Vísir - 06.12.1949, Síða 5

Vísir - 06.12.1949, Síða 5
í>riðýudaginn 41. desember 1949 VISIR 3. JÓLABÓK f^rentsyyiL^jbi ^daótviríandó L.f sem jafnframt er merkur hókmeimtaviðburð- ur, er þýðing bólcar norska skáldsins Signrd Hoel á nýjustu skáldsögu bans MÖTE VED MILEPELEN, sem á íslenzku hefir hlotið nafnið Á ÓRLAGA- 8TUNDIJ Um Sigurd Hoei ritar Snorri Hjartarson svo í formála fyrir Sögum frá Noregi, sem Bóka- útgáfa Menningarsjóðs gaf út í fyrra: „Sá sem mest liefir unnið hinum alþjóðlegu stefnum i norskum bók- menntum og haft víðtækust áhrif á liina yngri skáldakynslóð, er Sigurd Iloel. Hann er atkvæðamikill gagnrýnandi og mikið skáld, kunnáttumaður og stílsnillingur svo af ber; sálarlíf barna er eftirlæti hans, eins og fleiri höfunda á þessum árum, en honum verður einnig tíðort mn erfiðleika æskuáranna, gæfuleysi og glataða möguleika. Helztu skáldsögur Iioels eru Októberdagur, Veien til verdens ende, sem byggð er á bernskuminning- um sjálfs hans, og Fjorten dager för frostnettene.“ Síðan farast Snorra Hjartarsyni svo orð um bók Hoels, sem nú hel'ir verið þýdd á íslenzku og gefið heitið Á ÖRLAGASTUNDU. „En þó er mér næsí að haida, að Möte vid Milepelen, sem kom út árið sem leið, sé merkust þeirra allra. I þcssari sögu, sem er ógleymanleg ástar- saga öðrum þræði, reynir skáldið að grafast fyrir rætur nasismans, kom- ast að hinum ótal þættu sálrænu og þjóðfélagslegu orsökum þess að hinir ólíkustu menn ganga ófagnaðinum á hönd; og bókinni lýkur með alvöru- þrunginni áminningu um að sofna ekki á verðinum að nýju.“ BLAÐADÓMAR FRÁ NORÐURLÖNÐUM NOREGUR: Skáldsaga í tiilu þeirra, scm mi óvenjulegar. Halvdan Kejde í Afíenposícn. Hún varðar okkúr öll, luin cr um okkur öll. Kjcll Krogvik í Morgenposten. Mikið og hrífandi skáhh'it. Alf Aadrög í Stavanger Aftenblad. DANMÖRK: Hernámssaga mannviuarius. Roger-Hetn-iclisen í Athenæum. Omótstæðilegt listaverk. Frede Nielsen í Socialdemokx’aten, Langmcrkasta skáldsaga, sem riluð Iiefir vcrið um hcrnám Noregs. Tom Kiistensen í Politiken. SVÍÞJÖÐ: Stórfcnglcg hók og viðamikil. Ivan Paulli í Morgontidningen. Skínandi mynd af æsku og ásíum. Oven juleg örvandi hók. Ingemar Wizelius í Dagens Nyheter. Bókin kostar feeít kr. 42.00 og kr. 55.00 í vönduðu rexinbandi. \ Prentómi&ja _______4aitueLi ndi Lf. Seifíiáforii 'oóó 'éggillw skjalþýðandi og dóm- lúlkur i etuku. Hnfnarstri li (j. heeð).£imi j834- Annast ahsLonar þy«uugm • ' ;--úr og á ensku. Heitur niatur — snittur - - smurt brauð soðin svið. Matarbúðin tugóiísstræti 3.—-Simi 1569. Opi5 til kl. 23,30. Eggert Claessen Gústaí A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími .1171 Allskonar lögfræðistörf. Xah4^arníah4 9<ói 'UttieqAmama Dad§krá aðalfundar Landssantbands íslenzki'a útvegsmanna í fundarsal sambandsins í Hafnai'hvoli við Tryggvagötu í Reykjavík í desember 1949. Fimmtudagur 8. desember: Kl. 14,00: Fundarsetning. Formaðttr sambandsins Sverrir Júlíusson. Kosing iundarstjórá og fundarritara. Ivosning kjörbréfancfndar og nefnda- íxcfndar. . Kjörbréfum skilað. Kosning fastanefnda. a: Fjárhags- og viðskiptancfnd ö m. b: Allsherjarncfnd 7 m. c: Afurðásölu- og dýrtiðarnefnd 7 m. d: Skipulagsnefud 5 m. c: Stjórnarkosninganefnd. KAFFIHLÉ. KI. 16,30: Skýrsla sambandssljórnar og tillögur Sverrir Júlíusson, formaður sambandsins Kl. 18,00: Kjörnir deildarfuilírúar flvtja óskir og til lögur útvegsmannafélaganna til aðalfundar Kl. 18,45 Tillögum vísað til nefnda. FUNDARFRESTUN. Föstudaginn 9. desember: Kl. 10,00: Kjörbrcfanefnd skilar áliti. Kl. 10,30: Endurskoðaðir rcilmingar sáxixbandsins lagð ir i'ram af framkvæmdastjóra sambándsins Jakob Hafstein. Umræður um reikningan; og fjárhag sambandsins til hádcgis. FUNDARHLÉ. Kl. 14,00: Skýrsla frainkvæmdaráðs Innkáupadcildai L. 1. C. Ólafur B. Björnsson. Reikningai Innkaupadeildarinnar lagðir fram.. Stefái Wathne framkvæmdal'stjóri. Umræður un viðsldptamál sambandsins. FUNDARFRESTUN. Mánudagur 12, desember. Kl. 10,0(1: Gunnlaugur Pétursson, deildarstjóri i við skiptadeild utanríldsi'áðuneytisins, fly.tu crindi um afurðasölumál og viðskiptasamn inga. Fi'jálsar uniræðui; á cftir. Kl. 14,00: Nefndir skili störfum og almennar nmræð ur um framkonmar tillögur fram til kvöld verðar. Kl. 20,30: Nánar ókveðið síðar. FUNDARFRESTUN. Priðjudagur 13. desember. Kl. 10,00: Framhald almcnura umræðna og ákvarðan ir teknar um samþykktir fundarins. FUNDARHLÉ KI. 14,06: Stjórnarkosning og kosning endurskoðénda Aðalfundarstörfum lokið. FUNDARSLIT.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.