Vísir - 06.12.1949, Side 6

Vísir - 06.12.1949, Side 6
V I S I R Þriðjudaginn 6. desember 1-949 Bókin okkar. Bókaútgáfa Æskunnar hef- ir sent frá sér enn eina barna- bók á þessu haústi, er nefnist „Bókin okkar“. „Bókin okkar“ er eftir Hannes J. Magnússon skóla- stjóra á Akureyri, en Hannes er orðinn landskunnur fyrir barnabækur sínar og nýtur fyrir þær mikillar hylli. Bókaútgáfa Æskunnar befir áður gefi'ð út eftir Hannes Jjrjár bækur: Sögurnar lienn- ar mömniu, Sögurnar lians pabba, og sögurnar bans afa, en allar þessar bækur eru nú ýmist uppseldar eða á þrot- lim. ,,Bókin okkar“ er safn af smásögum og þarf ekki að efa, að þær verða vinsælar meðal barna og unglinga. Fjölmargar teikningar eftir frú Þúrdísi Tryggvadóttur pi’ýða bókina. Sig. Halldórsson Framh. af 4. síðu. dugnaði. Þótt oltið bafi á ýmsu liefir Sigurður ávallt sýnt aðdáunarverðan dugnað, - og síðustu árin ekki sízl í bindindismálum. Þótt ekki mcgi lyfta skál fyrir bonum, óskum við vinir lians, að bann megi lengi lifa. VETRARSTARF- SEMIN í í.R.-húsinu er nú a® heíjast eftir gagngeröar breyting- ar á húsinu. Eins og undan- íarin ár verSur kennt í eftir- tölduiu íþróttagreinum: Fim- leikar, Frjálsiþróttir, Hand- knattleikur, Badminton, Sund og Skíðaíþróttir. Allar uppl. eru gefnar dag- lega milli kl. 5—7 í skrií- stofu félagsins í Í.R.-húsinu, niSrí. Sítni 4387. Stjórn í. R. (K—49). -— Æfingar falla niöur hjá félag- itiu til 15. janúar. Stjórnin. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN ' ÁRMANNS. FjölmenniS á æfinguna í kvöld. Þeir, sem eiga eftir a?S skila fyrir happdrættiö, eru Iteönir um að gera þaö á Stjórnin. K. JF. 17. M. A.-D. — Fjölbreytt dag- skrá veröttr þriöjudaginn 6. desember, kl. 8.30. Kaffi og kökur selt allt kvöldiö. Allir velkomnir, konur og karl- menn. GLÍMUDEILD K.R. kl. 8.45 í Miöbæjarbarna- skólanttm. Æfng í kvöld —L0.G.T — STÚKAN SÓLEY nr. 242. —r Fundur annaö kvöld aö FrikirkjuyegM i.. . 1 i:., Bókiúenntakvöld. t r.liu Mætfö öll • Æ. t. ÍÞAKA nr. 194 fer í heim- sókn til Daníelsher í Ilafn- arfirði' í kvöld. Fariö meö á- ætlunarbílnum k). 8,30. GYLLTUR eyrnalokkur, meö tveimur bláum steinum, tapaðist í gærkveldi frá Brekkustíg 6 aö Kamp Knox. Góðíúslega skilist í Kamp Knox B 16. (84 PARKER penni tapaöist fyrir nokkurum dögum. - Finnandi vinsamlega geri aövart í síma 1760. (85 SNJÓKEÐJA af vörubíl hefir tapazt. — Uppl. í síma 538-5 og 53‘3- - (8B PENINGABUDDA með 50 kr. tapaöist um kl. 3 i gær á Bergsstaðastræti. — Uppl. i síma 5757,_________(99 TAPAZT hefir karl- mannsarmbandsúr á leiöinni frá Gagnfræöaskóla Vestur- bæjar suður í Skerjafjörö. — Skilist á Reykjavíkurveg 33. SÁ, sem kynni að hafa fundiö silfureyrnalokk er. tapaðist laugardagkvöldiö! 26. nóv. á leiðinni Laugáteig- ur—Austurbæjarbíó (farið í Sundlaugavagni) geri svo vel aö tilkynna þaö \ síma 81686. TAPAZT heíir armbands- úr nálægt Sjómannastofunni í Tryggvagötu. — Finnandi vinsamlega skili því í Leikni, Vesturgötu 18, gegn íundar- launum. (104 ESPERANTOKENNSLA í Austurbæjarskólanum fellur niður í kvöld. — Næsti tími föstudagskvöld. (106 VÉLDITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sími 81178. kl. 4—8. (437 VÉLRITUN ARKENNSL A. Hefi vélar Einar Sveinsson. Sími 6^85 KENNI ensku og les meö skólafólki. Guöjón Kristins-J son, Mikluþraut 36. Simi j 3595.(91 ffaMHig mynófeaskólinn HÚSGAGNATEIKNUN. — Lærlingar og sveinar \ hús- gagnasmiöi, sem óska aö taka þátt i námskeiði í hús- gagnateiknun hjá Sveini Jóli. Kjarval húsgagnaark i tekt, eru beönir um að tilkynna skrifstofu skólans (Laugav. n8r sími. 80807, kl. 11—12 f. h.) væntanlega þátttöku sína fyrir lok þessa.rar viktt. TIL LEIGU gott kvisther- bergi ' ásamt húsgögmmi og ræs'tingu einu .sinni í viku, NánarL uppl.; eftir kl. iy’ t síma 7933.I (82 kjalLaraherbergi til leigu fyrir einhleypan kvenmánn. Lítilsháttar hús- hjálp æskileg. — Uppl. á Njálsgötu 73. (90 TVÍHNEPPTUR ame- riskur smoking á meðal mann er til sölu á Bræðra- borgarstig 22, ; (119 GÓÐ stofa til leigu í vest- urbænum. Uppl. \ síma 7055. ______________________(S& KJALLARA-herbergi til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Uppl. á Karlagötu 2. (98 I HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (112 2 KVENKÁPUR til sölu, r' nieð tækifærisverði og 2 karlmannsfrakkar, brúnn og . blár. Til sýnis kl. ,6—-8.. ■*—; Hringbraut 41, I. hæö, til hægri. (109 TIL SÖLU tvísettur klæöaskápur, svefnsófi og sporöskjulagaö borð, selst allt mjög ódýrt. Seljaveg 5, neðri hæð. (108 STÚLKA óskast. — Uppl. ekki gefnar í síma. Þvotta- húsið Eimir, Bröttugötu 3 A, kjallara. (116 RITVÉLAVIÐGERÐIR , — sauinavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, l-aufásvegi 19 (bakhúsið. — 'íímí oflZfr ÍTTr ('ttc TIL SÖLU: Taurulla, raf- magnsþvottapottur (ca. 50 k), ásamt nokkrum glugga- tjöldum. — Uppl. Drápuhlíð 42 (rishæð). (105 TIL SÖLU barnavagn, rafmágnshella og skautár, á- samt skóm nr. 39. Uppl. í síma 80831. (103 KJÓLFÖT og smoking á grannan mann til sölu á Hringbraut 37, I. hæð, dvr til vinstri. (57 TIL SÖLU notaðir hjól- harðar, stærö 900x13. Sverr- ir Eggertsson, Rauöarárstíg 20, kjallara (Rafvélaverk- stæðiö). (102 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768 eöa 80286. Hefi sem fyrr vana menn til jólahreingerninga. Árni og Þórarinn. (118 FÆÐI. Nokkurar stúlkur geta fengiö keypta miðdegis- máltíð á Bergsstaðastræti 2.1 (87 VIL KAUPA háan ung- barnastól. Uppl. í síma 2470. (100 ELDHÚSBORÐ, máluö, 190 kr. Eldhússtólar, málað- ir 45 kr. Eldhússtólar, ómál- j aðir, 25 kr.. Húsgagnaverzl, Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. (95 RAFHA eldavél til sölu. Uppl. í síma 80760. (93 TIL SÖLU kjólföt á frek- ar stóran mann. Til sýnis á (94 Brávallagötu 16 TIL SÖLU rafmagnselda- , vél. Uppl. t síma 81263. (97, TIL SÖLU rauð telpu-^ kápa á 9—10 ára. Njarðar-. götu 27, kjallara. (117 . TIL SÖLU nýíegt og^ vandað eikarskrifborð. Til sýnis kl. 4—7 í dag á Miklu- braut 36. (92 TIL SÖLU telpureiðhjól fyrir 5—7 ára í skiptum fyrir gott þríhjól. Grenimcl 2, kjallara. Sími 7773. (89 STOFUSKÁPAR og klæðaskápar til sölu. Njáls-J götu 13 B, skúrinn, kl. 5—6. Sími 80577. (115 MÓTORHJÓL i góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 80669. (414 LÍTIÐ ritvélaskrifborð og 400 walla þilofn til sölu. Fatasalan, Lækjargötu S, uppi, gengiö inn frá Skóla- brú. ________________(JJ3 --------RITVÉL.---------! TVEIR amerískir tæki- færiskjólar nr. 16 og stno- king á granuan mann til sölu á Bergsstaðastræti 43 A, uppi. (86 TIL SÖLU smokingföt á meðalntann. Bræðraborgar- stíg 36. (83 \ril kaupa ritvéL í góðu lagi (helzt Remington). — Von. Stmi 4448. (1 t 1 SMÍÐAVÉLAR — frekar litlar — óskast til kaups: Rennibekkur, bandsagir, hjólsagir og heflar („aírétt-j arar“). Tilboö sendist skrif-. stoftt skók'tns. Handíöa- og rayndlistaskólinn. TIL SÖLU vandaðar barnakojur. — Camp Knox, 20 C. . (32 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hés- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897* noo SAMÚÐARKORT Slysa. varnafelags Tslands kaupa flestir, Fást hjá slvsavarna- sveitum tim lrtnd allt. — í Reykjavik afgreídd í sírna 4807 1364 KAtTPUM taskur. Bald- ursgötu 30. (16C KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kh 1—5. Sími 5395. — Sækjum. KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (334 HARMONIKUR, gítarar. Viö kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavéUr, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m, fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. 60 KAUPUM ailskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (275 PLÖTUR á grafreiti, Ú»- vegum áletraðar plötur á gráfreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar, Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. ;— Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (163 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup &,Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM hæsta verði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuð hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. — Stað- greiðsla. Goöaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM flöskttr, allar tegundir. Sækjum heitn. — Venus. Sími 4714. (66q KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (404 KAUPUM flöskur. flestar tegnndir. Sækjum Móttaka Höfðatúni to. Chetnia h.f. Sitnt tfyr’r (20C LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugeröin, Bankastfæti 10. - (5-21 VIÐ KAUPUM alla góða mtmi. Hátt verð. Antikbúöin. • Ilafnarstræti 18. (188

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.