Vísir - 17.11.1949, Page 6

Vísir - 17.11.1949, Page 6
V I S I R Fimmtudagiim 17. nóvember 1949 son, Ásg. Ásgéirsson, Jón Gislascni og Lúðvflc .Tós- cfsson. Landbúnaðarnef nd: Jón Sigurðsson, Jón . Páimason, Steingr. Steinþórsspn, Ás-, '■>i■ ■ . . ... g^ir, Rjarnason og Ásm. .Sig- urðsson. .Sjávarútvegsncfnd: Pélur Ottesen, Sig. Ágústsson, Finnur Jónsson, Gísli Guð- mundsson og Lúðvik Jóseps son. Wnaðarnefnd: Sig. Ágústs son, Gunnar Thorodiisen, ' Gylfi Þ. Gíslason, Ásgeir Bjarnason og Sig. Guðna- son. Heilbrigðis- og félagsmúla- nefnd: Kristín L. Sigurðar- dóttir, Jónas Rafnar, Gylfi Þ. Gíslason, Páll Þorsteins- son og Jónas Árnason. Menntamálanenfnd: Gunn ar Thoroddsen, Ivristín L. Sigurðardóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Páll Þorsteinsson yg Ásm. Sigurðsson. | Allsherjarnefnd: Jóli. Haf- stein, Björn Ölafsson, Finn- ur Jónsson, Jörundur Brynj- ólfsson og Áki Jakobsson. Svo sem Visir skgrði frá^ í gær, fvr vélskipið Fanneyj til síldarleitar í Faxaftóa og ] víðar við suðvesturströnd. landsins. í gærkveldi lagði Fanney' nokkur reknet í Ilvalfjörð. og.þegar þau voru tekin upp í morgun var cngin sitd í þeim. Lóðað var með berg- málsdýptarmæli víða uin fjörðinn, en hvegi varð sild- ar vatt. HÚSNÆÐI Maður, sem vinnur á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir góðu herhergi, helzt í nýju húsi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ.m. merkl: „350—759“. GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGURÞÖB Hafnarstræti 4. Mmrrar rerSir fvrirli(nd»*«il. Vil kaupa 40—50 Lóðarbala (er taka 5 lóðir). Uppl. hjá Lofti Lofts- syni í dag frá kl. 6—9. Shni 2343. Iíeitur matur — smurt brauð — snittur — soðin svið. Matarbúðin Ingólfsstræti 3. — Simi 1569. Opið til kl. 23,30. TVEIR MENN, sem vildu vera saman, geta fengið íæöi, húsnæði og þjónustu á prívatheimili, Tilboö, mqrkt: „Miðbærinn—765“, áendist blaöinu. .,(4°5 GOTT herbergi óskast til leigu, helzt nálægt miðbæn- um. Uppl. í síma.81685, eftir kl. 7, næstu kvöld. <378 TAKIÐ EFTIR! Sá 'sem gæti leigt mér 1—2 herbergi og eldhús hringi i síma 5243- (38i KONA, með tvær dætur, óskar eftir smáibúö i kjallara strax. Tilboð, merkt: „í kjallara — 723“ sendist Visi. (382 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Þrennt full- orðið í heimili. — Skilvís gréiðsla og reglusemi. Upph i síina 7890. (391 LÍTTÐ herbergi óskast á hitaveitusvæðinu. Fyrst til geymslu. Tilboð sendist Vísi. merkt: „Nóvember—764“. (400 VINNUPLÁSS — meðal- herbergi — óskast fyrir blindan mann, sem næst Grundarstígnum. Er ti! við- tals á Grundarstíg tt. — Ás- . grímur Jósefsson. (000 STÓR og vel upp hituö stofa til leigú í Fossvogi. — Uppl. í sitna 2577 eftir kl. 7. (4°9 ULLARKLÚTUR, meö frönsku munstri, tapaöist á mánudaginn frá Hressingar- skálanum aö I.augavegi 118. Skilist í Hréssingarskálann. (385 FUNDIZT hefir hænsna- fóðurpoki. Uppl. á Bústöð- um. (384 TAPAZT hefir stálplata úr saumavél, 5)4X7.92 cm„ á leiðinni frá Bergsstaðastræti aö Laufásvegk Finnandi vinsamlega geri aövart i sitna 1765. <39° BRÚNT lvklaveski, meö 7 lyklum, hefir tapazt. Finn- andi vinsamlega hringi i síma 1275. (4°8 ')mSi 2 MENN geta fengiö fæöi á Njálsgptu 71 f. h. (107 - VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6e8e. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sími 81178 kl. 4—8. (437 KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VÍKINGUR. Áöalíundur félagsins veröur haldinn þriöjud. 22. nóv. kl. 8.30 í Félágsheimili V.R. Stjórnin. M. F. U. M. Barnasamkoma i kvöld kl. 8.30. Síra Sigurjón Aruason talar. Allir velkomnir. I • 1 MAÐUR, vanur allri al- gengri sveitavinnu og mjölt- um, óskast nú þegar á heim- ili í Borgarfirði. — Uppl. í kvöld kl. 5—8 á Vitastig 3. (403 MENN óskast til aö leggja skífu á þak í ákvæðisvinnu. — Uppl. í kvöld kl. 5—8 á Vitastíg 3. (402 STÚLKA óskast nú þegar viö léttan frágang liálfan daginn, kl. 1—6. —- Uppl. á Túngötu 22, kjallara, í dag. (398 KONA óskar eftir ráös- konustöðu eða vist á fá- mennu heimili.— Sími 2866. (392 STÚLKA óskast til hús- verka. Sérherbergi. — Uppl. á Hverfisgötu 32. (388 TÖKUM föt i viðgerð. Hreinsum og pressum. — Kemiko, Laugavegi 53 A. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, LaufásvegiTg (bakhúsið. — c;írni 2656. ft 1 c SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. HANDSNÚIN saumavél með mótor, ti! sölu. Snorra- braut 36. (390 SÆNSKT svefnsófasett, lítiö notað; til -sölu strax. \’erö 5500 kr. Uppl. á Hverf- isgötu 48, uppi, ef-tir kl. 7 i kvöld. (000 KAUPUM 0g seljum' ný og notuö gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81170. (404 TIL SÖLU rafmagnselda vél, Siemens. — Uppl. í ,Gam 1 a-pakkhúsi Fimskip viö Tnggvagötu á mórgun kl. 10—4. ' (4ÓÓ GÓÐ barnakerra til sölu. Uppl. í Suöúrgötu 14.1 (401 SEM NÝ barnakerra til .sölu á Njálsgötu 71 f. 0.(396 AMERÍSKS, leikarablöð keypt á 75 aura og hasarblöð á 50 aura. — Sæki — Sími 3664. Bókabúfcjin; Frakkastíg 16. '.(395 TVÍHNEPPTUR smo- king, á meöaíhlann, lítiö not- aöur, til sölu. Uppl. kl. 7—9 á Laugateig 56, uppi. (394 14 SKOTA riffill til sölu. Nokkur hundruð skot geta fylgt. — Uppl. kl. 7—9 á Laugateig 56, uppi. (393 STÁLÞRÁÐUR (upptöku- tæki) óskast kevpt. Tilboð, ásamt verði, merkt: „Stál- þráður—762“, sendist afgr. blaðsins. (389 STÓR kommóða til sölu. Uppl. í síma 81296. (386 BARNAVAGN, í góöju lagi, til sölu. Uppk Njarðar- götu 7. (387 TÆKIFÆRI íyrir barna- fólk. Til sÖlu er skápur, inn- réttaður sem tauskápur og með tveimur barnakojuhi, stærð 1.70x0,55x1,50 m„ er mjög vel útlífandi. Til sölu og sýnis í dag og á morgtin i Múla viö Suðurlandsbraut. Fyrirspurnum ekki svarað i síma; (380 KÁPUR, svört með pers- ianskinni, brún með mink, til sölu. miöalaust. Tjarnar- götu 46. Sími 4218. (379 KJÓLFÖT. Kjólföt á há- .111 og þrekinn manu til sölu á Laugaveg 11. Smiöjustígs megin. (377 ENSKUR barnavagn á háum hjólum til sölú. Uppl. á Njálsgötu 43. kjallara. (375 2 KÁPUR, rauð og grá, einnig 2 kjólar til sölu. — Fallegt á unglinga, ódýrt, miðalaust. Uppl. í síma 6924. (383 TÆKIFÆRISVERÐ á nokkurum útlehdum fræði- bókum. Einnig Fálkinn, Vik- an, Frækorn 0. fl.. — Uppl. Skúr 2 v.ið Grandaveg. (328 KAUPUM tuskur. Bald- 'irss'ötu 30. (i6t STOFUSKÁPAR, alpól- erað birki, mjög vandaðir. Húsgagnaverzl. Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166. (682 ÍBÚÐARSKÚR, 3 X7)4 að stærð, til sölu. — Uppl. Skúr 2 við Grandaveg. (329 ARMSTÓLAR, léttir, með rimlum í baki, borðstofu- borð úr birki, bókahillur vtr eik og birki, innskotsborð meö renndum löppunt, sófa- borð úr hnotu og birki, arm- stólasett og stakir stólar, kommóöur úr ljósu birki með hnotukanti. Húsgagna- ■ vérzlunin Atomá -— Njáls- gö'tu 49. Sími 6794. (365 FALLEGUR brúðakjólí til. sjjlu; eirinig ,góðúr sem ’sjjermjnga rkjó 11 r Uppl .ýS týf i- mannastig 10, I. hæð. (3*6 STÚLKA gctur fengið at- ■ vinnu viö afgftnðslu. Bryt- inn, Hafnarstræti 17. Up.pl, á staðnum eða í síma 6234. (32° SKÓSVERTA. Ágæt teg- und af skósvertu fæst i Sölu- turni Austurbæjar. (350 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjaiidi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþót ugötu 11. Sími 81830. (321 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borö, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 8157°. (412 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (334 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (243 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Bérg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59- Sími 6922. (275 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást i Remediu, Austurstræti 6. — KAUPUM hæsta veröi ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuð hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Síriii ■ 6682. — St'á’ð- greiðsla. Goöaborg, Freyju- götu 1. 1 , , (i79 KAUPUM flöskur, Hllar tegundir;' Sækjum heim.' -4 Venus. St'mi 4714. (669

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.