisliúsinu, liefst kl.
8,30 e.h. Rætt verður lun kosningaúrslitin, mörg áríð-
andi mál á dagskrá, sem varða félagið og Sjálfstæðis-
flokkinn.
Kaffidrykkja og daus.
Félagskonur mega taka með sér gesti. Aðrar Sjálf-
stæðiskonur velkomnar meðan hiisrúm leyfir.
Inntaka nýrra félaga.
Stjórnin.
Veiðimaðurinn
Nú er 11. thl. Veiðimannsins, timarits Stangaveiði-
félags Reykjayíkur komið i allar bókaverzlanir. Að
þessu sinni flytur hlaðið þetta efni:
Veiðiferð til Arnarvatns,
Eilliðaárnar skemmtilegasta veiðiáin,
Laxarækt í Botnsá,
Vatnavextir spilltu veiði í Meðalfellsvatni,
Það er gaman að fiska!
Veiðiskýrslur úr nokkrum ám, og ennfremur
greinina:
„Laxveiðar á Islandi eru dásamlegar“, eftir hinn
kunna enska veiðimann, Cpt. Edwards o. fl.
Margar myndir eru í hlaðinu.
Allir veiðimenn verða að lesa eina tímaritið á land-
inu, sem fjallar um áhugamál þeirra, stangaveiðarnar.
— Kaupið Veiðimanninn strax í dag —
Ljósmóðurstaoa
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur 3.
þ.m. verður skipuð ein ljósmóðir í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur frá 1. janúar 1950 að telja.
Laun verða greidd samkvæmt ákvæðum ljósmæðra-
laganna nr. 17 frá 1933.
Umsóknir sendist borgardómaranum í Reykjavík
fyrir 7. desember n.k., en stöðurnar verða veittar eftir
tillögum bæjai’stjórnar Reykjavíkur, svo scm fyrir er
mælt í ljósmæðralögum.
Rorgardómarinn i Reykjavík 1(5. nóvember 1949
Einar Arnalds.
Söngur frelsislzts
(Song pf, preedom)
Hin hrífandi cnska
söngvamynd ineð hinum
fræga negrasöngvara
Paul Robeson,
sem nú er mest um-
talaði listamaður
heimsins.
Þetta er síðasta tækifær-
ið til að sjá þessa ógleym-
anlegu mynd, vegna þess
að hún verður send utan
mjög bráðlega.
Sý'pd kl. 7 og 9.
Póstferð
(Stagecoacb)
Hin afar spennandi am-
eríska cowboy-mynd með:
John Wayne,
Thomas Michell
| og grínleikaranum,
\ Andy Devine.
iBönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5.
við Skúlagötu. Sími 6444.
Sylvía og draug-
urinn
(Svlvia og Spögelset)
Framúrskarandi áhrifa-
mikil og spcnnandi frönsk
kvikmynd ,um trúna á
vofur og drauga.
Aðalblntverk:
Odette Joyeux og
Francois Perier.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
nzriB smm ím
SKIPAÚTGCRÐ
RIKISINS
/fEsja"
vestur um land í hringferð
hinn 22. þ.m. Tekið á móti
llufningi til Patreksfjarðar,
Bíidudals, Þingeyrar, Flat-
cyrar, Isafjarðar, Siglufjarð-
ar, Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Raufarhafnar og
Þórshafnar á morgun og
laugárdag. Pantaðir farseðl-
ar óskast sóttir á mánudag.
M.s. Uelgi
fer til Vestmannaeyja í
kvöld. Næsta ferð verður
héðan hinn 22. þ.in. Tekið á
móti ílutningi alla virka
daga.' "
I RlPULl-BiO un
Baráttau gegn !
dauðanum
(Dr. Semmelweiss) n
JIin stórfenglcga uhg-
yerska stói*mynd, um ævi
;jækni,siiis, dr. Ignaz Sem-
melweiss, eins mesta vel-
gerðarmanns mannkyns-
ins verður sýnd i dag
vegna fjölda margra á-
skorana kl. 5, 7 og 9.
Aða llilu Iverkið leikur
skapgerðarleikarinn
Tivador Urav,
auk jiess leika
Mai-git Arpad og
Erzi Simor.
! Danskur texti.
Bönnuð böriiiun innan 14
ára.
Sala hefst kl. 1.
Sími 1182
om nyja bio mm
Virhið þögia.
(La Citadclle du Silence)
Tilkomumikil frönsk
stórmynd frá Rússlandi' á
keisaratímmuim.
Aðalhlutverk:
Annabella og
Pierre Renoir.
Sýnd kl. 9.
3önuuð börnum vngri en
16 ára.
GOG 0G GOKKE
í leynifélagi
Hin sprcnglilægilega
skopmynd með liinum ó-
N’iðjafnanlegu gri nleikur-
um.
'Sýnd kl. 5 og 7.
Brostnar bernsku-!
vonir
Si>ennandi og vel gerð
mvnd frá London FUni
Pi-oductions. Myndin hlaut
í Svíþjóð fimmstjömu
verðlaun sem úrvalsmynd
og fyrstu alþjoða verð-
laun í Feneyjum 1948. -
Michael Morgan, Ralph
Richardson, og liin nýja
sf jarnaBobby Henrey, sem
lék sjö ára gamall í þess-
ari mynd.
Svnd 5, 7 oa 9 (
- o *
Gél stúika
óskast til heimilisvcrka
bálfan daginn.
Sérhcrbergi. Uppl. i
Stórholti 31 eða í síma
5619.
Stúlkur — Atvinna
Góða stúlku vantar okk-
ur til afgreiðslustarfa nú
jiegar. Uppl. í Matliarmun,
Lækjai’götu 6.
Björgunarfélagið
81850 ”Vaka‘
w — w w w i •
— Snm
Oss vantar nú þegar
Tvær stúlkur
til hreingerninga á flugvélum vorum. -
ekki gefnar í síma.
Loftleiðir h.f.
Upplýsingar
Skrifstofumannadeild
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn miðvikudaginn 23. nóvember kl. 21
í félagslieimilinu.
Dagskrá sanikvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
Opnnwn í flag
Höfum á boðslólum pottablóm i miklu úrvali og al'-
skorin hlóm. — Enrtfremur hinar eftirsóttu pottahlifar,
sem hafa verið ófáanlegar i mörg ár. Næstu daga
konia ný sýnishorn af blómaborðum o.f'l.
Verzlunin LOFN,
Skólavörðustíg 5 — Sími 80951 ■