Vísir - 17.11.1949, Blaðsíða 8
Fimmíudag'inn 17. nóvember 1949
Ánnatin í þann veginn að hefja
fiamkvæmdir á landi sínn.
h 9. hundrað manns iðkuðu íþróttir
hjá félaginu á s.L ári.
Glímufélagið Ármann er í
bann veginn að hefja fram-
kvæmdir á íþróttasvæði því,
sem Reykjavíkurbær úthlut-
aði félaginu í Nóatúni s. 1.
ár. Hefir landið verið halla-
mælt og er nú í undirbúningi
að jafna það og ræsa fram.
Aðalfundur Glímufélags-
ins Ármann var haldinn í
gærkveldi í samkomusal
Mjólkurstöðvarinnar. Fund-
arstóri var Jón Þorsteinsson,
en fundarritari Sigríður Arn-
laugsdóttir. Stjórnin gaf út
ítarlega skýrslu um glæsi-
legasta starfsár í sögu félags-
ius.
827 manns æfðu íþróttir
innan húss og utan á liðnu
starfsári.
Félagið tók þátt í flestum
þeim íþróttaképpnum sem
fram fóru í þeim greimun
sem það leggur stund á. Það
sendi frjálsíþróltaflokk til
Finnlands sem gat sér liins
bezta orðstír, úrvalsflokkur
kvenna tók þátt i alheims-
mótinu Lingiaden, glínni-
flokki Ármanns var hoðið á
heimssýninguna í Stokk-
liólmi i sambandi við Lingi-
aden og handknattleiksflokk-
ur karla fór i keppnisför til
Svíþjóðar og Finnlands. Aid<
þess átti félagið keppendur
hæði á Norðurlandamótinu í
sundi og frjálsum íþróllum.
Allt þetla íþróttafólk Ár-
manns stóð sig með afhrigð-
um vcl og gat sér liins mesta
sóma með getu sinni og fram-
komu. Eins og kunnugt er
varð félagið 60 ára á síðasta
starfsári, hélt það upp á af-
mælið í 14 daga með sýning-
um og keppnum og allskon-
ar skemmtunum sem voru
félaginu til stórsóma og
jieim sem sóttu til mikiilar
ánægju. Hingað kom í boði
Armanns finnski fimleika-
flokkurinn sem hlaut gull-
verðlaunin á síðiistu Ólym-
iuleikum; sýndi hann hér við
fádæma hrifningu og má
fullyrða að það sé glæsileg-
. asti iþróttaflokkur sem liing-
að hefir komið. Frjáls-
j íþróttaflokkur frá finnska
Frjálsíþróttasambandin u
kom hingað og tók þátt i 60
ára afmælismóti Ármanns.
Á árinu lét Bæjarstjórn
Reykjavíkur félaginu í té
mikla lóð undir íþróttasvæði,
(íþróttahús og félagsheimili í
Nóatúni og er þetta fram-
tíðardraumur félagsins, liefir
landig nú þegar verið halla-
mælt og verður nú byrjað
að jafna ])að og ræsa fram.
Heiðursfélagar Ármanns
gáfu félaginu 20:000 þúsund
krónur í afmælisgjöf til þessa
mannvirkis.
I stjórn félagslns voru
kosin: Jens Guðbjörnsson
, form., Gunnl. .1. Briem,
jSigriður ÓJafsdóttir, Baldur
Möller, Guðfinna Elentínus-
dóttir, Tómas Þorvarðsson,
i Sigurður Norðdalil.
Endurskoðendur. Stefán G.
Björnsson og Konráð Gísla-
son. Form. skíðadeildar Þor-
steinn Bjamason. Form.
Róðrardeildar Stefán Jóns-
son. Form. Frjálsíþrótta-
deildar Þorbjörn Pétursson.
Form. Sunddeildar Einar
Hjartarson. Form. Glímu-
deildar Sigfús Ingimundar-
son. Form. skemmtinefndar
Guðrún Nielspn. Gæslustjór-
ar imglinga Hannes Ingi-
hergsson og Ása Sigurbjörns-
dóttir.
Félagið hefir fyrir nokkru
hafið hina f jölbreyttu vetrar-
starfsemi sína og eru æfingar
mjög fjölsóttar. — Starf
Ármanns hér í bæ er þrótt-
mikið og markvist og vcrð-
ur seint fullþakkað þeim sem
inna jiað af hendi.
Vishínsky fær
mb í eyra.
Hector McNeill, aðstoðar-
utanríkisráðherra Breta og
fulltrúi þeirra hjá Samein-
uðu þjóðunum, svaraði í gær
í skorinorðri ræðu aðdrótt-
unum Vishinskys í garð Vest-
urveldanr.a.
Var ræðan flutt í stjórn-
málanefndinni i Lake Succes
og er jiað mál manna, að ræð-
an hafi vei’ið ein áhrifamesta,
sem flutt hefir verið á
þessu þingi. Vitti liann fram-
kornu Rússa við aðrar þjóðir
og hað Vishinsky að minna
valdhafana í Sovétríkjunum
á, að líta fyrst í eigin barm
áður en þeir kæmu með ásak-
anir á hendur öðrum. Benli
McNeilI á fylgistap komm-
únista um allan lieim, þar
sem um frjálsræði væri að
ræða og sagði það ljósastan
vott jiess, að ahnenningur
aðhylltist ekki stjórnarstefnu
þeirra. Um tal Vishinskvs um
friðarvil j a Soyéti’í k j anna
sagði hann, að Bretar hefðu
haft ö millj. manna undir
vopnum á slríðsárunum, en
hefðu nú aðeins 750 þús.
Sovétrikin hefðu ennþá 4
millj. undir vopnum, sem
vitað væri um, og henli það
eklti til að þeir ætluðu að
fEta afvopnuninni eins og
þeir væru alltaf að staglast á.
Málveika- og
# *
ir eltir Si
Kaupskipaflofi
U.S. 146800000
lestir.
Einkaskeyli til Vísis frá U.P.
Samtök skipafélaga í
Bandaríkjunum tilkynntu í
gær, að bandaríski kaup-
skipaflotinn hafi aldrei verig
stærri eit hann er nú.
Þann 1. nóvember s. 1. áttu
Ðandarikjamenn samtals
1206 hafskip, er 'únni að
smálestatölu 1Í268000.
A morgnn verðnr opnuð
málverka- og höggmijnda-
sýning í sýningarsal Á.s-
mnndar Sveinssonar,
Freyjugötu 4/.
Sýna þar verk sín þeir
Sigurjón Ólafsson my-nd-
höggvari og Jóhannes Jó-
hannessoli, listniálari. Sigur-
jón sýnir 10 höggmyndir, all-
ar úr grágrýti. Eru fimm
myndanna miklar að vöxt-
um og vega margar smálest-
ir. Liggur geysimikil vinna
í höggmyndum hans. Á með-
al smærri myndanna er
hugmynd að minnisvarða
! yfir Aðalstein heitinn Sig-
mundsson, kennara. Enn-
fremur eru þar 2 myndir, er
voru á Norðurlandasýning-
unni i Kaupmannahöfu og
hlutu lofsamleg uínmæli. —
Flestar myndirSigurjóns eru
nýjar og hafa eigi áður ver-
ið sýndar, enda hefir hann
ekki tekið þátt í sýningu
síöan í liitteðfyrra, en hann
sýndi nokkrar myndir á Sept
embersvningunni svolcöll-
uðu.
Jóhannes Jóhannesson
listmálari er nýkominn til
landsins eftir árs dvöl á ítal-
iu. Sýnir hann að þessu sinni
24 olíumálverk, sem liann
málaði þar og i París. —
Nokkrar mj’ndanna hefir
liann unnið hér heima. All-
ar myndir Jóhannesar eru
nýja og hafa ekki verið sýnd
ar opinberlega fyrr. Auk
olíumyndanna sýnir hann
allmargar vatnslitamyhdir
og teikingar.
Sýning þeirra félaga verð-
ur opnuð Ifyrir hoðsgesti kl.
2 á morgun, en ld. 4 fyrir
almenning.
Skák:
Úrslitakeppni
*
I
Framh. af l. hí8»i
livort Þjóðverjar fái að
lialda þeim veksmiðjum, er
ckki hafa ennþá verið rifn-
ar. Munu ákveðnar kröfur
hafa komið fram um það að
dr. Adenauer setji viðun-
andi tryggingar fyrir því að
Þýzkaland vígbúist ekki aft-
ur. í öðru lagi verður samið
um hvernig skaðabaúur
Þjóðverja greiðist, ef þeir
fái að halda verksmiðjunum.
Forrest P. Sherman hefir nýlega tekið við embættinu sem
flotaforingi bai.daríska flotans í stað Denfields flotafor-
ing'ja. Myndin sýnir er Francis Matthews vara-flotamála-
ráðhena ea’ að óska honum til hamingju með útnefninguna.
iir
kapjsaksíujr.
Á sunnud. fór fram í Bretl.
árlegur kappakstur gamalla
bifreiða milli London og
Brighton, en það er 96 kíló-
metra löng leið.
Kappakstur þessi fer fram
á hverju ári lil þess að minn-
ast þess að árið 1896 voru
afnumin lög i Bretlandi, þar
sem ákveðið liafði verið, að
maður með rauðan fána
skyldi ganga á undan hverri
bifreið lil þess að vara menn
við liætlunni að verða á vegi
hcnnar. Elzta hifreiðin, er
tók þáll i kappakstrinum i
fvær var 56 ára og sú yngsta
45 ára. Flestar bifreiðarnar
komusl að marki þóll allar
væru þær fornfálegar og var
þess getið i frásögn af kapp-
akstrinum, að hrevfill einn-
ar liefði verið bundinn sant-
an með snærum.
Keppni í 1. og 2. flokki
Skákþingsins er nii lokið í
riðluni og er nú aðeins eftir
að keppa til úrslita.
| I 1. flokki fóru leikar
þannig í A-riðli, að Jón Páls-
son varð eftstur með 31/j>
vinning af 5. Næstir honum
urðu Magnús Vilhjálmsson,
Anton Sigurðsson og Birgir
[ Sigurðsson með 2x/i vinning
Iiver. I B-riðli urðu þrír jafn
ir með 3 vinninga livcr, eu
þeir eru IJaukur Sveinsson,
Ilaukur KristjánSson og Ei-
rikur Marelsson.
Tveir efstu menn úr hvor-
um riðli keppa siðan til úr-
slita og tefla Jón Pálsson og
Magnús Vilhjálmsson úr A-
riðli, en Haukur Sveinsson
og Eiríkur Marelsson úr B-
riðli.
í A-riðli 2. flokks varð
Jóhannes Halldórsson efstur
með 5 vinninga og Guðjón
Sigiirkarlsson með 4 Vó vinn-
ing. En i B-riðli urðu jafnir
Karl Þorlcifsson og Páll Jóns
son með 5% vinning hvor.
Keppa þessir fjórir til úr-
slita og var 1. umferðin
tefkl i gærkveldi. Páll vann
jþá Jóhannes og Karl vann
Guðjón.
Sjötta umferð i meistara-
flokki var tefld i gærkveídi.
Þar sigraði Þórður Þórðar-
son Jón Iíristjánsson, en Iiitt
urðu biðskákir.
Næsl verður teflt á sunnu-
daginn kemur.
trlðs J iTiiÍiics^iss*
Verkamaður í Trieste fékk
ao ^iía það, a3 hann heíði
crft íólf millj. dollara, þegar
har.n var krafinn urn crfca-
skatt.
Skaltayfirvölunum hafði
'tckizt að hafa upp á honum
eftir að lögfræðingar Landa-
rísks skiptaráðanda höfðu
leitað að honum í 24 ár og
Jiöfðu gefig upp alla von um
1 að erfinginn findist.